Þjóðviljinn - 28.07.1984, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.07.1984, Síða 10
MYNDLIST Norræna húsið i dag, laugardag, verð- uropnuðíNorræna húsinu farandsýningin Hexagon - sexkantur. Þar sýna listakonurnar Wenche Kvalstad Eck- hoff og Inger-Johanne Brautaset frá Noregi, Maj-Britt Engström og Eva Stephenson- Möller frá Svíþjóð og Guðrún Gunnarsdóttir og Þorbjörg Þórðardótt- irfrá íslandi. Þetta er textílsýning sem opnuð var í Svíþjóð í janúar og er þetta fjórði og síðasti viðkomustaður hennar. Sýningin er opin dag- legakl. 14-19til12.ág- úst. Kjarvalsstaðir Nú er síðasta sýningar- helgi á hinni stóru sýn- ingu 10 íslenskra gesta sem opnuð var á Lista- hátíð. Þeir hafa allir starfað erlendis um langt árabil og eru bú- settirþar. Þeireru Erró, Louisa Matthíasdóttir, Kristín Eyfells, T ryggvi Ólafsson, Hreinn Frið- finnsson, ÞórðurBen Sveinsson.Jóhanna Eyfells, Kristján Guð- mundsson, Sigurður Guðmundsson og Steinunn Bjarnadóttir. Listamiðstöðin Jón M. Baldvinsson sýnir fuglamyndir sýnar á Listamiðstöðinni við Lækjartorg um þessar mundir. Hann hefur haldið margar sýningar áður. Gallerí Borg Nú í vikunni var opnuð í Gallerí Borg við Austur- völlyfirlitssýningá verkum Ingibjargar Eggerz en hún hefur um árabil búið erlendis og sýnt víða um Evrópu og Ameríku en þetta er hennarfyrstaeinka- sýning hérlendis. Eden Jóna Rúna Kvaran heldurumþessar mundirsínafyrstu einkasýningu í Eden í Hveragerði og sýnir 40 málverk, máluð undir sterkum andlegum á- hrifum. Mokka Guðmundur Hinriksson sýnir vatns- og veixlita- myndiráMokkavið Skólavörðustíg. Þær eru unnar þannig að vaxiðerbrættyfir vatnslitinn og síðan skafið af þegar mynd- inni er lokið. Ásmundarsafn Nústenduryfirí Ásmundarsafni við Sigtún sýning sem nefnist „Vlnnan íllst Ásmundar Sveinssonar". Er sýningunni skipt í tvo hluta. Annars vegar er sýnd hin taeknilega hlið höggmyndalistarinnar, tæki, efni og aðferðir. Óg hins vegar eru sýndar höggmyndirþarsem myndefnið er Vinnan. Með þessu vill safnið gefa sýningunniákveðið fræðandi gildi, auk þess sem listunnendurfá notið fegurðar verkanna. Sýningin er opin daglega frákl. 10-17. Ásgrímssafn Sumarsýning. - Árleg sumarsýningvið Bergstaðastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, nokkur stór málverk f rá Húsafelli og olíumálverk frá Vestmannaeyjum. Sýningin er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30-16, framílok ágústmánaðar. UM HELGINA Kjarvalsstaðir Um sjö þúsund manns hafaséðsýningu Listahátíðar á Kjarvalsstöðum, þarsem sýnd eruverkeftirlO listamenn, sem allir hafa búið og starfað erlendis meira eða minna undanfarna áratugi. Þeir sem eigaverká sýningunni eru Erró, Louisa Matthíasdóttir, Kristín Eyfells, Tryggvi Ólafsson, Hreinn Friðfinnsson, Þórður Ben Sveinsson, Jóhann Eyfells, Kristján Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson og Steinunn Bjarnadóttir. Sýnd hafa verið fjögur verk á myndböndum eftir Steinu í f undarherbergi Kjarvalsstaða, og hefur nú nýtt verk bæst í það safn. Verkið heitir „Steina",oger30 mínútna sjónvarpsmynd, gerð í Buffaló, New York. Þar gerir Steina einskonar úttektávinnusinni, hugmyndum og afstöðu á árunum 1969-78. Steina býr nú í Santa Fe, New Mexico. Sýningin er opin daglega kl. 14-22, en henni lýkur sunnudaginn 29. þessa mánaðar. Nýlistasafnið Opnuðhefurveriðí Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b sýning á grafíkmyndum eftir Kees Visser.Tuma Magnússson, Kristján Steingrím, Harald Inga Haraldsson, Pétur Magnússon, Ingólf Amarson, Helga Þorgils Friðjónsson, Sóiveigu Aðalsteinsdóttur, Áma Ingólfsson o.fl. Opið um helgina kl. k14-20 en um virkadagakl. 