Þjóðviljinn - 11.05.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.05.1984, Blaðsíða 4
4 SÍÐA - ÞJÓÐyiLJINN Fðstudagur 11. mai 1984 DIOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Guðrún Guðmundsdóttir. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Umsjónarmaður Sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir. Skrifstofustjóri: Jóhannes Harðarson. Símavarsla: Sigríður Kristjánsdóttir og Aðalbjörg Óskarsdóttir. Auglýsingastjóri: ólafur Þ. Jónsson. Húsmóðir: Bergijot Guðjónsdóttir. Afgreiðslustjóri: Baldur Jónasson. Bílstjóri: ólöf Sigurðardóttir. Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir. Innheimtum.: Brynjólfur Vilhjálmsson Blaðamenn: AuðurStvrkársdóttir, ÁlfheiðurlngadóttirLúðvíkGeirsson, MagnúsH.Gísla- Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. son, Ólafur Gíslason, Oskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Valþór Hlöðversson. íþróttafréttaritari: Víðir Sigurðsson. ÚUceyrsia, afgreiðsia og auglýsingar: Útlit og hönnun: Haukur Már Haraldsson, Þröstur Haraldsson. Síoumúla 6, Reykjavík, sími 81333. Ljósmyndír: Atli Arason, Einar Karlsson. Umbrot og setning: Prent. H^ndrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Prentun: Blaðaprent hf. ‘ysingar: Sigríður Þorsteinsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir Velferð samasem opinber umsvif Hagvangur hefur spurst fyrir um það hvernig mönnum lítist á þá hugmynd að færa verkefni frá hinu opinbera til einkaaðila. Eins og vænta mátti líst fólki harla vel á hana, enda hefur því verið haldið að þjóð- inni að meiri hagkvæmni og betri þjónusta fáist með einkarekstri heldur en opinberum rekstri. Atvinnurek- endcsamtök, dagblöð og stjórnmálaflokkar hafa ó - sleitilega haldið uppi áróðriaf þessu tagi og hann hefur fengið svörun hjá þjóðinni. En það er vafasamt að hægt sé að draga víðtækar ályktanir af þessari könnun. Að baki hugtakinu einka- aðilar felst ákaflega margt. Afstaða manna gæti t.d. verið breytileg eftir því hvort félagasamtök, samvinn- ufélög, hlutafélög, einstaklingar eða einokunarfyrir- tæki ættu að taka við verkefnum af hinu opinbera. Það kemur einnig fram að eftir því sem verkefnin verða félagslegri treystir fólk einkaaðilum síður og á það t.d. við dagvistarstofnanir, skóla og sjúkrahús. Þá getur það ráðið afstöðu manna til hvers einstaks máls hvernig staðið er að verkefnatilflutningi, hvort þar er verið að hygla einstaklingum eða hvort skynsamleg rök standa tií þess að hagkvæmara sé að hið opinbera afsali sér verkefnum. Og við skulum gá að því, að skriffinnsku- bákn ríkis og bæjarfélaga eiga engum sérstökum vin- sældum að fagna. Því hefur mjög verið haldið á loft í umræðum að í samneyslu og opinberum umsvifum séu íslendingar komnir út fyrir skynsamleg mörk og hið opinbera gíni yfir hlut einkaaðila. í samanburði við Evrópuríki má ljóst vera að þessi kenning er hégilja ein. Við