Þjóðviljinn - 01.05.1985, Síða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
1. deild ABR
Deildarfundur
verður haldinn fimmtudaginn 2. maí að Hverfisgötu 105.
Fundarefni: Kosning nýrrar stjórnar.
Alþýðubandalagið í Keflavík
Baráttu- og skemmtifundur
verður haldinn 1. maí í Húsi Verslunarmannafélagsins Hafnargötu
28 og herfst hann kl. 21.00. Bjarnfríður Leósdóttir heldur ræðu.
Kureaeij Alexandra flytur þjóðlög. Steinunn Jóhannesdóttir les
upp. Arni Björnsson flytur þjóðlagapólitík í lögum og Ijóðum. Kaffi-
veitingar. Alþýðubandalagsmenn eru hvattir til að taka með sér
gesti.
AB Borgarnesi og nærsveitum
Kvöldvaka 1. maí
Að kvöldi 1. maí mun verða haldin kvöldvaka í félagsheimilinu
Röðli og hefst hún kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, m.a. syngur Ragn-
heiður Þóra Grímsdóttir við undirleik Þorvaldar Arnar Árnasonar.
Ávarp, upplestur og margt fleira. Nánar í götuauglýsingum. ATH:
Kannski verður létt sveifla í lokin!
Alþýðubandalagið í Kópavogi
1. maí kaffi
Kaffisalatilstyrktarkosningasjóði verðuríÞinghóli 1. maíkl. 14-17.
Ávarp dagsins: Heimir Pálsson menntaskólakennari.
Stórátak í húsnæðismálum aldraðra: Ólafur Jonsson segir frá
íbúðum fyrir aldraða í Kópavogi. Hann mun einnig veita ráðgjöf og
leiðbeiningar þeim er þess óska.
Þorvaldur Örn Árnason syngur baráttusöngva.
Grundfiróingar
1. maí kaffi
Alþýðubandalagið í Grundarfirði býður til 1. maí kaffis og meðlætis í
Safnaðarheimilinu frá kl. 16.00-18.00. Allir velkomnir.
Nefndin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
1. maí fundur um BÚH
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til opins fundar í Skálanum
Strandgötu 41, miðvikudaginn 1. maí um málefni BÚH og vinnu-
brögð bæjaryfirvalda.
Fundurinn verður haldinn strax að loknum útifundi verkalýðsfélag-
anna við Lækjarskóla.
Stutt ávörp flytja:
örn Rúnarsson fyrrv. starfsmaður BÚH.
Katrín Kristjánsdóttir, fyrr. starfsm. BÚH.
Þorbjörg Samúelsdóttir ritari Framtíðarinnar.
Sigurður T. Sigurðsson varaformaður Hlífar.
Rannveig Traustadóttir bæjarfulltrúi.
Masnús Jón Ámason fyrr. fulltrúi ABH í útgerðarráði BÚH.
Frjálsar umræður - kaffi og meðlæti.
Hafnfirðingar fjölmennum á fundinn.
Stjórn ABH.
Alþýðubandalagið í Keflavík
Baráttu- og skemmtifundur
verður haldinn 1. maí kl. 21 í Húsi Verslunarmannafélagsins Hafn-
argötu 28. Bjarnfríður Leósdóttir heldur ræðu. Kaffiveitingar og
skemmtidagskrá. Alþýðubandalagsmenn eru hvattir til að taka
með sér gesti.
1. maí á Hvammstanga
Alþýðubandalagið efnir til 1. maí fagnaðar fyrir Húnavatnssýslur í
félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 18. Meðal ræðumanna verður
Kolbeinn Friðbjarnarson form. verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði.
Á boðstólum verður létt máltíð, og Guðjón Pálsson leikur á píanó undir
borðum. Lesin verða Ijóð, fluttar frásagnir og myndir sýndar.
Allir velkomnir. Alþýðubandalagið
AÐALFUNDUR 6. DEILDAR ABR
- ÁRBÆJARDEILDAR
Stjórn Árbæjardeildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 2.
maí kl. 20:30 að Hverfisgötu 105.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Félagar fjölmennið. Stjórn 6. deildar ABR
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Athugið, athugið!!
Æskulýðsfylkingarfélagar vinsamlegast komið við á H-105 til að fá
rauða fána og dreifibréf áður en haldið verður í gönguna. Fylkjum
liði á 1. maí.
Stjómin.
SKÚMUR
i
ÁSTARBIRNIR
7.
Sem einn af yngri kynslóðinni hef ég
áhyggjur af því að neysla
marsipanstanga geri börn árásargjörn.
Ef það væri nú bara það.
Ég byrjaði á marsipanstöngum
og nú er ég gjörsamlega háður
Rælnætinu
GARPURINN
FOLDA
-*—p-
1T
<xk&
jl "1|
( Því miður gafst henni
) tími til að láta í Ijós álit
sitt á þessum heimi.
© Huils
I BUDU OG STRIÐU
Hvernig í ósköpunum
á ég að koma þessu
öllu í ferðatöskuna? jý
Fyrirgefið frú, en þér hafið
skilið pils, skó og tvær
wblússur eftir í skápnum!
1 2 3 □ ■ 5 6 7
n 8 f
9 10 n ii , , i . |
12 13 n 14
• □ 15 16 n
17 18 • 19 20
21 □ 22 23 □
24 H n 25 7
KROSSGÁTA
NR. 26
Lárétt: 1 eldsneyti 4 fita 8 mán-
uður 9 styrkja 11 kvenmanns-
nafn 12 spil 14 frá 15 naut 17
handsamaði 19 hress 21 bleyta
22 ávöxtur 24 hyski 25 æfa.
Lóðrétt: 1 kvilli 2 lampi 3 stássi 4
hjarir 5 hljóðfæri 6 tína 7 jörðuð
10 lífga 13 atorka 16 hraði 17 op
18 tré 20 kveikur 23 ekki.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 báls 4 laus 8 ættingi 9
ásta 11 nagg 12 kvilla 14 ar 15
lund 17 álfar 19 vær 21 ata 22
grís 24 rist 25 snar.
Lóðrétt: 1 brák 2 læti 3 salla 4
linan 5 ana 6 ugga 7 sigrar 10
svelti 13 lurg 16 dvín 17 áar 18
fas 20 æsa 23 rs.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 1. maí 1985