16-20. Gallerf Langbrók f Gallerí Langbrók stendur núyfirsölusýning Langbróka og eru á henni grafíkmyndir, textíl, keramik, vatnslitamyndir, gler, fatnaður, skartgripir og fleira. Opið kl. 14-18 um helgina en virka daga kl. 12-18. Listamiðstöðin Á sunnudag kl. 20.30 verður þjóðlagadag- skrá í húsnæði Lista- miðstöðvarinnar í nýja húsinu við Lækjartorg. Þau semsjáumdag- skrána eru Bergþóra Árnadóttir, Gísli Helga- son, IngiGunnar Jó- hannsson, Steingrímur Guðmundsson og Ör- var Aðalsteinsson. Svipuð dagskrá verður á hverju fimmtudags- og sunnudagskvöldi í sumar. Þrastarlundur Ámi Garðar sýnir olíu-, pastel- og vatnslitamyndir í Þrastarlundi við Sog og er hún opin á venjulegum opnunartímum veitingastaðarins. Gallerí Djúplð Nú stendur yfir í Gallerí Djúpinu við Hafnarstræti sýning á vatnslita- og pastelmyndum Ólafs Sveinssonar en hann er tvítugur Vestfirðingur sem eraðfaratilnámsí Flórens. Ólafur hefur teiknaðogmálaðfrá bamæsku og er þetta þriðja einkasýning hans. Myndirnarerutilsöluá . viðráðanlegu verði. ' Sýningulýkur5.ágúst Llstasafn Einars Jónssonar Sýning í Safnahúsinu og höggmyndagarði. Listasafn Einars Jónssonar hefur nú verið opnað eftir endurbætur. Safnahúsiðeropið dagleganemaá mánudögumfrákl. 13.30- 16og höggmyndagarðurinn sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins eropinnfrákl. 10-16. RUV Mosfellssvelt I Héraðsbókasafninu I Mosfellsveit (við hliðina á Pósti og síma) stendur nú yfir sýning á grafíkverkum Lísu K. Guðjónsdótturen hún lauk prófi úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans árið 1976 og hefur síðan tekið þátt í sýningumheimaog erlendis og auk þess haldið einkasýningar. TÓNLIST í dag og á morgun munu Michael Shelton, Roy Whelden og Helga Ingólfsdóttir leika á sumartónleikum í Skál- holti. Hefjastþeirkl. 16 báða daga. Leikin eru barokkverk fyrir fiðlu, sembal og gamba. LEIKLIST Light Nlghts I Tjamarbíó standa nú yfir sýningar á vegum The Summer Theatre þar sem erlendum ferðamönnum erskemmt með íslenskri iist. Að þessu sinni eru þrjú atriði, bæði úr nútímanum og fortíðinni. KristínG. Magnús leikkona er sögumaður og flyturallttalaðefniá ensku. Sýningar eru kl. 21. fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Stúdentaleikhúsið Láttu ekki deigan síga, Guðmundureftirþær Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur verðursýntíFélags- stofnun stúdenta í kvöld og annað kvöld. Vissara er að tryggja sér miðafyrirfram því að uppselt hefur verið á allarsýningarað undanförnu. Akureyri Egg-leikhúsið flytur Knalleftir Jökul Jak- obsson í leikhúsinu á Akureyri á laugardag ogsunnudag kl. 10 báða dagana. Þetta er einleikur Viðars Egg- ertssonar. Samasýn- ing verður svo í Hrísey, á Dalvík, Ólafsfirði og Húsavíkeftir helgi. Mlðneshreppur Náttúruverndarfélag Suðvesturlandsferí náttúruskoðunar- og ! söguferðumMiðnes- hrepp í dag, laugardag, og verður farið frá Norr- ænahúsinukl. 13.30 ogfráSundlauginnií Sandgerði kl. 14.30. Fargjald er200. kr. en ókeypis fyrir börn í fy Igd meðfullorðnum. Sér- fróðirleiðsögumenn verða meðíför. Háskólinn Um helginaverður svokölluð Sturlustefna i hátíðarsal Háskóla Is- lands á vegum Árnast- ofnunar. Flutt verða 10 erindi um sagna- ritarann Sturlu Þórðar- son og fara fram um- ræðuráeftir. Ráðstefn- anstendurfrákl. 10-16 báða daga. Sjá nánar í blaðinu í gær. RÁS 1 Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónlelkar. Þulur velurogkynnir.7.25 Leikflmi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Halldór Kristjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Óskalög sjúklinga, frh. 11.20Súrtogsætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og ErnaArnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Pótursson. 14.00Áferðogflugi. Þátturummálefni liðandi stundar 15.10 Listapopp- Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veður1regnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið" eftlr Frances Durbridge III. þáttur: „Peter Galino". (Áður útv. '71). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Miðaftannf garðinummeð Hafsteini Hafliðasyni. 18.15Tónleikar. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Tilkynningar. 