Þjóðviljinn - 13.11.1984, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1984, Síða 8
IÞROTTIR Enska knattspyrnan Úislit 1. deild: Arsenal-AstonVilla.......... 1-1 Coventry-lpswichTown........ 1-0 Lelcester-Manch. United..... 2-3 Uverpool-Southampton...........1-1 Newcastle-Chelsea..............2-1 Norwlch-LutonTown..............3-0 Nottm. Forest-Tottenham.........1-2 Q.P.R.-Sheffleld Wed...........0-0 Watford-Sunderland.............3-1 W.B.A-Stoke City...............2-0 West Ham-Everton...............0-1 2. deild Blackburn-Brighton.............2-0 Cardlff-Oldham.................2-2 Crystal Pal.-Huddersfld........1-1 Fulham-Wlmbledon...............3-1 GrimsbyTown-Wolves.............5-1 Leeds United-Carlisle..........1-1 Manch.Clty-Birmingham..........1-0 Mlddlesboro-Barnsley...........0-0 Portsmouth-NottsCounty.........3-1 Sheff. Utd-Charlton............1-1 Shrewsbury-Oxford..............2-2 3. deild Bradford C.-Derby County.......3-1 Brentford-Lincoln..............2-2 Bristol City-Bristol Rov.......3-0 Cambridge-Burnley..............2-3 Gilllngham-Rotherham...........2-1 Millwall-Preston N.E...........3-0 NewportCounty-Bolton...........3-2 Orient-Hull Clty...............4-5 Swansea City-Reading...........1-2 Walsall-Bournemouth............0-0 Wlgan-Piymouth.................1-0 YorkClty-Ooncaster.............3-1 4. deild Colchester-Hartlepool..........0-1 Scunthorpe-Hereford............1-1 Aldershot-PortVale.............1-0 Blackpool-Stockport............4-1 Bury-Crewe.....................2-2 Chester-Torquay................0-1 Chesterfleld-Tranmere..........4-2 Darlington-Wrexham.............2-1 ExeterCity-Rochdale............1-1 HalifaxTown-Mansfield...........1-0 Northampton-SwindonTown........4-0 Southend-Peterborough...........2-1 Staðan 1. deild Everton ...14 9 2 3 28-18 29 Manch.United. ... 14 7 5 2 27-18 26 Arsenal ...14 8 2 4 29-21 26 Tottenham ...14 8 1 5 29-15 25 Sheff.Wed ...14 6 4 4 25-17 22 West Ham ... 14 6 4 4 20-20 22 Southampton. ...14 5 6 3 17-15 21 Newcastle ...14 5 6 3 28-27 21 Sunderland.... ...14 5 5 4 22-18 20 Norwich ...14 5 5 4 21-19 20 Chelsea ...14 5 4 5 22-15 19 W.B.A ... 14 5 4 5 22-18 19 Nottm.Forest.. ...14 5 3 6 21-20 18 Liverpool ... 14 4 6 4 16-15 18 Ipswich „14 3 7 4 17-18 16 AstonVilla „14 4 4 6 18-28 16 Q.P.R ... 13 3 6 4 19-24 15 Coventry „14 4 3 7 12-20 15 Luton .. 14 3 4 7 17-29 13 Watford .. 14 2 6 6 29-33 12 Lelcester „14 3 3 8 20-33 12 StokeCity „13 1 4 8 11-29 7 2. deild Oxford 13 9 3 1 30-12 30 crtsmouth.... 14 9 3 2 23-12 30 Blackburn 14 8 3 3 28-13 27 Blrmingham... 14 8 2 4 16-9 26 Grimsby 14 8 1 5 30-22 25 f.tonch. City.... 14 7 3 4 18-12 24 Lseds 14 7 2 5 24-15 23 Shrewsbury.... 15 6 5 4 26-20 23 Earnslev 13 6 4 3 14-7 22 Fulham 13 7 1 5 23-22 22 Brighton 14 6 3 5 15-10 21 Huddersfield.. 14 5 4 5 15-19 19 Wimbledon 14 6 1 7 24-29 19 Oidham 14 5 3 6 17-27 18 Wolves 14 5 2 7 21-28 17 Charlton 14 4 4 6 21-18 16 Sheff.Utd 13 3 5 5 20-23 14 Mlddlesbro 14 4 2 8 17-26 14 Cariisle 13 3 3 7 8-21 12 Crystal Pal 14 2 4 8 16-24 10 Cardiff 14 2 1 11 17-34 7 Notts.County.. 14 2 1 11 15-35 7 3. deild Mlllwall ... 14 9 3 2 28-12 30 BradfordC ... 15 8 4 3 20-11 28 YorkClty ...16 8 3 5 29-21 27 Bristol Clty ... 16 7 6 3 25-18 27 4. deild Darllngton ... 