rétt höngum í Evrópumeðaltali í samneyslu. Meðan rek- strarútgjöld hins opinbera annarsstaðar á Norður- löndum og í EBE-ríkjum nema 46-49% af vergri þjóð- arframleiðslu er sama hlutfall hér 29%. Heildarútgjöld ríkis og sveitarfélaga voru hér 1981 36.6% af vergri þjóðarframleiðslu en meðaltalshlutfallið var á sama tíma 53% annarsstaðar á Norðurlöndum og 50% í ríkj- um Efnahagsbandalagsins. Það eru því engin efni til þess að álykta að hér séu umsvif hins opinbera óeðlilega mikil. Þvert á móti er ástæða til þess að taka undir það sjónarmið sem fram kom hjá Inga R. Helgasyni á ráð- stefnu Stjórnunarfélagsins að ekkert sé fjær lagi ætli menn að halda uppi því velmegunarstigi sem við höfum náð en að skera niður opinbera þjónustu og eftirláta hana hinum svokallaða frjálsa markaði. Það er alger samfylgni milli opinberra umsvifa og velferðar fólksins í öllum þjóðlöndum heims. Samanburður milli kapít- alískra ríkja í heiminum í dag sýnir, svo ekki verður um villst, að því hærri sem þjóðartekjurnar eru á mann, þeim mun meiri er hlutdeild hins opinbera í þjóðarbú- skapnum. Af hverju eru menn að fela fyrir sér þessar staðreyndir í þjóðmálaumræðunni í dag hér á íslandi? spurði Ingi R. Helgason. Ætli menn ekki að hverfa frá hugmyndinni um vel- ferðarríki þá munu opinber umsvif halda áfram að aukast hér á landi. Það er engu stjórnmálaafli hollt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd. Hinsvegar stendur' spurning um það hvar mörkin séu og I hverju hin opin- beru umsvif eigi að felast. Það er umræða sem er öllum holl. Þjóðviljinn hefur áður haldið því fram að hug- myndin um sölu ríkisfyrirtækja sé góðra gjalda verð. Hvort sem um opinber fyrirtæki er að ræða eða þjón- ustustofnanir á vegum sveitarstjórna og ríkisins hafa þau ekki nema gott af því að ganga í gegnum hreinsun- areld og sanna tilverurétt sinn. Kenningin um að einkarekstur sé í öllum tilfellum hagkvæmari en opinber rekstur er hinsvegar hrein della. Hvað sem einfeldningslegum skoðanakönnunum líður mun fólk halda áfram að setja öryggissjónarmið og staðbindingu fjármagns ofar einkarekstrarsjónar- miðum þegar til ákvarðana kemur. Og þeir sem hyggj- ast nota ítök sín í ríkisvaldinu til þess að hygla flokks- gæðingum með feitum bitum af ríkisjötunni munu ekki uppskera nema skömm almennings. klippt V araformaðurinn kveður sér hljóðs iflir lijiírn Bjwinmm Ktcft* FriAríks S»>phuSíC>nar.: varafu;wa«ns Sjjlff&ríKÚisfUtkk*- ias. á íoftdi sjs.ifsut'dismaniu i $at(j»rns«>asi haiáinn «ar í hiisakjfttiúrö Tón!;«*r*k<V;» $«>•- tirhinjta rí-ai v»kti nsikU aUtygii. nitiin ('<>"' iv!<>>s;;:r i aí>f •><•>-.: Uf Jírirr.s «>rö:i m-n, }>&r fíllu. Anrtstr* vstgw eru ít'ir scm {>•;*.(> |>r(»« tínthlifir ftdrrjKt nj; ámtnn- ir.fi. f!,:tvs frjjar rni fx;; scm fníjn vunhiigsáft frua'.hiaup Unt vi ,Sí dritt tivtirt vsrafor • ísaðortnn ynr að }?cfí> ultúno yr« aftftíAa íjáiffctíct'Vism&nna til rik- jönmfinnar <>.