Þjóðviljinn - 01.09.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 01.09.1984, Side 14
MENNING ATVINNA Starfsfólk vantar í eftirfarandi störf: a) Saumakonur í Regnfatadeild. Vinnustaður Skúla- gata 51. b) Ungan mann í vettlingadeild (vinna á vél) í Súðar- vogi. c) Kvenfólk í vettlingaframleiðslu í Súðarvogi. d) Karl eða konu í sníðastörf, unnið á höggpressu í Súðarvogi. Unnið í bónus. Þjálfunarbónus, samfara starfsþjálfun, sem gefur strax góða tekjumöguleika fyrir nýja og óvana starfs- menn. Góður vinnuandi og vinnuaðstaða. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni Skúlagötu 51. Sími 12200. SJÓKLÆÐAGERÐIN H/F SEXTÍU OGSEXNORÐUR g^Laust embætti sem for- seti íslands veitir. Staða forstöðumanns íslenskrar málstöðvar, sbr. 4. gr. laga nr. 80/1984, um íslenska málnefnd, er laus til umsóknar. Forstöðumaðurinn skal jafnframt vera pró- fessor í íslenskri málfræði í heimspekideild Háskóla íslands með takmarkaða kennsluskyldu og fer um veitingu starfsins eftir sömu reglum sem um önnur prófessorsembætti. Umsóknarfrestur er til 30. sept- ember 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega skýrslu um vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðarog rannsóknir, svo og námsferil og störf. Menntamálaráðuneytið, 29. ágúst 1984. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir Löngubrekku austurhluta, helstu magntölur: Gröftur 2690 m3 Fylling 2710 3 og Malbik 2405 m2 Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 10. sept og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs ísafjarðarkaupstaður Forstöðumann og fóstru vantar við leikskólann við Hjallaveg á ísafirði. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 94-3722. Bæjarstjórinn á ísafirði. Móðir okkar og tengdamóðir Magdalena Jósefsdóttir er látin. Hulda Valdimarsdóttir Birgir Valdimarsson Helga Valdimarsdóttir Elias Valgeirsson Margrét Jónsdóttir Þorvaldur Skulason listmálari andaðist í Borgarspítalanum 30. ágúst. Systkini og aðrir aðstandendur. í Kjarvalssalnum sýna fjórir ungir listamenn, Árni Ingólfsson, Daði Guðbjörnsson, Kristján Steingrímurog Tumi Magnús Magnússon málverk, skúlptúra og grafík. Þeir hafa allirsýnt áður hér heima og erlendis. Sýning þeirra opnar í dag og verður opin til 16. þ.m. Á myndinni sjáum við þá Kristján og Daða er þeir voru að hengja upp. Ljósm. eik. TT A /T TT ATTÐ Skeifunni 15 XIAUrAilU r Reykjavík yjyi ICl UUI I I d CUVJI II IUI I I U- inaiaild Model '79 skólafatnað. Allttil skólans fatnaður, ritföng,skólatöskuro.m.fl. Allt á einum stað í einni ferð. 14 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1984

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.