Þjóðviljinn - 18.01.1985, Blaðsíða 12
APÓTEK
Holgar-, kvöld- og nœtur-
varsla lyf|abúða í Reykjavlk
18. -24. janúarveröurí
Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu á sunnudögum og öör-
um frldögum og næturvörslu
alia daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Sföarnolnda apó-
tekiö annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og laug-
ardagsvörslu kl. 9-22 sam-
hliðaþvifyrmefnda.
Kópavogsapótek er opið *
alla virka daga til kl. 19,
laugardagakl.9- 12,en
lokað á sunnudögum.
Haf narfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. •'
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga áopnunar-
tíma búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apótpki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum eropið
frákl. 11 -12,og 20-21.Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö
virkadagakl. 9-19.
Laugardaga, helgidagaog
almennafrídaga kl. 10 -12.*
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
&
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nærekkitilhans.
Landspitallnn: v
Göngudeild Landspítalans r
ópinmillikl. 14,og16.
* ‘ >
SJysadeild:
Opin allan sólarhringinn
sími8 12 00,-Upplýs-
Ingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálf svara
1 88 88.
TTafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni í
síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrar-
apóteki í síma 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki
næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Sím-
svari er í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyöarvakt lækna i sima
1966.
O-
SJÚKRAHÚS
Landspítalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspftall Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudaga kl. 10-11.30 og
15-17.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
öldrunardeild
Landspftalans
HátúnHOb:
Alladagakl. 14-20ogeftir
^amkomulagi.
i DAGBOK
\ .
Borgarspftalinn:Heim-
sóknartimi mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
kl. 15og 18ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkurvið
Barónsstfg: Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30-
Einnigeftirsamkomulagi. '■
Landakotsspftali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir .
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00,- Einnig
eftirsamkomulagi.
, St. Jósefsspftali f
Hafnarfirði:
Heimsóknartími allS daga
vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og
19-19.30.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj.... sími 5 11 66
Garðabæf sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11,00
Seltj.nes...'sími 1 11 Q0
Hafnarfj.... sími 5 11:00
Garðabær sími 5 11 00
SUNDSTABIR
, Sundhöllineropinmánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20- 20.30. Álaugar-
dögumeropið kl.7.20-
17.30, sunnudögumkl.
8.00-14.30.
Laugardalslaugin er opin
mánudag til föstudags kl.
7.20- 19.30. Álaugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
. 20.30, laugardaga kl. 7.20
' -17.30, sunnudaga kl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa i
afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla.
-Uppl. ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar
er opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-21.Laugar-
dagafrákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30...
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-9ogfrákl.
14.30-20. Laugardagaer
opiðkl. 8-19. Sunnudaga
kl.9-13.
Varmárlaug f Mosfells- '
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10-17.30., • ’ ’ ‘
Sundlaug Akureyrar er
ópin mánudaga - föstu-
dagakl. 7-8,12 - 3og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
-=©■
YMISLEGT
Ferðlr Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Minningarkort
Sjálfsbjargar.
í Reykjavík og nágrenni
fást á eftirtöldum stöðum-
Reykjavíkurapóteki Aust-
urstræti 16, Garðsapóteki
Sogavegi 108, Vesturbæ-
jarapóteki Melhaga 22,
Bókabúðinni Ulfarsfell
Hagamel 67, Versluninni
Kjötborg Ásvallagötu 19,
Bókabúðinni Álfheimum 6,
Bókabúö Fossvogs
Grfmsbæ við Bústaðaveg,
Bókabúðinni Emblu
Drafnarfelli 10, Bókabúð
Safamýrar Háaleitisbraut
58-60, Kirkjuhúsinu Klapp-
arstíg 27, Bókabúð Olivers
Steins Strandgötu 31
Hafnarfirði, Pósthúsinu
Kópavogi og Bókabúðinni
Snerru Þverholti í Mosfells-
sveit.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna f
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Áttþúvið áfengisvanda'>
mál að striða? Ef svo er þá '
jrekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17til20alladaga.
