Þjóðviljinn - 24.05.1985, Page 4

Þjóðviljinn - 24.05.1985, Page 4
LEHDARI íslensk þjóð er sammála Þegar vextirnir voru gefnir „frjálsir" og geggj- unin á peningamarkaöi hófst fyrir alvöru átti Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæöisflokks- ins vart orö til að lýsa hrifningu sinni. Hann talaöi um „tímamótaákvöröun“. Það voru kafla- skipti í íslandssögunni. Síöan tilkynnt var um „tímamótaákvöröun" Þorsteins Pálssonar hafa launamenn orðið fyrir baröinu á „tímamótunum" í formi þyngri vaxta- byröar og hækkunar lánanna meöan launin liggja eftir óverðtryggö. Þaö er því ekki nema von aö dr. Magni Guðmundsson hagfræðingur kalli stjórn peningamála „fúsk og klastur". í grein í Morgunblaðinu segir dr. Magni: „Sein- asta afrekið var aö setja peninga á eins konar uppboö meö „frjálsum" vöxtum sl. sumar. Ár- angurinn varð sá einn að beina peningast- reyminu frá bönkum til verðbréfasala og einnig út á svartan markaö'1. Síöan er vitnaö til gengis- fellingar ríkisstjórnarinnar: „Meö haustinu varö svo „kollsteypa" í verðlags- og peningamálum. Ný kollsteypa blasir viö, nema yfirvöld geri þúsundum heim- ila, sem tekiö hafa verðtryggð lán, mögulegt aö lifa af launum sínum. Fyrsta skrefið er aö af- nema lánskjaravísitölu, sem var ranglega upp byggö frá byrjun. Næst er aö koma veröbréfa- fyrirtækjum undir lög eins og öörum peninga- stofnunum. Þá og aöeins þá mun verðbólga geta hjaönaö varanlega". Þetta er þungur áfellisdómur fræöimanns og fjöldi annarra hagfræöinga tekur í sama streng. Þaö er ekki aðeins aö lærðum og leikum ofbjóöi vaxtageggjunin og lögleidda braskið meö á kaupþingum ríkisstjórnarinnar heldur taka menn nú að sverja ríkisstjórnina af sér hver sem betur getur m.a. vegna fúsksins sem einkennir öll vinnubrögö hennar. Meir að segja Jón Sigurðsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, einn helsti ráögjafi ríkisstjórnar- innar, sver hana af sér í sjónvarpsviðtali og Þjóöviljagrein í dag, í kjölfar upplýsinga Svavars Gestssonar og Þjóðviljans, meö dyggri aöstoö Vinnuveitendasambandsins um kolvitlausar spár fyrir sl. ár. Einsog kunnugt er voru spár Þjóðhagsstofn- unar um samdrátt þjóðarframleiðslu og þjóöar- tekna notaöar sem réttlæting á samningum um lág laun í fyrra. Þetta reyndust kolvitlausar for- Aö undanförnu hafa forstjórar og aörir yfir- menn farið í pílagrímsferöir til Singapore og Japan í því skyni að sjá hvernig hægt er aö græöa meira á launafólkinu. Hins vegar þurfti Jón Kjartansson formaöur verkalýðsfélagsins í Eyjum ekki aö fara hringinn í kringum hnöttinn til aö kynnast mörgum sinn- um betri vinnuaðstæðum fyrir launafólk, helm- ingi hærri launum og mörgum sinnum minni sendur og þjóöarframleiösla jókst í fyrra, hvað sem Morgunblaðiö reynir að segja um þaö mál, og þjóðartekjur einnig. Fólkiö á aðeins eftir aö sjá þaö í kaupinu. En þaö stendur nú til bóta í haust. Forstjóri Þjóðhagsstofnunar upplýsir aö þjóö- hagsáætlun hafi veriö „reist á ákveðnum pólit- ískum markmiöum og ákveðinni efnahags- stefnu og aögerðum á sviði ríkisfjármála, gengis- og peningamála, launamála og atvinnumála". „Hins vegar“, segir forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, „tókst ekki að fylgja þeirri aö- haldssömu efnahagsstefnu sem áætlunin byggöist á“. Þannig oröar einn helsti ráðgjafi ríkisstjórnarinnar kurteislega aö þessari ríkis- stjórn hafi gjörsamlega mistekist stjórnun efna- hagsmála. Þaö sé ekkert aö marka hana. Öll þjóöin er sammála. vinnuþrælkun heldur en hér tíðkast. Bjartir og góðir vinnustaðir, eölilegur vinnutími, helmingi hærri laun og félagslegt öryggi er einmitt það sem íslenskt launafólk sækist eftir. Þess vegna væri þjóðráö að leggja niöur hópferðir yfir- manna