Þjóðviljinn - 10.05.1985, Side 14

Þjóðviljinn - 10.05.1985, Side 14
UM HELGINA LEIKLIST Þjóðleikhúsið Gæjar og píur föstudag, Kardemommubærinn laugardag og sunnudag kl. 14,lslandsklukkan laugar- dag, Dafnis og Klói sunnu- dag, síðasta sýning, Val- borg og bekkurinn á Litla sviðinu sunnudag kl. 20.30. Lelkfélag Akureyrar Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir laugardag og sunnudag kl. 15, Edith Piaf laugardag, sunnudag og þriðjudag kl. 20.30. Iðnó Draumur á Jónsmessunótt föstudag og sunnudag, næstsíðastasýning. Nemendaleikhúsið, Lindarbæ Fugl sem f laug á snúru ettir Nínu Björk laugardag og þriðjudag kl. 20.30. Nýlistasafnlð vlð Vatnsstíg Björg Örvar sýnir málverk. Opnað i kvöld, föstudag, kl. 20. Opið dag lega kl. 16-22 fram til 19. maí. Listmunahúsið Sigrún Eldjárn sýnir teikningarog grafík. Opið virka daga nema mánu- daga kl. 12-18ogkl. 14-18 umhelgar. Listasaf n ASI Tryggvi Ólafsson sýnir málverkog klippimyndir. Opiðvirka dagakl. 14-20 ogkl. 14-22umhelgar fram til 27. maí. Listamiðstöðin Kristján Hall sýnir olíumál- verk. Opið daglega kl. 14- 19 fram á sunnudag. Listasafn íslands Yfirlitssýning á verkum Jó- hannesar Jóhannessonar listmálara. Opið daglega kl. 13.30-20. Galleri Ðorg Bjarni H. Þórarinsson sýnir olíumálverk. Opið virka dagakl. 12-18ogkl.14-18 um helgina fram á þriðju- dag. MYNDLIST Gerðuberg Ljósmyndasýningu fram- haldsskólanema lýkur á laugardag.lokaðídag, opið laugardag kl. 14-18.Á. sunnudag verðuropnuð sýning á verkum nemenda íMHf. LiðuríSalí-dögum. Opiðkl. l6-22alladaga framtil 17. júní. Innrömmun Slgurjóns, Ármúla22 Kristján Fr. Guðmundsson sýnir málverk. Opið kl. 9- 18 virka daga fram til 15. Asmundarsalur, Freyjugötu Elisa Jónsdóttir sýnir ker- amik og Guðmundur Bjarnason vatnslitamyndir. Opiðdaglegakl. 14-22til 20. mai. Gallerf Langbrók Japanski myndlistarmað- urinn Kunito Nagaokaopn- ar grafíksýningu laugardag kl. 14. Opið virka daga kl. 12-18ogkl. 14-18 um helgar fram til 26. maí. Kjarvalsstaðir Þrjár sýningar verða opn- aðarálaugardagkl. 14. Ólafur Lárusson í austur- sal, Kjartan Guðjónsson i vestursal og 9 íslenskir glerlistarmenn á göngun- um.Opið kl. 14-22alla dagaframtil27.maí. Norræna húsið Norræn glerlistarsýning opnuð í dag, föstudag. 50 listamenn og 200 listaverk. Opið daglega kl. 14-19 fram til 26. maí. Mokkakaffi Grímur (Hallgrímur Helga- son) sýnir málverk. Dag Achatz Sænsk-austurríski píanó- leikarinn Daa Achatz held- urtónleika áfsafirði laugar- dag, Flateyrisunnudag, Sauðárkróki mánudag og áAkureyriþriðjudag. Tónlistarskóli Reykjavikur Þrennir burtfarariónleikar í Skipholti 33. Laugardagkl. 14:ÞórunnGuðmunds- dóttir messó-sópran, sunnudagkl. 17: JóhannT. Ingólfsson klarinettleikari og mánudag kl. 18: Helga Björk Grétudóttir messó- sópran. Samkórtrésmiða Vortónleikar í Langholts- kirkju laugardag kl. 15. Visnakvöld Síðasta vísnakvöld vetrar- ins á Hótal Borg mánudag kl. 20.30. Fram komaThér- ése Juel frá Svíþjóð, Gísli Helgason og Kristín Lilli- endahl. Tónmenntaskólinn Síðustu vortónleikarnir í Austurbæjarbiói laugardag kl. 14. Lúðrasveit Reykjavikur Vorferð um helgina. Tón- leikará Hvolsvelli laugar- dagkl.21. Gltartónleikar Símon H. Ivarsson og Si- egfried Kobilza haldatón- leika í Fellsborg Skagast- rönd föstudag kl. 20.30, Bændaskólanum á Hvann- eyri laugardag kl. 16 og á Kjarvalsstöðum sunnudag kl. 20.30. Islenska óperan Leðurblakan sýnd föstu- dag, laugardag og sunnu- dag kl. 20 öll kvöldin. Vísnasöngur Sænska vísnasöngkonan Thérése Juel og Bergjjóra Árnadóttir halda tónleika á Sælkeranum Sauðárkróki föstudag kl. 22, í félags- heimilinu á Hofsósi laugar- dag kl. 22 og á Akureyri á sunnudag, staður og tími ekkiáhreinu. YMISLEGT Ferðafélag fslands Dagsferðirsunnudag 12. maí: Kl. 10 Fuglaskoðun á Suðurnesjum og