Þjóðviljinn - 06.03.1985, Síða 12

Þjóðviljinn - 06.03.1985, Síða 12
ALÞÝÐUBANDALAGHD Þingmannafundir Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi Lyftum lífskjörum á ný Keflavík - Kópavogur - Grindavík - Mosfellssveit. Þingmenn og varaþingmenn Alþýðubandalagsins halda opna fundi i Kefla- vík, Kópavogi, Mosfellssveit og Grindavík dagana 5.-7. mars og heimsækja vinnustaði á áðurgreindum stöðum og víðar í Reykjaneskjördæmi. Miðvikudagur 6. mars.: Þinghóll í Kópavogi Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Þinghóli, Hamraborg 11, í Kópavogi kl. 20.30 miðvikudaginn 6. mars. Fundarstjóri: Hilmar Ingólfsson formaður kjördæmisráðs. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Geir Gunnarsson, Guðrún Hallgríms- dóttir, Helgi Seljan, Ragnar Arnalds, Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson sitja fyrir svörum. Fimmtudagurinn 7. mars: Hlégarður, Mos- fellssveit. Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Hlégaröi Mosfellssveit kl. 20.30 fimmtudaginn 7. mars. Fundarstjóri: Kristbjörn Árnason húsgagnasmiður. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Elsa Kristjánsdóttir, Helgi Seljan, Ragnar Arnalds og Steingrímur J. Sigfússon sitja fyrir svörum. Verkalýðsmálaráð ABR Fundi frestað Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta 2. fundi Verkalýðs- málaráðs ABR um Launakerfi og launastefnu, sem vera átti fimmtudaginn 7. mars. ABR Mývetningar - Þingeyingar „Hvernig er hægt að bæta lífskjörin?" Almennur stjórnmálafundur með Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingsmönnum verður haldinn í Skjólbrekku föstu- daginn 8. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Konur á Akureyri og nágrenni Hittumst í kvöld miðvikudaginn 6. mars kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Rætt verður um fyrirhugaða kvennastefnu Alþýðubandalagsins um næstu helgi og fariö yfir ýmis gögn sem borist hafa vegna hennar. Allar áhugasamar konur velkomnar og hvattar til að mæta. Ólafsfirðingar „Hvernig er hægt að bæta lífskjörin?" Almennur stjórnmálafundur með Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingismönnum veröur haldinn í félagsheimilinu Tjarnarborg laugardaginn 9. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Svavar Alþýðubandalagið í Kópavogi íslenskt kvöld verður haldiðí Þinghóli Hamra- borg 11 laugardagskvöldið 9. mars nk. og hefst þaö kl. 20.00 með íslenskum mat (þorramat). Hákarl og tilheyrandi fæst fyrir þá sem vilja. Maturinn kostar 250 kr. en annar aðgangseyrir er ekki. Dagskrá: 1) Gils Guðmundsson les upp. 2) MK kvartettinn syngur. 3) Páll Bergþórsson les kvæði eftir Guðmund Böðvarsson 4) GunnarGuttormssonog Sigrún Jóhannsdóttirflytja nokkrarsöngvísur. 5) Sveinbjörn Beinteinsson spjallar um ásatrú og kveð- urrímur. Matargestir þurfa að panta í sím- um 45306 (Friðgeir) 40163 (Sig- urður) eða 43294 (Sigurður Hjartarson) fyrir f immtudags- kvöldið 7. mars. Hittumst hress og eflum þjóðern- ið! Allir velkomnir! Stjórn ABK Páll Sveinbjörn Gils Hvað segirðu um gamal dags bananasplit með jarðarberjasultu og súkkulaðimolum? SKUMUR r — ^ Tja, það er nú svo. 4 Ég stenst allt nema freistingar. ASTARBIRNIR V-------------•'q Fyrirgefðu, Tvíbjörn, að ég skyldi borða afmæliskökuna þína. Fyrirgefðu, Birna. . Ég skal baka nýja köku. N^ GARPURINN FOLDA Rífast og slást. Er það það eina sem þið getið. Er ekkert já kvæðara til en að slást? Nei. Það er það ekki. Hvernig heldurðu að færi fyrir James Bond ef hann I ^fengi ekki að slást? HEIMSKINGI JGIlj dá ar ’ Þannig þokar mannkyninu £ fram á við. íKjtim í BUDU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 69 Lárétt: 1 gráða 4 æsa 6 hár 7 lögun 9 fjöri 12 matur 14 stefna 15 heiður 16 lærdómurinn 19 hreyfist 20 vendi 21 fjasi Lóðrétt: 2 tala 3 lap 4 fylgdu 5 óvild 7 undanteknig 8 úldnar 10 þor 11 hreyfðist 13 auð 17 púka 18 svei lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 sefa 6 upp 7 skær 9 ábót 12 rakni 14 ról 15 tál 16 elnar 19 fúga 20 gauð 21 ap- ann Lóðrétt: 2 auk 3 bura 4 Spán 5 fló 7 skrift 8 ærlega 10 bitran 11 talaði 'l'> kyn 17 lap 18 agn 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.