til Singapore og slíkra staöa og efna til forstjóraferða til Færeyja og Danmerkur í stað- inn. Þaö væri líka ódýrara fyrir þjóöarbúið. -óg Utanlandsferöir forstjóranna KLIPPT OG SKORIÐ félagskorti fylgir aukin þjónusta Lúxusþjóðin í vetur var bent á að í kjölfar launastefnu ríkisstjórnarinnar hefðu orðið til tvær þjóðir í landinu; launafólkið og lúxus- þjóðin. Lúxusþjóðin hefur ekki farið mjög dult með aukin efni sín og lúxusuppákomur hvers konar eru fyrir hvers manns augum. Þetta er náttúrlega pólitísk ögrun og afhjúpað eðli þeirrar efna- hagsstefnu sem nú um stundir er praktiseruð í landinu. Arnarflugs- klúbburinn Sett var á laggirnar Lúxusblað- ið, stofnaður lúxusklúbbur og dýr munaðarvarningur hefur verið fluttur inn í stærri mæli en áður. í öðru tölublaði tímaritsins Mannlífs þessa árs er auglýsing ætluð lúxusþjóðinni frá Arnar- flugi. Par kemur fram að ekki er sama hvort maður heitir Jón eða séra Jón. Þannig fær séra Jón sérstaka þjónustu! Koníaksleður- sófasæti í auglýsingunni frá Arnarflugi segir m.a. að í Amsturdammi fái séra Jón aðgang að sérstakri setu- stofu, þar sem er vinnuaðstaða og ókeypis veitingar. Klúbbmeðlim- ir fá utan flugvallar einnig betri þjónustu og umtalsverða afslætti hjá bílaleigum og hótelum. Með þessari auglýsingu fylgir ljósmynd af svona meðlim í klúbbnum, þar sem hann situr í koníaksbrúnu leðursófasæti, með fagurlegan bakgrunn með tilheyrandi koníaksbrúnum skattholum, og með koníakstári fyrir þreyttan lúxusliminn. Koní- ak skal það vera. Jón Baldvin Ekki væri þetta í sjálfu sér til- efni til frásagnar í þessum dálkum ef ekki vildi svo til að áðurnefnd auglýsing með mynd á bls. 2 í Mannlífi er sláandi svipuð ann- arri ljósmynd með mynd af Jóni Baldvin Hannibalssyni á bls. 10. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að myndirnar með auglýsing- unni frá lúxusklúbbnum hjá Arn- arflugi og af formanni Alþýðuf- lokksims eru teknar á sama stað. Þannig er vitað hvar lúxusþjóðin á heima. En sjón er sögu ríkari. DJÖÐVILJINN Málgagn sósíalisma, þjóöfrelsis og verkalýöshreyfingar Útgefandi: Útgáfufólag Þjóðviíjans. Ritstjórar: Árni Bergmann, össur Skarphéðinsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oskar Guðmundsson. Fréttastjóri: Valþór Hlöðversson. Blaðamenn: Aðalbjörg Óskarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Guðjón Friðriksson, Helgi Guðmundsson, Lúðvík Geirsson, Magnús H. Gísla-. son, Mörður Árnason, Ólafur Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson, Víðir Sigurðsson (íþróttir). Ljósmyndir: Einar ólason, Einar Karlsson. Utlit og hönnun: Filip Franksson, Þröstur Haraldsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Framkvæmdastjóri: Guðrún Guðmundsdóttir. Skrifstofustjóri: Jóhannes Harðarson. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Magnús Loftsson. Útbreiðslustjóri: Sigríður Pótursdóttir. Auglýsingastjóri: Ragnheiður Óladóttir. Auglýsingar: Anna Guðjónsdóttir, Ásdís Kristinsdóttir, Hreiðar Sigtryggsson. Afgreiðslustjóri: Baldur Jónasson. Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristín Pótursdóttir. Símavarsla: Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir. Húsmæður: Bergljót Guðjónsdóttir, Ólöf Húnfjörð. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, ólafur Björnsson. Bílstjóri: Ólöf Sigurðardóttir. Útkeyrsla, afgreiðsia, auglýsingar, ritstjórn: Síðumúla 6, Reykjavík, síml 81333. Umbrot og setning: Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Prentun: Blaðaprent hf. Verð í lausasölu: 30 kr. Sunnudagsverð: 35 kr. Áskriftarverð á mánuðl: 330 kr. Afgreiðsla blaðsins er opin á laugardögum frá kl. 9 til 12, beinn sími: 81663. 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.