Samtök um kvennaat-
hvarf sími-21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaatkvarf erað
Hallveigarstöðum sími
23720 opiðfrá kl.14til 16
alla virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykja-
vík.
Gfrónúmer 44442-1.
Árbæjarsafn:
frá sept. ’84 til maf 85 er
safnið aðeins opið sam-
kvæmtumtali. Upplýsingar
f sfma 84412 kl. 9 -10 virka
BI0 LEIKHUS
Kvennaráögjöfln
Kvennahúsinu við Hallær-
isplanið er opin á þriðju-
dögum kl. 20 - 22, sfmi
21500.
SÖLUGENGI
17. janúar
Sala
Bandaríkjadollar 41.050
Sterlingspund....46.202
Kanadadollar.....31.029
Dönsk króna......3.6100
Norsk króna......4.4654
Sænsk króna......4.5095
Finnskt mark........6.1748
Franskurfranki ....4.2211
Belgískur franki... .0.6459
Svissn. franki...15.3630
Holl. gyllini.......11.4457
Þýsktmark...........12.9261
Itölsklíra..........0.02107
Austurr. sch.....1.8412
Port. escudo........0.2371
Spánskur peseti 0.2339
Japanskt yen....0.16152
Irsktpund...........40.188
íf*WÖÐLEIKHÚSH8
Gæjar og píur
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
Kardimommu-
bærinn
Laugardag kl. 14. Uppselt.
Sunnudag kl. 14. Uppselt.
Þriðjudag kl. 17.
Milli skinns
og hörunds
Laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn!
Skugga-Sveinn
Sunnudag kl. 20.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 11200.
U-iiKFÍ-IAt;
RHYKlAVjKlJR
Agnes
- barn Guðs
7. sýning í kvöld. Uppselt.
Hvít kort gilda.
8. sýning þriðjud. kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
Dagbók
Önnu Frank
Laugard. kl. 20.30.
Miðvikud. kl. 20.30.
Gísl
Sunnud. kl. 20.30.
Fimmtud. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Sími: 16620.
Félegt fés
Miðnætursýning
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Næst síðasta sinn.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23.
Sími: 11384.
Islenska óperan
ShhPHHíhPiB
Carmen
Laugard. 19. jan. kl. 20.
Sunnud. 20. jan. kl. 20.
Föstud. 25. jan. kl. 20.
I aðalhlutverkum eru:
Anna Júlíana Sveinsdóttfr,
Garðar Cortes, Sigrún V.
Gestsdóttir, Anders Jós-
ephsson.
Miðasala frá kl. 14-19, nema
sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
SÍMI22H0
Indiana Jones
Umsagnlr blaða:
.. Þeir Lucas og Spielberg
skálda upp látlausar
mannraunir og slagsmál, elt-
ingaleiki og átök við pöddur
og beinagrindur, pyntingar-
tæki og djöfullegt hyski af
ýmsu tagi. Spielberg hleður
hvern ramma myndrænu
sprengiefni, sem örvar hjart-
sláttinn en deyfir hugsunina,
og skilur áhorfandann eftir
jafn lafmóðan og söguhetj-
urnar."
Aðalhlutverk: Harrlson Ford,
Kate Capshaw. Leikstjóri:
Steven Splelberg.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
DOLBY STEREO
Hækkað verð.
Revíu-
leikhúsið
í Bæjarbíói Hafnarfirði
Revíuleikhús
Litli Kláus og Stóri
Kláus
Laugardag kl. 14.
Sunnudag kl. 14.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í sfma 46660.
Miðasalan opin frá kl. 12 sýn-
ingardagana.
SÍMI: 11544
Dómsorð
Bandarísk stórmynd frá 20th
century Fox. Paul Newman
leikur drykkfeldan og illa far-
inn lögfræðing er gengur ekki
of vel í starfi. En vendipunkt-
urinn í lífi lögfræðingsins er
fjegar hann kemst í óvenju-
legt sakamál. Allir vildu
semja, jafnvel skjólstæðingar
Franks Galvins, en Frank var
staðráðinn í að bjóða öllum
byrginn og færa málið fyrir
dómstóla.
ISLENSKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Charlotte Rampling, Jack
Warden, James Mason.
Leikstjóri: Sldney Lumet.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SfMI: 18936
Salur A
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa
beðiö eftir, vinsælasta mynd-
in vestan hafs á þessu ári.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Stereo.
Salur B
The Dresser
Búningameistarinn - stór-
mynd í sérflokki. Myndin var
útnefnd til 5 Óskarsverð-
launa. Tom Courtenay er
búningameistarinn. Hann er
hollur húsbónda sínum. Al-
bert Finney er stjarnan.
Hann er hollur sjálfum sér.
Tom Courtenay hlaut Even-
ing Standard-verðlaunin og
Tony-verðlaunin fyrir hiutverk
sit t í „Búningameistaranum".
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Simsvari
32075
LAUGARÁS
B I O
Jólamyndin 1984
Eldstrætin
Myndin Eldstrætin hefurverið
kölluð hin fullkomna ung-
lingamynd.
Aðalhlutverk: Michael Pare,
Diane Lane og Rick Moranis
(Ghostbusters).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
/WSTURBtJARKIII
SlMI: 113841
Salur 1
FRUMSÝNING:
SANDUR
eftir Agúst Guðmundsson.
Aðalhlutverk: Pálml Gests-
son, Edda Björgvinsdóttlr,
Arnar Jónsson, Jón Sigur-
björnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Valsinn
Heimsfræg, ódauðleg og djörf
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Gérard Depar-
dieu, Miou-Miou.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
________Salur 3_________
Elvis Presley
f tilefni 50 ára afmælis rokk-
kóngsins sýnum við stórkost-
lega kvikmynd í litum um ævi
hans. I myndinni eru margar
original upptökur frá stærstu
hljómleikunum, sem hann
hélt. f myndinni syngur hann
yfir 30 vinsælústu laga sinna.
Mynd sem alllr Presley-
aðdáendur verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
FRUMSÝNIR:
Uppgjörið
Afar spennandi, og vel gerð
og leikin ný, ensk sakamála-
mynd, frábær spennumynd
frá upphafi til enda með John
Hurt - Tim Roth - Terence
Stamp - Laura del Sol.
(slenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11.
Evrópufrumsýning
Jólamynd 1984
í brennidepli
Hörkuspennandi og viðburð-
arík alveg ný bandarísk lit-
mynd, um tvo menn sem
komast yfir furðulegan
leyndardóm, og baráttu þeirra
fyrir sannleikanum. Kris
Kristofferson, Treat Wll-
liams, Tess Harper.
Leikstjóri: William Tannen.
(sl. texti.
Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 -
9.05 og 11.05.
JÓLAMYND 1984
Nágranna-
konan
Frábær ný frönsk litmynd, ein
af siðustu myndum meistara
Truffaut, og talin ein af hans
allra bestu. Aðalhlutv.: Gér-
ard Depardieu (lék í Síðasta
lestin) og Fanny Ardant ein
dáðasta leikkona Frakka.
Leikstjóri: Francois Truffaut.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 -
9.15 og 11.15.
Lassiter
Hörkuspennandi og skemmti-
leg ný bandarísk litmynd, um
meistaraþjófinn Lassiter, en
kjörorð hans er „Það besta í
iífinu er stolið..." en svo fær
hann stóra verkefnið. Tom
Selleck - Jane Seymour -
Lauren Hutton. Leikstjóri:
Roger Young.
(slenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Besta kvikmynd ársins
1984:
í blíðu og stríðu
Margföld Óskarsverðlauna-
mynd: Besta leikstjórn -
besta leikkona í aðalhlutverki
- besti leikari í aukahlutverki
o.fl.: Shirley MacLalne, De-
bra Winger, Jack Nichol-
son.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Fáar sýningar eftir.
