Þjóðviljinn - 10.05.1985, Page 6
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
Umsóknarfrestur til 31. maí
Við Fósturskóla íslands, staöa skólstjóra.
Við Menntaskólann á Egilsstöðum, kennarastaöa í stæröfræði.
Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, kennarastööur í
ensku, dönsku, þýsku, stærðfræöi, eðlisfræði, tölvufræði og líf-
fræði.
Við Iðnskólann í Reykjavík, staða kennara í rafeindavirkjun,
bókagerð, tölvufræði, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði.
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru lausar til umsókn-
ar þrjár kennarastöður. Meðal kennslugreina: enska, þýska, tölvu-
fræði, raungreinar, rafmagnsfræði og verkleg kennsla í grunndeild
rafiðna.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið
íbúðarhús
á Hólum í Hjaltadal
Tilboð óskast í að reisa og fullgera þriggja íbúða
raðhús á Hólum. Raðhúsið er ein hæð og alls um 230
fm. (búðunum skal skilað á þremur mismunandi skila-
dögum þ.e. 1. okt., 15. okt. og 15. des. 1985.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni
7, Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 24. maí
1985 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Blaðburðarfólk
Ef þú ert
morgunhress?
Haföu þá samband við afgreiðslu
Þjoðviljans, sími 81333
Laus hverfi:
Víðsvegar um borgina
Það bætir heilsu og hag
að bera út Þióðvifiann
Betra blað
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI46711
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
UMFERÐAR
RÁÐ
ÞJOÐMAL
Búnaðarþing
Kostar hálfa
aðra milljón
Þjóðviljinn sér til Búnaðarfé-
lagsins og fékk þær upplýsing-
ar hjá Gunnari Hólm-
steinssyni gjaldkera að ríkis-
sjóður greiddi mestan hluta
rekstrarkostnaðar Búnaðar-
félagsins, þar með talinn allan
kostnað við Búnaðarþing.
Gert er ráð fyrir að heildar-
framlag ríkisins tií Búnaðarfé-
lagsins á yfirstandandi ári
verði 22,5 miljónir króna.
Sagði Gunnar að Búnaðarfé-
lagið væri öðrum þræði deild í
landbúnaðarráðuneytinu.
Það væri þó frjáls samtök
Landbúnaðarráðherra
svaraði nýlega fyrirspurn
Guðmundar Einarssonar
(BJ) um kostnað við Búnað-
arþing. Guðmundur spurði
um kostnaðinn vegna
áranna 1984 og 1985 og
einnig um það hver kostn-
aðarhlutur ríkissjóðs væri.
Svar ráðherra var þannig:
1984 1985
a. laun þingfulltrúa 303 100 403 620
b. ferðir þingfulltrúa 91 095 113 571
c. húsnæðiskostnaður þingfulltrúa 0 0
d. dagpeningarþingfulltrúa 565 900 758 640
e. annar kostnaður 154 571 188 635
Alls kr. 1 101 766 1 464 466
Samkvæmt upplýsingum
frá Búnaðarfélagi Islands var
kostnaður við búnaðarþing
árin 1984 og 1985 eftirfarandi:
Þar sem af svari ráðherra
verður ekki ráðið að hve
miklu leyti ríkissjóður greiðir
kostnaðinn, eins og þingmað-
urinn hafði þó spurt um, sneri
bænda og því stjórnskipulega
ekki undir ráðuneytinu.
Á Búnaðarþingi sitja 27
fulltrúar.
hágé.
Utanríkismálanefnd
Umsvif sendiráða séu
innan hæfilegia marka
„Utanríkismálanefnd hefur
að undanförnu rætt talsvert
um umsvif erlendra sendiráða
hér á landi, m.a. með hliðsjón
af þingsályktunartillögu Hjör-
leifs Guttormssonar. Við með-
ferð málsins komu fram af
hálfu utanríkisráðuneytisins
margháttaðar upplýsingar um
stöðu þessara mála í öðrum
ríkjum,” segir meðal annars í
greinargerð utanríkismála-
nefndar Alþingis með tillögu
nefndarinnar um takmörkun á
umsvifum erlendra sendiráða
hérlendis.
Erlend ríki hafa mjög mismun-
andi margra sendiráðsstarfsmenn
í sendiráðum sínum hér á landi.
Stórveldin, Rússar og Banda-
ríkjamenn, eru fjölmennastir og
eru Rússar til muna fjölmennari
en Bandaríkjamenn. Hvorirtveg-
gja hafa all marga tugi starfs-
manna.
Tillaga utanríkismálanefndar
er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að leggja
áherslu á að umsvif erlendra
sendiráða séu jafnan innan hæfi-
legra marka og felur ráðherra að
fylgjast með því að svo sé og gera,
ef þörf krefur, með samningum
eða einhliða, ráðstafanir í þessu
skyni á grundvelli laga nr. 16/
1971, um aðild íslands að alþjóð-
asamningi um stjórnmálasam-
band, og laga nr. 30/1980, um
breytingu á lögum nr. 19/1966,
um eignarrétt og afnotarétt fast-
eigna, með sérstakri hliðsjón af
íslenskum aðstæðum“. hágé
Bjarnfríður
Ásmundur
Valgerður
Guðrún
Verkalýðsmálaráð AB
Áríðandi ■
fundur £
Verkalýðsmálaráð Alþýðu-
bandalagsins boðar til fundar
að Hverfisgötu 105 nk. laugar-
dag og hefst hann kl. 10. Um-
ræðuefnið verður: Baráttan
framundan og mun formaður
ráðsins Bjarnfríður Leósdóttir
hafa framsögu.
Viðhorf ASÍ: Ásmundur Stefáns-
son forseti ASÍ. Viðhorf BSRB:
Valgerður Eiríksdóttir kennari.
Viðhorf BHM: Ingólfur H. Ing-
ólfsson. Stuttar fyrirspurnir á
milli erinda. Eftir hádegi verða
almennar umræður um efnið:
Kröfur og leiðir verkalýðshreyf-
ingarinnar í baráttunni framund-
an. Fundarstjóri verður Guðrún
Ágústsdóttir.
VERKALÝÐSMÁLARÁÐ.
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. mai 1985