Þjóðviljinn - 24.05.1985, Side 15
ÍÞRÓTTIR
Skotaleikurinn
Eggert fyrir Bjama?
Atta leikmenn með erlendum liðum íbyrjunarliði. Sterkur 16 manna hópur
Miklar líkur eru á að Eggert
Guðmundsson markvörður
sænska 1. deildarliðsins Halm-
stad verji mark íslands í HM—
leiknum gegn Skotum á Laugar-
dalsvellinum á þriðjudaginn.
Eggert hefur leikið mjög vel með
Halmstad undanfarið en Tony
Knapp landsliðseinvaldur mun
ekki vera alls kostar ánægður
með frammistöðu Bjarna Si-
gurðssonar í marki norska liðsins
Brann undanfarið. Knapp þjálf-
ar norska 2. deildarliðið Vidar og
hefur því haft góð tök á að fylgjast
með báðum landsliðsmarkvörð-
unum.
Telja má líklegt að Tony
Knapp stilli upp eftirtöldum leik-
mönnum á þriðjudaginn:
Markvörður:
Eggert Guðmundsson, Halmstad
Varnarmenn:
Porgrímur Þráinsson, Val
Árni Sveinsson, ÍA
Sævar Jónsson, Val
Magnús Bergs, Braunschweig
Tengiliðir:
Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln
Sigurður Jónsson, Sheff. Wed.
Atli Eðvaldsson, Dusseldorf
Pétur Pétursson, Feyenoord
Helgar-
sportið
Fimleikar
Bikarmeistaramótið verður
haldið í Laugardalshöllinni á
morgun, laugardag, og hefst kl.
10. Mótið hefst með keppni A-
liða en B-lið keppa kl. 12 og C-lið
kl. 13. Alls taka þátt í mótinu 60
stúlkur og 18 piltar frá Gerplu,
Ármanni, Björk, Stjörnunni og
KR.
Golf
Opna Panasonic-mótið verður
haldið á mánudaginn, annan í
hvítasunnu, á Hvaleyrarvelli.
Leiknar verða 18 holur með fullri
forgjöf. Hámarksforgjöf eitt högg
í holu. Þátttaka takmarkast við
forgjöf 0-24 hjá körlum og 0-30
hjá konum. Skráning verður í
skála Keilis og í síma 53360, og
verður að vera lokið fyrir kl. 18 á
sunnudag, sem er einnig æfinga-
dagur gegn greiðslu þátttöku-
gjalds, kr. 400. Vcrðlaun verða
veitt fyrir 7 fyrstu sætin og eru
það tæki frá Panasonic-
umboðunum Rafborg sf. og Japis
hf.
Faxakeppnin verður haldin á
Golfvellinum í Vestmannaeyjum
um helgina, laugardag og sunnu-
dag. Leiknar verða 36 holur, með
og án forgjafar.
Unglingamót, fyrir 15 ára og
yngri, fer fram á Hólmsvelli í
Leiru á sunnudaginn. Leiknar
verða 18 holur, með og án forgjaf-
Framherjar:
Teitur Þórdarson, Yverdon
Sigurður Grétarsson, Iraklis
Varamenn verða þá Guð-
mundur Þorbjörnsson, Val,
Guðmundur Steinsson, Fram,
Ragnar Margeirsson, ÍBK, Ómar
Torfason, Fram, og Bjarni Sig-
urðsson, Brann.
Þetta er mjög sterkur 16
Keppnin í 1. deild kvenna í
knattspyrnu hófst með látum.
Tveir leikir, og 12 mörk skoruð.
Breiðablik vann ótrúlegan yfír-
burðasigur á Reykjavíkurmeist-
urutn Vals, 7-1, á Kópavogsvell-
inum og KR vann nýliða ÍBK 4-0
á KR-vellinum.
Breiðablik lék mjög vel með
Erlu Rafnsdóttur sem yfirburða-
manneskju. Hún skoraði öll þrjú
mörk fyrri hálfleiks, 3-0 í hléi, og
gegn vindinum komst Breiðablik
í 4-0 með sjálfsmarki í byrjun
Erla Rafnsdóttir - 4 mörk gegn Val.
England
Everton vann
Liverpool!
Coventry sigraði
Everton vann sætan sigur á Liver-
pool, 1-0, í 1. deild ensku knattspyrn-
unnar í gærkvöldi, og vann þar með
báða leiki liðanna í vetur. Paul Wilk-
inson skoraði sigurmarkið um miðjan
seinni hálfleik.
Coventry vann Luton 1-0 mcð
marki frá Brian Kilcline á 84. mínútu.
Þar með getur Coventry haldið sér
uppi á kostnað Norwich - með því að
sigra Everton í síðasta leik sínum á
sunnudagsmorguninn. _ VS
manna hópur þó góðir leikmenn
á borð við Ásgeir Sigurvinsson,
Arnór Guðjohnsen og Lárus
Guðmundsson séu fjarverandi.