Fundið fé
Sprenghlægileg og fjörua
bandarísk gamanmynd, með
Rodney Dangerfield, Ger-
aldine Chaplin.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.20.
TÓN ABÍ6
SlMI: 31182
FRUMSÝNIR
RAUÐ DÖGUN
(Red Dawn)
Heimsfrseg, ofsaspennandi
og snilldarvel gerð og leikin,
ný, amerísk stórmynd í litum.
Innrásaherirnir höfðu gert ráð
fyrir öllu - nema átta ung-
lingum sem kölluðust „The
Wolverines". Myndin hefur
verið sýnd allstaðr við metað-
sókn - og talin vinsælasta
spennumyndin vestan hafs á
síðasta ári. Gerð eftir sögu
Kevins Reynolds.
Aðalhlutverk: Patrlck Swa-
yse, C. Thomas Howell, Lea
Thompson.
Leikstjóri: John Millus.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekin og sýnd f Dolby.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
(SLENSKUR TEXTI.
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferðinni.
\ y
hSju|
Sfmi 78900
Salur 1
FRUMSÝNING Á
NORÐURLÖNDUM:
Stjörnukappinn
(The Last Starfighter)
Splunkuný stórskemmtileg og
jafnframt bráðfjörug mynd um
ungan mann með mikla fram-
tíðardrauma. Skyndilega er
hann kallaður á brott eftir að
hafa unnið stórsigur í hinu erf-
iða vídeó-spili „Starfighter".
Frábær mynd sem frumsýnd
var í London nú um jólin. Að-
alhlutv.: Lance Guest, Dan
O’Herllhy, Catherine Mary
Stewart, Robert Preston.
Leikstjóri: Nick Castle.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Hækkað verð.
Myndin er í Dolby steríó og
sýnd í 4ra rása Starscope.
Salur 2
Jólamyndin 1984
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tækni-
brellum, fjöri spennu og
töfrum. Sagan endalausa er
sannkölluð jólamynd fyrir
alla fjölskylduna. Bókin er
komin út í íslenskri þýðingu og
er Jólabók fsafoldar í ár.
Hljómplatan með hinu vin-
sæla lagi The never ending
story er komin og er ein af
Jólaplötum Fálkans í ár.
Aöalhlutverk: Barret Oliver,
Noah Hathaway, Taml
Stronach, Sydney Bromley
Tónlist: Giorgio Moroder,
Klaus Doldinger
Byggð á sögu eftir: Michael
Ende
LeikstjórLWolfgang Peters-
en
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Dolby Sterio
Hækkað verð.
Salur 3
Rafdraumar
(Electrlc Droams)
Splunkuný og bráðfjörug grin-
mynd sem slegið hefur í gegn
I Bandaríkjunum og Bretlandi,
en Island er þriðja landið til aö
frumsýna þessa frábæru grín-
mynd. Hann Edgar reytir af
sér brandarana og er einnig
mjög striðinn, en allt er þetta
meinlaus hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla Together in El-
ectric Dreams.
Aðalhlutverk: Lenny von Do-
hlen, Virglnla Madsen, Bud
Cort.
Leikstjóri: Steve Barron.
Tónlist: Giorgio Moroder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er f Dolby Sterio og
,4ra rása Scope.
Salur 4
co
Ycftl
Heimsfræg og ■—ibærlega vel
gerð úrvalsm).“l sem hlaut
Oskarsverðlai. u’í mars s.l.
Aðalhlutverk: -''J Barbara
Strelsand, Mi <°Jy Patlnkin,
Amy Irvlng (§
Sýnd kl. 9. -
Hetjui (ellys
Frábærgrínmynd með úrvals-
leikurunum Clint Eastwood,
Terry Savalas og Donald
Sutherland.
Sýnd kl. 5
Metropolis
Sýnd: kl. 11.15
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. janúar 1985