16 9 6 1 24-10 33 Chesterfield... ...15 9 5 1 31-15 32 Bury ...16 9 5 2 24-13 32 Hereford ...16 9 3 4 23-12 30 Markahæstir í 1. deild: Kerry Dlxon, Chelsea.............11 Adrian Heath, Everton............ 9 Gary Lineker, Leicester.......... 9 Gordon Strachan, Manch. Utd...... 9 Garry Thompson, WBA.............. 9 ísl. getraunir x-1-2-1-1-2-1-1-2-1-1-X Enskar getraunir 3 stig: nr. 1,4,13,14,17,21,22,24,40 og 51. 2 stlg: nr. 8,19 og 32. 1Vi stig: nr. 3, 7,11, 26, 30, 31, 37, 44, 50, 52,53 og 54. Fimmti 1 roð hja 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 13. nóvember 1984 Skotland Óbreytt á toppnum Aberdeen er áfram með þríggja stiga forystu í skosku úrvalsdeildinni i knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Morton á laugardaginn. Ian Clingin kom Mort- on yfir á 8. mínútu en Framk McDou- gall, Willie Miller og Neil Simpson svöruðu fyrir Aberdeen. Celtic vann Dumbarton 2-0 og skoruðu Frank McGarvey og Maurice Johnston mörkin. David Co- oper jafnaði fyrir Rangers á síðustu stundu, 2-2, í Edinborg gegn Hiberni- an. Dundee tapaði 0-2 fyrir Dundee United og St. Mirren tapaði 2-3 fyrir Hearts. Staðan í úrvalsdeildinni er þá þessi: Aberdeon ....13 11 1 1 33-7 23 Celtlc ....13 8 4 1 24-9 20 Rangers .... 13 6 6 1 13-4 18 Hearts ....14 7 1 6 15-18 15 DundeeUtd... .... 13 6 1 6 18-17 13 StMirren .... 14 6 1 7 17-20 13 Dundee ....14 3 3 8 16-22 9 Dumbarton.... .... 14 3 3 8 12-18 9 Hibemlan .... 14 3 3 8 13-24 9 Morton .... 14 3 1 10 13-35 7 -VS Everton Þjófnaður í Nottingham - Baráttuleikur í Leicester - Arsenal heillum horfið - McClelland þéttir Watford-vörnina - Liverpool óhemju óheppið. Leicester með skalla tíu mínútum síðar. Mark Hughes kom Man. Utd. yfir á ný á 59. mínútu en Gary Lineker jafnaði með fallegu marki sjö mínútum fyrir leikslok. Síðan kom Skotinn litli Strachan með vítaspyrnuna. Arsenal er heiilum horfið þessa dagana og náði ekki að sigra Ast- on Villa á heimavelli. Paul Birch kom Villa yfir en Paul Mariner jafnaði fyrir Arsenal á 43. mín- útu. Villa var með góða vörn sem Lundúnaliðið hafði ekki erindi sem erfiði gegn. Það var hreinasti þjófnaður á City Ground í Nottingham en enginn var þó handtekinn. Nott- ingham Forest sótti látlaust að marki Tottenham en mátti sætta sig við 1-2 ósigur. Mike Hazard skoraði fyrir Tottenham af 25 m færi á 54. mín. en Peter Daven- port náði að jafna fyrir Forest eftir varnarmistök hjá Lundúna- liðinu. Forest sótti og sótti og Ray Clemence bjargaði Totten- ham hvað eftir annað, best þegar hann varði skot frá Davenport á ótrúlegan hátt. Svo slapp Tony Galvin upp vinstri kantinn, innað marki Forest, og skoraði hið ó- sanngjarna sigurmark, 1-2. John McClelland, norður-írski landsliðsmiðvörðurinn sem Wat- ford keypti í vikunni frá Rangers, var fljótur að sýna til hvers hann var fenginn. Watford fékk bara eitt mark á sig gegn Sunderland og hlaut því að vinna. Kenny Jackett kom Watford yfir, David Hodgson jafnaði á 70. mín. en Steve Terry og Worall Sterling tryggðu sigur Watford, 3-1. Liverpool var óhemju óheppið að sigra ekki Southampton sem fékk aðeins tvö þokkaleg færi í öllum leiknum en nýtti annað þeirra. Joe Jordan jafnaði, 1-1, fimm mínútum fyrir leikslok. Li- verpool stefndi í sigur eftir að Ian Rush hafði skorað á 14. sekúndu síðari hálfleiks en stórbrotin markvarsla Peters Shiltons hélt lífinu í Southampton sem nú hef- ur aðeins tapað einu sinni í