Þjóðviljinn - 11.08.1984, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Blaðsíða 8
Sóknarfélagar - Sóknarfélagar Eins dags skemmtiferð verður farin austur í Vík í Mýr- dal laugardaginn 18. þ.m. ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Freyjugötu 27 kl. 8.30 að morgni. Þátttak- endur hafi samband við skrifstofu Sóknar fyrir 15. ágúst í símum 25591 og 27966. Nefndin. Betra blað ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrkingu Norðurlandsvegar í Hörgárdal t984. (Burðarlag 5.300 m3 og malarslitlag 2.500 m3). Verkinu skal lokið 15. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík frá og með 14. ágúst n.k. Skila skal tilboð- um fyrir kl. 14:00 þann 27. ágúst 1984. Vegamálastjóri. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! aUMFEROAR RÁÐ J ,. AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUIMA — AKTU Á SUBARU LAUGARDAG OGSUNNUDAG KL. 14-17 AD MELAVÓLLUM VIÐ RAUÐAGERÐI SYNUM NYJASTA LEYNIVOPNIÐ FRA SUBARU Tökum fíesta e/drí bí/a upp í nýja SUBARU E 10—FJÓRHJÓLADRIFIINI SEIMDIBIFREIÐ AÐ ÖLLU LEYTI NÝR OG BETRI BÍLL: • Ný vél, ótrúlega sparneytin, sú allra nýjasta og fullkomnasta frá SUBARU • Þessi SUBARU er settur i fjórhjóladrifíð með því einu að ýta á takka í mæla- boröinu. Einfaldara verður það ekki. I * ** &‘ra • Lengri og breiðari, mun meira rými Símskeyta- sendingar Kela Valda Þorkell Valdimarsson, eigandi Fjalakattarins, hefur þann sérkennilega sam- skiptamáta að senda skeyti út um borg og bí og þau ekki í styttra lagi. Munu símskeyta- reikningar hans undanfarnar vikur nema nokkrum tugum þúsunda. Margir hafa heyrt getið um skeyti hans til Huldu Valtýsdóttur þar sem hann bauð henni að hafa maka- skipti á Fjalakettinum og hlutabréfum hennar í Árvakri sem hún erfði eftir föður sinn, Valtý Stefánsson ritstjóra, en hún hafði áður sagt við Þorkel að hún vildi vinna næstum hvað sem er til að fá húsinu borgið. Svo sendi Þorkell þjóðminjaverði annað skeyti þar sem hann bauð að gefa bindi sitt, sem hann hafði not- að við jarðarför Ragnars í Smára, á Þjóðminjasafnið. Ólafur Ragnar Grímsson fékk metralangt skeyti um daginn sem hófst þannig: Hr. borgar- stjóri Ólafur Ragnar Gríms- son...B Paul Newman með nýja poppið Paul Newman hefur löngum þótt með skynsamari piltum í Hollýwood. Því urðu margir hissa þegar hann fór að stunda kappakstur og síðan framleiða matarolíu og spaghettisósur sem seljast eins og „heitar lummur" beggja vegna Atlantshafsins undir heitinu „Newman’s Own". Nú hefur hann enn bætt við áhugamálin, því poppkorn er næst á listanum. Hann hefur hafið framleiðslu á „Newmans Own Oldstyle Picture Show Popcorn“, sem hann sjálfur segir að sé virki- legt sælgæti. Því má svo bæta við að Newman, sem hefur unnið mikið fyrir ýmiss konar góðgerðarsamtök og stjórn- málasamtök, lætur allan ágóða af þessum rekstri, svo og af matarolíunni og spag- hettisósunni, renna til líknarmála.B DJÚÐVIUINN Fréttimar semfólk talarum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.