Þjóðviljinn - 01.05.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 01.05.1985, Qupperneq 11
Skagfirðingar Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík er með veislukaffi og hlutaveltu í Drang- ey, Síðumúla 35, miðvikudaginn 1. maí kl. 14. Engin núll á hluta- veltunni. Ferðafélag íslands Dagsferðir 1. maí: 1. kl. 10.30,Gönguferð á Hengil (803 m). Verð kr. 350,- 2. kl. 13. Gengið í Innstadal, sem liggur milli Hengils og Skarðs- mýrarfjalls. Þar er einn mesti gufuhver landsins. Verð kr. 350,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Utivist Dagsferðir miðvikud. 1. maí. Kl. 10.20 Móskarðshnúkar- Trana. Góð fjallganga. Verð 350 kr. Kl. 13 Maríuhöfn-Búðasandur. Létt ganga. Þarna eru minjar um merkilega höfn amk. frá 14. öld, sbr. grein í ársriti Útivistar 1984. Verð 350 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferð 3.-5. maí: Vorferð út í óvissuna. Farið á nýjar skemmtilegar slóðir. Gist í húsi. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir. Uppl. og farmiðar á skrifstofu Lækjargötu 6A, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Kaffisala 1. maí verður hin árlega kaffi- sala kristniboösfélags kvenna ( Betaníu, Laufásvegi 13. Húsið opið frá kl. 13 til 22. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó og Kenya. IfTVARP - SJÓNVARP# Aðalhlutverk: Richard Chamberiain, Toshiro Mifune og Yoko Shima- da. Þýðandi JónO. FHuralH 23.00 Fréttir í dagskrár- lok. SJONVARPID Miövikudagur 1. maí 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og eriendu efni: Sögu- homlð- Hörmuleg helmkoma.eftirJó- hannes Friðlaugsson. Dögg Hringsdóttir les, myndir:HringurJó- hannesson. Kaninan með köflóttu eyrun, Dœmlsögur og Högnl Hinrlks sem Helga Thorberg les. 19.50 Fróttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fráttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Svelflur. Islenska hljómsveitin flytur í sjón- varpssal tvö verk sem samin voru fyrir hanaog frumflutt f Laugardals- höll á öskudagskvöld í vetur. Verkin eru „Broadway í sextíu ár“, lagasyrpaúrsöng- leikjum f útsetningu Óla Gauks - og konsert fyrir tvo rafmagnsgítara og hljómsveit eftir Vilhjálm Guðjónsson. Gftarl- eikarar: Björn Thorodd- sen og Vilhjálmur Guð- jónsson. Stjórnandi Guðmundur Emilsson. Kynnir Vemharður Lin- 21.05 Lifandi heimur. 9. Á mörkum láðs og lagar. Breskurheimilda- myndaflokkur í tólf þátt- um. Umsjónarmaður David Attenborough. ( þessum þætti er fjallað umlffheim fjörunnar, jurtirogdýrsemhafa aðlagast breytilegum Iffsskilyrðum flóðs og fiöru. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.10 Herstjórinn. Loka- þáttur. Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur (tólf þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shog- un“ eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. RAS 2 Miðvikudagur 1. maí 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö.Lótt daaguriög. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Voröldln. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjómandi: Júlf- us Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvenna- búrlnu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi Andrea Jónsdóttir. Þriggja mfnútna fróttir klukkan: 11:00,15:00, 16:00 og 17:00. Fimmtudagur 2. maí 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sig- urðurSverrisson. 14:00-15:00 Dægur- ftugur. Nýjustu dægur- lögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 I gegnum tfð- ina. Stjórnandi: Ragn- heiðurDavfðsdóttir. 16:00-17:00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmundur Jónsson og Ámi Daníel Júlfusson. 17:00-18.00 Elnusinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mfnútna fróttir klukkan: 11:00,15:00, 16:00 og 17:00. 20:00-21:00Vlnsælda- listi hlustenda Rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Páll Þorsteinsson. 21 «0-22:00 ÞriðJI maður- Inn. Stjórnendur: Inaólf- ur Margeirsson og Árni Þórarinsson. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar. Stjómandi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Gullhálsinn. Annar þáttur af sex þar sem er rakinn ferill Mic- haels Jackson. Stjóm- andi: Pótur Steinn Guð- mundsson. RAS 1 Miðvikudagur 1. maí Hátfðisdagur verkalýðsins 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir.7.20 Leikfimi. 7.55Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Ulfhildur Grímsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kötturinn sem fórsfnareigin lelðir" eftir Rudyard Kipllng. Kristín Ólafs- dóttir les fyrri hluta sög- unnarfþýðinguHall- dórsStefánssonar. 9.20 Lelkfimi. Tónleikar. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður- fregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 10.45Islenskir einsöngv- ararog kórar syngja. 11.15 Úr ævl og starf i fs- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Bamagaman. Um- sjón: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 13.40Tónleikar. 13.50 Lúðrasvelt verka- lýðslns lelkur. Stjórn- andi:EllertKarlsson. Kynnir: Jón Múli Árna- son. (Hljóðritun frá vor- tónleikum 1984). 14.25 Dagskrá útlf undar fulltrúaráðs verkalýðsfólaganna f Reykjavfk, BSRB og INSÍá Lækjartorgi. Ávörp flytja: Guðmund- ur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðn- verkafólks, EinarÓlafs- son formaður starfs- mannafélags ríkisstofn- anaog fulltrúi INSf. Fundarstjóri: Björk Jónsdóttir stjórnarmaö- ur f Verkakvennafó- laginu Framsókn. Einn- ig mun sönghópurinn Hálft í hvoru koma f ram. 15.15Popphólflð— Bryndís Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 fslensk tónllst. a) RagnheiðurGuð- mundsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmunds- son og Sigvalda Kalda- lóns. ðlafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. b) EiðurÁ. Gunnarsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pl- anó. c) Sinfónfuhljóm- sveit íslands leikur lög eftirlsólf Pálssonog Björgvin Guðmunds- son; Páll P. Pálsson stjómar. d) Lúðrasveitin Svanurleikur lögeftir Árna Bjömsson. Sæ- bjöm Jónsson stjórnar. 