Þjóðviljinn - 06.03.1985, Page 16
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663.
DJOÐVHJINN
Miðvikudagur 6. febrúar 1985 54. tölublað 50. órgangur
BHM-samningar
Skólar lamaðir út mars?
Formaður Launamálaráðs: vinnubrögð samninganefndar ríkisins óþolandi.
Er tilboðið leikur til að tefja málið frammí Kjaradóm?
Að framkomnu svokölluðu
gagntilboði samninganefndar
ríkisins í fyrradag er það margra
mat innan BHM að fulltrúar
ríkisins ætli sér ekki að ganga að
samningaborði í alvöru og verði
málið tafið þangað til Kjaradóm-
ur tekur við því. Með því móti
gætu valdamenn skotið sér undan
ábyrgð, - en þá stæði deilan að
minnsta kosti til mánaðamóta og
skólastarf yrði lamað á meðan.
Þetta kom meðal annars fram á
blaðamannafundi Launamála-
ráðs BHM í gær. BHM-félögin
hafa nú rýnt tilboðið í kjölinn og
komist að því að ef að yrði
gengið, lækkuðu laun verulegs
hluta BHM-ara hjá ríkinu.
„Vinnubrögð samninganefndar
ríkisins eru óþolandi," sagði Stef-
án Ólafsson formaður ráðsins, -
samninganefndin tæki ekkert til-
lit til heilsárs rannsókna á launa-
kjörum hjá ríki og á almennum
markaði sem fjármálaráðuneytið
átti þó hlut að. Á þessum rann-
sóknum byggjast kröfur BHM í
samningunum og sýna niðurstöð-
ur verulegan launamun milli há-
8. mars
Gegn
launastefnu
stjómar-
innar
Baráttufundur fjög-
urra kvennafylkinga
gegn kaupráni og
kvennakúgun
í atvinnulífi
Þau samtök kvenna sem standa
að baráttufundi í Félagsstofnun
stúdenta á föstudagskvöld, 8.
mars, kynntu blaðamönnum í
gær dagskrá fundarins og pólit-
ískan bakgrunn. Samtökin hafa
sameinast um að helga daginn
baráttu gegn launastefnu ríkis-
stjórnarinnar og fyrir bættum
kjörum kvenna.
Að fundinum í FS standa
Samtök kvenna á vinnumarkaði,
Kvennaframboðið í Reykjavík,
Kvennafylking Alþýðubanda-
lagsins og Kvennalistinn. Fulltrú-
ar samtakanna á blaðamanna-
fundinum ræddu nokkuð þann
ágreining sem upp er kominn í
samstarfsnefnd kvenna um lok
kvennaáratugar, en aðrir aðilar
að þeirri nefnd hyggjast halda
hátíðafund í Háskólabíó sama
kvöldið. Reynt var að sameina
fundina eða fresta fundi nefndar-
innar, en gekk ekki.
Samtökin sem standa að FS-
fundinum telja að inntak 8. mars
sé slíkt að eðlilegt sé að róttæk
kvennasamtök geti borið fram
kröfur sínar þennan dag án þess
að vera bundin af tilliti til póli-
tískra viðhorfa annarra kvenna.
Fram kom að Samtök kvenna á
vinnumarkaði hófu undirbúning
að 8.mars-fundi sínum í janúar-
mánuði, en fréttu fyrst af hug-
leiðingum um sameiginlegan há-
tíðafund í febrúar.
skólamanna hjá ríki og einkaaðil-
um.
Á blaðamannafundinum kom
fram að samningamenn ríkisins
bera nú brigður á niðurstöður
rannsóknanna, þarámeðal for-
maður samninganefndarinnar,
Indriði H. Þorláksson, sem var
einn rannsóknarmanna.
Greenpeace-samtökin hafa lagt
fram tillögur til Norðurland-
anna í 6 liðum um umhverfis-
vernd í tilefni Norðurlandaráðs-
þingsins. Tillögurnar varða losun
úrgangsefna og geislavirkra efna í
hafið, hvalveiðibannið og áfor-
min um olíuflutninga frá James-
onland á Austur-Grænlandi.
Fulltrúar Greenpeace sögðu á
blaðamannafundi í gær að Norð-
urlöndin hefðu með sameigin-
legri stefnumótun í umhverfism-
álum náð umtalsverðum árangri
á alþjóðavettvangi í þessum mál-
um. Því væri löndunum einnig
nauðsyn á því að gera hreint fyrir
- Við viljum semja, og óskum
eftir tilboðum sem byggjast á
þessum rannsóknargögnum,
sagði Stefán Ólafsson. Á blaða-
mannafundinum kom fram sú
skoðun að þótt samninga-
nefndarmenn viðurkenndu sjálfir
gildi rannsóknanna hefðu þeir
ekki pólitískt umboð til að semja
eigin dyrum.
