Þjóðviljinn - 06.03.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 06.03.1985, Page 11
Gerður Óskarsdóttir Starfs- kynning Starfskynningarþáttur Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Hall- dórsdóttur fjallar að þessu sinni um starfsfræðslu í skólum og þá fyrst og fremst starfskynningu 9. bekkjar grunnskóla. Rætt verður við Gerði Óskarsdóttur um skipulagningu starfsfræðslu í Neskaupstað og námskeið fyrir kennara og aðra sem hafa hug á slíkri starfskynningu. Talað verð- ur við kennara í Garðabæ sem eru að undirbúa starfskynningar- viku og rætt við 2 nemendur þar. Rás 1 kl. 20.20. David Attenborough Lifandi heimur í kvöld og næstu miðvikudags- kvöld verður David Attenboro- ugh gestur á sjónvarpsskjá lands- manna í nýjum framhaldsmynda- flokki: Lifandi heimur. Flestum eru sennilega enn í fersku minni þættir hans um lífið á jörðinni og þróun tegundanna. í þessum þáttum tekur Attenborough lífið öðrum tökum og fjallar um hin ýmsu vistkerfi jarðarinnar og ólíka aðlögun lífvera sem í þeim lifa. En auðvitað er byrjað á byrj- uninni og fyrsti þátturinn helgað- ur mótun jarðar og ástæðum fyrir fjölbreytileika hennar. Atten- borough er hér á þeytingi út um allar jarðir og kemur meðal ann- ars við á íslandi. Sjónvarp kl. 20.40. Taikovskí og Láms Ýmir Lárus Ýmir Óskarsson leikstjóri er gestaplötusnúður í morgun- þætti Krisjáns Sigurjónssonar. Lárus gefur sér líka tíma til að ræða við Kristján um heima og geima. Meðal annars um Tarkovskí-kvikmyndahátíðina sem hefst á laugardag en Lárus Ýmir á sæti í hátíðanefndinni. Rás 2 kl. 10.00. Lárus Ýmir Óskarsson Tarkovskí RAS I 7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur SiguröarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15Veöurfregnir. Morgunorð - Níel Árni Lundtalar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Agnar- ögn“ eftlr Pál H. Jóns- son. Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Páls- sonogHildurHeimis- dóttir (1). 9.20 Lelkfiml. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45Islenskir elnsöngv- arar og kórar syngja. 11.15 Úr œvi og starf i fs- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur Ás- geirs Blöndals Magnús- sonarfrálaugardegi. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Um- sjón: Anna Ringsted (RÚVAK). 13.30 Vísnavinir, Hálftí hvoru, Rfó-trló, Þrjú á pallio.fl. syngjaog leika. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Vig- lundsdóttir les þýöingu sína(20). 14.30 Miðdeglstónleikar. „Gautlandssvftan" eftir GunnarHahn. Sinfóníettu-hljómsveitin (Stokkhólmi leikur; Jan- Olav Wedin stjórnar. 14.45Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónllst. a) „KantataVI- Mansöngvar" eftir Jón- asTómasson. Háskól- akórinnsyngur. Óskar Ingólfsson, Michael Shelton, Nora Kronb- lueh og Snorri S. Birgis- son leikaáklarinettu, fiölu.sellóogpíanó; HjálmarH. Ragnarsson stjómar. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.50 Horft f strauminn með Kristjáni frá Djúpa- laek. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant skip- stjórl og börn hans“ eftlr Jules Verne 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Frá alþjóðlegu org- elvikunni f Niirnberg sl.sumar 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Lestur Passfu- sálma (27). 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Tfmamót. Þáttur i taliogtónum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.154 Nútfmatónllst. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.45 Fróttir. Dagskrárlok. RAS 2 SJÓNVARPHD 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið-Sálmurinn umblómlð.Gunn- laugur Ástgeirsson les kafla úr bók Þórbergs Þórðarsonar. Myndir eftirSigriði L.Ás- geirsdóttur. 19.50 Fráttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Llfandl helmur. (The Living Planet). Nýr flokkur.-1. Jörðf mótun. Heimilda- myndaflokkur í tólf þátt- um frá breska sjónvarp- inu BBC. Umsjónar- maður David Attenboro- ugh. I þessum mynda- fiokki, sem vakið hefur heimsathygli eins og „Lfiðájörðinni“sem Sjónvarpið sýndi árið 1980-1981,ergerð 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Krist- ján Sigurrjónsson. 14:00-15:00 EftirtvöLétt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Núerlag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varrsson. 16:00-17:00 Vetrarbraut- in Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: JúlíusEinarsson. 17:00-18:00 Útúr kvennabúrinu Hljóm- list flutt og /eöa samin af konum. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir gróðri sem þrífst við á- kveðin skilyrði svo sem áeyðimörkum, heimskautalöndum, í skógum eða hafinu. Att- enborough hefurviðað aö sér efni hvaðanæva úr heiminum, m.a. frá Is- landi, ffyrstaþáttinn. I honum er einkum fjallað um mótun jarðar og lífið á eldfjalla- og jarðhita- svæðum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.50 Herstjórinn. Fjórði þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur f tólf þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shog- un“ eftir James Clavell. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Úr safnl SJónvarps- ins. Höggmynda- skáldlðEinar Jóns- son. Sjónvarpsþáttur fráárinu 1974. Greinter frá Iffi Einars og list í máli og myndum frá æsku- slóöum hans, Galtafelli i Hrunamannahreppi. Handrit og stjórn: And- rés Indriðason. 23.30 Fréttlr f dagskrár- lok. Apótok Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabaqar er opið mánudaga-föstudaga M. 9- 19 og laúgardaga 11 -14. Sími 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 1 .-7. mars er í Ingólfs Apótekiog Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frfdaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10- 13,ogsunnudagakl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virkadaga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspftall Hrlngsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í s(ma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sfmi 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 1 n LJ SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30.Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19,30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjariauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.fsíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatfmi karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Frá Reykjavík Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum f Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. Samtök um kvennaath varf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarferað Hallveigars'töðum, sfmi 23720,oplðfrá kl. 40-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sfmi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf f sálfræðilagum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - 5fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrlfstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.