Þjóðviljinn - 23.02.1984, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. febrúar 1984
^(camcuihadufi
20 m2 kjallaraherbergi í
Breiðholti
laust til leigu strax. Sér inn-
gangur. Nánari upplýsingar í
síma 74077.
Hjálp
Er ekki einhver góðhjartaður
íbúðareigandi sem getur leigt
okkur fjögurra herbergja íbúð
frá og með næstu mánaða-
mótum. Æskilegast nálægt
miðbænum. Á móti lofum við
góðri umgengni og skilvísum
mánaðageiðslum. Ef þú getur
aðstoðað okkur, hringdu í síma
37353 og 84827 á kvöldin.
Til sölu búðarkassi
með tvöföldum strimli. Sextán
orgininal V.H.S. vídeóspólur,
barnastóll á reiðhjól og kringlótt
borðplata, passar á stálfót.
Upplýsingar í síma 21784.
Antik baðkar
á skrautfótum og tvær fulninga-
hurðir til sölu. Upplýsingar í
síma 21784.
Hvolpur óskast
á gott heimili. Hundur skilyrði.
Upplýsingar í síma 92-8586.
Vél úr Toyota Mark 2 árg. ’72
1900 ha. til sölu.
Vélin er nýstandsett. Verð
10.000 kr. Einnig til sölu alger-
lega ónotuö bíltækjasam-
stæða, Hitachi útvarp, segul-
band, klukka, 6 minni, frábær
tæki selst á 10.000 kr.
Upplýsingar í síma 39536, eftir
kl. 20. Sigrún.
Til sölu drakt
(meðalstærð) úr dökkrauðu
ullarefni. Uppl. í síma 31197
e.h.
Brúnn Silver-Cross barna-
vagn
vel með farinn til sölu. Verð 6
þús. Uppl. í síma 99-2292 eftir
kl. 5.
Kjarakaup
til sölu mjög fallegur og vel með
farinn stofuskápur. Spónlagður
úr dökkum viði. Verð 3.800 kr.
Upplýsingar í síma 42462.
Skodi ’76
í góðu standi til sölu. Sími
44171.
Óskum eftir
3-4ra herbergja íbúð. Húshjálp
kæmi til greina upp í greiðslu.
Upplýsingar í síma 38284/
82249.
Óska eftir
ferðalitsjónvarpstæki, ca. 16
tommu, og litlum notuðum
frystiskáp. Upplýsingar í síma
46546, eftir kl. 17.
Til sölu gullfalleg Mazda 626
árg. 1981, í góðu standi. Allar
nánari upplýsingar í síma 92-
8586.
Óska eftir
stúlku eða konu til heimilis-
starfa á Seltjarnarnesi 5
klukkustundir á viku. Upplýs-
ingar í síma 21539.
Fullorðna konu
vantar aðstoð við smávægi-
legar viðgerðir á innanstokks-
munum, t.d. rúmi. Þeir sem sjá
sér fært að aðstoða vinsam-
lega hringið í síma 30184.
Hjól til sölu SUZUKI ts 50
árgerð ’81. Þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 96-
62297, Úlfar.
HUDSON’S Bay London,
Uppboð á refaskinnum o.fl.
12. til 17. febr. 1984
Frá London Fur Group:
Tegund: fjöldi: selt %:Toppverð: Skýringar:
Blárefur 170.755 100 3.753,- Haekkun 30-70%
frá des. 1983.
í þessum blárefaskinnum voru um 7000 skinn frá
Islandi, um 1000 skinn voru seld í London í des. 1983,
og eftir er að selja um 2000 skinn héðan, en alls hafa
um 65 loðdýrabændur sent um 11.000 refaskinn til
London í vetur frá íslandi.
Aðal kaupendur blárefaskinnanna voru Austurlönd
fjær í stærri og betri skinnunum en Ítalía í stærð 1 og
lélegri gæðum.
Uppboðsmeðalverð í „1670“, „London
Label“, og l.flokk kr. 1360.-.
Shadow refur 33.663 100 3.584,- Verð óbreytt frá
Helsingfors,
jan. 1984
í þessum shadowrefaskinnum voru um 1000 skinn frá
Islandi.
Aðal kaupendur: Ítalía:
Silfurblár 3.249 85 7.380.- Sama verð og í
Silfurrefur 2.305 88 9.909.- Helsingfors t jan. 1984 Sama verð og
Platinurefur 137 80 7.590.- í Helsingfors í jan. 1984
I heild voru boðin upp 354.500 refaskinn frá ýmsum
löndum og um 500.000 lambskinn auk fjölda annarra
loðskinnategunda.
Loðskinnamarkaðurinn hefur styrkst mjög mikið frá
því í desember og reiknað er með enn frekari hækkun-
um í mars.
Um 1.000.000 minkaskinna verða boðin upp hjá Hu-
dson’s Bay í London dagana 23. til 28. febrúar 1984.
Sýningin hefst þann 17. febr.
Kjörbær hf.,/Skúli Skúiason
Kópavogi
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSIfi
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
5. sýn. í kvöld kl. 20
appelsinugul aðgangskort
gilda.
6. sýn. föstudag kl. 20
7. sýn. sunnudag kl. 20.
Amma þó
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
Skvaldur
laugardag kl. 20.
Skvaldur
miðnætursýning
laugardag kl. 23.30.
