Þjóðviljinn - 17.03.1985, Side 13

Þjóðviljinn - 17.03.1985, Side 13
SKAK Seltjarnarnes Öflugt meistaramót '85 Um þessar mundir stendur yfirí Valhúsaskólaá Seltjarnarnesi Meistaramót Seltjarnarness 1985. T eflt er í tveimur riðlum, A- og B-riðli. A-riðillinnerskipaðursterkum skákmönnum og má þar nefna Róþert Harðarson núverandi skákmeistara Reykjavíkur, HalldórG. Einarsson, Hilmar Karlsson fyrrverandi íslandsmeistara og GunnarGunnarsson fyrrum knattspyrnukapþa og fyrrverandi forseta Skáksam- bandsins. Þegar þessar línur eru ritaðar hafa fimm umferðir verið tefldar á mótinu. í A-riðli er staðan þannig: 1.-2. HalldórG. Einarsson 3*/2 af 5 1.-2. Hilmar Karlsson 3'/2 3.-4. Róbert Harðarson 3 3.-4. HannesH.Stefánsson 3 5.Snorri G. Bergsson 2*/2 6.-8. GunnarGunnarsson 2 + biðskák 6.-8. Gunnar F. Rúnarsson 2 + biðskák 6.-8. Þráinn Vigfússon 2 + biðskák 9.-11. HaraldurHaraldsson l'/2 + biðskák 9.-ll.TómasBjörnsson IVi + biðskák 9.-ll.JónÁ. Halldórsson IV2 12.GylfiMagnússonl + biðskák Það þykir sýnt að baráttan um efsta sætið í Á-riðli verði spenn- andi og komi til með að standa á milli þeirra Halldórs, Hilmars og Róberts. Árangur Hannesar H. Stefáns- sonar er mjög athyglisverður ef tekið er tillit til þess að drengur- inn er aðeins 12 ára gamall og næststigalægstur keppenda. Hannes hefur nú 1880 eló-stig en með sama áframhaldi verður honum ekki skotaskuld úr því að rjúfa 2000-stiga múrinn! í 3. umferð gerði Hannes sér lítið fyrir og sigraði einn af okkar sterkustu skákmönnum Gunnar Gunnarsson: Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Gunnar Gunnarsson Italski lcikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 Það hefur yfirleitt verið talið hæpið að hvítur nái nokkru frum- kvæði með þessum leik. Algengt er 4. d4 exd4 5. 0-0 Re4 6. Hel d5 7. Bxd5 Dxd5 8. Rc3 Da5 9. Re4 Be6 og staðan er tvísýn. 4. — d5 5. exd5 b5?! Vafasamur leikur. Best er 5. - Ra5, t.d. 6. Bb5+ c6 7. dxc6 bxcó og svartur verður á undan í liðs- skipan. 6. Bfl! Rxd5 7. Bxd5 Bb7 8. d3 Be7 9. Dh5! Þvingar fram veikingu á kóngs- vængnum. 9. -g6 10. Dh6 Bf8 11. Dh3 Bg7 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Df6 Svarta staðan er þegar orðin erf- ið, enda hefur svörtum ekki tek- ist að fá mótspil fyrir hið fórnaða peð. Ekki gekk 13. -e4 vegna 14. d4! Sömuleiðis var slæmt að leika 13. -h6 14. Re4De7 15. a4! ásamt 16. Ba3 og hvítur hefur vinnings- stöðu. 14. Re4 Df5 Gunnar ákveður að fara út í endatafl þar sem það hefur verið viðurkennd staðreynd að enda- töflin eru lakasta hlið „yngri kyn- slóðarinnar“. í þessu tilviki er hvíta staðan hins vegar svo góð að auðvelt er að nýta sér hana til sigurs. 15. Dxf5 gxf5 16. Rc5 0-0-0 17. Rxb7 Kxb7 18. Hbl Hd6 Nú vinnur hvítur annað peð. Eftir 18. - f6 er svarta staðan hins vegar ekki glæsileg. 19. Bc4+ Kc8 20. Bxf7 e4 21. d4 Rd8 22. Bc4 Rb7 23. Bf4 Hg6 24. Bf7! Hf6 Ef 24. - Hxg2 þá 25. Be6+ Kb8 26. Bd5 og vinnur. 25. Bd5 Rd6(?) 26. Be5 Hg6 27. Bxg7 Hxg7 28. Be6+ Kd8 29. Hb8+ Ke7 30. Hxh8 Kxe6 Með skiptamun og 2 peð yfir átti Hannes ekki í erfiðleikum með að innbyrða vinninginn. Gunnar gafst upp eftir 49 leiki. Örugg taflmennska hjá Hannesi! Þegar tveir sóknarskákmenn mætast er ekki við öðru að búast en að viðureign þeirra verði fjörug. Sú varð raunin í 1. umferð er Halldór G. Einarsson og Gunnar Gunnarsson leiddu sam- an hesta sína. Hvítt: Ilalldór G. Einarsson Svart: Gunnar Gunnarsson Kóngspeðs-byrjun 1. e4 e5 6. c3 Bg4 2. Bc4 Rf6 7. h3 Bh5 3. d3 Bc5 8. Hel 0-0 4. RO d6 9. Bb3 h6 5. 