Þjóðviljinn - 22.05.1984, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1984, Blaðsíða 1
uoanuiNN Bjarnfríður Leósdóttir sagði sig úr miðstjórn ASÍ ígær. Sjá20 22: þriðjudagur 114. tölublað 49. árgangur Ólafur G. Einarsson viðurkennir áhuga Bandaríkjahers: verði reist á • Embœttismenn vita ekki hvað varð um fólkið Olafur G. Einarsson svaraði fyr- irspurn frá Svavari um stjórnstöð- ina í fjarveru Geirs Hallgrímssonar utanríkisráðherra. Hann kvað ekki hafa komið fram formleg beiðni frá Bandaríkjastjórn um stjórnstöð- ina. „Það er kunnugt um áhuga Bandaríkjamanna á þessu máli og það hefur verið sótt um fjárveiting- ar til byggingar á slíkri stöð“, sagði Ólafur G. Einarsson. - „Utanríkisráðuneytið á íslandi er farið að gefa sig út í bollaleg- • 11-12 ára börn sóttu í eiturlyf í hellisbyrginu • Hreinsunar- deild Reykja- víkurborgar fékk að skoða lögregluskýrsl- ur • Borgin og lög- reglan láta til skarar skríða Fólkið getur leitað til lögreglunnar ef þaö vill, segja talsmenn lögreglunnar um fólkið sem bjó f hellisbyrgjunum í Oskjuhlið. Þau hafa nú verið jöfnuð við jörðu. - Mynd: eik. Hellirinn brotinn niður! „Fréttin um hellisbúana í Öskjuhlíð sem kom í Þjóðvilj- anum um daginn er kveikjan að því að farið var út í niðurrif og lokun á byrgjum í hlíðinni“, sagði Hafliði Jónsson garð- yrkjustjóri borgarinnar við Þjóðviljann í gær. Samþykkt var í umhverfismála- ráði síðasta miðvikudag, að eyði- leggja byrgi og skýli sem fólk hefur haft að afdrepi í Öskjuhlíð. „Þarna var leiðindaástand“, sagði Pétur Hannesson yfirmaður hreinsunar- deildar. „í byrginu sem Þjóðviljinn var með myndir af var hallandi gólf og framundan snarbrattur kletta- veggur og þetta var stórhættulegt. Þetta var gert að beiðni lögregl- unnar. Við sáum lögregluskýrslu þar sem fram kom að þarna voru 2-3 búsetumenn. í einni skýrslu kom fram að við yfirheyrslur höfðu tvær 11-12 ára stelpur sagt eftir- sóknarvert að komast þangað í fé- lagsskap þessara manna og dóp- vímu.“ „Við erum ekki búnir að gera meira en að brjóta hellisskútann og loka byrgjum víðar í Öskjuhlíð. Það verður að sprengja það sem eftir stendur og verður það gert í þessari viku“, sagði yfirmaður hreinsunardeildarinnar. Þjóðviljinn hafði samband við William Th. Möller aðalfulltrúa lögreglustjóra og sagði hann að að- gerðirnar væru ekki að þeirra undirlagi. Óskar Ólafsson yfirlög- regluþjónn kannaðist ekkert við þessar aðgerðir. Þeir vissu ekkert hvað hefði orðið um fólkið sem átti íverustað þarna en sögðu að það gæti leitað til lögreglunnar ef það vildi. -jP- Stjórnstöð í stríði „Það kemur fram nú með eftir- gangsmunum, þó hvergi hafi verið minnst á það í skýrslu utanrQds- ráðherra, að neðanjarðarstjórn- stöð í Keflavíkurherstöðinni er á dagskrá“, sagði Svavar Gestsson á Alþingi sl. laugardag. „Þetta er stöð sem á að geta staðist fullt stríð í sjö daga. Þetta er stöð sem á að geta haldið út í kjarnorkustríði í sjö daga.“ gingar um það hvemig megi stjórna hemaðinum héðan frá ís- landi í sjö daga eftir að hafin er kjarnorkustyrjöld. Svona lagað hefur aldrei nokkurntíma komið á dagskrá hérlendis. Þetta eru kafla- skipti í sögu herstöðvarinnar. Þetta er viðurkenning á því að reisa eigi stjórnstöð sem notuð er í kjarnork- ustríði", sagði Svavar Gestsson eftir svar Ólafs G. Einarsson. Keflavíkur- flugvelli. A að standast sjö daga kjarn- orkiistyrjöld Sjá 4 og 8. — ekh. Hamarshúsið og Sjálfstæðisflokkurinn: Brœðrabönd að verki Eftirgrennslan Þjóðviljans hef- ur leitt í Ijós að Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins og jafnframt for- maður skipulagsnefndar Reykja- víkurborgar, sem heimilaði Byggingarfélaginu Ós h/f að breyta Hamarshúsinu við Tryggvagötu í íbúðarhúsnæði, er í nánum fjölskyldutengslum við forystumenn Óss h/f. En leyfið var veitt þrátt fyrir að það bryti í bága við staðfest aðalskipulag borgarinnar. ^ Ólafur Björnsson aðaleigandi Óss h/f hafi í samtali við sig sagt að búið væri að tryggja samþykki borgarmálaflokks Sjálfstæðis- flokksins fyrir breytingunum, áður en málið kom til kasta borg- arráðs. Samkvæmt upplýsingum Þjóð- hjálmsson bróðir Einars Þ. Vil- hjálmssonar sem er einn af for- stöðumönnum Óss h/f. Einar er jafnframt kvæntur systur Ólafs Björnssonar sem er meirihluta- eigandi í Ós h/f, þannig að Vil- hjálmur borgarfulltrúi er líka í fjölskyldutengslum við Ólaf. Þegar málið var rætt í borgar- stjórn 5. apríl síðastliðinn, þá tal- aði Vilhjálmur fyrir málinu og mun lengur en aðrir, samkvæmt útskrift úr fundargerð. í tengslum við þetta mál má geta þess, að stjóm Rör- steypunnar h/f, sem eftir því sem næst verður komist, er systurfyr- irtæki Óss h/f, var nýlega kærð af Hilmari Guðjónssyni með- eiganda í Rörsteypunni fyrir að veita Ós h/f vaxtalaust lán uppá rúmar sjö miljónir króna. Að sögn Erlu Jónsdóttur hjá Rannsóknarlögreglunni er það mál í könnun þessa dagana. Nánar verður fjallað um Ham- arshússmálið í blaðinu í morgun. -ÖS. 1 viðtali við Þjóðviijann hefur jafnframt einn af borgarfulltrú- unum í Reykjavík staðhæft að viljans er Vilhjálmur Þ. Vil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.