Þjóðviljinn - 10.05.1985, Page 11
1 DAGf
Fallið goð
í kvikmyndahandbók Þjóðviljans fær kvikmyndin „Átrúnaðargoð”
hvorki meira né minna en 3 stykki stjörnur. Enda sé hún gerð eftir sögu
Grahams Greenes og frá árinu 1948. Þráðurinn er einhvern veginn
svona: Ungur sonur sendiherrahjóna kemur vini sínum butlernum í
vanda með barnaskap sínum og einfeldni þegar geðstirð kona brytans
deyr á vofveiflegan hátt. Drengurinn er of ungur til að skilja það
skipulega kaos sem ríkir í heimi fullorðinna. Eða með öðrum orðum:
„allt að því fullkomið lítið kvikmyndastykki byggt á hárfínum blæ-
brigðum í leik og kvikmyndatækni.” Sjónvarp kl. 22.15.
Sumarstarf
Utivist
Þórsmerkurferð um helgina.
Brottför laugard. kl. 8.
Ljósmynda-
sýning
Þessa dagana stendur yfir
ljósmyndasýning framhalds-
skólanema í Gerðubergi. Á sýn-
ingunni er spannað allt ljósrof
ljósmynda allt frá hreinum list-
rænum ljósmyndum uppí hápólit-
ískar og eldfimar myndir. Sýning-
in er opin frá kl. 14.00 til 22.00.
Kvöldvaka
Kvöldvaka rásar 1 er að þessu
sinni helguð konum og meyjum.
Sigurrós Erlingsdóttir tekur fyrir
helgisögur þar sem kona er að-
alpersónan. Skagfirska söng-
sveitin syngur undir stjórn Snæ-
bjargar Snæbjarnardóttur og að
lokum flytur Ragnar Ágústsson
þátt um kvennabaráttu vinnu-
konunnar á Bessastöðum. Rás 1
kl. 20.40.
Kjarnholt í Biskupstungum.
Bæklingurinn „Sumarstarf
fyrir börn og unglinga 1985” er
kominn út. Ihonum er að finna
upplýsingar um framboð félaga
og borgarstofnana á starfi og leik
fyrir börn og unglinga í borginni
sumarið 1985. Flest atriði snerta
íþróttir og útivist, en einnig eru
kynntar reglulegar skemmti-
samkomur ungs fólks. Útgjöld
þátttakenda vegna starfsþátt-
anna eru mjög mismunandi og
þeir foreldrar sem hafa hug á að
nýta sér starfsemina hvattir til að
draga ekki innritun barnanna.
Útgefandi bæklingsins er Æsku-
lýðsráð.
Nýstárleg
sumardvöl
Þann 27. maí nk. mun nýstárlegt sumardvalarheimili fyrir börn á
aldrinum 8-12 ára hefja starfsemi sína að Kjarnholtum í Biskupstung-
um. Boðið er uppá skipulagða hálfsmánaðar dagskrá með samþætt:
ingu viðfangsefna svo sem reiðmennsku, íþrótta- og leikjanámskeiða
og almennra sveitarstarfa. Börnin fá að kynnast leik og starfi í hæfi-
legum skömmtum auk þess sem þeim gefst kostur á að skoða nátt-
úrufegurð Biskupstungna. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Ingi
Gíslasön, forstöðumaður heimilisins í síma 53443 eða í síma 17795 á
kvöldin og um helgar. Innritun á sumardvalarheimilið er hafin.
RÁS 1
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.20 Leiktimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegtmál.
Endurt. þáttur Siguröar
G.Tómassonar
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgun-
orö - Sigrún Schneider
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Bláa barn-
ið“ eftir Bente Lohne
Sigrún Björnsdóttir les
þýðingusína (5).
9.20 Leikfimi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir. Forust-
ugr.dagbl. (útdr.).
10.45 „Þaðersvomargt
aðminnastá“Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tiikynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
14.00 „Sælirerusynd-
ugir“eftirW.D.Val-
gardson Guörún Jör-
undsdóttirles
14.30 Aléttunótunum
Tónlist úr ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Siðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.55 Lög unga fólks-
ins. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöidvakaa.