Greenpeace-samtökin hvetja
Norðurlöndin til þess að styðja
tillögur smáríkjanna Nauru og
Kiribati um tafarlaust bann við
losun geislavirkra úrgangsefna í
hafið, að Norðurlöndin beiti sér
fyrir banni við því að úrgangsefni
verði brennd úti á rúmsjó, að
Finnland og Noregur styðji til-
lögur Hollendinga og Vestur-
Þjóðverja um samdrátt og algjört
stopp frá 1989 á mengun af völd-
um titandioxíði, sem er úrgangs-
efni sem myndast meðal annars
við framleiðslu á málningu, og þá
hvetja samtökin Noreg til þess að
í anda þeirra. Væri stefnt leynt og
ljóst að því að senda sérkjara-
samninga BHM-félaganna í
Kjaradóm.
Tilþoð samninganefndar ríkis-
ins um 5% launahækkun þýðir í
raun lækkun á Iaunum þeirra sem
ekki ná meðalstarfsaldri. Hækk-
unin í tilboðinu er reiknuð eftir
virða bann Alþjóða hvalveiði-
nefndarinnar við hvalveiðum frá
og með 1986.
Að lokum vara samtökin við
þeirri mengunar- og umhverfis-
röskunarhættu sem stafar af áætl-
unum um olíuvinnslu og olíu-
flutninga frá Jamesonlandi á A-
Grænlandi. Telja samtökin að
umferð risatankskipa um svæðið
muni hafa truflandi áhrif á dýralíf
og að af þeim geti stafað óbætan-
leg mengunarhætta.
Guðrún Helgadóttir hefur af
þessu tilefni lagt fram fyrirspurn
á Norðurlandaráðsþingi til ríkis-
stjórnar Danmerkur varðandi
að starfsstéttum innan BHM hef-
ur verið raðað í nýja flokka þar-
sem gert er ráð fyrir stærri aldurs-
þrepum en áður. Við röðun í
flokkana hefur ríkisnefndin hins-
vegar miðað við þá sem mestan
starfsaldur hafa og vegur
fimmprósent-hækkunin í neðstu
þrepum ekki upp á móti. Þannig
fengi um helmingur framhalds-
skólakennara enga launahækkun
ef tilboðið gilti. -m
íhaldsmenn
í vígahug
Fulltrúar íhaldsflokka á
Norðurlandaráðsþingi æskunnar
lögðust gegn því við afgreiðslu á-
lyktana þingsins að mælt yrði
með kjarnorkuvopnalausum
Norðurlöndum og andæft yrði
mannréttindabrotum í Suður-
Afríku.
Báru íhaldsmenn því við, með
einn forystumanna Sambands
ungra sjálfstæðismanna í farar-
broddi að þeir vildu ekki binda
kjarnorkuvopnalaus svæði við
Norðurlönd heldur horfa á málið
í „víðara samhengi“ og að ekki
væri rétt að taka Suður-Afríku
eitt landa út fyrir mannréttinda-
brot. Norðurlöndin og Suður-
Afríka voru því þurrkuð út úr ál-
yktunum. - lg.
þetta mál, þar sem hún bendir á
með tilvísun í hafréttarsáttmála
Sameinuðu þjóðanna, að ríkis-
stjórn Danmerkur beri að hafa
samráð við ísland um málið og
veita allar nauðsynlegar upplýs-
ingar.
Margrete Auken þingmaður
SF í Danmörku benti á það á
fundinum að samkvæmt sam-
þykktum Norðurlandaráðsþings
skyldi líta á Norðurlöndin sem
eitt svæði með tilliti til umhverfis-
vemdar, og væri það brot á þeirri
samþykkt ef ekki væri tekið tillit
til hagsmuna íslands í þessu máli.
ólg.
Nafnar takast á. Jón Páll var á sínum tíma kjörjnn maður janúarmánaðar á Rás 2 en vegna anna
erlendis og annarra ástæðna gat hann ekki mætt í viðtal á Rásina fyrr en í gær. Útvarpsmaðurinn
góðkunni, Páll Þorsteinsson, sem er rammur að afli, gat ekki á sér setið og skoraði á kappann í
sjómann og er myndin tekin við það tækifæri. Það var ekki spurt að leikslokum. Ljósm. E.ÓI.
Greenpeace-samtökin
Norðuiiöndin hreinsi til hjá sér
Ávarp:
GLADYS BAEZ
Kvikmynd:
Hann blæs að norðan
Söngur:
Jesus Martinez
Fundarstjóri:
Kristín Guðmundsdóttir
Fyrirspurnum svarað,
allt túikað
El Salvador-nefndin á íslandi, Verkamannasamband íslands, Samband byggingarmanna, Iðnnemasamband ís-
lands, Verkamannafélagið Dagsbrún, Verkamannafélagiö Hlíf, Verkakvennafélagið Framtíðin, Verkalýðsfélag Húsa-
víkur, Verkalýðsfélag Vestmannaeyja, Verkakvennafélagið Snót, Verkalýðsfélagið Baldur, Trésmiðafélag Reykjavíkur,
Félag íslenskra bókagerðarmanna, Samtðk kvenna á vinn umarkaði, Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn og Banda-
lag jafnaðarmanna.
SJÁLFSTÆÐI
NICARAGUA
GEGN
HERNAÐARÍHLUTUN
Félagsstofnun stúdenta
í dag, 6. mars, kl. 20.30