0-0 Rc6 10. g4 Þessi hvassi leikur lýsir skákstíl Halldórs vel. Varkárari sálir hefðu leikið 10. Rbd2 ásamt Rfl og Rg3 10. - Rxg4!? Gunnar tekur hraustlega á móti! Þessi fórn stenst þó ekki gegn bestu taflmennsku. Eftir 10. - Bg6 11. Rbd2 He8 ásamt 12. - d5 hefur svartur ágætis tafl. 11. hxg4 Bxg4 12. Be3 Df6 13. Rbd2 Dg6 14. Kfl Kh8 Svartur undirbýr framrás f- peðsins. 15. Bxc5 dxc5 16. Dbl f5 17. Rgl fxe4 18. Rxe4 Hf4 19. Bdl Bf5 20. b3? Þessi leikur þjónar engum til- gangi. Eftir 20. He3 Hf8 21. Dc2 er ekki auðvelt að benda á fram- hald fyrir svartan til að viðhalda sókninni. 20. - Hf8 21. Dc2 b5! Hugmyndin með þessum leik er að leika 22. - b4, 23 - bxc3 og koma síðan riddaranum í ógnvekjandi stöðu á d4. Nú kem- ur í ljós hversu slæmur 20. leikur hvíts var; ef b-peðið stæði enn á b2 gæti hann varið d4 reitinn. 22. Rxc5?? Hrikalegur afleikur! Halldóri yfirsést hinn firnasterki svar- leikur Gunnars. 22. - Bxd3+! Gerir út um taflið vegna þess að hvítur getur ekki varið f2-reitinn. 23. Rxd3 Dxd3+ 24. Re2 Dh3+ 25. Kgl Hxf2 Og hvítur gafst upp enda mát í næsta leik. Hugdjörf taflmennska hjá Gunnari! -HL AÐALFUNDIR DEILDA KRON verða sem hér segir: 3. og 4. deild Aðalfundur mánudag 18. mars kl. 20.30 í Afurðasöiu SÍS, Kirkjusandi. Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsholt, Heima- og Vogahverfi. Hlíðarnar, Holtin, Túnin og Háaleitishverfi. 1. og 2 deild Aðalfundur þriðjudag 19. mars kl. 20.30 í Hamragörð- um, Hávallagötu 24. Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær og Miðbær að og með Rauðarárstíg og Flugvall- arbraut. 5. deild Aðalfundur mánudag 25. mars kl. 20.30 í fundarstofu KRON í Stórmarkaðnum Skemmuvegi 4 A. Félagssvæði: Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvogur, Breiðholt, Árbær og staðir utan Reykja- víkur. 6. deild Aðalfundur þriðjudag 26. mars kl. 20.30 í fundarstofu KRON í Stórmarkaðnum Skemmuvegi 4 A. Félagssvæði: Kópavogur. Dagskrá skv. félagslögum. Kaffiveitingar. Sjá einnig auglýsingar í verslunum KRON. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Sælueyia Jóhannesarrlddaranna. Nú bjóöast ódýrar sólskinsferóir til Miðjaröarhatseyjarinnar Möltu. Þessi sögufræga sólskinsparadis býóur upp á flest þaö, sem fólk leitar aó i sólarlandaferðum. Fluqferbir — Sólarflug Veslurgolu 17 Simar 10661 15331 og 22100 22 dagar 29 dagar júl-sep apr-jun okt jul-sep 26.600 25.600 27.500 27.000 26.000 28.100 27.400 26.400 28.700 28.200 27.300 29.800 29.300 28.200 31.400 31.000 30.300 34.200 37.000 35.600 42.100 15dagar apr-jún apr-jún júl-sep okt okt 7 í íbúð 24.400 25.700 25.000 6 í íbúð 24.600 25.900 25.300 5 í íbúð 24.800 26.100 25.600 4 í íbúð 25.100 26.600 26.200 3 í íbúð 25.400 27.200 26.800 2 f íbúð 26.100 27.800 28.200 1 í íbúð 28.800 31.800 32.200 Innifalið í verði: Flug, akstur frá og til flugvallar á Möltu. Matarpakki við komuna í íbúðina. Aðstoð umboðsmanna okkar á Möltu. Barnaafsláttur: Börn 2 - 12 ára fá 50% afslátt. JÁRNBLENDIFÉLAGIÐ HF. auglýsir starf VERKFRÆÐINGS EÐA EÐLIS/EFNAFRÆÐINGS í ofndeild laust til umsóknar. Starfið er einkum fólgið í umsjón með daglegum rekstri járnblendiofna. Ennfremur verður unnið að ým- iss konar sérverkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Ennfremur er menntun á rafeinda- og tölvu- sviði æskileg en ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Þór- hallsson, verkfræðingur, í síma 93-3944. Umsóknir skulu sendar járnblendifélaginu eigi síðar en 9. apríl n.k. Umsókn fylgi ýtarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 14. mars 1985. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi eystra Vistheimilið Sólborg Þroskaþjálfarar óskast til starfa frá 1. apríl í verkstjórn á deild upp frá 1. maí f stöðu deildarstjóra. Upplýsingar í síma 96-21755 virka daga frá k. 10-16. Forstöðumaður

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.