Þjóðviljinn - 09.02.1985, Page 1

Þjóðviljinn - 09.02.1985, Page 1
SUNNUDAGS- BLAÐ Láglaunalandið Samanburður á kennaralaunum hérlendis og á öðrum Norðurlöndum leiðir gífurlegan mismun í Ijós. Norrœnir kennarar lýsa yfir stuðningi við baráttu starfsbrœðranna á Islandi. Undrandi og hneykslaðir á ástandinu hér Laun framhaldsskólakennara á íslandi um Norðurlöndunum á Hótel Esju í gær. skólastigi. Slíkt er hins vegar algengt hér og inum nú verður stuðningur norrænna kenn- eru að jafnaði innan við helmingur af Á fundinum lýstu hinir erlendu fulltrúar verður sífellt algengara eftir því sem bilið ara við kjarabaráttu hinna íslensku starfs- þeim launum sem starfsbraeður þeirra fá yfir undrun sinni og hneykslun á þeim litla eykstámillilaunafyrirsambærilegavinnuá bræðra. Kom fram að framhaldsskólakenn- greidd á hinum Norðurlöndunum. Þetta skilningisemvirtistríkjandiákennarastarf- aímennum vinnumarkaði. arar á hinum Norðurlöndunum eru reiðu- kom fram á blaðamannafundi sem Hið ís- inu hér á landi. Einnig kom fram að það er Norrænu kennarafulltrúarnir eru hér á búnir að veita starfsbræðrum sínum hér lenska kennarafélag efndi til með fulltrúum óþekkt á hinum Norðurlöndunum að rétt- landi á fundi sem haldinn er reglulega á fjárhagslegan stuðning, neyðist þeir til að stéttarfélaga framhaldsskólakennara á hin- indalausir kennarar starfi á framhalds- tveggja ára fresti, en eitt aðalmálið á fund- hætta kennslu 1. mars næstkomandi. -ólg Hugmyndirnar um Arnarhólinn og umhverfi hans voru kynntar á Kjarvalsstöðum í gær. Seðlabanki og borgarstjórn efndu til samkeppninnar. (Mynd E.ÓI). Borgarstjórn Einstæðir foreldrar fengu hækkun Aðeins ein breytingartillaga minnihlutaflokkanna náði fram við afgreiðslu fjárhagsáœtlunar Framhaldssaga Engar launa- hækkanir? Tillögur ríkisstjórn- arinnar kynntar „Ríkisstjórnin mun leggja áherslu á að ræða við aðilja vinn- umarkaðarins, m.a. um breyt- ingar á tekjuöflun ríkissjóðs, bó- tum almannatrygginga, fyrir- greiðslu í húsnæðismálum og at- vinnustefnu til næstu ára í stað peningaiaunahækkana“, segir i efnispunktum ríkisstjórnarinnar sem kynntir voru á blaðamanna- fundinum í gær. Eins og kemur fram annars staðar eru tillögur ríkisstjórnar- innar mjög almennt orðaðar og vísað til framtíðar lagasetninga um flest mál. Nánar er sagt frá blaðamannafundi Alberts og Steingríms á bls. 2. -óg Borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna í Reykjavík lögðu fram mikinn fjölda breytingartil- lagna við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar á fimmtudagskvöld en að- eins ein þeirra var samþykkt. Það var tillaga fulltrúa Alþýðubanda- lagsins um að framlav til Félags einstæðra foreldra hækkaði úr 320 þús. krónum í 500 þús. krón- ur. Fékk hún 20 atkvæði. Þá vár tillögu Sigurður E. Guð- mundssonar Alþýðuflokki um að dagskráratriði Listahátíðar yrðu boðin út vísað til stjórnar Lista- hátíðar. Þrátt fyrir þetta tók Sjálfstæðisflokkurinn upp ýmis af baráttumálum vinstri flokkanna, breytti þeim ögn og gerði að sín- um þannig að þessi lokaaf- greiðsla gefur ekki fullkomlega rétta mynd af árangri þeirra. -GFr Hugmyndaflug Útsýnis- pallur i atgeirsegg Samkeppni um Arnarhól: 31 tillaga barst Ótrúlegt hugmyndaflug hefur losnað úr læðingi í samkeppni Seðlabankans og borgarinnar um hlutverk og mótun Arnarhóls og umhverfis hans, en sýning á 31 tillögu þar um var opnuð á Kjar- valsstöðum í gær. Fengu 10 þeirra viðurkenningar af ýmsu tagi, samtals kr. 1.130 þúsund. Margir tillöguhöfundar gera ráð fyrir því að grafa Arnarhólinn út að einhverju eða öllu leyti. f einni tillögunni er að finna tón- leikahöll, sem öll er neðanjarðar j en margar sýna veitingahús, Ing- j óifssafn eða leiksvæði undir styttu Ingólfs. Ein tillagan gerir ráð fyrir því að í hólnum megi koma fyrii lyftibúnaði af ýmsu tagi og hækka hann og lækka eftir því sem þörf krefur. Önnur til- laga gerir ráð fyrir því að stytta Ingólfs verði stækkuð upp í „Frelsisstyttustærð" og veitinga: húsi komið fyrir í höfði drekans. f atgeirsegginni yrði þá útsýnis- pallur! Margar tillagnanna ná talsvert út fyrir hólinn og sýnir ein göngu- brú frá honum yfir að Stjórnar- ráðinu og önnur litla bátahöfn við rætur hans Kalkofnsvegsmegin. Allt þetta og meira til er Reykvíkingum nú boðið að kynna sér um helgina og út næstu viku og á sýningunni verður jafn- framt gerð skoðanakönnun, m.a. um trjágróður, gosbrunna, bygg- ingu undir styttu Ingólfs o.fl. Dómnefnd valdi 6 tillögur til þátttöku í síðari þrepi samkeppni um Arnarhól og fékk hver þeirra 150 þúsund kr. í verðlaun. 35 manns unnu að þessum tillögum. Tvær tillögur voru keyptar á kr. 65 þúsund hvor og tvær fengu viðurkenningu, kr. 50 þúsund. Það eru tillögurnar um lyftibún- aðinn og risastyttuna. -ÁI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.