Þjóðviljinn - 03.05.1985, Side 18

Þjóðviljinn - 03.05.1985, Side 18
UM HELGINA UM HELGINA MYNDLIST Neskaupstaður Maðurinn og vinnan - Vor- stemmningar. 40-50 verk eftirýmsa listamenn. Stendurtil5. maí. Ásmundarsalur Ray Cartwright sýnir olí- umálverk, vatnslitamyndir og „scrapersboard". Stendurtilð. mai. Norrænahúsið Skartgripirog silfurmunir eftirsígaunann Rosu Taik- on og Svíann Bernd Jansch í anddyri. Opið á venjulegum opnunartíma hússins til 12. maí. Gallerí Háholt, Hafnarfirði GunnarÁ. Hjaltason sýnir málverk. Opið 14-22 fram til 5. maí. Slunkaríkl, isafirði Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnirolíumálverk. Stendur til 6. maí. Galleri Langbrók Kristín Þorkelsdóttir sýnir vatnslitamyndir. Opið virka daga kl. 12-18, um helgar kl. 14-18 fram til 5. mai. Llstasafn ASI Tryggi Ólafsson sýnir uþb. 50 málverk og klippimynd- ir. Opnað laugardag kl. 14. Opið virka daga kl. 14-20 og kl. 14-22 um helgartil 27. maí. Llstamiðstöðin Kristján Hall opnar sýningu á 30 olíumálverkum laug- ardagkl. 14. Opiðdaglega kl. 14-19 fram til 12. maí. Listmunahúsið Sigrún Eldjárn opnar laug- ardagkl. 14ogsýnir teikningar, messótintu, sáldþrykk og koparstungu. Opiðvirkadagakl. 10-18 ogumhelgarkl. 14-18. Lokað á mánudógum. MÍR-salurinn Sýning á svartlistarmynd- um og handunnum lakk- munum frá Rússneska sambandslýðveldinu opn- uð að Vatnsstíg 10 laugar- dagkl. 20.30. Mokkakaffi Grímur (Hallgrímur Helga- son) opnar nú um helgina sýningu á málverkum. Kjarvalsstaðir Tværsýningarígangi. I austursal er vorsýning FÍM, 25 félagar sýna, þar af 5 í kjarna. I vestursal og á lóöinni sýna 20 félagar úr Myndhöggvaratéiaginu i Reykjavíkskúlptúra. Opið alla daga kl. 14-22 fram til 5 maí. Listasaf n íslands Yfirlitssýning á verkum Jó- hannesarJóhannessonar listamálara. Opið daglega frákl. 13.30-20 fyrstum sinn. Cafó Gestur og Alþýðubankinn Þorlákur Kristinsson sýnir málverk báðum megin Laugarvegarins. Gallerf Borg Bjarni H. Þórarinssonsýnir olíumálverk. Opið virka dagakl. 12-18ogkl. 14-18 um helgar f ram til 13. mai. LEIKLIST Leikfólag Akureyrar Edith Piaf föstudag, laug- ardag og sunnudag kl. 20.30. Kötturinn sem fer sínar eigin leiöir sunnudag kl. 15. Broadway Revíuleikhúsiðsýnir Grænu lyftuna sunnudags- kvöld kl. 20.30. Þjóðleikhúsið Islandsklukkan föstudag, Kardemommubærinn laugardag og sunnudag kl. 14, Gæjar og píur laugar- dag, Dafnis og Klói sunnu- dag, Valborg og bekkurinn á Litla sviðinu sunnudags- kvöld kl. 20.30. Austurbæjarbíó Leikdeild Umf. Skallagríms sýnir Ingiriði Óskarsdóttur eftir T rausta Jónsson föstudagkl. 20.30 og 23.30. Iðnó Draumur á Jónsmessunótt laugardagkl. 20.30. Gamla bió Litla hryllingsbúðin mánu- dag og þriðjudag kl. 20.30. Síðustu sýningar á leikár- inu. TÓNLIST Norrænahúsið Tónleikar Musica Nova sunnudagkl. 17. Verkeftir Mist Þorkelsdóttur, Áskel Másson, Jón Nordal, Árna Harðarson og Alban Berg. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Nemendatónleikar í Aust- urbæjarbiói laugardag kl. 14. Gamla bió MlR heldur samkomu og tónleikasunnudagkl. 15. Ávörp og söngur Ljúdmílu Zykinu við undirleik hljóm- sveitarinnar Rossía. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Vortónleikar í Þjóðkirkjunni sunnudagkl. 17. Álafosskórinn Tónleikará Maídögum í Mosfellssveit laugardag kl. 20. Tónlistarskóli Garðabæjar Tvennirvortónleikar i safn- aöarheimilinu Kirkjuhvoli laugardag kl. 17 og sunnu- dagkl. 