&> sr;;;fa rtkts- Lá»bvfl Erfitt í framkvæmd UWvga cr nssíc ávititt?.a<ii Itf.- 4 f,':(>•?; ttí> k'ltm: ríiíS* hcrr* úr rmhteui acnt vtH rkkí ha-n* ttjálfur nt-m-4 f;'« !«>ú;»r tti fausnnr fyrtr ;<ii;t ríkíísijúrníaa c>5*; hcrnUsjs sr.rrþykkí *»ntraust á rik>s?<jf>rr> <*h;> cinstakan ráö hcrra A Al}>tn«t. Formfcga cr skipunw- <>g faur-narvahfíft í h«mlum (otueU Isfanrls nj< fur- s»'iÍK:ú5herr:. i rryrirf }>a?t rrt<t'ihiuli {ttn}>tr.\::r.:> a<-tti tn-'iui h'A'rjir riíja í rikirstljöfB. Viú stjdrnarmytníauí; hefur {x>;rrt n vrrtú fv-gí fttnan SjS5frir»>ð- inftukkuíná að minnstri knntí frn l;<7-J ;t>S }>iiu:!u>K.'.:riittt k>- rn<-nr: tii ribberraslarfs, ntmsfl hvurl úhtihdinni k<rsntn«u, t>fta íix$n ák'óritttnuut íbxkwnr, vci^nttttklttttt atrjddíK >’tú *f- if.wti>»:>: ttiáis eúi > utttr»:ftutu tttttsn cöa ut&r> þinpS- vi> {>s; vt hvcrgi fram trkið aú hirurfíokkur tnn f><ti rektö rasttn út rík(®-« Stjúrn. Rsunar rt ekki hfhltir mtE-r.r,? i> kjr.r uumsa f rlkisv'júrn i rectunun;. Hciis'.rcrudnjRir gcfnar 6. is.u<fr>f«ndi sjáifstíRÖisrnnnnft i núvcmber ?l\ssdtönun; }>eg&r PttríUinr. Pá!««;ii mr kjOrinn formabyr <y. Friftrfk Sopí-aftson varafvrfnatVur g-'ttsu «kk; i }>ú ú;< n?V stlissifi *«>ri a«5 hyrja }>a;i3 ah njju ».«m hnfst mnS ntjútíiarmymlnn <Ir Our.r.srs ThovxJjsr-n; ínbriiar 1«, H-.'it }>«(ta ; Itttga er •Mftr.aíacrl fyrir r»raformuifi Sjiifsuodí*- rmkksius fið Ijsa því jTir r>S f«s- rnr>5ur (' ' ‘ '.....' haft, sstnraú ci?S íorm<(«flí,w; sm {xrftn alif smnaa. Viö Inatar * ru^onní koatar }ri ant:af> i (jús. tVtimr Fnúrik vák aft attóu fccr- ctclns og hvaía sucnn rxetu f r>k- ÍSStj-úraiaai fyrtr SjáIfs(<t>5tS' ílokkinn tók fiacr: {.<«» sírssnk- frnm r>?« har.a vjori aft ■■t.ína Jtcraúnufcgri sk-t-ðar. atnni „scm <V, Itrf ekki TMt, hvurki « i<> þtng- fickk cfta annan* eins vg h&fifi crð&úi þaft. Bfi vrt>nu þrsta >:ve fil&rgir föWn rí þftft vwru sam&r-tcittfi ráú i'ftrricins ttg Iriftríks ;if; pm* {u-ssa utffigu t>i rúriaaljnrt; o# rif>U«rrun> or&<r v-fthro*»in saarpfirien nllu hjs sutnúnv Aii- or frekari uturn'úas usn máiift ?.f fnrmannsins Filfu gátu ycrift (n?kn5ar nt'tv, ft&j» } mnir; laiKnr áiúku.'si vift ráúficrro ilokkains Frá lamfsfundi $jálfsf*AisfI«kkaíns i núventfx'r m.V Porslt'imt l'álasun hvfnr vtvtú kjúrimt furmndur Hjáfs' nstcátsflakksitts í kcjtt«tt YÍt'.VtVu'ik, Sof>husw>tt <m tiirri W. (iutmuo sun, Friðrik es (rKúusttól i'fíir a) hnfn «áf< cndurkjOrí íem varafar- »»ður. Viöhfið kotstc.ins sisar immkÍMf Oxrfisr Kristjásrsson. frtr- «e(i SntttcínaiW þhtgs, s«n sljúrnáfit fukafunrii fttmisfuurfurinu. .Hún heiur k»míf> á jnfrxregi i cft:ah3g-;má:t'.m, <>y, sivndar núna frammi fyrir því tt't koffi! aú j?era }>;'>;$< mtklu un;aki{.<i: aí V;tr;>r>!c;>- um vcruicík*. 1'ii þoss þr.rf rnjCg rnorkviasa fjármáiiiníjúm. aukid nfthahl : rikisfjármáiutu :.