Þjóðviljinn - 01.05.1985, Page 6
1X2 1X2 1X2
34. leikvika - leikir 27. apríl 1985
Vinningsröð:
11X-11X-211-122
1. vinningur: 12 réttir, kr. 189.415.
53976(4/11) + 95385(6/11)+
2. vinningur: 11 réttir, kr. 3.775.-
1805 41115 60548 91660+ 95411+ 45298(2/11)Úr 33. viku:
5667 42514 62632 95333+ 95433+ 48066(2/11)91876
6752 51737 64872 95336+ 95481+ 57531(2/11)95322+
35347 53742+ 85049 95337+ 96138+
40499 59366 90482 95373+ 96254+
Kærufrestur er til 20. maí 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Sumartími
Frá 2. maí til 15. sept. verða skrifstofur Verslunar-
mannafélagsins opnar frá kl. 8.30-16.00 alla virka
daga.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
SUMARTÍMI
Við viljum vekja athygli viðskiptavina á því að frá 1.
maí til 1. september verður aðalskrifstofa okkar opin
frákl. 8:00 til kl. 16:00.
BBunRBántfÉmGfeinraK
Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055
LÍFTRYGGING
GAGNKVtMT TRYGGINGAfÉLAG
Hafnarfjörður
- matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að
síðustu forvöð að greiða leiguna er föstudaginn 10.
maí nk. Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
Björn Jónsson fv. forsetl ASÍ
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. maí kl.
15.00.
Þórgunnur Sveinsdóttir
Rannveig Björnsdóttir Guðmundur Karl Jónsson
Hildur Björnsdóttir Pálmar Guðjónsson
Björn Björnsson Guðný Aðalsteinsdóttir
Svava Björnsdóttir Emil Gautur Emilsson
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jón Bergmann Gístason
Hlíðarbraut 2,
Hafnarflrði
andaðist 26. apríl sl. á St. Jósefsspítalanum Hafnarfirði.
Hann verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudag-
inn 2. maí kl. 15.
Borge Jónsson
Karen Jónsdóttir
Soffía Jónsdóttir
Gíslína Jónsdóttir
Gísli Jónsson
Elí Jónsson
Þuríður Jónsdóttlr
barnabörn og barnabarnabörn.
Helga Brynjólfsdóttir
Magnús Sólmundarson
Jurgen Wagner
Reimar Sigurðsson
Þórfríður Guðmundsdóttir
Elsa Jónsson
Leiðrétting
Gera að eða af
Færeyingurinn reyndist sœnskur!
Inní grein Baldurs Jónssonar
málfræðings um færeyska tungu
og íslendinga í Þjóðviljanum 18.
apríl sl. slæddist leiðinleg prent-
villa. Þar stóð: „Við þurfum að
venja íslenskt eyra við að heyra
færeysku, og er full ástæða til að
veita hagnýta tilsögn í færeysku í
skólum landsins. Eitthvað hefur
verið gert af því, en telst þó til
undantekninga.“
Síðasta setningin á að hljóða
svo: „Eitthvað hefur verið gert að
því, en...“
ð og f í bakstöðu eru oftast ór-
ödduð og því lík hljóð í fram-
burði. Orð sem aðgreinast ein-
göngu af hljóðum milli óraddaðs
ð og/verða því ósjaldan illa úti í
stafsetningu, og sérlega er hætt
við að menn rugli saman að og af.
Að gera að og gera a/hefur ekki
sömu merkingu. Ein skýringa
Orðabóka Menningarsjóðs við
að gera eitthvað að e-u er „tíðka,
iðka eitthvað", en að gera
eitthvað af einhverju merkir í
sömu bók „búa til eitthvað úr ein-
hverju“ eða „láta eitthvað ein-
hvers staðar“. í grein sinni á
Baldur við að tilsögn í færeysku
hafi hér ekki verið mikið tíðkuð,
ekki mikið gert að slíku.
Þjóðviljinn biður Baldur og
lesendur velvirðingar á mistöku-
num.
Það er heldur klént að þurfa að
bæta hér aftanvið annarri
leiðréttingu: grein Baldurs var
einhverskonar svar við athuga-
semd frá Marteini Ringmar sem
kynntur var af Þjóðviljanum sem
færeyskur maður. Hann mun
vera sænskur. - m
BIFVELAVIRKJAR
Tökum allir þátt í kröfugöngu og
útifundi verkalýðsfélaganna 1. maí.
Félag bifvélavirkja
Alþýðubandalagið í Reykjavfk
1. MAÍ KAFFI
Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst að
venju fyrir kaffisamsæti og fundi að lokinni
göngu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í
dag, 1. maí.
Fundurinn er í flokksmiðstöð Alþýðubanda-
lagsins að Hverfisgötu 105 (4. hæð).
Stutt ávörp flytja:
Bjarnfríður Leósdóttir formaður verkalýðs-
málaráðs Alþýðubandalagsins og Gunn-
laugur Ástgeirsson kennari, varaíormaður
HIK.
Skemmtiatriði verða í umsjá hljómsveitar-
innar HRÍM og Sigrúnar Eddu Björns-
dóttur og Valgeirs Skagtjörð. Heimabakaðar
kökur og nægt kaffi verður fram borið af
félögum í Æskulýðsfylkingu Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík.
Athugið að hugsað verður fyrir yngstu
kynslóðinni í dagskrá og skemmtiat-
riðum dagsins. Einnig verður barna-
gæsla í austursal.
Bjamfríður Leósdóttir
Sigrún og Valgeir
Gunnlaugur Ástgeirsson
1. maí fagnaður ABR
Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst f”rir
kvöldfagnaði í flokksmiðstöðinni í kvöld, 1.
maí.
Hefst samkoman með borðhaldi kl. 20:00.
Hljómsveitin HRÍM skemmtir.
Gunnar Guttormosson og Sigrún Jóhannes-
dóttir flytja nokkrar söngvísur.
Veislustjóri: Össur Skarphéðinsson
Verð aðgöngumiða aðeins kr. 400,- og er þá
kvöldverður innifalinn.
Miðapantanir og skráning í síma 17500.
Félagar, eigum ánægjulega stund saman að
kvöldi 1. maí og fögnum sumarkomu.
Sjáumst öll.
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík.
E
'c
X
±S
<0