Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 3
Lostœti Kókoskaka úr Garðinum Þjóðviljamenn þóttust hafa himinn höndum tekið þegar þær voru tilbúnar til að láta okkur hafa uppskrift af hnossgætinu góða. Hólmfríð- ur Ólafsdóttir húsmóðir í Garðinum og dóttir hennar Ásta Magnúsdóttir, sem stundar laganám í Reykjavík og býr sig nú undir haustpróf, baka kókostertuna á tylli- dögum og segja hana standa stutt við. Þær fullyrtu að hún myndi heppnast ef farið væri vandlega eftir uppskriftinni og þess gætt að hitinn væri hæfi- legur þegar botninn er bakað- ur því annars gæti hann fallið. EFNI Botn: 5-6 eggjahvítur 250 gr. sykur 200 gr kókosmjöl Krem: 50 gr stnjörlíki 4 msk mjólk 200 gr dökkt súkkulaði 5-6 eggjarauður Vr l rjómi Skraut: 25 gr möndlur AÐFERÐ Botn: Eggjahvítur stífþeyttar. Síðan er sykurinn þeyttur saman við. Kókosmjöli hrært út í. Látið í eldfast mót og bakað í 40-45 mín. við 150°C hita í miðjum ofni eða neðstu rim. Látið kólna í form- inu. Kremið: Smjörlíkið brætt í potti, mjólkogsúkkulaðibættí. Hrærtí við lítinn hita þar til súkkulaðið er bráðið. Eggjarauðum bætt í. Hrært stöðugt þar til kremið er jafnt, má ekki sjóða mikið á með- an. Kremið látið kólna svolítið og þeyttum rjóma bætt í. Volgt kremið látið á botninn og breitt lauslega yfir. Látið standa í ís- skáp yfir nótt eða heilan sólar- hring. Skreytt með möndlum. -ÍD. Hólmfríður Ólafsdóttir og dóttir hennar Ásta Magnúsdóttir laganemi baka kók- ostertu með svo snilldarlegum árangri að betra sælgæti er óvíða fáanlegt. Mynd: eik. MAYONNAISE MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. Lagmetisiðjan Garði hf. Grindavik - Sími 92-8552 V Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Fró K.vík Frá Rvík. 6.45 (ekki helgid.) 9.00 (ekki helgid.) 9.00 11.30 11.00 13.30 13.30 15.30 17.30 19.00 19.30 23.00 (ekki helgid.) 22.30 (helgid.) 23.30 (helgid.) Athugið! í öllum feröum frá Keflavík, nema kl. 17.30, aukaferðum á helgidögum, er ekiö i Reykjavík um Kringlumýrarbraut, Laugaveg, Skúlagötu og Lækjargötu. Afgreiöslur okkar eru: I Reykjavik í Umferðarmiöstöðinni, sími 22300. f Keflavik að Hafnargötu 12, simi 1590. Frá Sandgerði til Reykjavíkur 8.30 10.35 (ekki helgid.) 13.00 15.00 17.00 19.00 22.00 (ekki helgid.) KJÖRORÐIÐ ER: ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI SÉRLEYFISBIFREIÐIR KEFLAVÍKUR Vélsmiðja Ól. Ólsen h.f. Sjávargötu 28 - Njarðvík Símar 92-1222 og 92-2128. Útgerðarmenn — Skipafélög — Skipstjórar Við og umboðsmenn okkar höfum ávalltfyrirliggjandi þrjárgerðir af Olsens- sjósetningarbúnaði með sleppihandfangi í brú fyrir gúmmíbjörgunarbáta í allar stœrðir báta og skipa. Framleiðum einnig sylgjur með sleppihandfangi í brú fyrirgúmmíbjörgunar- báta í báta undir 30 tonnum. Hafið samband við okkur eða umboðsmenn okkar sem veita fljóta og goða þjonustu. Umboðsmenn okkar eru þessir: Siippstöðin hf. Akureyri Skipasmíðastöð Marselíusar h.f. ísafirði Þorgeir og Ellert hf. Akranesi Skipasmíðastöðin Skipavík hf, Stykkishólmi Vélaverkstæði Eskifjarðar Eskifirði Vélaverkstæðið Foss hf. Húsavík Vélsmiðja Hornafjarðar hf. Höfn Vélaverkstæði, Karl Berndsen Skagaströnd Vélsmiðja Árna Rifi, Snæfellsnesi' Vélsmiðja Bolungarvíkur hf. Bolungarvík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.