•# pcn- iugamiivm man'þrctiar aú- (sv'dir iii Jxíss «ú <>r«a j<v;t;t;u- starfsfimtnav' :>y : 5ícirg::nh:;<ú- >n» ritþriðjmiajf sax'h. huut;; M ssrn vift. esuin f.ft 'fjaífn rm <>;:.•: vt'tki'f.C! ---sm fciúa s'r;nr>»r>!:<ts I stj<in> t::naha;rí' <>í' asviuv.umafa. stttu'.t'. i;'>k kstv. áí; t; cru í góöú ;;<<rfi, pó m<’t;t; hafj tni$;:«t;t;;tuii misiar ;>i>vmfc:iv ;>f j:v-f >;■;« fram- untlfitt .“ J>t*sl <;r» v-crft;, t-kfcí sktlsn á Jtnnan >?n j-nnn nfc ÚnríUififi F;ifsss<r> tt,tit n.« aú htísn scr fyrir þvj fyrsi á F;;.-kk slrgurn vctivuugi cg stúa' I viúrmúum. yjft Prurn- .'inaknttnr vcrxcfmtíissi ■ fyrir < isatjúsn-fin. H>ft?.5 viú vcnjufcgnn ;>nt<K ia'í-snskr?. s;jftry;;;afá fig }>a>r timasetningar sr-m þ*f rá>fta ?r ta>(.í-.'g:< ;tú vumtn nifturstMu fyrr *f> i .ignsf/scjtUmther "\< ttm };n5 Isyli afttt vcrka!ýú«hrsyf;ta.<;v. itl»r> tii kjaraáfafc;; l?cg;rr K-srg- uuhlaúiö loilaft: álifs Sitút'^rifir-o Hemannssonar í urúum fur- manns n;> vara.'yrmnnns Sjáif- stmúisflukksins um (imamúíin í lifi afjúrnarinnir sagðiat for- uatlisrúfthi'rra cir.tr. iit vrra með þctút sama f hnga ug rrcúdl unt: ,þri5ja áUnga* j ;<f> s(jörr.arir>r.- :<;' Cg ;<’;(>: icíftir :tfi honum -h<:!s( «5 ''<•-;< ákvcftnttr ..fyttr hansiiÚ*'. cins ug t>-!" orðaúi {>.:<> Frekar málefni en nienn í»ei: sem áhuga htcftt á þvi s«n XúriSt ínttun tiyvn > rikisrijf<rn- tnni, Sja;fs;«'5ívff<íkknum «>• f'ravisúkt;a:íf<»tk.•>»;» s ;<:(::_;tvm:t:- ðfi ft.Xy ,tfi tuáiri'ni cn mer.n. '.runrfvallar- : }>».',tír "ffiahagsaicfauimar vorfta1 tii umrmftu samhtífta þv; sem tr>k- Tímabœr ádrepa - vanhugsað upphlaup Björn Bjarnason aðstoðarrit- stjóri á Morgunblaðinu nú skrifar grein í blað sitt í gær um ræðu Friðriks Sophussonar á dögun- um, þarsem varaformaðurinn út- listaði þreytumerki ríkisstjórnar- innar og nauðsyn þess að formað- ur Sjálfstæðisflokksins settist í ríkisstjórn. Björn Bjarnason á harma að hefna við Friðrik Sophusson eftir að hafa tapað fyrir honum í SUS- formannskjöri fyrir margt löngu og reynir hann mjög að þrengja að varaformanninum í greininni. Undir stflbragði hlutlægninnar segir Björn ræðu Friðriks vera talda annað hvort „tímabæra ádrepu" ellegar þá „vanhugsað frumhlaup“. Ekki fer á milli mála að lesendur eiga að komast að síðarnefndu niðurstöðunni. Ekki átakalaust „Það er eitt helsta einkenni hinnar ómarkvissu gagnrýni á ríkisstjórnina innan Sjálfstœðis- flokksins að menn láta þess jafnan ógetið hverjir eigi að víkja fyrir formanni og varaformanni", skrifar Björn. Og bætir við. „Fyrir hinu er ekki heldurhægt að færa óbrigðul rök að gagnrýni á ríkisstjórnina breytist í aðdáun aðeins við skipti á ráðherrum“. En jafnvel þótt menn kæmust að þeirri niðurstöðu að þyrfti að skipta um 2 ráðherrastóla eða svo, þá gengur það ekki átaka- laust fyrir sig að mati Bjarna. Björn veltir því m.a. fyrir sér hvort þingflokkurinn geti sam- þykkt áskorun til einstakra ráð- herra um að segja