Þjóðviljinn - 26.07.1984, Page 12

Þjóðviljinn - 26.07.1984, Page 12
FERÐAFOLK Flýtið ykkur hægt Hjá okkur er kvöld- og helgarsala. Virka daga er opiö frá kl. 19.30 til 22. Um helgar frá kl. 10til13og16 til 23. VERIÐ VELKOMIN! m Kaupfélag Ólafsvíkur. Hjá okkur er úrvalið Verslið í heimabyggð Höfuni til sölu mikiö úrval al húsgögnum «g raftækjum ásamt allskyns gjafavörum «g blömum l innig hljömtækjum «g plotum Vídeöleiga á staönum Úrval af handavinnu «g prjönagarni Komiö «g skoöiö Hagstæð greiöslukjör Verslunin Húsið Sími 93-8333 Hrafnkell Alexandersson H.S.: 93-8297 FERÐAMENN verið velkomnirí verslanir okkar. Vegamót— Snæfellsnesi Veitingasala með fjölbreyttar veitingar. Alhliða ferðamannaverslun. ESSO bensín- og olíusala. Hellissandur Alhliða kjörbúð með fjölbreyttu vöruvali. Kjöt á útigrillið og allt í ferðanestið. Kaupfélag Borgfirðinga Láttu m.s. Baldur ferja þig og bilinn yfir Bretðafjörð. Það sparar bensíniö og styttir leiöina vestur á Firöi. Þú stígur óþreyttur á land á Brjánslæk, eftir ánægjulega ferö meö viökomu í Flatey, sem er sannköJluð perla Vesturlands. Sumaráætlun m.s. Baldurs er þessi: Mánudaga: 7. maf-24. sept. Frá Stykkishólmi kl. 9.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 14.00 síódegis. Aætlaöur komutími til Stykkishólms kl. 18.00. Þríðjudaga: 3. júli - 28. ágúst. Frá Stykkishólmi kl. 14.00 síödegis. Frá Brjánslæk kl. 18.00 siödegis. Aætlaöur komutfmi til Stykkishólms kl. 21.30. Miðvikudaga: 4. júli - 29. ágúst. Frá Stykkishólmi kl. 9.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 14.00 síödegis. Aætlaóur komutími til Stykkishóims kl. 18.00. Fimmtudaga: 3. maí - 27. sept. Frá Stykkishólmi kl. 9.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl 14.00 siödegis. Aætlaöur komutimi til Stykkishólms kl. 19.00. Föstudaga: 4. maí - 28. sept. Frá Stykkishólmi kl. 14.00 siðdegis. Frá Brjánslæk kl. 18.00 síödegis. Siglt um inneyjar. Aætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 23.30. Laugardaga: 30. júlí - 25. ágúst. Frá Stykkishólmi kl. 9.00 árdegis. Siglt um Suöureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 síödegis. Áætlaöur komutimi til Stykkishólms kl. 19.00. Afgreiðsla í Stykkishólmisími 93-8120 Afgreiðsla á Brjánslæk sími 94-2020. L# NAFLI ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU Sýnishorn af matseðli: Ýsa „Elegant“ Pate m/melónu Pate m/olífum Hörpuskelfiskur eftir kenjum kokksins Kinnar, Gellur og kryddlegið lamb Sigríðarterta hin meiri Heimabakað brauð og kökur ^ Ljúfar veigar. Og þess utan ýmislegt góðgæti úr sjó og sveit Pantanasími: 93-5700 Opið alla daga, gisting í 1-2-3-4 manna herbergjum. Ath: Opið út september

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.