Helgar meyjar Sigurrós
Erlingsdóttirfjallarum
helgisögur er hafa konu
sem aðalpersónu. b.
Kórsöngur Skagfirska
söngsveitin syngur.
Stjórnandi:Snæbjörg
Snæbjarnardóttir. c.
Kvennabarátta vinn-
ukonunnar á Bessa-
stöðum Ragnar Ág-
ústsson tekur saman og
flytur. UmsjóniHelga
Ágústsdóttir.
21.30 Frátónskáldum
AtliHeimir Sveinsson
kynnir„Xanties‘‘fyrir
flautu og píanó eftir Atla
Heimi Sveinsson.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 Úrblöndukútnum
-Sverrir Páll Erlends-
son. (RÚVAK).
23.15 Asveitalinunni:
Umsjón: HildaTorfa-
dóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok. Næturútvarp f rá
Rás 2 til kl. 03.00.
SJÓNVARPIÐ
19.15 Ádöfinni Umsjón-
armaöur Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnirihverf-
inu Fjórtándi þáttur.
Kanadískur mynda-
flokkur um hversdags-
leg atvik í lífi nokkurra
borgarbarna. Þýöandi
Kristrún Þóröardóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 „Ekkiég“ Þessa
mynd lét T óbaksvarnar-
nefnd gera um skað-
semi tóbaksreykinga.
Eftirtaldir aöilar studdu
nefnilega viö gerð kvik-
myndarinnar: Daihatsu-
umboöiö, Flugleiðir, Is-
lenska álfélagið, Is-
lenskajárnblendifé-
lagið, Morgunblaöiö,
Samband íslenskra
samvinnufélaga, Sölu-
miðstöö hraðfrystihús-
anna, Verslunarmanna-
félag Reykjavíkur,
Verslunarráð Islands og
Vinnuveitendasam-
band Islands.
21.00 Skonrokk Umsjón-
armenn Haraldur Þor-
steinsson og Tómas
Bjarnason.
21.30 Þýskaland Bresk
heimildamynd um lok
siðari heimsstyrjaldar-
innar, fyrir réttum fjöru-
tíu árum, skiptingu
Þýskalands og viðhorf til
hennar nú. Þýöandi Jón
O.Edwald.
22.15 Átrúnaðargoð
(The Fallenldol) s/h.
Bresk bíómynd frá 1948
gerö eftirsögu eftirGra-
hamGreene. Leikstjóri
Carol Reed. Aöalhlut-
verk: Ralph Richard-
son, Michéle Morgan,
Bobby Henrey, Sonia
Dresdel og Jack Hawk-
ins. Myndingeristí
sendiherrabústaö í
Lundúnum. Barnungur
einkasonur sendiherra-
hjónanna verður mjög
hændur aö brytanum í
húsinu. Honum veröur
þó ofviða aö skilja at-
burði sem gerast í heimi
fullorðnafólksinsog
stofna vini hans í mikinn
vanda. Þýðandi
Rannveig T ryggvadótt-
ir.
23.50 Fréttir í dagskrár-
lok.
n
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjómendur: Páll
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir
sprettir Stjórnandi: Jón
Ólafsson. Þriggja mín-
útna f réttir sagöar klukk-
an: 11:00,15:00,16:00
og 17:00.
HLÉ
23:15-03:00 Næturvakt-
inStjórnendurVignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 10.-16. maí er í Lyfja-
búö Breiöholts og Apóteki
Austurbæjar.
Fyrrnef nda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frákl.22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliöa því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
alla virkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19Áhelgidögumeropiö
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um timum er lyfjaf ræöingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apötek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjaröarApóteks sími
51600.
Fæðingardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladaga kl. 14-20 ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeiid
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardagaogsunnu- ■
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur við Barónsstig:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
iHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
dagafyrirfólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
lækni eftir kl. 17og um helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66 ■
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugln: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið I
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
F’á Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum í Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga i febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og 27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjói og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigargtöðum, simi
23720,oplðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf405-121 Reykjavik.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtingunaí .
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planiðeropin áþriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúia
3-5, sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30- 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sent á 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Föstudagur 10. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11