Þjóðviljinn - 01.09.1984, Side 10
UM HELGINA
*
MYNDLIST
Ásgrímssafn
Árleg sumarsýning
safnsinsstendurnú
yfir. Sýningin verður
opinásunnudögum,
þriðjudögum og
fimmtudögumkl.
13.30- 16.00.
Listasafn Einars
Jónssonar
Sýning í safnahúsi og
höggmyndagarði er
opin daglega nema á
mánud. frá kl. 13.30-16
en garðurinn er opinn
frákl. 10-18.
Djúpið
Þar stendurennyfir
sýning Dags
Sigurðarsonará
myndum máluðum
meðakrýllitum.
Sýningunni lýkur um
helgina.
Listasafn íslands
Ásunnudag lýkur
sýningu Danana fimm
sem sýnt hafa í safninu.
Þeireru Mogens
Andersen, Ejler Bille,
Egill Jacobsen, Carl
Henning Pedersen og
Robert Jacobsen
myndhöggvari.
Sýningineropinfrákl.
13.30- 22.
Akureyri
f Alþýðubankanum
kynnirörlygur
Kristfinnsson verk sín.
Að sýningunni auk
bankans standa
Menningarsamtök
Norðlendinga.
Nýlistasafnið
Listakonan Marianne
Lykkeberg sýnir
málverk sem unnin eru
á síðustu tveimur árum.
Sýningineropin
daglegafrák. 16-20.
Norrænahúsið
Norski myndlistar-
maðurinn Sveinn
Ellingsen sýnir
gouachemyndir í
anddyri Norræna
hússins. Sýningin
verðuropnuðídag
laugardagkl. 17.
Þríbúðir Hverf isgötu
42
Helgi Jósepsson opnar
ídagsýninguá
málverkum og
snertilist, og er sýningin
einkumætluðblindu
fólki. Hún er opin virka
dagakl. 16-22ogkl.
14-22umhelgar.
Listamiðstöðin
Hreggviður
Hermannsson og Páll
S. Pálsson sýna
pennateikningar,
vatnslita og olíumyndir.
Sýning eropinfrákl.
13-19virkadaga, enfrá
kl. 13-22um helgar.
Sýningunnilýkurá
sunnudag.
Þrastalundur
Árni Guðmundsson
sýnirvatnslita og
olíumyndirí
Veitingaskálanum við
Sog.
Kjarvaisstaðir
ídag verðuropnuð
sýning þeirraÁrna
Ingólfssonar, Daða
Guðmundssonar,
Kristjáns Steingríms
Jónssonarog Tuma
Magnússonar. Þeir
sýnaolíumálverk,
skúlptúraoggrafík.
Sýningin verður opnuð
kl. 15.00.
Fjórirglerlistamenn
opnaídagglerlista-
sýningu í vesturgangi
Kjarvalsstaða. Það eru
Sören Larsen og
Sigrún Ó. Einarsdóttir
og DanirnirTchai
Munch og Finn
Lynggaard, sem sýna.
Kjarvalsstaðir
í dag laugardag verður
opnuð málverkasýning
Septemhópsins
svonefnda, en það eru
Valtýr Pétursson,
Kristján Daviðsson,
Jóhannes
Jóhannesarson,
Guðmunda
Andrésdóttirog
Þon/aldurSkúlason.
Sérstakurgestur
Septemhópsins verður
Guðmundur
Benediktsson
myndhöggvari.
Galierí langbrok
Sýningufinnsku
listakonunnaröuti
Heiskanen, sem sýnir
nú grafíkverk sín í
galleríinu, lýkurá
sunnudag.
Hveradalir
Bjarni Jónsson
listmálariheldurum
þessar mundir sýningu
áverkumsínumí
Skíðaskálanum í
Hveradölum. Á
sýningunni eru
vatnslitamyndir,
olíumálverk og
teikningar.
Asmundarsalur
Ágústa Ágústsdóttir
opnar í dag laugardag
sýninguá20
pastelmyndum og
nokkrum
veggspjöldum. Nefnist
sýningin „Bréf til
íslands" og er hún opin
frá kl. 16-22 virka daga
enfrákl. 14-22um
helgar.