síð- ustu 16 leikjum sínum. Kerry Dixon skoraði að sjálf- sögðu fyrir Chelsea en áður höfðu Neil McDonald og Chris Waddle gert slíkt hið sama fyrir Newcastle, 2-1. Mick Adams tryggði Coventry þrjú dýrmæt stig með því að skora sigurmarkið, 1-0, gegn Ipswich. Norwich vann sinn þriðja leik í röð, 3-0 gegn Luton. Peter Mendham, Asa Hartford og Dale Gordon skoruðu mörkin. Alan Mullery gerði fjórar breytingar á liði QPR í kjölfar ósigursins stóra í Belgrad og hans menn náðu þó allavega marka- lausu jafntefli gegn Sheffield We- dnesday. Stoke er áfram í kjallaranum - tapaði nú 2-0 í West Bromwich. Steve Hunt og Steve Mackenzie skoruðu mörkin. City á uppleið Manchester City sækir á bratt- ann í 2. deíld og vann þýðingar- mikinn sigur á meiðslum hrjáðu Everton-ævintýrið heldur áfram - bláklæddu Liverpool- piltarnir unnu á laugardaginn sinn fimmta leik í röð í 1. deild og eru komnir með þriggja stigaforystu. West Ham var það sem fékk Everton í heimsókn á laugardag- inn. Leikurinn var fjörugur, sér- staklega í síðari hálfleik, og Everton átti í vök að verjast á löngum köflum. En samt sem áður sýndi liðið sannfærandi leik og voru alltaf líklegir til að skora. Sigurmarkið kom þegar 12 mín- útur voru eftir. Adrian Heath komst í gegnum miðja vörn West Ham eftir „veggsendingu" frá Graeme Sharp. Hann skaut, Tom McAlister varði en hélt ekki boltanum sem breytti stefnu af Steve Walford og hrökk í netið 0-1. fiordon Strachan kom Man- chester United í annað sætið með því að skora úr vítaspyrnu í Leicester, 2-3, tveimur mínútum fyrir leikslok. Petta var baráttu- leikur og hörkuspennandi - Alan Brazil slapp uppað marki Leicester á 25. mín. eftir send- ingu frá Remi Moses og skoraði, 0-1, en Ian Banks jafnaði fyrir Ray Clemence átti stórkostlegan leik í marki Tottenham í Nottingham og Lundúnaliðið getur þakkað honum fyrir stigin þrjú sem það „stal“ í þeirri ferð. Frakkland Nantes efst í sólartiring Nantes var einn sólarhring á toppi frösnku 1. deildarinnar í knattspyrnu um helgina - eftir 1- 0 sigur á Monaco á föstudags- kvöldið. Júgóslavinn marksækni, Halihodzic, skoraði markið. A laugardagskvöld tók síðan Borde- aux forystuna á ný með því að vinna Racing Club 1-0 með marki Jeans Tigana. Bordeaux og Nant- es hafa 26 stig hvort en síðan koma Auxerre með 20 stig og Metz með 19. Joe Jordan er mættur með tannlausa brosið sitt í ensku knattspyrnuna eftir dvöl á ftalíu og hann jafnaði fyrir Sout- hampton á Anfield á laugardaginn. liði Birmingham, 1-0. Dave Phill- ips skoraði markið dýrmæta á 24. mínútu. Qxford stefndi í sigur í Shrews- bury, leiddi 0-2 í hléi því John Aldrigde hafði skorað tvívegis. Shrewsbury þykir hins vegar eitt erfiðasta lið Englands heim að sækja og hélt uppi stórskotahríð í síðari hálfleik - Ross McLaren skoraði úr vítaspyrnu, liðið átti tvö sláarskot, og 'loks jafnaði Gary Stevens, 2-2, á síðustu mín- útunni. Portsmouth náði Oxford að stigum á toppnum með 3-1 sigrin- um á Notts County. Scott McGarvey skoraði tvö mark- anna. Blackburn er áfram í toppslagnum, Simon Garner skoraði annað markið gegn Brig- hton. Gordon Davies var meðal markaskorara Fulham, hans sjötta mark í sex leikjum (hann er á sölulista) og Kevin Drinkell og Tony Ford voru á markalista sjóaranna frá Grimsby sem slátr- uðu Wolves, 5-1. _VS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.