víðar. Fararstjórar: Grétar Eiríks- sonogfleirikunnugir áhugamenn um fugla. Þátttakendur fá afhenta skrá með nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa frá ári til árs. Merkt er við nöfn þeirra fugla sem sjást í ár og nýjum bætt á listann. Æskilegt að hafa sjónauka og fuglabók AB meðferðis. Verð 400 kr. Kl. 13. Helgafell (sunnan Hafnarfjarðar). Léttganga. Verð 250 kr. Brottförfrá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðarviðbíl. Fríttfyrir börn í fylgd fullorðinna. MÍR-salurinn, VatnsstíglO Sýning á bókum, plaköt- um, frímerkjum og hljóm- plötum frá Sovét opnuð laugardag kl. 16. Opið kl. 17-19 virka daga og kl. 14- 19 um helgar. Rússnesk svartlistog lakkmunirá sama stað. Flóamarkaður og kökubasar Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur heldurflóa- markað og kökubasar að Freyjugötu 14asunnudag kl. 14. Kvennakaffl Hrafnhildur Schram list- fræðingur ræðir um list- sköpun kvenna í kvenna- húsinu Hótel Vik laugardag kl. 13. fþróttafélag fatlaðra Síðasti danstíminn í vetur verðurá laugardag kl. 14.30 í félagsmiðstöð IFR, Hátúni12.DagnýBjörk Pétursdóttirkennir. Samtök Svarfdælinga Árlegtfjölskyldukaffii Múlabæ, Ármúla34, sunn- udagkl. 15. Húnvetningafélagið Aðalfundur verður haldinn sunnudagkl. 15 í húsi féf- agsins að Skeifunni 17,3. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf, lagabreytingar. Nýir félagarvelkomnir. Útlvlst Útivistardagur fjölskyld- unnarsunnudaginn 12. maí. Kl. 10.30 Marardalur- Hengill. Verð 350 kr. Kl. 13 Gömul þjóðleið: Hellisheiði-Hellukof- inn-Draugatjörn. Verð 250 kr.,fríttf. börnm. fullorðn- um. Brottför frá BSf, vest- anverðu. Boðið upp á kakó og kex í lok ferðar. Tilvalin fjölskylduferð. STAÐAR NEM! ÖIl hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR 'RÁÐ 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. maí 1985 UM HELGINA____ Tónleikaför Gallerí Langbrók Japönsk grafík Á morgun, laugardag, kl. 14 verður opnuð í Gallerí Lang- bróksýningágrafíkmyndum japanska myndlistarmanns- ins Kunito Nagaoka og verður listamaðurinn sjálfur viö- stadduropnunina. Kunito Nagaoka er 45 ára og lagði stund á myndlistarnám í Tókíó og Vestur-Berlín en þar hefur hann verið búsettur í nítján ár. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir list sína, verk eftir hann hanga á söfnum víða um heim og sýningarnar sem hann hefur tekið þátt í eru legíó. Nagaoka er nú á íslandi í annað sinn og eins og í fyrra skiptið er aðalerindi hans að kenna sér- tækni sína við vinnslu á litætingu í Myndlista- og handíðaskólanum. Sýningin í Gallerí Langbrók verður opin virka daga frá kl. 12- 18 og um helgar frá kl. 14-18 fram til 26. maí. -ÞH Tónlistarfélagið í Reykjavík hefur boðið hingað til lands píanóleikaranum Dag Achatz sem er af sænskum og austurrískum ættum. Verður hann með tónleika á fjórum stöðum á landsbyggðinni auk Reykjavíkur. Dag Achatz hefur eins og Liszt tekið upp á því að útsetja stór hljómsveitarverk fyrir einleiks- píanó og er hann með tvö slík í farteskinu. Á efnisskránni eru 4 masúrkar eftir Chopin, 4 prelúdí- ur eftir Debussy og tvö verk eftir Nú um helgina heldurTón- listarskólinn í Reykjavík þrenna burtfarartónleika í sal skólans að Skipholti 33. Þeir fyrstu verða á morgun, laug- ardag, kl. 14. Þá syngur Þór- unn Guðmundsdóttir messó- sópran við undirleik Selmu Guðmundsdóttur lög eftir Bach, Pál ísólfsson, Schubert og Bartók. Stravinský, Vorblót og Eldfug- linn. Fyrstu tónleikar Dags Axhatz verðaámorgun, laugardag, á fsa- firði. Daginn eftir verður hann á Flateyri, á mánudaginn kemur hann fram á tónleikum á Sauðár- króki sem haldnir eru í tilefni af 20 ára afmæli tónlistarskólans þar, og á þriðjudaginn heldur hann tónleika á Akureyri. Síð- ustu tónleikar Dags Achatz hér á landi að þessu sinni verða í