Gallerí Borg
Karen Agnete
Þórarinssonsýnirnú
oliumálverk í galleríinu.
Þettaerfyrsta
einkasýning hennar.
Listasafn ASÍ
G.Ármann, KristinnG.
Jóhannsson og Óli G.
Jóhannsson opna í dag
laugardag sýningu á
málverkum, grafík og
teikningum. Sýningin
eropinumhelgarkl.
14-22 en virka daga kl.
16-20.
Dalland í
Mosfellssveit
Laugardaginn 1. sept.
kl. 14opnatíuungir
listamenn útisýningu í
landi Dallands. Þeir
eru: Sigríöur
Elliðadóttir, Nanna K.
Skúladóttir, Gunnar
Árnason, ÞórdísA.
Sigurðardóttir, Ólafur
Sveinn Gíslason, Anna
Guðjónsdóttir, Kristinn
R. Hrafnsson,
Ragnhildur
Stefánsdóttir, Helga
Júlíusdóttirog Anna
Sigríður
Sigurjónsdóttir.
Aðgangur er ókeypis.
Listmunahúsið
Þar stendur yfir sýning
á verkum Karls Kvaran.
Sýningin er opin virka
dagafrákl. 10-18 en
um helgarkl. 14-18.
Lokað mánudaga.
Bókasafnið á
Akureyri
Ákveðiðvarað
framlengja
myndlistarsýningu
bræðranna Björgvins
og Guðmundar
Björgvinssona sem
stenduryfirísafninu.
Sýningin verður opin
um þessa helgi og
næstufrákl. 14.30-
20.00.
Norræna húsið '
Norski listamaðurinn
Herman Hebler sýnir
40 grafíkverk. Opið frá
kl. 14-19, síðasta
sýningarhelgi.
KVIKMYNDIR...
Borgarbíó Akureyri
Gamahmyndin „Nýtt
líf" endursýnd
sunnudag kl. 15,17og
21.
Regnboginn
Atómstöðin sýnd alla
dagakl. 19.00.
Bíóhöllin
Hrafninn flýgur sýnd kl.
17og19.
Nýja Bíó
Útlaginn.sýnd
laugardag kl. 17.
Myndin er með ensku
tali og íslenskum texta.
TÓNLIST
Flúðir
Sigurður Bragason og
Björgvin Valdimarsson
píanóleikari, halda
tónleika í
Félagsheimilinuá
Flúðum á sunnudag kl.
15.30. Á efnisskránni
verða íslenskog ítölsk
lög og óperuaríur.
Menntaskólinn við
Hamrahlíð
Prófessor Edith Picht-
Axenfeld frá
tónlistarskólanum í
Freiburg heldur
tónleika ogfyrirlestur
um píanóverk
Schuberts í sal skólans
kl. 16.30ídag
laugardag.
Norræna húsið
Mánudaginn 3. sept. kl.
20.30 flytjaþauEinar
Steen-Nokleberg
píanóleikari og danska
leikkonana Birte Storup
Rafn dagskrá í tali og
tónum, um tónskáldið
Edvard Grieg.
Tónkvísl
í dag laugardag verður
gítarskólinn Gítar-inn
formlega settur í
Hljóðfæraversluninni
Tónkvísl að Laufásvegi
17 kl. 14.00, með
tónleikum.
Útivist
Sunnudagur: Dagsferð
ÍÞórsmörk. Kl. 8og
10.30 verðurfariði
göngu um Ölkelduháls
og Hólmgrundartind
yfirGrafning. Sama
dagkl. 13erferðí
HagavíkogGrafning
sunnan Þingvallavatns,
þar sem farið verður í
berjamó.
NVSV.
f dag laugardag fer
náttúruverndarfélag
Suðvesturlands í
náttúruskoðunar- og
gönguferð um
Kjósarhrepp. Farið
verðurfráNorræna
húsinu kl. 13.30og frá
Reynivöllum kl. 14.15.