17.00Fréttiráensku. 17.05 „Að velta í rústir og byggja á ný“ Samfelld dagskrá á aldaraf mæli Jónasar Jónssonar f rá Hriflu. Gunnar Stefáns- sontóksaman. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldf róttlr. Til- kynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formað- ur (slenskrar málnefnd- arflytur. 19.50 Horft f straumlnn með Kristjáni frá Djúpa- lækjRÚVAK). 20.00 Utvarpssaga bam- anna: Gunnlaugs sagaormstungu. Er- lingur Sigurðarson les (3). 20.20 Hvaðviltuverða? Starfskynningarþáttur f umsjá Emu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Gestur f útvarps- sal. Vjatsjeslav Semj- ónof leikur á harmoniku. a) Tokkata í d-moll eftir JohannSebastian Bach. b) „Rauðasnjó- boltatréð“ og Búlgörsk svíta eftir Vjatsjeslav Semjónot. c) Pastoral eftir Domenico Scarlatti. d) Sverðdansinn eftir Aram Katsjaturian. e) Vetrarmyridir eftir Kusi- 21.30 Að taf II. Guðmund- ur Amlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Tónlefkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ég er svona stór“ Haukur Már Haraldsson tekur saman dagskrá f tilefni 1. mal. 23.15 Danslög I tilefni dagslns. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 2. maí 7.00Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Á vlrkum degl. 7.20Leikfimi.Tilkynn- ingar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Baldurs Jónssonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Gunnar Raf n Jónsson talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kötturinn semfór sfnareigln lelðlr“ eftir Rudyard Klpllng. Kristín Ólafs- dóttirles seinni hluta sögunnarfþýðingu Halldórs Stefánssonar. 9.20 Lelkflml. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir.10.10Veður- fregnir.Tónleikar. 10.45 Máletnl aldraðra. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 26. april - 2. mai. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 26. april - 2. maí. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fy rrnef nda apótekið annast vörslu á áunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfsima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæj ar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartfmi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartfma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sfmsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sfmi 51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild. Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00.-Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftall fHafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 9.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. L4EKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka dagafyrirfólksem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511oo. Garöabær: Heilsugæslan Ganðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f sfma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sfmi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sfmi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Seltj.nes.....sfmi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.0044.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sfmi 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið f Vesturbæjariauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. i sfma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30.Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. SundlaugAkureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311,kl. 17tilkl.8.Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sfmi 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúarog 13. og 27. mars. Þáttur i umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00„Égmanþátfð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Ur byggðum Vest- fjarða. Þáttur frá Flat- eyri í umsjón Finnboga Hermannssonar. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Um- sjón: Heiðdís Norðfjörð. (RÚVAK). 13.30Tónleikar. 14.00 „Eldraunin“ eftir Jón Björnsson. Helgi Þoriáksson lýkur lestri sögunnar(27). 14.30 Á frfvaktlnni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- iróskalögsjómanna. 15.30 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónlelkar. a) „Dúett“, fyrir selló og kontrabassa ettir Gio- acchino Rossini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. b) Sónatafyrir fiðlu og pianó f B-dúr K. 454 eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. György Pauk og Peter Frankl 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Sfðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Hvfskur. Umsjón: HörðurSigurðarson. 20.30 Ungir mafdagar. Umsjón: Sverrir Páll Er- lendsson. 21.30 Pfanótónlelkur f út- varpssal. Lára Rafns- dóttir leikur Tilbrigðieftir Federico Mompou um prelúdíu eftir Frédéric Chopin. 22.00 „Söngvarinn úr Svarthamrl“, smá- sagaeftlr Vilhjálm S. Vllhjálmsson. Þorbjörn Sigurðsson les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldslns. 22.35 Fimmtudagsum- ræðan. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Samtök um kvennaathvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigaratöðum, sími 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttu'rfsíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, SÍmi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (sfmsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - 5fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssurtdi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardagaog sunnudagakl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Mlðvikudagur 1. maí 1985 ÞJÓÐVIUINN - SÍOA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.