Þjóðviljinn - 21.04.1985, Blaðsíða 7
Peninga-
◦ðallinn vill
lúxusferðir
Þær ferðaskrifstofur í Evrópu
sem leggja stund á ódýrar hóp-
ferðir eru í vandræðum. Aftur á
móti fjölgar mjög því ríka fólki
sem er reiðbúið til að borga stórfé
fyrir lúxusferðir af ýmsu tagi.
Eins og fyrri daginn kemur
kreppa og pólitísk hægrisveifla
helst niður á þeim sem minnst
hafa. Aftur á móti' gerist það
beggja vegna Atlantsála að þeir
ríku hafa meira milli handanna -
m.a. vegna þess að skattar þeirra
hafa lækkað með hægriráðstöfu-
num ýmisskonar.
Norðmenn hafa smíðað tvö
lúxusskip fyrir aðeins 120 farþega
og kostar vikusigling á þeim svo-
sem 140 þúsund krónur. Ekki er
hægt að anna eftirspum. Það
gengur líka prýðilega í Þýska-
landi að selja sæti fyrir 300 þús-
und krónur í hnattferð með Bo-
eingþotu, sem er innréttuð sér-
staklega fyrir hámarksþægindi og
rúmt um hvern og einn. Mikil
Pyntingar er
hœgt að stöðva!
10. aprfl, 1981: Amnesty Int-
ernational dregur athygli al-
mennings að réttarhöldum í
Bangladesh yfir fimm mönnum
sem ákærðir eru fyrir að hafa
reynt að steypa ríkisstjórninni af
stóli í júní 1980. Tveir verjendur
halda því fram að mennimir hafi
verið pyntaðir meðan þeim var
haldið í einangrun í tvo mánuði.
Tveir herforingjar og opinber
embættismaður em síðar fangels-
aðir vegna þessa máls.
28. aprfl, 1982. Ana Ereno Ac-
hirica, fyrram abbadís, er hand-
tekin af lögreglunni á Spáni og
barin illa í einangranarvarðhaldi.
Læknisskýrsla sem síðan var gerð
staðfestir að Achirica hafi sætt
barsmíðum.
10. aprfl, 1983: K. Navaratnar-
ajh, sem var ungur bóndi frá
Trincomalee á Sri Lanka, deyr í
varðhaldi. Hann hafði verið í
haldi í tvær vikur án þess að koma
fyrir dómara. Við líkskoðun
fundust 25 sár útvortis og meiðsli
á tíu stöðum innvortis.
Bangladesh, Spánn og Sri
Lanka era í hópi að minnsta kosti
98 ríkja þar sem pyntingar hafa
verið stundaðar af stjórnvöldum
eða látnar viðgangast á síðustu
árum. Nú stendur yfir alþjóðlegt
átak Amnesty International gegn
pyntingum undir kjörorðinu
Pyntingar er hægt að stöðva!
íslandsdeild Amnesty Intern-
ational Hafnarstræti 15, sími 91-
16940.
(Fréttatilkynning)
Auglýsing
um áburðarverð
sumarið 1985
Heildsöluverð fyrir hverja smáiest eftirtalinna áburðart-
egunda er ákveðið þannig:
Við skipshlið á Afgreitt á bíla
ýmsum höfnum um- í Gufunesi
hverfis landið
KJARNI
MAGNI 1
MAGNI 2
GRÆÐIR 1
samsvarar
GRÆÐIR 1A
samsvarar
GRÆÐIR 2
samsvarar
GRÆÐIR 3
samsvarar
GRÆÐIR 4
samsvarar
GRÆÐIR 4A
samsvarar
GRÆÐIR 5
samsvarar
GRÆÐIR 6
samsvarar
GRÆÐIR 7
samsvarar
GRÆÐIR 8
samvarar
NP 26-14
NP 23-23
samsvarar
PRÍFOSFAT
samsvarar
KALÍKLÓRÍÐ
KR.