RÁS 1
Laugardagur
1. september
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Tónleikar. Þul-
urvelurogkynnir. 7.25
Leikfimi.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúkl-
inga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir). Óskalög sjúkl-
inga, frh.
11.20 Súrtogsætt. Þátt-
ur fyrir unglinga.
Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttirog Erna
Arnardóttir.
13.40 Iþróttaþáttur. Um-
sjón: Ragnar Örn Pét-
ursson.
14.00 Áferðogflugi.
Þáttur um málefni lið-
andi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdótt-
urogSigurðar Kr.Sig-
urðssonar.
15.10 Listapopp-Gunn-
ar Salvarsson. (Þáttur-
innendurtekinnkl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:
„Gilbertsmálið" eftir
Frances Durbridge
VIII. og síðastl þáttur:
„Hinn seki". (Áður útv.
1971). Þýðandi: Sigrún
Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, Margrét
HelgaJóhannsdóttir,
Baldvin Halldórsson,
Helga Bachmann, Jón
Aðils, BenediktÁrna-
son, Steindór Hjörleifs-
son, Rúrik Haraldsson,
PéturEinarssonog
Guðmundur Magnús-
son.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Siðdegistónleikar.
August Wenzinger og
Hljómsveit Tónlistar-
skólans í Basel leika
Sellókonsert í D-dúr op.
34 eftir Luigi Boccherini;
Joseph Bopp stj./ Sin-
fóníuhljómsveit franska
útvarpsins leikur sinfón-
íunr. 2ía-mollop. 55
eftirCamille Saint-
Sáens; Jean Martinon
stj.
18.00 Miðaftann í garð-
inummeð Hafsteini
Hafliðasyni.
19.35 Ævintýrið um han-
ann. Edda Bjarnadóttir
les úr Kantaraborgara-
sögumeftirGeoffrey
Chaucer í þýðingu
Helga Hálfdanarsonar.
20.00 Manstu, veistu,
gettu.Hitt ogþetta
fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún
Jónsdóttirog Málfriður
Þórarinsdóttir.
20.40 Laugardagskvöld
á Gili. Stefán Jökulsson
tekur saman dagskrá
fráVestfjörðum.
21.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jóns-
son.
21.45 Einvalduríeinn
dag.Samtalsþátturi
umsjá Áslaugar Ragn-
ars.
22.00 Tónleikar.
22.35 Kvöldsagan: „Að
leiðarlokum" eftir Ag-
ötu Christie. Magnús
Rafnsson les þýðingu
sína (13).
23.00 Léttsígildtónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
24.00 Næturútvarpfrá
RÁS2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
2. september
8.00 Morgunandakt.
SéraBragi Friðriksson
prófasturflytur ritningar-
orðogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Léttmorgunlög.
Konunglega Fílharmón-
íusveitiníLundúnum
leikur;SirMalcolm
Sargent stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.25 Utogsuður. Þáttur
FriðriksPáls Jóns-
sonar.
11.00 MessaíVíðimýr-
RUV
arkirkju. (Hljóör. 11.
fm.). Prestur: SéraGísli
Gunnarsson. Organ-
leikari: Anna Jónsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Ásunnudegi. Um-
sjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
14.05 Lífseiglög.Um-
sjón:ÁsgeirSigurgests-
son, Hallgrimur
Magnússon og T rausti
Jónsson.
14.50 Íslandsmótiðí
knattspyrnu, 1-deild:
Valur-Breiðablik.
Ragnar Örn Pétursson
lýsirsíðari hálfleikfrá
Valsvelli.
15.45 Tónleikar.
16.20 HöfundarNjálu.
Hermann Pálsson pró-
fessorflyturerindi.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 FráMozart-
hátiðinni i Frankfurt í
júnís.l. Evrópska
kammersveitin leikur.
Stjórnandi: Sir Georg
Solti. Einleikari: Anne-
Sophie Mutter. a.Sin-
fóníaíg-mollK.550. b.
FiðlukonsertíD-dúr
K.218.
18.00 Þaðvarog... Útum
hvippinn og hvappinn
með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Eftirfréttir. Um-
sjón: Bernharður Guð-
mundsson.