19.35 Amblndryllur og Argspælngar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirumsjón:Helgi Frímannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hittogþetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“. Stefán Jökulsson tekur saman dagskráútiálandi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur i einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. HjálmarÁrnason les þýðingusína(5). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00-00.50 Llstapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktlnni. Létt iög leikin af hljómplötum. Sunnudagur 8.00 MorgunandakL SóraKristinn Hóseasson prófastur, Heydölum.flytur ritningarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurf regnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Chet Atkins leikur á gítar með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedlerstj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikunum. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádeglstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Asunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Olaf svaka. Dagskrá íumsjálngibjargar Þorbergs. l5.15Lífseiglög. Umsjón:Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon ogTrausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bökmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Sfðdeglstónleikar. a. „Stúlkan fráArles", svita nr. 1 eftir Georges Bizet. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Neville Marrinerstj.b. Pfanókonsert nr. 3 f C- dúrop. 26eftirSergei Prokoffiev. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfónluhljómsveit Lundúna; André Previn stj. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir f réttir. Þáttur um f jölmiðlun, tæknl og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „íhugun". Jónas Friðgeir Elíasson les eigin Ijóð. 20.00 Sumarútvarp unga fóiksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkar hljóðritanir. Alfred Cortot leikur á píanó „Papillons" op. 2 og „Vogel als Prophet" op.82eftir Robert Schumann, Prelúdíurúr fyrribókeftirClaude Debussy og Sónatínu og „ Jeux d'eaux" eftir Maurice Ravel. 21.40 Reykjavik bernsku minnar-9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðirviðGuðmund J. Guðmundsson. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (6). 23.00 Djasssaga - seinni hluti. Þriðja leið-Jón MúliÁrnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Stína Gísladótt- irflytur (a.v.d.v.). (bftið -HannaG.Sigurðar- dóttir og lllugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jón- ina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. FráÓlymp- íuleikunum. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Arnmundur Jónsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Aðheita Nóiu eftir Maud Reut- ersward Steinunn Jó- hannesdóttir les pýð- ingusína(10). 9.20 Leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Égmanþát(ð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavfk bernsku minnar Endurtekinn þáttur 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Lill Lindford, Di- ana Ross, Irene Cara og Marianne Faithfull syngja 14.00 „Lilli“eftlrP.C. Jersild Jakob S. Jóns- son les (6). 14.30 Miðdegistónlelkar: Dansar frá Vfnarborg 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.00 Fréttiráensku 17.10 Sfðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. I9.00 Kvöidfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. Eirfk- ur Rögn valdsson tai- ar. 19.40 Umdaginnog veginn Friðrik Friðriks- son talar. 20.00 Lögungafólks- ins. ÞorsteinnJ. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Feigðáfjöllum Oddgeir Guðjónsson tekur saman frásögu- þáttog flytur. b. Karla- kór Dalvíkur syngur Stjórnandi: Gestur Hjör- leifsson.c. Söguraf Brynjólf i á Minna-Núpi Ólafur Elímundarson segirfrá. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútfmatónlist 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindurvinur minn“ eftir Guðtaug Arason Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Tónleikar 23.10 Norrænir nútfma- höfundar 18. þáttur: Rolf Jacobsen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið sem les þrjú Ijóð sín, er einn- ig verða lesin I íslenskri þýðingu. 