Þjóðviljinn - 13.11.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.11.1984, Blaðsíða 3
IÞROTTIR V. Þýskaland „OtmlegT Lélegasti leikur Stuttgart undir minni stjórn sagði Benthaus Stuttgart 4-0 undir en hefði átt að jafna í lokin Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: „Stuttgart hefur ekki leikið svona illa undir minni stjórn, ég trúði ekki mínum eigin augum þegar Schalke var komið í 4-0 eftir hálftíma. Það er ótrúlegt að reyndir menn á borð við Förster- bræðurna, Asgeir Sigurvinsson og Karl Allgöwer skuli bregðast svona í sínum hlutverkum," sagði Helmut Benthaus þjálfari Stutt- gart eftir 4-3 ósigur liðsins gegn nýliðum Schalke í Bundesligunni í knattspyrnu á laugardaginn. Benthaus lagði allt uppúr sigri og lék með þrjá miðherja, Klins- mann, Reichert og Claesen. Miðju- og varnarmenn sinntu ekki varnarhlutverkum og leik- menn Schalke löbbuðu inn og útum vöm Stuttgart að vild. Klaus Táuber skoraði fyrir Schalke á 4. og 8. mínútu, Nie- HK vann góðan sigur á ÍS, 3-2, í 1. deild karla í blaki í Hagaskól- anum í fyrradag. Þetta var fyrsti ósigur ÍS síðan í febrúar. HK vann fyrstu hrinu, 12-15, en ÍS tvær næstu, 15-13 og 15-6. HK sigraði síðan í hinum tveimur, 9- 15 og 8-15, og tryggði sér sigur. Þróttur vann öruggan sigur á Víkingi, 3-1. Hrinurnar enduðu 15-4, 15-10, 12-15 og 15-8. ÍS tapaði fyrir Breiðabliki í 1. deild kvenna, 2-3. ÍS vann þó fyrstu hrinuna 15-0 en Breiðablik tvær næstu, 12-15 og 8-15. ÍS vann fjórðu hrinu 15-4 en Breiða- blik þá fimmtu, 4-15. Víkings- stúlkumar unnu góðan sigur á Þrótti, 3-1, og eru í stöðugri fram- Körfubolti Tveir Þórs- sigrar Þór vann tvo sigra á Reyni frá Sandgerði í 1. deild karla í körfu- knattleik um helgina. Fyrst 94-82 á föstudagskvöldið og síðan 98-90 á laugardaginn. Staðan í 1. deild er þá þessi: ÍBK.................4 4 0 343-244 8 ReynirS.............6 3 3 479-459 6 ÞórA................4 2 2 301-308 4 Fram................2 1 1 137-112 2 Grlndavik...........2 0 2 131-159 0 UMFL................2 0 2 100-209 0 Körfubolti Öflugar KR-stúlkur Þær eru öflugar um þessar mundir, körfuboltastelpurnar í KR, og í fyrrakvöld unnu þær ör- uggan sigur á ÍR í Hagaskólan- um, 47-30. Linda Jónsdóttir skoraði 22 stig fyrir KR en Ása Úlfljótsdóttir og Fríða Torfadótt- ir vom stigahæstar hjá ÍR, með 7 stig hvor. Staðan í 1. deild. KR...........3 3 0 151-89 6 (S............2 1 1 84-60 2 Haukar........1 1 0 34-33 2 ÍR......... 3 1 2 94-108 2 Njarövfk......3 0 3 61-134 0 dermayer skoraði sjálfsmark á 17. mínútu og á 32. mín. skoraði Gerd Kleppinger, 4-0. Loks þeg- ar Allgöwer skoraði fyrir Stutt- gart með skoti af 35 m færi fimmtán mínútum fyrir leikslok fóm meistaramir í gang. Andreas Múller skoraði, 4-2, á 80. mín. Nico Claesen 4-3 á 87. mín. og Stuttgart hefði átt að jafna í lokin - Dieter Schatzschneider felldi greinilega Karl-Heinz Förster innan vítateigs Schalke en ekkert var dæmt. Asgeir fékk 4 í ein- kunn í Kicker og sama fengu Atli Eðvaldsson og Láms Guðmunds- son fyrir leiki sína á föstudags- kvöldið sem við sögðum frá á laugardaginn. Urslit um helgina: