Þjóðviljinn - 11.08.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Blaðsíða 13
Könnun sú sem hér fer á eftir var gerð af Gallup-stofnuninni fyrir fréttatímaritið Newsweek, á tímabilinu 18.-24. júní. Könnunin tók til rúmlega fjórðungs af þeim generálum og majórum sem staðsettir eru í Bandaríkjunum, eða samtals 257. Hér birtast aðeins valdir kaflar úr könnun þessari en í henni voru þeir inntir eftir skoðunum á ótal- mörgum atriðum, bæði hvað snertir hermál og þjóðmál. Það sem einna markverðast er í könnun þessari er álit majórana og generálana á hinum ýmsu fyrirbærum og persónum í banda- rísku þjóðlífi. T.d. telur helming- ur aðspurðra þingið vera ó- æskilegt, en aðeins 44% telja það æskilegt. Aðeins 19% aðspurðra telja verkalýðsfélög æskileg en 70% telja þau óæskileg. 88% þeirra telja friðarhreyfingar ó- æskilegar, en aðeins 8% telja þær æskilegar. Afturámóti telja 46% þeirra Richard Nixon fv. forseta æskilegan, en 44% óæskilegan og 81% aðspurðra telur CIA- leyniþjónustuna vera æskilega en 9% telja hana óæskilega. En það sem er þó enn uggvæn- legra eru hugmyndir þessara manna um stríð. 73% þeirra trúa því að hægt sé að heyja stríð við Sovétríkin án þess að beita kjarn- orkuvopnum. Einnig telur rúm- lega fimmtungur þessara æðstu yfirmanna bandaríska hersins að um sigurvegara geti verið að ræða í kjarnorkustyrjöld. Aðeins 3% aðspurðra telja hættuna á kjarn- orkustyrjöld hafa aukist í valda- tíð Ronalds Reagans og 97% þeirra telja Reagan æskilegan. Svona mætti lengi telia en tölurn- ar tala sínu máli: Hþjv Sovét og stórstríö Telur þú herstyrk Bandaríkja- hers eiga að vera; meiri en so- véska hersins, þann sama eða þarf hann ekki að vera jafn mik- ill? Telur þú Bandaríkjaher lakar eða betur settan en sovétherinn til þess að heyja hefðbundið stríð? Betur 5% Jafn vei 18% Lakar 72% Veit ekki 5% Telur þú að um sigurvegara Meiri 35% geti verið að ræða í kjarnorku- Sama 59% styrjöld milli risaveldanna? Ekki nauðsynlega sami 2% Já 21% Veit ekki 4% Nei 75% Er hugsanlegt að heyja styrjöld Veit ekki 4% við Sovétmenn án þess að kjarn- orkuvopnum verði beitt? Já 73% Nei 21% Veit ekki 6% Sumir telja styrjöld milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna óafstýranlega. Aðrir telja afleið- ingarnar svo gífurlegar að ólík- legt sé að til þess komi. Hvorri skoðuninni hallast þú frekar að? Óafstýranlegt 6% Ólíklegt 88% Veit ekki 6% Hvort telur þú að áframhald vígbúnaðarkapphlaupsins eða það að Bandaríkjamenn dragist afturúr í vígbúnaðarkapphlaup- inu leiði frekar til styrjaldar milli stórveldanna? Vígbúnaðarkapphlaupið 5% Bandaríkin dragist afturúr 91% Veit ekki 4% Telur þú að þær aðstæður geti komið upp sem réttlæti að Bandaríkin hefji kjarnorkustyrj- öld? Já 28% Nei 65% Veit ekki 7% Aðrar skoðanir Hversu mikilvæg brögð þín þér? Mjög mikilvæg Nokkuð mikilvæg Ekki of mikilvæg Skipta engu máli eru trúar- 