Þjóðviljinn - 19.08.1984, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 19.08.1984, Blaðsíða 20
ASD er alls ekki utanaðkomandi bætiefni hjá Skeljungi hf. - þvert á móti. ASD er framleitt af Shell til notkunar í Shell bensín, fyrir viðskiptavini Shell. Þess vegna mælum við kinnroöalaust meðASD bensíninu. Þessir eru kostir ASD bensínsins: • ASD er tvíeflt hreinsiefni sem byrjar á því að hreinsa burt útfellingarefni sem hafa sest í blöndunga og ventla og annast síðan samviskusamlega að halda þeim hreinum. • ASD minnkar þannig bensíneyðsluna með því að nýta bensínio betur. • ASD dregur úr skaðlegum útblástursefnum vélarinnar. • ASD er skaðlaust og hlutlaust gagnvart bensíni með eða án annarra bætiefna. ASD hefur um langt skeið verið notað í Shell bensín erlendis og hefur reynslan leitt í Ijós að ASD á einnig eftir að gæla við bensínkerfið í bílnum þínum. Þig munar um minna! Skeljungur h.f. Við vinnum fyrir þig! ■ SSf#5 Líttu eftir merkinu á næstu bensínstöð Skeljungs. 3TIÍW IXOÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.