19.50 „Barastrákurúr
firðinum". Anton Helgi
Jónsson les eigin Ijóð.
20.00 Þávarégungur.
Umsjón: Andrés Sigur-
vinsson.
21.00 íslensktónlist.
Nýja strengjasveitin
leikur„Hymna" eftir
Snorra Sigfús Birgis-
son. Höfundurinnstj./
Roger Carlson og sin-
fóníuhljómsveit Islands
leika Konsertþáttfyrir
trommu og hljómsveit
eftirÁskel Másson.
Guðmundur Emilsson
stj./Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur „Sonans"
eftir Karólinu Eiríksdótt-
ur. Jean-PierreJacquil-
latstj.
21.40 Reykjavík
bernsku minnar-14.
þáttur. Guðjón Friðriks-
son ræðir við Oddgeir
Hjartarson. (Þátturinn
endurtekinn í fyrramáið
kl. 11.30).
22.35 Kvöldsagan: „Að
leiðar lokum" eftir Ag-
öthu Christle. Magnús
Rafnsson les þýðingu
sína(14).
23.00 Djasssaga. Hátíð-
ahöld ll.-Jón Múli
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Mánudagur
3. september
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Jón Bjarm-
an flytur (a.v.d.v.). í bít-
ið- Hanna G. Sigurðar-
dóttir og lllugi Jökuls-
son. 7.25 Leikfimi. Jón-
ina Benediktsdóttir
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Bjarni Karlsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Einsogég
væri ekki til“ eftir Ker-
stin Johansson. Sig-
urður Helgason les þýð-
ingusína(15).
9.20 Leikflmi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
11.00 „Ég man þá tið"
Lögfráliðnumárum.
Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku
minnar. Endurtekinn
þáttur Guðjóns Friðriks-
sonar f rá sunnudagsk-
völdi. Rætt við Oddgeir
Hjartarson.
12.00 Dagskrá. T ónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Frönsk og ítölsk
dægurlög.
14.00 „Daglegt líf í Græn-
landi“eftir Hans
Lynge. Gísli Kristjáns-
son þýddi. Stína Gísla-
dóttirles (2).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið-Jón
Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. T ón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Rise Stevens, Raoul Jo-
binog RobertWedel
flytja atriði úr óþerunni
„Carmen" eftir Georges
Bizet með kór og hljóm-
svit Metropolitan-
óperunnar í New York;
George Sebastian stj. /
HljómsveitCovent Gar-
den óperunnar leikur
balletttónlist úr „Svana-
vatninu" eftir PjotrTsja-
íkovský; Jean Morel stj.
17.10 Síðdegisútvarp-
Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og
Einar Kristjánsson. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 fslandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild:
Víkingur-Fram.
Ragnar Örn Pétursson
lýsir síðari hálfleik frá
Laugardalsvelli.
20.15 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálms-
son kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a) í
hjásetu á Héraði. Frá-
söguþátturaf Austur-
landi. RagnheiðurGyða
Jónsdóttir les. b) Séra
Hjálmar á Hallorms-
stað. Elín Guðjónsdóttir
lesfrásöguþátt. Um-
sjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.10Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan:
„Hjón í koti“ eftir Eric
Cross. KnúturR.
Magnússon les þýðingu
SteinarsSigurjóns-
sonar(3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónleikar.
Helgalngólfsdóttir
leikurásembal.a)Da-
fantasíu eftir Leif Þórar-
insson.b)Sónötuíh-
molleftir JohannSe-
bastian Bach.
23.10 „Eins og farfugl-
arnir“ Hjörtur Pálsson
ræðirviðlvarörgland
sem les úr nýnorskum
þýðingum sínum á Ijóð-
um eftir íslenskar konur
og Helga Þ. Stephen-
senles nokkurljóðanna
á íslensku.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
1. september
16.30 íþróttir Umsjónar-
maður Ingólfur Hannes-
son.
18.30 Þytur í laufi 3.
