Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 7
MANNLÍF þess að við önnum varla lengur eftirspurn“, sagði Birgir. Hann byrjaði í Ramma hf. fyrir 15 árum síðan, var áður sjómaður í 20 ár. „Þegar ég by r j aði hér vorum við 6 sem unnum við glugga og hurða- smíði. Núna erum Við 35 sem vinnum hér og 33 smíðavélar“. Birgir sagði óhemjutíma fara í símann „stundum geri ég ekki annað allan daginn“. Sagði Birgir ofurálag á öllum í verksmiðjunni nú á tímum sumarfría en móral- inn góðan og alla sátta við mikla yfirvinnu. - jp. Einar Guðberg Gunnarsson framkvæmdastjóri sagði að ávallt væri keyptur þurrkaður viður til glugga- og hurðasmíði hjá Ramma. Mynd: eik. SVIÐGERÐAR- OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum oft. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhiuti í stein og stein- steypu. IS steinprýði P Stórhöföa 16, sími 83340 — 84780. Stórhöföa 16, sími 83340 — 84780. Flmmtudagur 16. ágúst 1984 ÞJÓÐVIUINN - SfÐA 15 Lykill að nýjum markaði Lausfrystitæki f rá AGA FRIGOSCAIMDIA Reynsia íslenzkra framleiöenda hefur núþegar sýnt að lausfrystitækin opna nýja möguleika á sölu freðfisks á erlendum mörkuðum. EVRÓPUVIÐSKIPTI HF. Hafnarhvoli v/Tryggvagötu — Sími 25366 aga FRIGOSCAIUDIA Svíþjóð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.