67% 25% 6% • 2% Telur þú sjálfan þig Repúblik- ana, Demókrata eða óháðan? Repúblikani 52% Demókrati 4% Óháður 43% Veit ekki 1% Hverjar eru þínar helstu heim- ildir um atburði innan lands og utan? Dagblað 65% Fréttir í sjónvarpi 39% Vikuleg fréttatímarit 25% Vinir eða samst.menn 13% Útvarpsfréttir 6% Telur þú að stuðningur al- mennings við herinn hafi aukist eða minnkað á undanförnum árum? Aukist 97% Minnkað 3% Einstakir heimshlutar Hversu miklar áhyggjur hefur þú af eftirtöldum möguleikum: E cr a W S. w Meiriháttar hefðbundinni styrjöld í M-Austurlöndum p* O: OQ C •-t o* B E B 8. ES- sem stórveldin dragast inní 33% 33% 23% 10% 1% Árás sovéska hersins á Evrópu 10% 16% 28% 44% 2% Árás á bandarískar og suður-kóreskar hersveitir á Kóreu-skaganum 8% 34% 28% 29% 1% Árás sovéska hersins og víetnamskra bandamanna þeirra á nágrannaríki sín í Austurlöndum fjær 4% 22% 28% 44% 2% Beinni kjarnorkuárás Sovétmanna á Bandaríkin 8% 8% 18% 64% 2% Að hefðbundið stríð milli stórveldanna leiði til kjarn- orkuárásar frá Sovétmönnum 23% 31% 24% 20% 2% Að Bandaríkjaher dragist inní átök í Mið-Ameríku 13% 29% 31% 25% 2% Að í styrjöld sem hvorugt risaveldanna taki þátt f verði beitt kjarnorkuvopnum 15% 16% 21% 46% 2% Að slys leiði til kj arnorkustyr j aldar 5% 8% 17% 68% 2% Hverju trúa bandarískir herforingjar Þeirtreysta Reagan, vantreysta þinginu og meirihlutinntelurað hœgtsé að heyja stríðvið Sovétríkin án þess að kjarnorkuvopnum sé beitt. Fimmtungurtelurað hœgtsé að vinna í kjarnorkustríði Gott og illt Telur þú eftirfarandi fyrirbæri og persónur í bandarísku þjóðlífi æskilegar eða óæskilegar? Æski- Óæski- Veit legt legt ekki Fréttamiðlarnir 32% 59% 9% Þingið 44% 50% 6% Ronald Reagan 97% 2% 1% Jimmy Carter 15% 78% 7% Verkalýðsfélög 19% 70% 11% Hermálaráðuneytið (Pentagon) 81% 9% 10% Gary Hart 25% 60% 15% Walter Mondale 20% 70% 10% Jesse Jackson 24% 64% 12% Leyniþjónustan (CIA) 81% 9% 10% Richard Nixon 46% 44% 10% Friðarhreyfingar 8% 88% 4% Siðprúði Meirihlutinn 31% 54% 15% Styrjaldarlíkur Telur þú nú meiri hættu á Telur þú nú meiri eða minni kjarnorkustyrjöld en fyrir fjórum líkur á því að herinn taki þátt í árum? styrjöld, en fyrir fjórum árum? Meiri 3% Meiri 8% Minni 51% Minni 45% U.þ.b. sömu 45% U.þ.b. sömu 46% Veit ekki 1% Veit ekki 1% Telur þú að virðing annarra Hefur varnarstyrkur Banda- þjóða fyrir Bandaríkjunum sé nú ríkjahers aukist eða minnkað á meiri eða minni en fyrir fjórum síðustu fjórum árum? árum? Aukist 95% Meiri 80% Minnkað 1% Minni 5% Sami 4% Sama 15% Telur þú eftirfarandi atriði hafa farið batnandi eða versnandi á síðustu árum? Batn- Versn- Ekki Veit andi andi breyst ekki Hæfni nýskipaðra foringja 91% 2% 7% Áfengisvandamál innan hersins 65% 7% 24% 4% Eiturlyfjavandamál innan hersins 88% 3% 7% 2% Pappírsflóðið 20% 49% 30% 1% Sunnudagur 12. ágúst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.