Þjóðviljinn - 06.03.1985, Síða 1
ÞJÓÐMÁL
MENNING
Sjómannasamningarnir felldir. Verkfall sjómanna tekur gildi á ný.
Fellt víðast á Austfjörðum. Óskar Vigfússon: Ekki annað en við mátti búast.
Sjómenn felldu nýgerða kjara-
samninga með miklum meiri-
hluta atkvæða, en talningu lauk
laust fyrir miðnættið í gær. Báta-
kjarasamningarnir voru felldir
með 655 nei-atkvæðum gegn 384
já-atkvæðum. Fimm seðlar voru-
ógildir og auðir voru 18. Samn-
ingarnir á stóru togurunum voru
felldir með 50 nei-atkvæðum
gegn 15 já-atkvæðum. Óvíst var
um framhald samningaviðræðna
í gær. Verkfall hefur því tekið
gildi á ný.
Mér sýnist þetta stefna í áfram-
haldandi stríð, sagði Óskar Vig-
Verður
Kolbeinsey
seld?
Allt er nú í óvissu um framtíð
atvinnulífs á Húsavík eftir að
ljóst er orðið að útgerðarfélagið
Höfði hf. getur ekki staðið undir
gífurlegum hækkunum á skuld-
um sem hvíla á togaranum Kol-
beinsey. Aflaverðmæti togarans í
fyrra var um 130 miljónir króna
að sögn Kristjáns Ásgeirssonar
útgerðarstjóra. Það voru 40%
þessa afla sem barst á land í
Húsavík í fyrra. Eins og nú horfir
verður skipið boðið upp vegna
tæplega 200 miljóna króna
skuldar, en greiðslufrestur rann
út sl. mánudag. Sjá viðtöl við
heimamenn á bls. 3.
Stórhugur
Sexaf
sjö mundu
lækka!
Tilboð ríkisins þýðir
kauplœkkun hjá
helmingi kennara
Sex af sjö samninganefndar-
mönnum kennara mundu lækka í
launum ef tilboð rfldsins til BHM
í fyrradag tæki gildi.
Tilboðið var kynnt sem 5%
meðalhækkun launa hjá ríkis-
starfsmönnum í BHM, en fiff og
trix kringum starfsaldursþrep
valda því að í raun er ríkið að
bjóðast til að lækka laun þeirra
sem hafa minna en meðalstarfs-
aldur. Þeir sem lengst hafa unnið
fengju 6-7%. Um helmingur
framhaldsskólakennara mundi
lækka í launum ef HÍK gengi að
tilboði fulltrúa Alberts og Ragn-
hildar óbreyttu.
Sjá bls 2
fússon formaður Sjómannasam-
bandsins í gær, þegar ljóst var að
sjómenn nær alls staðar á landinu
höfðu tekið nýju samningunum
mjög illa og töluverðar líkur á að
þeir verði felldi í sameiginlegri at-
kvæðagreiðslu.
Það var nánast sama hvert haft
var samband í gærdag, alls staðar
var mikill urgur í sjómönnum og
ljóst að mikill meirihluti þeirra
hafði lýst andstöðu sinni við
samningana á félagsfundum. Þeir
voru felldir nær allsstaðar á
Austfjörðum, og í Vestmanna-
eyjum munu um 70-80% þeirra
230, sem sóttu fund hjá Sjó-
mannafélaginu Jötni hafa verið
andvígir samningunum, að sögn
Elíasar Björnssonar, formanns
félagsins. Svipaða sögu er að
segja víða utan af landi. Forystu-
menn sjómanna sögðu þó rétt að
bíða og sjá hvað kæmi uppúr
kössunum.
„Þessi viðbrögð eru ekki önnur
en við mátti búast. Þetta eru
grimmir menn í okkar hóp,“
sagði Óskar Vigfússon í gær.
Sjómenn eru óánægðir með
lítinn árangur við lækkun kostn-
aðarhlutdeildar og benda á að sú
2% lækkun sem samið var um
Forvígismenn Alþýðubandalagsins voru boðnir velkomnir á vinnustaðafundi á Suðurnesjum í
gær eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. í gærkvöldi efndi flokkurinn til fundar í Stapa í Njarðvíkum
og kom þar fram gífurleg óánægja fólks með ástandið í kjaramálum. Ljósm. S.dór.
Sjá bls. 5.
Samskipti Alþýðuflokksins
skili aðeins 0.52% beint til sjó-
manna. Þá eru togarasjómenn
einnig mjög óánægðir með sinn
hlut út úr samningunum. Mjög
var gagnrýnt á fundunum úthlaup
yfirmanna úr samfylkingunni og
segjast sjómenn hafa verið illa
sviknir. - Ig.
Sjá viðbrögð á iandsbyggðinni
bls 2.
Kaffibaunir
í rannsókn
KafTibaunamálið er nú komið
til rannsóknarlögregiunnar, sem
hefur fengið fyrirmæli frá ríkis-
saksóknara um að hefja opinbera
rannsókn á málinu. Samkvæmt
upplýsingum Hallvarðs Ein-
varðssonar rannsóknarlögreglu-
stjóra er viðfangsefni
rannsóknarinnar að _ upplýsa
hvort um hafi verið að ræða
auðgunarbrot og/eða brot á regl-
um um meðferð gjaldeyris, af
hálfu Sambands íslenskra Sam-
vinnufélaga.
Hallvarður sagði að mikil
áhersla væri lögð á að hraða mál-
inu. Hins vegar væri RLR nú sem
áður of fáliðuð þannig að ómögu-
legt væri að segja um það hve
langan tíma rannsóknin tæki.
hágé
Viðtal við
Antti Tuuri
í gær voru finnska rithöfundin-
um Antti Tuuri afhent bók-
menntaverðlaun Norðurlandar-
áðs við liátíðlega athöfn a Hásk-
ólabíói.
í viðtali við Þjóðviljann segir
Antti Tuuri frá verðlaunaskáld-
sögu sinni, viðhorfum og verk-
efnum.
Sjá bls 7.
Kalt borð hjá krötum
Kalevi Sorsa afþakkaði kvöldverð hjá Jóni Baldvin í fyrrakvöld
Kalevi Sorsa, forsætisráðherra
Finnlands og formaður
finnska jafnaðarmannafiokksins
afþakkaði að taka þátt í kvöld-
verðarboði Alþýðuflokksins fyrir
jafnaðarmenn sem nú sitja á
Norðurlandaráðsþingi, en boð
þetta var haldið í fyrrakvöld.
Með þessu móti vildi Kalevi Sorsa
mótmæla ummælum sem Jón
Baldvin Hannibalsson formaður
flokksins hafði látið falla opinber-
lega í desember síðastliðnum um
,J'inlandístringu“ og meint póli-
tískt ósjálfstæði Finna.
Þessi formlegu mótmæli Kalevi
Sorsa forsætisráðherra Finnlands
bætast við þær ákúrur sem Anker
Jörgensen veitti Jóni Baldvin
Hannibalssyni vegna yfirlýsinga
hans og Alþýðuflokksins um
meint afskipti Ánkers Jörgensens
af íslenskum innanríkismálum
vegna stuðnings hans við hug-
myndina um kjarnorkuVopna-
laus Norðurlönd, en af því tilefni
sagðist Anker meðal annars ekki
hafa sérstakar óskir uin að hitta
hinn nýja leiðtoga Alþýðuflokks-
ins á íslandi, þótt hann mundi
vart komast hjá því.
ólg.