11 árdegis. Tónlistarskólinn f Reykjavík Hrafnhildur Guðmunds- dóttir messó-sópran á burtfarartónleikum í Skip- holti 33 laugardag kl. 15. Tónlistarskólinn i Reykjavík Björn Davíð Kristjánsson flautuleikari á burtfarartón- leikum í Skipholti 33 þriðju- dagkl. 20.30. Norðurland Símon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza gítarleik- arar haldatónleikaá Raufarhöfn föstudag kl. 20.30, á Húsavík laugar- dag kl. 17, á Akureyri sunn- udag kl. 20.30, á Ólafsfirði mánudag kl. 21, í Hrísey þriðjudag og á Sauðárkróki miðvikudag kl. 20.30. Ytri- Njarðvfkurkirkja Sigurður Pétur Bragason baritónsöngvari og Þóra Fríða Sæmundsdóttir pí- anóleikari halda tónleika laugardagkl. 16. Langholtskirkja Kór Langholtskirkju heldur Kleinukonsert laugardag kl. 10-18. Tónlistarskólinn f Reykjavfk Vortónleikar í Austurbæj- arbíói mánudag kl. 19. KórÖldutúnsskóla Kórinn heldur af mælistón- leika í Hafnarfjaðarkirkju laugardagkl. 16. fslenska óperan Leðu rblakan eftir Strauss, laugardag og sunnudag kl. 20. Bústaðaklrkja TónleikarSinnhofer strengjakvartettsins frá Munchen sunnudag kl. 20.30. Verk eftir Drovak, Beethoven og de Arriaga. ÝMISLEGT Frfmerki 85 Landssamband islenskra frímerkjasaf nara heldur frí- merkjasýningu í Síðumúla 17, efri hæðvesturenda, sunnudagkl. 10-22. Skipti- markaður á sama stað kl. 13-15.30. Flóamarkaður Nemar í barna- og heilsu- verndarhjúkrun halda flóa- markað að Suðurlands- braut 18 sunnudag kl. 14. Kaffisala. Hótei Vfk (kvennakaffi laugardag kl. 13 verður farið í gönguferð um Kvosina undirforystu Guðnýjar Gerðar Gunn- arsdóttur. Landakotsskóli Foreldrar nemenda halda kaffisöluískólanumkl. 15 á sunnudag. Smurt brauð, tertur og kökur á boðstól- um. Útlvist Dagsferðir sunnudaginn 5. maí Kl. 10.30 UndirFestiá stórstraumsfjöru. Óvenjuleg ganga þar sem fylgt er stórstraumsfjöru- borði undir Festarfjalli, en þar er annars ógengt. Gengið að ísólfsskálaog Selatöngum. Verð 400 kr. Kl. 13Ísólfsskali- Selatangar. Á Selatöng- um eru með merkustu minjum um útræði fyrri tíma. Fiskabyrgi, verbúðir, refagildrur. Sérkennilegar hraunborgir í Katlahrauni skoðaðar. Verð 400 kr. frítt fyrirbörn m. fullorðnum. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu ((Hafnarfirðiv. kirkjug). Ferðafélag fslands Dagsferðir sunnudag 5. maí. 1. Kl. 9.30 frá Reykjavíkur- höfn (Akraborg). Göngu- ferð yfir Akrafjall. Farið með Akraborg kl. 10.00 f.h., rúta tekur hópinn og ekur i Berjadal, en þaðan er gengið yf ir Akrafjall. Komið er niður af fjallinu hjá Stóru Fellsöxl, þar sem rútan bíður og f lytur hópinn til Akraness. Siglt með Akraborg til baka kl. 5.30. Þeir sem ekki ganga yfir fjallið skoða sig um áAkra- nesi. Akrafjall er um 500 m á hæð og slétt að ofan, svo að þarna er þægilegt að ganga. Verðkr. 600. Ath. Brottför Reykjavíkur- höfn. 2. Kl. 13. Hvassahraun- Óttarstaðir- „Tröllabörn" skoðuð. Gengið með ströndinni frá Hvassa- hrauni aö Óttarstöðum, síðan gengið eftir stíg yifir hraunið að „T röllabörn- urn”. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðarviðbil. Fríttfyrir börn í fylgd fullorðinna. Verðkr. 