Aust- urbæjarbíói föstudagskvöldið 17. maí kl. 21. Á sunnudaginn kl. 17 leikur Jóhann T. Ingólfsson á klarinett verk eftir C. Tartini, Malcolm Arnold, Þorkel Sigurbjörnsson ofl.. Guðrún Óskarsdóttir leikur með á píanó. Á mánudaginn kl. 18 syngur svo Helga Björk Grétudóttir messó-sópran lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Brahms, Sibelius ofl. við undir- leik Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur. -ÞH -ÞH Þrennir burtfarartónleikar Sovéskar bœkur og plötur Á morgun, laugardag, kl. 16 verður opnuð sýning á so- véskum bókum, plakötum, frímerkjum og hljómplötum í húsakynnum MIRað Vatns- stíg 10. Þar eru ma. um 400 bækur á rússnesku og ensku sem sovésk forlög hafa gefið út á síðari árum, þám. fjöldi listaverkabóka, skáldverk, MHÍ-nemar í Gerðubergi Salí-dagar listnema í Reykja- lands. Verður hún opin alla daga vík eru í fullum gangi en loka- kl. 16-22 fram til 17. júní. Athygli atriði þeirra hefst í Gerðubergi á myndlistarunnenda er vakin á því sunnudaginn kl. 16. Þá verður að leiðir 12 og 13 stoppa fyrir opnuð sýning á verkum nemenda utan Gerðuberg. í Myndlista- og handíðaskóla ís- -ÞH Samkór Trésmióafélags Reykjavíkur er nú að Ijúka þrettánda starfsári sínu og verða haldnir vortónleikar í Langholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 15. Stjórnandi Samkórsins er Guðjón Böðvar Jónsson og hélt hann námskeið í tónmennt fyrir kórfélaga í vetur. Kórinn hefur sungið á nokkrum stofnunum fyrir aldraða á höfuðborgarsvæðinu í vetur við góðar undirtektir. Lúðrasveit á faraldsfœti Lúðrasveit Reykjavíkur held- ur hljómleika á Hvolsvelli á laugardagskvöldiðkl. 21 og eru þeir liður í vorferð sveitar- innar um undirlendi Suður- lands. ’ Ferðaáætlun sveitarinnar ræðst nokkuð af veðri og vindum en meiningin er að taka lagið á nokkrum stöðum á heimleiðinni seinni hluta sunnudags og geta íbúar þéttbýlisstaða Suðurlands átt von á óvæntum uppákomum. Stjórnandi Lúðrasveitar Reykja- víkur er Stefán Þ. Stephensen. Síðasta vísnakvöldið Á mánudagskvöldið kl. 20.30 hefst síðasta vísnakvöld vetrarins að Hótel Borg. Þar kemur fram sænska vísnasöngkonan Thérése Juel sem verið hefur á tónleikaferð um Norðurland undanfarna daga og auk þess Gísli Helgason sem kynnir lög af nýrri sólóplötu sinni, Ástarjátn- ingu, og Kristín Lilliendahl. -ÞH fræðirit, barnabækuro.fl. Sýningin verður opin á virkum dögum kl. 17-19 og kl. 14-19 um helgar út maímánuð. -ÞH Tónleikar hjó Tónmennta- skóla Síðustu vortónleikarTón- menntaskóla Reykjavíkurá þessu starfsári verða haldnir ámorgunkl. 14ÍAusturbæj- arbíói. Þar koma einkum fram eldri nemendur skólans, bæði einleikarar og fleiri saman á ýmishljóðfæri. Tónmenntaskólinn hefur starf- að í 32 ár og voru nemendur í vetur um 500 talsins en kennarar 40. Meðal annars störfuðu við skólann tvær hljómsveitir með rúmlega 60 strengjaleikurum og tvær lúðrasveitir með um 50 blás- urum og hafa þær haldið marga tónleika í vetur og vor. -ÞH Ásmundarsalur Vatnslitlr og keramik Á morgun, laugardag, verður opnuð sýning á verkum tveggja myndlistarmanna í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þar sýnir Elísa Jónsdóttir ker- amikverk og Guðmundur Bjarnason 30 vatnslitamynd- ir. Elísa hefur stundað nám við listaskóla í Bretlandi og Banda- ríkjunum. Hún hefur áður haldið eina einkasýningu og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Guð- mundur er læknir og hefur lengi fengist við vatnslitina. Sýningin í Ásmundarsal verður opin daglega frá kl. 14-22 fram til 20. maí. Ljósmyndir í Gerðubergi í Gerðubergi stendur nú yfir ljósmyndasýning framhalds- skólanema á höfuðborgarsvæð- inu en henni lýkur á morgun, laugardag. Að vísu er lokað í dag en á morgun er opið frá kl. 14-18. -ÞH

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.