Þjóðviljinn - 03.05.1985, Síða 15

Þjóðviljinn - 03.05.1985, Síða 15
Djassistinn Toots Toots er belgíski djassleikar- inn Jean Baptiste Thielemans kallaður og um hann fjallar þýsk tónlistar- og heimildamynd. To- ots er velþekktur í hinum alþjóð- lega djassheimi. Hann ferðast um heim allan og leikur á tónleikum annað hvort einn eða í kompaníi með frægum djassistum svo sem eins og Bennie Goodman og Ge- orge Shearing. Toots er frábær munnhörpu- og gítarleikari og fæst þar að auki við að semja lög. í myndinni er fylgst með tón- leikaferð hans í Zurich og New York þar sem hann lék með Prófessor Jan-Otto Ottosson fiytur fyrirlestur sem hann nefnir: Hur máter man effekten av psyk- oterapi? Fyrirlesturinn verður haldinn í kennslustofu á 3. hæð geðdeildar Landsspítalans föstu- ÍDAG þekktum bandarískum djass- leikurum. Sjónvarp kl. 20.40. daginn 3. maí kl. 11. Jan-Otto Ottosson er prófessor í geð- lækningum við háskólann í Gautaborg og yfirlæknir geð- deildar Sahlgrenska sjúkrahúss- ins. Sælir eru syndugir í dag hefst lestur nýrrar út- varpssögu „Sælir eru syndugir“ eftir Kanadamanninn William D. Valgardson. W.D. Valgardsson vakti fyrst athygli sem rithöfund- ur 1971 með sögunni „Blood- flowers“. Árið 1975 sendi hann frá sér 10 sögur í bók er ber heitið „God is not a Fish Inspector". Ári síðar gefur hann út ljóðabók „In the Gutting Shed“ og 1978 sagnasafnið „Red Dust“. „Sælir eru syndugir (Gentle Sinners) er skáldsaga og kom út 1980. Áð- alpersónan er drengur í vand- ræðum sem leitar uppruna síns. Sagan er spennandi, hún segir ekki alltaf frá góðu fólki, lífsbar- áttan er hörð og stundum grunnt á ofbeldi. Rás 1 kl. 14.00. Breiðfirðingabúð Frá Breiðfirðingafélaginu: munið vorfagnaðinn í Domus Medica föstudaginn 3. maí sem hefst kl. 21. Skemmtinefndin. Krabbameinsfélagið Krabbameinsfélag Reykjavík- ur efnir til fræðslu- og umræðu- funda um meðferð krabbameins og aðstoð hins opinbera og áhugasamtaka við krabba- meinssjúklinga og fjölskyldur þeirra. Mánudaginn 6. maí mun Úlfhildur Grímsdóttir hjúkrunar- fræðingar ræða um aðlögun sjúklings og aöstandenda hans að krabbameini. Björn Önundar- son tryggingalæknir fjallar um þann stuðning sem Trygginga- stofnun ríkisins veitir og Margrét Þorvarðardóttir aðstoðardeildar- stjóri Heimahjúkrunar Reykjavík- urfjallarum heimahjúkrun. Fund- urinn er að Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20.30. Öllum heimill aðgang- ur. Framtakssöm kona Hér sjáum við Súsönnu í baði eftirnafn Hayward en hún leikur aðalhlutverkið í föstudagsmynd sjónvarpsins. Myndin sem er banda- rísk frá árinu 1951 segir frá ungri stúlku sem stofnar eigið tískuhús og ætlar að meika það — gott framtak það hjá ungri stúlku árið ’51. Sjónvarp kl. 22.20. Geðlækningar UTVARP - SJONVARI RÁS1 Föstudagur 3. maí 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degí. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G.Tómassonarfrá kvöldinu áður. 9.05 Morgunstund barnanna: „Páfag- aukurinn sem missti fjaðrahaminn" eftir Horacio Quiroga. Helga Þ. Stephensen les úr bókinni Ævintýri úrfrumskóginum, íþýð- ingu Guðbergs Bergs- sonar. 9 20Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- RÁS 2 Föstudagur 3. maí 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnendur: Inger Anna Aikman og Anna Mel- steð. 16:00-18:00 Lóttir sprett- Ir.Stjórnandi: JónÓI- afsson. Þriggja mínútna fréttir klukkan: 11:00,15:00, 16:00 og 17:00. 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að iokinni dagskrá rásar 1. fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mérerufornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Herm- undarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 14.00 „Sælir eru syndug- lr“ eftir W.D. Valgarðs- son. Guðrún Jöru- ndsdóttirbyrjarlestur þýðingar sinnar. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20Siðdegistónleikar. a) Fiðlukonsert nr. 5 ía- mollop.37 eftirHenri Wieuxtemps. Rudolf Werthen og Sinfóníu- hljómsveitin í Liege leika; Paul Strauss stjórnar. b) Sellókonsert í D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen. Hede Wald- enlandogSinfóníu- hljómsveitin I Bergen leika; Karsten Andersen stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. 