Þjóðviljinn - 28.07.1984, Side 11
SÝNUM
SS STANZA %
LAUGARDAG
OGSUNNUDAG
KL. 14-17 AÐ
MELAVÖLLUM
VIÐ
% RAUÐAGERÐI. ^
|H INGVAR HELGASON HF
BB| Sýningarsalurinn/Rauðagerði? simi 33560.
NISSAN STANZA 1800 GL
Nissan Stanza er bíH þeirra sem gera
ekki bara kröfur um fegurð, þægindi og
endingu eins og flestir láta sér nægja, heldur gera
iíka miskunnarlausar kröfur um mikinn
kraft, óaðfinnanlegan frágang og
síðast en ekki síst að bíllinn hafi þetta <
alveg sérstaka sem ekki er hægt að
skýra og aðeins örfáir bílar í heiminum
hafa. Einn þeirra er Nissan Stanza,
framhjóladrifinn, 5 gíra,
með geipiskemmtilegri
1800 cc vél.
Bíll sem veitir þér
miklu meira en bara að
komast frá einum
stað til annars.
Að þrá
frelsíð
Jón M. Baldvinsson sýnír fugla
mólaða í olíu í Listamiðstöðinni
um þessar mundir.
Þeir eru symbol fyrir frelsi,
góðleika og óstúð, segir hann.
„Fuglarnir hafa fylgt mér síð-
an 1957, þeir eru ekki raun-
verulegir heldur symbol, fyrir
frelsið sem allir þrá og ég þrái
sjálfur. Þeireru líkasymbol
fyrirgóðleikann og ástúðina".
Þetta sagði Jón M. Baldvins-
son listmálari er við litum inn á
sýningu hans í Listamiðstöð-
inni í vikunni. Hann hefur
haldið fjölmargar sýningar
áður m.a. tvær stórar einka-
sýningar á Kjarvalsstöðum
1975 og í Norræna húsinu
1979.
u.Listferill hans er því býsna
óvenjulegur og myndir hans í
Listamiðstöðinni í Lækjartorgs-
húsinu nýja eru líka með per-
sónulegum og frumlegum blæ.
-GFr
Hugsað til hreyfings heitir stóra myndin. Þetta er nýjasta stefnan hjá mér, segir Jón M. Baldvinsson. Og þetta
eru ekkl raunverulegir fuglar heldur við sjálf. Ljósm. eik.
FYRIR ÞA
^ Tökum
7/esta e/drí
HJÁ okkeurr: FJÖLBREYTNIN MEST OG KJÖRIN BEST bfla upp ínýja.
Ég var frístundamálari í gamla
' daga, sagði Jón, en 1971 byrjaði
ég að taka þetta allt fastari tökum
og nú vinn ég við málverkið alla
daga, hef góða vinnuaðstöðu
heima hjá mér. Ég hef aldrei ver-
ið í fastri vinnu hjá öðrum enda
ekki möguleiki að ná árangri með
því móti. Ég hef ákveðið að helga
mig myndlistinni og er handviss
um að ég get það og ég er alltaf að
læra og stanslaust að breytast.
Gallinn við íslendinga er sá að
< i þeir eru alltaf á þönum og geta
aldrei slakað á, jafnvel þegar þeir
eru komnir á minn aldur og í góð
efni.
- Þetta eru svona stemningar
hjá þér?
- Ég hef alltaf málað töluvert
mikið landslag en fantasían sækir
stöðugt á mig. Maður hefur
meira frelsi í litnum með því
móti. Ég reyni að ná fram sér-
stakri „atmosfæru“ í hverri mynd
og segja eitthvað nógu einfalt í
formi og lit. Ég læt litinn frekar
undirstrika þessa „atmosfæru“ en
teikninguna.
Jón M. Baldvinsson hóf
listferil sinn í söngnámi en hætti
því og hóf síðan sjálfsnám í
myndlist. Eftir að hafa málað um
árabil tók hann til við að Iæra í
kvöldskóla hjá Einari Hákonars-
yni og fór síðan námsferðir til
Frakklands og Hollands. Árið
1972 hóf hann svo nám í jósku
listaakademíunni og lagði þar
einkum stund á módelteikning-
SEM GERA KRÖFUR
- MISKUNNARLAUSAR KRÖFUR
MUNIÐ
SKYNDI-
HJÁLPAR-
TÖSKURNAR
í BÍLINN
RAUÐI KROSS
ÍSLANDS