Ásgeir og Arnór eru meiddir en
Lárus kemst ekki vegna bikarúr-
slitaleiksins í V-Þýskalandi á
sunnudaginn. Hver einasti af
varamönnunum fimm myndi
sóma sér vel í byrjunarliðinu.
seinni hálfleiks. Asta B.
Gunnlaugsdóttir stakk Valsvörn-
ina af, 5-0, Erla gerði sitt fjórða
mark, 6-0, en þá svaraði Ragn-
hildur Skúladóttir með langskoti,
6-1. Ásta B. átti síðan lokaorðið,
skoraði sitt annað mark, úrslit 7-
1.
Vörn Breiðabliks var mjög
sterk, miðjan ágæt og Erla og
Ásta B. óstöðvandi frammi. Ásta
átti til viðbótar stangarskot úr
dauðafæri. Gott spil hjá Kópa-
vogsliðinu og kantarnir ágætlega
Það var kuldalegur leikur á
milli Þróttar og FH sem fram fór á
Valbjarnarvelli í gærkvöldi.
Þróttarar náðu þar í sín fyrstu sig
með því að skora eina mark leiks-
ins í fyrri hálfleik.
Leikurinn var rétt byrjaður
Þróttur-FH 1-0 (1-0) ..
Mark Þróttar:
Páll Ólafsson 3. mín.
Stjörnur Þróttar:
Pétur Arnþórsson *
Kristján Jónsson .
Páll Olafsson *
Stjörnur FH:
Guðmundur Hilmarsson *
Slgurþór Þórólfsson *
Ingi Björn Albertsson .
Dómari: Friögeir Halldórsson **
Áhorfendur: 236
ekki síst Ragnar Margeirsson
sem hefur átt þrjá mjög góða leiki
með ÍBK í þremur fyrstu umferð-
um 1. deildarinnar, og sömu sögu
er reyndar að segja um þá Guð-
mundana og Ómar. Því miður
virðast leikmenn með íslenskum
liðum ekki sitja við sama borð og
atvinnumennirnir.
nýttir. Valsliðið var bitlaust og
máttlaust og ekki sjón að sjá til
þess.
Á KR-vellinum var sigur KR
aldrei í hættu og tvö mörk komu í
hvorum hálfleik. Sigurbjörg Sig-
þórsdóttir 2, Ragnhildur Rúriks-
dóttir og Ragnheiður Sæmunds-
dóttir gerðu mörkin. ÍBK átti eitt
umtalsvert færi - Bylgja Sverris-
dóttir skaut í þverslá.
Næsti leikur í deildinni er á Ak-
ureyri næsta fimmtudag. Þar
mætast Þór og KA en til viðbótar
leika ÍBÍ og 1A í 1. deildinni í ár.
þegar Páll Ólafsson fékk knött-
inn rétt fyrir utan vítateig FH.
Páll hafði nægan tíma á meðan
vörn FH-inga horfði á. Palli var
eins og einn í heiminum og virtist
ívafa hvað gera ætti. Hann ákvað
að skjóta og fast skot hans lenti í
bláhorninu, óverjandi. Þróttarar
léku undan strekkingsvindi í fyrri
hálfleik, en það varð ekki til þess
að þeir væru hættulegri. Um
miðjan hálfleikinn tók Viðar
Halldórsson aukaspyrnu og bolt-
inn sigldi rétt framan við Þróttar-
markið án þess að 2 FH-ingar,
sem voru í þokkalegri aðstöðu,
næðu til hans.
Vindinn hafði lægt nokkuð er
síðari hálfleikur hófst og voru
það Þróttarar sem fengu þau færi
sem sköpuðust. Það var fyrst um
miðjan hálfleikinn að hætta skap-
Evrópuleikir
-vs
Kvennaboltinn
Tólf í tveimur leikjum
Erla skoraðifjögur er UBK burstaði Val
KR vann öruggan sigur á nýliðunum
1. deild
Kuldalegt
Þróttur fékk sín fyrstu
stig með sigri á FH
Bjarni Sigurðsson - Knapp er ekki
nógu ánægður með frammistöðu
hans í Noregi.
Staðan
þegar þremur umferöum er lokið í 1.
deildarkeppninni í knattspyrnu:
Fram.................3 2 1 0 8-3 7
IBK..................3 2 0 1 6-5 6
Þór A................3 2 0 1 5-4 6
KR...................3 1 2 0 6-5 5
lA...................3 1 1 1 8-3 4
Valur................3 1115-5 4
FH...................3 1112-2 4
Þróttur..............3 1 0 2 5-6 3
Vfkingur.............3 1 0 2 3-6 3
Vlðir...............3 0 0 3 1-10 0
Markahæstir:
PállÓlafsson, Þrótti................4
Björn Rafnsson, KR..................3
GuðmundurTorfason, Fram.............3
Guðmundur Þorbjörnsson, Val.........3
RagnarMargeirsson, IBK..............3
Sveinbjörn Hákonarson, (A...........3
aðist. Pétur Arnþórsson sendi
fram á Pál sem lék upp að vítateig
og skaut góðu skoti sem sleikti
slána ofanverða. Nokkru síðar
varði Halldór Halldórsson frá
Björgvin Björgvinssyni og bolt-
inn barst til Páls sem skaut, en
Halldór bjargaði stórvel í horn.