af sér. Sú hætta sé þá fyrir hendi að þeir sitji áfram í ríkisstjórn og gangi ein- faldlega útúr þingflokki Sjálf- stæðisflokksins. Minnir hann á heitstrengingar frá landsfundi flokksins um heilsteyptan ein- huga flokk og varar við hættunni af auknum innanflokksátökum. * I hans eigin valdi Björn bendir á að Þorsteinn Pálsson hafi ævinlega rætt þannig um „hugsanlega setu sína í núver- andi ríkisstjórn að það sé undir honum sjálfum komið hvenær hann tekur þar sœti“. Segirgrein- arhöfundur að þarmeð treysti hann á samstarfs og flokksanda meðal ráðherra sem ástæða sé til að efast um. Birni virðist einkanlega í nöp við varaformann Sjálfstæðis- flokksins, sem ekki hefur notið velþóknunar Morgunblaðs og ættarveldisins í metorðakapp- hlaupinu innan flokksins. Björn segir að það hafi verið „ótíma- bærtfyrir varaformann Sjálfstæð- isflokksins að lýsa því yfir aðfor- maður flokksins eigi að setjast í ríkisstjórn fyrr en um það hefur verið rætt og náðst hefur um það samkomulag meðal þeirra er mál- ið varðar innan flokksins". Samráð á toppnum Björn veltir því nokkuð fyrir sér hvort sú fræga ræða varafor- mannsins hafi verið flutt í sam- ráði við Þorstein formann eða ekki. Hann segir Þorsteini for- manni hafa verið komið í klípu; ef formaðurinn hefði tekið undir yfirlýsingar varaformannsins hefði það verið túlkað sem meiri- háttar átök þeirra strákanna við ráðherra flokksins, - og bein af- neitun Þorsteins á kenningum Friðriks hefði verið túlkuð sem meiriháttar trúnaðarbrestur milli formanns og varaformanns. Hins vegar er Björn ekki í neinum vafa um að varaformaðurinn hafi haldið þessa ræðu án samráðs við nokkurn mann. Nýja ríkisstjórnin Þegar naflaskoðun Sjálfstæðis- flokksins hefur náð svona langt að hugsanlegum hrókeringum í ríkisstjórninni er ekki nema eitt eftir. Og það er að skipta um stefnu í ríkisstjórninni. Björn og strákarnir í flokksforystunni virð- ast í því efni eiga góða samleið. Vitnað er í Þorstein Pálsson um að nú verði að stokka allt upp. Ótœk fjármálastjórn Málefnaleg umfjöllun innan Sjálfstæðisflokksins er aðallega vegna óstjórnarinnar í efnahags- málum. Vitnað er til þess að á síðasta miðstjórnarfundi flokks- ins hafi verið birt bréf frá Geir Haarde formanni SUS (og vel að merkja aðstoðarmanni fjármála- ráðherra) og Friðrik Friðrikssyni varaformanni SUS (og vel að merkja framkvæmdastjóra þing- flokks Sjálfstæðisflokksins) um að „of skammt hafi verið gengið við stjórn efnahagsmála". Vitnað er í Þorstein um að það þurfi „markvissa fjármálastjórn, aukið aðhald í ríkisfjármálum og pen- ingamálum" og þannig áfram tal- ið upp úr málaflokkum fjármála- ráðherrans. Morgunblaðsveldið ætlar ekki að láta hræringar á flokkstoppn- i um afskiptalausar og vill ráða því hverjir verða hafnir uppá stallinn - og hverjir verða látnir gossa, einsog þeir segja fyrir vestan. óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.