33% N 8.600.-
26%N+9%Ca 8.000,-
20%N+15%Ca 5.780,-
14%N-18% P205-18%K20+6%S 10.720.-
14%N- 8%P -15%K +6%S
12% N-19% P20s-19% K2I+6%S 10.460.-
12%N- 8,4%P -15,8%K+6%S
23%N-11 %P205-11 %K20 10.080.-
23%N- 4,8%P -9,2%K
20% N-14% P2Os-14% KzO 10.140.-
20% N 6%P -11,7%K
23% N-14% P205-9% K20 10.400,-
23%N- 6%P -7,5%K
23%N-14%Pz05-9%K20+2%S 10.700,-
23%N- 6%P -7,5%K+2%S
17%N-17% P205-17%K20 10.380,-
17%N- 7,4%P 14%K
20%N-10%P205-10%K20+4%Ca+1 %S 9.240,-
20%N- 4,3%P -8,2%K+4%Ca+1%S
20 % N-12 % P205-8% K20+4 % Ca +1 % S 9.440.-
20%N 5,2%P -6,6% +4%Ca+1 %S
18%N-9%P205-14%K20+4%Ca+1 %S 8.960,-
18%N-3,9%P-11,7%K+4%Ca+1 %S
26%N-14%P205 10.320.
23% N-23% P20s 11.280,
23%N-10%P
45%P2Os 8.780,-
19,6%P
60%K20 6.080,-
KR.
8.800.-
8.200,-
5.980,-
10.920,-
10.660,-
10.280.-
10.340.-
10.600.-
10.900.-
10.580.-
9.440.-
9.640.-
9.160,-
. 10.520.-
. 11.480.-
8.980,-
6.280.-
7.740.-
samsvarar 50% K
KALÍSÚLFAT 50%K2O 7.540.-
samsvarar 41,7%K+17,5%S
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir
áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar
innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi.
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS.
Ekið á milii kastala og étið og drukkið með frsk-enskum aðalsmönnum. Verð: tíu þúsund krónur á dag.
eftirspum er eftir dýrum ferðum
til Indlands eða Kína eða ferðum
með glæsilegum seglskipum eða
gömlum lúxusvögnum járnbraut-
anna.
Því meiri sérviska þeim mun
betra. frinn Colclough. Hann
ekur með gesti sína fyrir um 10
þúsund krónur á dag á milli kast-
ala og sveitasetra írsk-enskra að-
alsins og þar mega gestir kjafta,
borða og drekka með húsráðend-
um. Ekið er um á Bentleybílum
eða Rollsrojsum sem era komnir
á virðulega aldurinn - fertugir
eða svo. Hægt er að panta
draugagang í slíkum kastala fyrir
aukaþóknun.
Peningaaðlinum er sama hvað
hann borgar- ef hann fær að vera
út af fyrir sig og njóta einhvers
sem hann er viss um að sé ekki á
valdi annarra.
-áb.
Skógarmaðurinn
Orang Utan, sem orangúti er
heitinn eftir, þýðir á malaysku
„skógarmaður". Ekki er kunnugt
um að Forn-íslendingar hafi
hugsað þetta á sama veg, þegar
þeir dæmdu menn „skógar-
menn
Dýr er dropi
kynlífselexírs
Dýrasta kryddið á jörðinni er
óunnin ginseng-rót sem talin er
hafa afskaplega holl og góð áhrif
á kynlíf fólks. Grammið af þessu
rótarlega lyfi kostar u.þ.b. 1000
krónur.
Þegar komið er af vegum með
bundnu slitlagi tekur tíma
að venjast breyttum aðstæðum
( { ( FÖRUM VARLEGA!
SOLUBOÐ
LENI
LENI
Kartöfluskrúfur
3 tegundir: venjulegar
með papriku
með salti og pipar
Salernispappír
8 rúllur í pk h .
Eldhúsrúllur
4 rúllur í pk
Mksp
ttwlgar
4 tegundir: með vanillu
með karamellu
Zf j l f /með rommi
U / , með súkkulaði
Hrísgrjón
1 Ibs og 2 Ibs
Niðursoðin
jarðarber
850 gr
...vöruverö í lágmarki
Sunnudagur 21. april 1985 • ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Hefurðu gert þér grein fyrir því að milli bíls og
vegar eru aðeins íjórir lóíastórir íletir. Aktu því
aðeins á viðurkenndum hjólbörðum.
Sértu að hugsa um nýja
sumarhjólbarða á íólks-
bílinn œttirðu að haía
samband við nœsta
umboðsmann okkar.
ÞÚ ERT ÖRUGGUR Á
GOOD'/ÝEAR
FULLKOMIN HJÓLBARÐAPJÓNUSTA
TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING
HUGSID UM
EIGID ÖRYGGI
OG ANNARRA
[h]HEKIA
J Laugavegl 170-172 Simar 2
■■■ I" Flestai stœiðir íYrirliggjandi.
" " " — HAGSTÆÐ VERÐ —
21240-28080
GOOD$YEÆR
GEFUR fs RÉTTA GRIPIÐ