Reimleikar Breskur
brúðumyndaflokkur í
sex þáttum. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.50 Enska knattspyrn-
an Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á tákn-
máli
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Heima er best (No
placelikehome) Nýr
flokkur. Breskurgam-
anmyndaflokkur í sex
þáttum. Aðalhlutverk:
William Gaunt og Patr-
icia Garwood. Eftir 24 ár
sjá Crabtree-hjónin loks
fram á náðuga daga.
Börnin fjögur eru komin
á legg og hverfa úr föð-
urhúsum hvert af öðru.
En hjónin komast brátt
að raun um það að for-
eldrahlutverkinu verður
seint eða aldrei lokið.
Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.00 Petula Clark -
siðari hluti. Frá tón-
leikum sem haldnirvoru
í tilef ni af 40 ára söngaf-
mæli bresku dægur-
lagasöngkonunnar.
PetulaClarksyngur
með Fílharmóníu-
sveitinni i Lundúnum.
21,55. Við skulum elsk-
ast. (Let's make love)
Bandarísk bíómynd frá
1960. Leikstjóri George
Cukor. Aðalhlutverk:
Yves Montand, Marilyn
Monroe, Tony Randall
og Wilfrid Hyde White.
Auðkýfingur af frönsk-
um ættum fregnar að
hann verði hafðurað
skotspæni í nýrri revíu á
Broadway. Svo ferað
hann tekur að sér að
leika sjálfan sig i reví-
unni til að njóta návistar
aðalstjörnunnar sem
heldur að hann sé fá-
tækurleikari.
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. september
18.00 Sunnudagshug-
vekja Séra Sigurður H.
Guðmundsson flytur.
18.10 Geimhetjan Tíundi
þáttur. Danskurfram-
haldsmyndaflokkur í
þrettán þáttum fyrir börn
og unglinga. Þýðandi og
sögumaðurGuðni Kol-
beinsson. (Nordvision-
Danskasjónvarpiö).
18.30 Mika. Sjötti þáttur.
Sænskur framhalds-
myndaflokkur í tólf þátt-
um um sama-drenginn
Mika og ferð hans með
hreindýriðössiantil
Parísar. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
ÞulurHelga Edwald.
19.00Hlé
19.45 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu
viku. Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Krist-
jánsson
20.50 Forboðin stílabók.
Annarþáttur. ftalskur
framhaldsmyndaflokkur
í fjórum þáttum. Rúm-
lega fertug kona heldur
um skeið dagbók sem
hún trúir fyrir fjölskyldu-
áhyggjum sínum og til-
finningum. Þýðandi Þu-
ríður Magnúsdóttir.
21.55 Músikhátíð í Mont-
reux. Endursýning.
Nokkrar kunnustu dæg-
urlagahljómsveitir og
söngvararveraldar
skemmtaárokkhátíðí
Sviss. Áður sýnt í Sjón-
varpinu á annan í hvíta-
sunnu. (Eurovision-
Svissneska sjónvarpið)
23.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
3. september
19.35Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
19.45 Fréttaágripátákn-
máii
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Leynivopn Náttúr-
ulifsmynd frá breska
sjónvarpinu úr undra-
heimi skordýranna.
Einkumerdvaliðvið
vopn þau og verjursem
náttúran hefur búið sum
þeirra. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.25 Ég, Leonardo
Bandarísk sjónvarps-
mynd um æviferil, verk
og hugarheim ítalska
snillingsins Leonardo
daVincis (1452-1519)
en hann var í senn lista-
maður, vísindamaður
og heimspekingur.
Frank Langella leikur
Leonardo en sögumað-
urerRichardBurton.
Leikstjóri Lee R.
Bobker. Þýðandi Guð-
rún Jörundsdóttir.
22.20 íþróttlr Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
22.50 Fréttir í dagskrár-
lok
RÁS 2
Laugardagur
1. september
24.00-00.50 Listapopp.
Endurtekinn þátturfrá
Rás-1. Stjórnandi:
GunnarSalvarsson.
00.50-03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
(Rásirnar samtengjast
kl. 24.00)
Sunnudagur
2. september
13.30-18.00 S-2,
Sunnudagsútvarp.
Tónlist, getraun, gestir
oglétt spjall.20
vinsælustu lög vikunnar
leikin. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
10 SÍÐA - þJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1984