Dusaoldorf-Dortmund............0-0 Kalsorslautem-Braunschweig.....1-0 Bochum-Uerdlngen...............1-0 Hamburger SV-Köln..............3-1 Frankfurt-Mannheim.............7-2 Karlsruher-Bielefeld...........4-0 för. Hrinumar enduðu 15-10,10- 15, 15-7 og 15-9. Loks vann ÍS ömggan sigur á Þrótti, 3-0 (15-11, 15-5 og 15-7). Keflvíkingar höfðu gífurlega yfirburði gegn lélegu liði Laugdæla í Keflavík á sunnudag- inn. Leikurinn var einstefna frá byrjun, ÍBK leiddi 40-19 í hálfleik en skoruðu síðan heil 72 stig í síðari hálfleiknum og sigraði 112- 45. Guðjón Skúlason hitti mjög vel og var stigahæstur Leverkusen-Bremen..............0-0 Schalke-Stuttgart..............4-3 Mönch.gladbach-Bayem Múnch.....fr. Lið Hamburger lék stórkost- lega og stöðvaði sigurgöngu Kölnarbúa. Það var þó Jimmy Hartwig sem skoraði fyrst fyrir Köln, gegn sínu gamla félagi, en strax á eftir fékk Toni Schumac- herá sig hræðilegt mark, fyrirgjöf frá Bemd Wehmeyer sigldi óá- reitt í markhomið. Wolfram Wuttke, sem var besti maður vallarins ásamt Manny Kaltz, skoraði síðan tvívegis og tryggði Hamburger 3-1 sigur. Ungu strákamir í Frankfurt sýndu enn einn snilldarleikinn og loks dugði það til sigurs. Þrátt fyrir leka vöm var bara bætt fjórða manninum í framlínuna og Mannheim var burstað 7-2. Har- ald Krámer 3, Thomas Kroth 2 og Uwe Múller 2 skomðu mörkin, sex þeirra eftir fyrirgjafir frá Cez- ary Tobollik. Efstu og neðstu lið Bundeslig- unnar em þessi: BayernM..........11 8 2 1 24-11 18 KalMrslautem.....12 5 5 2 20-15 15 Breman...........12 4 6 2 28-21 14 Bochum...........12 4 6 2 20-17 14 Hamburgar........12 4 6 2 20-17 14 Stuttgart........12 5 2 5 33-23 12 Dúaaaldorf........12 2 4 6 21-28 8 Braunachweig......12 4 0 8 20-33 8 Blelefeld.........12 1 6 5 12-29 8 Dortmund..........12 3 1 8 12-23 7 Keflvíkinga með 35 stig. Jón Kr. Gísiason skoraði 26, Skarphéð- inn Héðinsson 14 og Hrannar Hólm 11 en aðrir minna. Sigurð- ur Kristinsson skoraði 8 stig fyrir UMFL og Bjami Þorkelsson 7. Kristinn Albertsson og Ómar Scheving dæmdu leikinn vel. -SÓM/Suðurnesjum ALP Bílaleigan Hlaöbrekku 2 Kópavogi Sími: (91 >-4 28 37 “ VIÐ STYÐJUM STJORNUNA! 'BÚNAMRBMKINN Garðabæ. Sími 53944. Önnumst öll innlend og erlend banka- viðskipti og afgreiðslu Visa-korta. Afgreiöslutími: má. - fö. 9.15 -16. fi. síðdegisafgreiðsla 17-18. Blak HKIagðiíS -vs Körfubolti Einstefna * Hafnfirðingar! * Munið að hjá okkur er opið a * sólarhrinqinn. * ; BÍLASTÖÐ * HAFNARFJARÐAR * Reykjavíkurvegi 58 * símar: 5 I 666 51667 * 50888 50889 « Muniö okkar vinsælu * nætursölu. * LIN ÞVOTTAHUSIÐ AUÐBREKKU 41 Síml44799 SKYRTUR OG SLOPPAR Þvoum allan þvott Sækjum og sendum ■ Heimilisþvottur ■ Frágangsþvottur ■ Blautþvottur NYBYLAVEGUR AUÐBREKKA BREIÐHOLTS- OG KÓPAVOGSBÚAR ÆFINGASTÖÐIN erí leiðinni þegarhaldið er til vinnu. Er ekki rétti tíminn til að fara að stunda líkamsrækt og taka daginn snemma í Æfingastöðinni? Opið kl. 07 - 22 virka daga og( kl. 10 - 22 um helgar. Barnapössun frá kl. 09 - 12.. ÆFINGASTOÐIN Engihjalla 8, Kópavogi. Sími: 46900. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.