19.55 Daglegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Dr. Björn B jarnason frá Viðfirði.Guðbjörn Sigurmundsson segir frá. b)Ofar önnum dags. EddaVilborg Guðmundsdóttir les úr bókinni Hetjur hvers- dagslífsins. c) Háttut- ími, svef nhættir og fótaferð. Þórunn Eiriks- dóttir á Kaðalstöðum flyturfrásögn skráða eftir Jóni Snorrasyni frá Laxfossi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnirsexlögeftir HjálmarH. Ragnarsson við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar. 22.00 „Óðurinn um oss og börn vor“ Hjalti Rögnvaldsson les Ijóða- flokk eftir Jóhannes úr Kötlum. 22.15Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - ^ Sverrir Páll Erlendsson (RÚVAK). 23.15 A sveitalfnunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir(RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp f rá RÁS 2 til kl. 03.00. SJÓNVARPIÐ 19.15 Á döf Innl. Umsjón- armaður Kari Sigtryggs- son.KynnirBima Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkamir f hverf- inu. Þrettándi þáttur. Kanadískur mynda- flokkur um hversdags- leg atvik í lífi nokkurra borgarbama. Þýðandi Kristmn Þórðardóttir. 19.50 Fróttaágrlp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40Toots. Þýsk heimilda- og tónlistar- mynd um belgiska munnhörpuleikarann Jean Babtiste Thiele- mans en sérgrein hans erdjass. (myndinnier meðal annars fylgst með „Toots" á hljóm- leikaferðtilZurichog New York þar sem hann lék með þekktum bandariskumdjas- sleikurum. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.25 Baráttan við heró- fnið. Ný bresk heimilda- mynd um aukna heró- fnneysluungsfólksi Bretlandi og þann vanda semyfirvöld, læknar og vandamenn sjúklinganna eiga við að etja. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. ' 22.20 Aöelnt það besta. Bandarisk bfómynd frá 1951. Leikstjóri: Micha- el Gordon. Aðalhlut- verk: Susan Hayward, Dan Daily, George Sanders og Sam Jaffe. Myndin er um unga sýn- ingarstúlku sem stofnar eigið tfskuhús og setur markiðhátt.Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 23.50 Fréttlr f dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 26. apríl - 2. mai. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fy rrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl; 22-9 (kl. 10 frfdaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virkadaga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek em opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sérum þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfsfma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og14. Apótek Garðabæjar. ApótekGarðabæjareropió mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga millí kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eni opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarApótekssfmi 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild ki. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- DAGBOK 19.00, laugardagaogsunnu- • dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagatrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirðl: Heimsóknartlmi alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 9.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Ganðallöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....simi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökvllið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla.- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opíð kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveltu, sfmi 27311, kl. 17tilkl.8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðlrAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesisími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrif stofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- inum f Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga f febrúar og mars:6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigaratöðum, simi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla wjrlí a rlona Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gírónúmer 44442-1 Árbæfngar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingarhjáSvövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sfmi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (sfmsvari). Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrifstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10- 12allalaugardaga,simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI.19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Föstudagur 3. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.