Þjóðviljinn - 17.02.1985, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.02.1985, Síða 12
fff Sjúkraflutninga- námskeið 7. sjúkraflutninganámskeiö Borgarspítalans og Rauöa kross íslands veröur haldiö dagana 15.-26. apríl n.k. Kennt veröur alla daga frá kl. 8.15-16.10 og dvöl á slysa- og sjúkradeild Borgarspítalans og Slökkvistöð Reykjavíkur er skipulögð fyrir þátttakend- ur tvö kvöld hvern. Námskeiðið er ætlað starfandi sjúkraflutninga- mönnum og námskeiðsgjald er kr. 7000.-. Nánari upp- lýsingar veita Hólmfríður Gísladóttir og Ómar Frið- þjófsson í síma 91-26722. NÁMSKEIÐ í MONOÞRYKKI, sem er sérstök gerð af grafik verður haldið næstu 6 vikur í Miðbæjarskóla. Kenndar verða einfaldar og skemmtilegar aðferðir. Kennslutími: Miðvikudaga kl. 17.20-19.20. Kennslugjald: kr. 1.000.-. Kennari: Valgerður Hauksdóttir. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. febrúar í símum 12992 og 14106. 4® PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN NEMAR ÓSKAST í LÍNUMANNSNÁM í PÓST- OG SÍMASKÓLANUM Þessi námsbraut er ætluð þeim er starfa við símalagnir og uppsetningu á símakerfum og við viðhald og viðgerðir á símatækjum o.fl. Námið tekur 15 mánuði, bæði bóklegt nám og verkleg starfsþjálfun. Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi eða hlið- stæðu prófi. Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og próf- skírteinum eða staðfestu afriti af því, skulu berast skólanum fyrir 1. mars 1985. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum í símum 91-26000/385/386. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyravörðum Lands- símahúss við Austurvöll, Múlastöðvar við Suðurlandsbraut og á póst- og símstöðvum um allt land. Reykjavík, 13. febrúar 1985 Póst- og sfmamálastofnunin. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Innköllun á viðurkenningum á efni, tækjum og búnaði til nota í íslenskum skipum Hér með er auglýst innköllun á öllum viðurkenningum á efni, tækjum og búnaði til nota í íslenskum skipum, sem veittar hafa verið af Siglingamálastofnun ríkisins fyrir 1. janúar 1981 og ekki hafa með öðrum hætti þegar fallið úr gildi. Þessar viðurkenningar falla úr gildi hinn 1. ágúst n.k. hafi eigi, fyrir þann tíma verið sótt um endurnýjun viðurkenningar og viðurkenning veitt. Reykjavík, 15. febrúar 1985 Slglingamálastjóri. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Fljótshlíðar- veg, frá Torfastöðum að Hlíðarbóli. Helstu magntölur: Lengd.......................... 1,9 km Fylling og burðarlag 14.000 m3 Verkinu skal lokið 15. júní 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borg- artúni 7,105 Reykjavík og Breiðumýri 2, 800 Selfossi frá og með 18. febrúar 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 hinn 4. mars 1985. Vegamálastjóri ÆTTFRÆÐI víttfrœðigetraun 6 Ættfræðigetraun 6 er með því sniði að finna á út hverjir eru afar 6 einstaklinga. Á myndum 1-6 eru afarnir en á myndum 7-12 eru barnabörn- in. Svo er bara spurningin hvererafi hvers. Ert.d. Hann- es Hafstein afi Ragnars Arn- alds eða einhvers annars. Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum, Síðumúla6, merktarÆttfræði getraun 6, og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstu- dag og rétt svör birtast í næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnirtil Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. I Heínrich 1. Árni Pálsson prófessor 2. Benedikt Sveinsson alþingisforseti 3. Einar Arnórsson ráöherra 4. Hannes Hafstein ráðherra 5. Jón Jensson háyfirdómari 6. Jón Laxdal tónskáld 1«^. %l"sagöi ekkieitt, einastaonð VerðÍQunabókin Og sagði ekki eitt einasta orð Verðlaunabókin er eftir Heinrich Böll í ágætri þýðingu Böðvars Guðmundssonar rithöf- undar. Böli fékk Nóbelsverð- iaunin í bókmenntum árið 1972. Hann er kaþólskur ádeiluhöf- undur og hefur verið einn harð- vítugasti gagnrýnandi ýmissa tak- markana lýðræðisins í V- Þýskalandi eftir stríðið. Böll hef- ur þannig lent í miklu stríði við Springer-blaðakóngsveldið. Bókin Og sagði ekki eitt ein- asta orð er fyrsta bók Bölls sem kemur út á íslensku. Mál og menning gefur út. 7. Ása Soiveig rithöfundur 8. Einar Laxness Ságnfræðingur 9. Halldór Blöndal alþingismaður 10. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri 11. Kristjana Milla Thorsteinsson vlðsklþtafræðingur 12. Ragnar Arnalds' alþingismaður 11/, • | I ni iqn ■ I fT^ttrrnpn f s u s í f 1 i in Lav4 M vl 1 % fd VJu 1111 Va7wi M w 11 % 1 8 Ættfræðigetraun 5 vafðist fyrir mörgum en þó kom inn fjöldi lausna. Dregið var úr réttum lausnum og kom upp nafn Unu Bergmann, Meðalholti 11, Reykjavík. Verðlaunin eru bókin Felix Krull eftir Thomas Mann. Rétt svör voru þessi: 1. Bryndís Schram er dóttir Aldísar Brynjólfsdóttur af Bergs- ætt, Alfreð Flóki er sonur Carls Alfreds Nielsen af Bergsætt, Bjarni Guðnason er sonur Guðna Jónssonar og Jónínu Mar- grétar Pálsdóttur en þau voru bæði af Bergsætt og Helga Hjörv- ar er dóttir Helga Vigfússonar af Bergsætt. 2. Amma Brynjólfs Bjarna- sonar var Guðný Helgadóttir en Kristjana móðir hennar var dótt- urdóttir sr. Jóns í Reykjahlíð. Langafi Geirs Hallgrímssonar r var sr. Jón í Reykjahlíð og langa- langafi Jónasar Árnasonar sömu- leiðis. Guðrún Hallgrímsdóttir er svo komin af sr. Jóni í 5. ættllið. 3. Föðuramma Davíðs Odds- sonar var Valgerður Briem, móð- ir Sigurðar Líndal er Þórhildur Briem, móðir Valgerðar Bergs- dóttur er Valgerður Briem og móðir Pórðar Bjömssonar var Ingibjörg Briem. Auglýsið í Þjóðviljanum 12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 10. lebrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.