Á síðustu mínútunum komst svo
Guðmundur Hilmarsson í færi en
skaut yfir af 10 m færi.
Það sást fátt í leiknum sem var
til þess að ylja áhorfendum í
kuldanum. Liðin reyndu þó að
gera sitt besta, sérstaklega í síðari
hálfleik þegar vindinn hafði að-
eins lægt. Sigur Þróttara var
sanngjarn, en frekar lítið er hægt
að dæma um frammistöðu lið-
anna við aðstæður eins og þær
voru í gærkvöldi.
- gsm
ar.
Öldungamót Þorgeirs og Ell-
erts fer fram á mánudag hjá
Golfklúbbnum Leyni. Leiknar
verða 18 holur, með og án forgjaf-
ar.
Knattspyrna
Ekkert verður leikið í 1. eða 2.
deild karla, né í kvennadeildun-
um um helgina en mikið er um að
vera í 3. og 4. deild. Önnur um-
ferð 3. deildar og 1. umferð í
öllum riðlum 4. deildar. í 3. deild
leika Ármann og ÍK í kvöld og á
morgun mætast HV-Reynir S.
Selfoss-Víkingur Ó, Stjarnan-
Grindavík, Austri-Magni,
HSÞ.b-Tindastóll, Hug-
inn-Leiknir og Einherji-Þróttur
N. f 4. deild eru athyglisverðastir
leikir Bolvíkinga á höfuðborgar-
svæðinu, á morgun við Hauka í
Hafnarfirði og á sunnudag við
Augnablik í Kópavogi.
Handbolti
Hætt við!
Það verður ekkert af landsleikjum
íslands og Hollands í handknattleik
kvenna sem fram áttu að fara hér á
landi í byrjun júní. „Við fengum
skeyti frá Hollandi þar sem beðið var
um seinkun um hálfan mánuð cn það
var ekki hægt vegna plássleysis á hót-
elum. Þá ákváðu þær að koma ekki.
Okkur finnst þetta lágkúrulegt, það
virðist vera hugsað sem svo að alltaf
sé hægt að koma svona fram við litla
ísland", sagði Björg Guðmundsdóttir
landsliðsnefndarkona í samtali við
Þjóðviljann í gær. Næsta verkefni
landsliðsins er turnering í Hollandi í
haust en sex lið taka þátt í henni.
-HRA
Tveir á mánudaginn
Á mánudaginn, annan í hvítas-
unnu, fara fram tveir Evrópulcikir í
knattspyrnu hér á landi. Landslið ís-
lands og Skotlands, skipuð leik-
mönnum 18 ára og yngri, mætast á
Valbjarnarvelli í Laugardal kl. 14 og
kl. 16.30 leika sömu þjóðir á Kópa-
vogsvellinum - þá með leikmenn
undir 21 árs.
Guðni Kjartansson hefur valið 21
árs liðið og Tehodór Guðmundsson
unglingalandsliðið og eru þau þannig
skipuð.
Landslið undir 21 árs:
Markverðir:
Birkir Kristinsson, (A
Friðrik Friðriksson, Fram
Aðrir leikmenn:
Ágúst Már Jónsson, KR
Andri Marteinsson, Víkingi
Björn Rafnsson, KR
Guðni Bergsson, Val
Halldór Áskelsson, Þór A.
Ingvar Guðmundsson, Val
Jón E. Ragnarsson, FH
Kristinn Jónsson, Fram
Kristján Jónsson, Þrótti
Loftur Ólafsson, Þrótti
Mark Duffield, KS
Ólafur Þórðarson, (A
Pétur Arnþórsson, Þrótti
Þorsteinn Þorsteinsson, Fram
Leyfilegt er að nota tvo eldri leik-
menn og í þetta sinn eru það Ágúst
Már og Loftur.
Unglingalandsliðið:
Markverðir:
Þorsteinn Gunnarsson (BV
Ólafur Gottskálksson, ÍBK
Aðrir leikmenn:
Atli Einarsson, Víkingi
Atli Helgason, Þrótti
Bjarni J. Stefánsson, Fram
Eirikur Björgvinsson, Fram
Elias Friðriksson, (BV
Guðmundur Guðmundsson, UBK
Guðmundur Magnússon, KR
Hörður Theodórsson, Víkingi
Jónas Björnsson, Fram
Kristján Gíslason FH
Ólafur Árnason, ÍBV
Sigurður Valtýsson, KR
Snævar Hreinsson Val
Stefán Viðarsson, ÍA
Theodór Jóhannsson, Þrótti
Þröstur Bjarnason, KR
Föstudagur 24. mai 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15