Litla sviðið
Lokaæfing
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala frákl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
LKIKKKIAC
RKYKIAVÍKUR
Gísl
i kvöld uppselt
föstudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30.
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar ettir.
Hart í bak
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30.
Sími 16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
kl. 16-21, sími 11384.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-
21, sími 11384.
Islenska óperan
Síminn og
Miðillinn
laugardag kl. 20. Siðasta sinn.
Örkin hans Nóa
ídag kl. 17.30.
Rakarinn
í Sevilla
föstudag kl. 20.
uppselt.
La Traviata
sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er opin frá 15 - 19
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
AIISTURBEJARRiít
——^™Simi 11384
Nýjasta kvikmynd Brooke Shields:
Sahara
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarik, ný bandarísk kvik-
mynd í litum og Cinema Scope er
fjallar um Sahara-rallið 1929.
Aðalhlutverkið leikur hin óhemju
vinsæla leikkona Brooke Shields
ásamt Horst Buchholtz.
fsl. texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Verkamannafélagið Dagsbrún
kl. 5.
Hefur
w /Za
bjargað gaSW
þér "
||U^ERÐAR
SIMI: 1 89 36
Salur A
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali,
sem hlotið hefur mikla athygli víða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku
Pýreneafjöllunum árið 1542 og
hefur æ síðan vakið bæði hrifningu
og furðu heimspekinga, sagnfræð-
inga og rithöfunda. Dómarinn í máli
Martins Guerre, Jean de Coras,
hreifst svo mjög af því sem hann sá
og heyrði, að hann skráði söguna
til varðveislu. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De-
Pardieu, Nathalie Baye.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05.
Salur B
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og í algeru banastuði.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 9 og 11.
Bláa Þruman.
fBlue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 7,
Hækkað verð.
SIMI: 2 21 40
Hrafninn
flýgur
„... outstanding effort in combining
hislory and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðaihlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól-
afsson. Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarss.
Mynd meö pottþétt hljóð
í Óolbystereo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hljómleikar
Los Paraguayos
kl. 23.30.
TÖNABÍÓ
SlMI 31182
Eltu refinn
(Atter the Fox)
Óhætt er að fullyrða að í samein-
ingu hefur grínleikaranum Peter
Seilers, handritahöfundinum Neil
Simon og leikstjóranum Vittorio
DeSica tekist að gera eina bestu
grínmynd allra tíma.
Leikstjóri: Vittorio DeSica.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, Britt
Ekland, Martin Balsam.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
ÍGNBOGM
XX 19 OOO
FRUMSÝNING:
Götustrákarnir
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um hrika-
leg örlög götudrengja í Chicago,
með Sean Penn - Reni Santoni -
Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynd,
eftir metsölubók Martins Gray,
með Michael York og Birgitte
Fossey.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 9.05
Hver vill gæta
barna minna?
Raunsæ og afar áhrifamikil kvik-
mynd, sem lætur engan ósnortinn.
Dauðvona 10 barna móðir stendur
frammi fyrir þeirri staðreynd að
þuría að finna börnum sínum ann-
að heimili. Leikstjóri: John Erman.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10 og
11.10.
Fljótandi himinn
Afar sérstæð og frumleg nýbylgju
ævintýra gamanmynd með Anne
Carlisle og Paula Sheppard.
Leikstj. Slava Tsukerman.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Octopussy
„Allra tíma toppur, James Bond"
með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3,10-5,40-9 og 11,15.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar. Aðal-
hlutverk: Bessi Ðjarnason.
Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15.
Feröir Gúllivers
Bráðskemmtileg teiknimynd í
litum.
Sýndkl. 3.15 og 5.15.
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fleiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón-
líst: Henry Mancini. Aðalhlutverk:
Julie Andrews, James Garner og
Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
LAUGARÁS
B I O
Simsvar i
32075
Ókindin í þrfvídd
nniD.xBvsm«ii
Nýjasta myndin í þessum vinsæla
myndaflokki. Myndin er sýnd í þrí-
vídd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess-
ari er þrívíddin notuð til hins ýtr-
asta, en ekki aðeins til skrauts.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John
Putch, Simon Maccorkindale,
Bess Armstrong og Louis Gossett.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð, gleraugu innifalin í
verði.
Áskríftarsími
81333
SIMI 78900
Salur 1
Goldfinger
JAMES B0ND IS
BAGK IN ACTI0N!
SSISEAN CONNEKY.voot'"
. 1AN FUMING’S
“GOLDFINGER'
TECHNICOLOR’-
, UNITED ARTISTS
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkert nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES bond er hér í TOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton.
Byggð á sögu eftír lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Salur 2
Cujo
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út í miljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem unna góðum og vel gerð-
um spennumyndum.
Aðalhlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pintauro.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Hækkað verð.
Salur 3
Daginn eftir
(The Day After)
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan ■
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
The Day After. Myndin er tekin í
Kansas City þar sem aðalstöðvar
Bandaríkjanna eru. Þeir senda
kjarnorkuflaug til Sovélríkjanna
sem svara í sömu mynt.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nlcho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan syríingartima.
Hækkað verð.
Salur 4
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndln er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Eyvindur Erlendsson og
Guðmundur Ingólfsson
fimmtudag kl. 20.30
Brecht söngv:
laugardag kl. 20.30
,i Félagsslofnun stúdenla.
Veitingasala.
Miðapantanir í síma 2259
17017.