23.45 FréttlrfráÓly- mpfuleikunum 23.55 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður IngólfurHannesson. 18.30 Um iúgu læðist bréf. Finnsk sjónvarpsmynd um bréfaskriftirog þær krókaleiðir sem pósturinn fer frá sendandatil viðtakanda. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.351 f ullu fjöri. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I sexþáttum. 21.00 Grái flðringurinn. (Guide for the Married Man). Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Gene Kelly. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robert Morse, Inger Stevens og Sue Anne Langdc Eftir fjórtán árahjónabander miðaldra mann hálfpartinn farið að langatilaðhalda framhjá. Hann leitartil besta vinar sins sem gefur honum góð ráð og ftarlegar leiðbeiningar. Þýðandi Björn Baldursson. 22.30 Brautarstöðin. Sovésk bfómynd frá 1983. Leikstjóri Eldar Ryazonov. Aðalhlutverk: Ljudmila Gurchenko, Oleg Basilashvili og Nikita Mikhalkov. Framreiðslustúlkan Vera og píanóleikarinn Platon Gromov kynnast á járnbrautarstöð og fella hugi saman þótt þau séu ólík að eðlisfari. Þýðandi Hallveig Thortacius. 24.00 Dagakrártok. Sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Sóra Grfmur Grfmsson flytur. 18.10 Gefmhetjan. Fimmti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fþrettán þáttumfyrir börn og unglinga. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 18.35 Mika. Nýr flokkur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur I tólf þáttum fyrir böm og unglingabyggðurá sögu eftir Ame Stivell. Aðalhlutverk: Per Ola Svonni. Samadrengnum Mika er falið að fara með hreindýr heiman frá Lapplandi í dýragarð í París og hann lendir í ýmsum ævintýrum á leiðinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. ÞulurHelgaEdwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vlku. 20.45 Ósinn. Kanadísk kvikmynd um auðugt lifríki í árós og óshólmum í Bresku Kólumbíu og nauðsyn verndunar þess. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Hin bersynduga. (The Scharlet Letter). Nýrflokkur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Nathaniel 21.55 Ólympfuleikamlr f Los Angeles. Setningarhátíð23. ólympíuleikanna sem hefjastíLosAngeles laugardaginn 28. júlf eða aðfaranótt sunnudags að islenskumtíma. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABC viaDR). 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 18.00 Ólymfpuleikarnirf Los Angeles Frásetn- ingarhátfð23. ólymfpu- leikanna í Los Angeles. (Evróvision - ABC via DR) 19.35 TommiogJenni 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Grísalubbinn Bresk dýralífsmynd um apann Zen sem er grisalubbi af ætt makakí-apa. Kynb- ræður hans hafa orðið leikrar og geimfarar en Zen vinnur fyrir sér með þvi að tína kókoshnetur tyrirTay-fjölskyldunaí Thailandi. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.00 Eittsannleikskorn (OneWordoftheTruth) Sjónvarpsmynd byggð á hátíðarræðu Alexand- ers Solsenitsins sem varfangiísovéskum vinnubúðum og hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1970. 21.30 Ólymípuleikarnirf Los Angeles. Frá fyrsta keppnisdegi ól- ympíuleikanna. Um- sjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 22.45 Fréttirfdagskrár- lok. r\ n RÁS 2 Sunnudagur 13.30-18.00 S-2 (sunnudagsútvarp). Tónlist, getraun, gestir ogléttspjall. Þáeru einnig 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 10.00-12.00 Morgun- þáttur Mánudags- drunginn kveðinn burt með hressilegri músik. Stjómandi: Jón Ólafs- son. 14.00- 15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 ffullufjöri Gömul dægurlög. S^órnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Takatvö Lög úr þekktum kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. 17.00-18.00 Asatfml Stjórnandi: Júlíus Ein- arsson. 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. Júl( 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.