Þjóðviljinn - 28.07.1984, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1984, Síða 1
júlí 1984 laugar- dagur 168. tðlublað 49. árgangur HODHUIHN SUNNUDAGS- BLAÐIP MENNING Sjokktillögur Vaxtahækkun erlend lán Seðlabankinn gefur ráðherrunum línuna. Vextir í 26% þótt verðbólgan sé bara 10% Öll afurðalánin fjármögnuð með erlendum lánum og flutt úr Seðlabankanum. Stórfellt atvinnuleysi og erlendir skuldafjötrar afleiðingin. Rigningin: Tvöföld meðalúrkoma r m r m r i juli Styttir loks upp syðra íbúar suð-vesturhornsins hafa fengið tvöfaldan skammt af vætu nú í júlí. Skúrirnar hafa verið óvenjuþéttar síðustu daga og drungi yfir byggðunum við Flóann. Hey hefur víða rignt of- ani svörðinn og eru ónýt orðin, þar sem ekki tókst að ná þeim upp fyrir vætutíðina, sem nú hefur staðið linnulaust í röskar tvær vikur. Að sögn Guðmundar Haf- steinssonar er útlit fyrir að úr- koma þessa júlímánaðar verði tvöföld meðalúrkoma. Von er þó um betri tíð sunnan- lands. Lægðin silast austur yfir landið og með henni skruggurn- ar, sem hrelldu Vesturbæinga um kvöldmatarleytið á fimmtudaginn. Veðurstofan ger- ir ráð fyrir norðlægri átt og bjart- ara veðri á sunnudag. Og á mánu- dag ætti að glaðna verulega til. En ekki mun þurrkur þó verða alveg tryggur á vætusvæðinu Vestanlands. Þegar ríkisstjórnarfundi var frestað í gær vegna ágreinings og úrræðaleysis innan ráðherra- sveitarinnar ákvað bankastjórn Seðlabankans að leggja fram til- lögur um nýjar vaxtahækkanir og umturnun á afurðalánakerfi at- vinnuveganna. Allir vextir hækki um 2%, heimilt verði að hækka þá um 3% til viðbótar og geti vextir á skuldabréfum þá numið 26% á sama tíma og sagt er að verðbólgan sé 10%. Samkvæmt tillögunum gætu vanskilavextir hækkað í 36%. Öll afurðalán til atvinnuveganna yrðu færð úr Seðlabankanum og yfir til við- skiptabankanna og þeim heimil- að að taka erlend lán í þessu skyni. Hingað til hefur 50% af afurðalánunum verið í Seðla- bankanum og þau fjármögnuð með bindingu á innlendu sparifé. Þessar tillögur ollu miklu upp- námi meðal forystumanna í at- vinnulífinu og í röðum þeirra stuðningsmanna ríkisstjórnar- innar sem hafa talið lækkun vaxta og minnkun erlendra skulda vera homsteinn stjórnarstefnunnar. Auk framangreindra atriða er að finna í tillögum Seðlabankans hugmyndir um nýja 5% viðbótar- bindingu á ráðstöfunarfé við- skiptabankanna og gæti hún numið 1000 m.kr.. Einnig er lagt til að heimilað verði að loka á reikninga viðskiptabankanna. Þessar tillögur myndu stórauka vanda sjávarútvegsins og skapa verulegt atvinnuleysi til lengri tíma. Skuldabaggi þjóðarinnar gagnvart útlöndum yrði þyngri en nokkrum ábyrgum aðila hefur áður dottið í hug að gera ráð fyrir í formlegri tillögugerð. „Eru mennirnir orðnir vitlausir“, spurði forystumaður í Sjálfstæð- isflokknum í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. Sjá bls. 3 Frí Forsætis- ráðherra fjarverandi embættistöku forsetans Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra verður fjarverandi embættistöku forseta íslands Vig- dísar Finnbogadóttur næstkom- andi miðvikudag. Steingrímur fór í frí 15. júlí sl. og kemur ekki aftur til landsins fyrr en 15. ágúst. Halldór Ás- grímsson sjávarútvegsráðherra gegnir störfum fyrir hann á með- an. Þá fór Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra í frí 24. júlí og verður í 3 vikur. Jón Helgason landbúnaðarráðherra frá Segl- búðum gegnir embætti Alexand- ers á meðan. SUNNUDAGS BIAÐIf 7 Er landið að sporðreisast? Umfjöllun í leiðaraopnu Þetta lá eitthvað svo vel fyrir mér Viðtal viö Ingibjörgu Eggerz sem á aö baki sér langan listfenl erlendis en sýnir nú i fyrsta sinn hér heima „Það hafa aöcins tvær mynöir venð sýndar ettn mig her heima. þaö var a einhvern samsynmgu fynr longu siöan Hun fékk ekki goöa dóma Það er IngibfOrg Pálsdólli' Eggerz sem hetur oríuð Nu i vikunni var opnuð ytir- lilssynmg & málverkum henn- ar alll tré áhnu 19SS i Gailerí Borg og er það tyrsta sýnmg hennar her heima en hun het- ur um langt arabil tekið þátt i og haldið synmgar viðs vegar um Evrópu og Amenku. teng - ið verðlaun og góða dóma Að góðum og gomlum sið er rétt að segia nokkur deili a Ingc bjórgu en hún er systir mynd hóggvaranna Þorbiargar og Ólafar Paisdætra svo að „f»M f.g hilii h.in.i i ihuó h. i Kt u hxð i hu\i vhV I .<u|l. vn hún MÉyiSivl h.it.i M-nð undunfornu ii(t iifi.ik mvA lckm vxii mynil ul hcnr londum cn fK-gar.-y kcm hcim cr ry allluf hnrdd um ÍÍA vcia cinv.iy uilcndmyui <)y w.i (vnli cf ckki jvclU vcður. fv.su hnlv ihXi ri|in- - V.rJu unS þcilur þu bvrj^lir lilv«>|cn h|j hcnni n k.muni vcm nlUr ur K-vv. vanvku .vlr»-n .* clvkulcy a.*tf»fv'kkK þjð vu ríatsss: hv'fir 'li N|W' til Rcykjavi uun ..p flullv »r hunn «ð maU r uumi þcvmdi mvndirnjr i vkuffu undir div.n II,.nn f.it hcldurðu? Myndirnnr vmu dj- litið frumvlicðiir h.nn m jljði likl .u ummj Mðvtfv. lln hjnn hrcnndi þc'm flcvium jður cn Kona vt4 borð ttfþir. hjnn vnr .ivkrvp umcyðut mcð mi|!. tin cji vaþðr: „Nvi. nci. N"-* í' íynr m.f- rvltfyu vrnkonu Kjynhcið. Rcum llun hulði ariluð víi að vtfrðj p,- amvn cn lckk cuihvað i hcndurn- ar .vjc yj| ckkt hjldið jfrjrn iirnn *.Vðan vcður.ljy vcyir hun mil.- „fykjnnþaðck et -Við vkulum vjmi pnvu vaþð. hun. Oy við vciiumvi nið o* maluðum haðar dútunj cf (iuðmund fu Miðdjl O* m crljð að ci icikn.nju hjj vr riljfv ÖUfvMuu - Þa var cy kmnin iil \k jvhmy I tfpcrr fy hvr|jði þar i livku- lcikmn|iu *ii þðiii það voðjlcyj lc,.y.nlcgi Ki vncr. c, mcr «<) UMSJON GúOJON FRlOniKSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.