350,- Kvenfólag Brelðholts KonuríKvenfólagi Breiðholts munið boðs- fundinn hjá kvenfélagi Laugarnessóknar mánu- daginn 6. maí. Brottförfrá Breiðholtsskóla kl. 20.15 stundvíslega. Háteigskirkja Kvenfólag Háteigssóknar verður með sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 5. maí kl. 15.00 í Domus Me- dica. Ágóðanum varið til altaristöflu. Félagskonur munið fundinn þriðjudag- inn 7. maí kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Ásprestakall Safnaðarfélag Áspresta- kalls. Munið kirkjudaginn og kaffisöluna í safnaðar- heimili kirkjunnar við Vest- urbrún sunnudaginn 5. maí. Allirvelkomnir. Á morgun, laugardag, kl. 14 heldur Tónlistaskóli Reykjavíkur tónleika í Austurbæjarbíói. Þar koma einkum fram yngri nemendur skólans með einleiks- og samspilatriði á ýmis hljóðfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóladeild. Kór Öldutúnsskóla Afmœlistónleikar Nú er afmaelisár hjá Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfiröi. Kórinn var stofnaður haustiö 1965 og verður því tuttugu ára á þessu ári. Af því tilefni efnir kórinn til tónleika í Hafnar- fjaröarkirkju á morgun, laug- ardag, kl. 16. Þar koma fram 110 nemendur í þremur hópum auk gesta kórsins sem að þessu sinni eru tveir fyrr- verandi kórfélagar, þær Valgerð- ur Andrésdóttir píanóleikari og Margrét Pálmadóttir sópran. Á efnisskránni er að finna gömul lög og ný, það elsta frá 13. öld en það yngsta frá því í apríl sl. Stjórnandi kórsins er Egill Frið- leifsson. j,jj Tónlistarskóli Garðabcejar Tvennirvortónleikar Tónlistarskóli Garðabæjar heldur tvenna vortónleika nú um helgina í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli. Fyrritónleikar- nir verða á morgun, laugar- dag.kl. 17en þeirsíðariá sunnudagsmorguninn kl. 11. Á þessum tónleikum koma fram þrjár hljómsveitir skólans undir stjórn Martins Smith, Guðrúnar Asbjörnsdóttur og Björns R. Einarssonar og fjöl- margir einleikarar, yngri og eldri deilda skólans, leika á hljóðfæri sín. Skólinn hefur nú starfað í rúm 20 ár, skólastjóri er Gísli Magnússon, kennarar eru 34 tals- ins og nemendur um 300. Skólinn er til húsa í Smiðsbúð 4-6 en starf- rækir einnig útibú á Álftanesi. -ÞH Frímerki 85 Nú um helginaferfram landsþing Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og í tengslum við það verður haldinfrímerkjasýning, Frí- merki 85, á sunnudaginn milli kl. 10 og 22 í Síðumúla 17, efri hæðvesturenda. Á sýningunni verða sýnd frímerki í 44 römmum, nær eingöngu íslensk. Þar af eru 17 rammar frá norðlenskum söfnurum. Aðalhluti sýning- arinnar er þó úr safni Hans Hals en í því eru svonefnd aurafrímerki frá árunum 1876-92. Á sama stað verður Félag frímerkjasafnara með skipti- markað frá kl. 13-15.30. -ÞH Á mánudaginn kl. 19 heldur Tónlistarskóllnn í Reykjavík árlega vortónleika sína í Austurbæjarbíói. Þar er boðið upp á fjölbreytta efnisskrá og meðal annars einleik á píanó, fiðlu, lágfiðlu, selló, flautu og klarinett. Leikin verða verk eftir Bach, Beethoven, Chopin, Brahms, Hindemith, Bartók ofl. Flóa- markaður Á sunnudaginn kl. 14 halda nemar í barna- og heilsuverndar- hjúkrun flóamarkað að Suður- landsbraut 18. Þar verður allt á ódýru nótunum, nýtt, gamalt og eldgamalt, föt, dót og blóm. A staðnum verður á boðstólum kaffi og meðlæti. -ÞH Vortónleikar í Hafnarfirði Á sunnudaginn er Evrópu- dagurinn og af því árið í árer tónlistarár í Evrópu hefur þessi dagur, 5. maí, verið helgaður tónlistinni. Af því til- efni ákvað Tónlistarskóli Hafnarfjarðar að halda árlega vortónleika sína á sunnudag- inn kl. 17 í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar heldur upp á 35 ára afmæli sitt í ár og mun vera einn elsti tónlistar- skóli landsins. Skólastjóri er Þor- valdur Steingrímsson, kennarar eru 20 en nemendur á fiórða hundrað. -ÞH 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.