Þjóðviljinn - 08.08.1985, Qupperneq 10
Símí: ^ V 18936
Bleiku náttfötin
(She’ll be wearing pink pyjamas)
Bráöfyndin ný gamanmynd meö
fremstu leikkonu Breta í aðalhlut-
verki.
Julie Walters (Educating Rita),
Antony Higgins (Lace, Falcon
Crest), Janet Henfrey (Dýrasta
djásnið).
Leikstjóri: John Goldschmidt.
Sýnd í A sal ki. 5, 7, 9 og 11.
Blað skilur
bakka og egg
(Razor's Edge)
fm- <
..-5- " .
Ný, vel gerö og spennandi banda-
risk stórmynd byggö á samnefndri
sögu W. Somerset Maugham. Að-
alhlutverk: Bill Murray (Stripes,
Ghostbusters), Thersea Russell,
Catherine Hicks. Leikstjóri: John
Byrum.
Sýnd I B sal kl. 7 og 9.15.
Dolby Stereo.
Síðasti Drekinn
THllnir
j PÍW5DISJ
. •* KOU’tnrrin
Aðalhlutverk leika Vanity og Taim-
ak, karatemeistari. Tónlistin úr
myndinni hefur náð geysilegum
vinsældum og er verið að frumsýna
myndina um heim ailan.
Sýnd í B sal kl. 5.
Dolby Stereo.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
Frumsýnir
Barn ástarinnar
(Love Child)
IVIjög áhrifarik og æsispennandi, ný,
amerísk mynd í litum byggð á sönn-
um atburðum. 19 ára stúlka er sak-
felld eftir vopnað rán. Tvítug verður
hún þunguð af völdum fangavarðar.
Þá hefst barátta hennar fyrir sjálfs-
virðingu...
Amy Madigan
Beau Bridges
Leikstjóri: Larry Peerce.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Isl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Frumsýnir:
Hernaðar-
leyndarmál
SHHH...
DONT TELL ANYONE
ABOUTTHIS FILM IT’S..
Frábær ný bandarísk grínmynd, er
fjallar um...nei, þaðmáekki segja, -
hernaðarleyndarmál, en hún er
spennandi og sprenghlægileg, enda
gerð af sömu aðilum og gerðu hina
frægu grínmynd „í lausu lofti"
(Flying Hig), er hægt aö gera bet-
ur??? Val Kilmer, Lucy Gutten-
idge, Omar Sharif o.m.fl.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
og Jerry Zucker.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fálkinn og
snjómaðurinn
Afar vinsæl njósna og spennumynd,
sem byggð er á sannsögulegum at-
burðum.
Fálkinn og sniómaðurinnvoru menn
sem CIA oy fíkniefnalögregla
Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga
á að ná. Titillag myndarinnar „This is
not America" er sungið af Dawid
Bowie.
Aðalhlutverk: Timothy Hutton(Ord-
inary People), Sean Penn.
Leikstjóri: John Sclesinger (Mid-
night Cowboy, Marathon Man).
Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05.
Löggan í
Beverly Hills
Eddy Murphy heldur áfram að
skemmta landsmönnum, en nú i
Regnboganum.
Frábær sepnnu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtun í bænum
og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl.
.9.5..
Aðalhlutverk: Eddy Murphy,
Judge Reinhold, John Ashton.
Leikstjóri: Martin Brest.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10. Bönnuð innan 12 ára.
Stjörnuglópar
Snargeggjaðir geimbúar á skemmti-
ferð í geimnum verða að nauðlenda
hér á jörð, og það verður ekkert smá
uppistand... Bráðskemmtileg ný
ensk gamanmynd með furðulegustu
uppákomum... með Mel Smith og
Griff Rhys Jones.
Leikstjóri: Mike Hodges.
Myndin er með steríóhljóm.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Tortímandinn
Hörkuspennandi mynd sem heldur
áhorfandanum í heljargreipum frá
upphafi til enda.
Leikstjóri: James Cameron
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger, Michael Biehn, Linda Ham-
ilton.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Glæfraför
Þeir fóru aftur til vítis til að bjarga
félögum sínum,— Hressilega
Ispennandi ný bandarísk litmynd, um
:óvenju fífldjarfa glæfraför, með
: Gene Hackman - Fred Ward - Reb
Brown - Robert Stack -
: Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
LAUGARÁS
B I O
Símsvan
32075
SALUR A
Morgunverðar-
klúbburinn
Ný bandarísk gaman- og alvöru-j,
mynd um 5 unglinga sem er refsað í::
skóla með því að sitja eftir heilan
laugardag. En hvað skeður þegar
gáfumaðurinn, skvísan, bragðaref-
urinn, uppreisnarseggurinn, og ein-
farinn eru lokuð ein inni? Mynd þessi
var frumsýnd í Bandaríkjunum
snemma á þessu ári, og naut mikilla
vinsælda.
Leikstjóri: John Huges. (16ára-Mr.
Mom.)
Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Ant-
hony M. Hall, Jud Nelson, Molly
Ringwald, og Ally Sheedy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
_________SALUR B_____________
Myrkraverk
Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir
að hann hitti Díönu á hann erfitt með
að halda lífi. Nýjasta mynd Johns
Landis. (Animal house, American
werewolf og Trading places).
Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The
big chill) og Michelle Pfeiffer
(Scarface).
Aukahlutverk:
Dan Aykroyd, Jim Henson, David
Bowie o.fl..
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
SALUR C
Romancing the stone
Ný bandarísk stórmynd frá 20th
century fox. Tvímælalaust ein besta
■ ævintýra- og spennumynd ársins.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Myndin hefur verið sýnd við metað-
sókn um allan heim.
Leikstjóri: Robert Zemeckis.
Aðalleikarar: Michael Douglas og
Kathleen Turner.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Djöfullinn
í fröken Jónu
Ný mjög djörf bresk mynd um kyn-
svall í neðra, en þvi miður er þar allt
bannað sem gott þykir.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
Glæfraför
☆
Bandariskir ofurhugar frelsa félaga
sina fangna hjá illmennunum í Viet-
nam. Þetta óvenju leiðinga kvik-
myndaefni fær hér óvenju leiðinlega
útreið. Kvikmyndalistarinnar vegna
er óskandi að heimsveldið i vestri
tapi ekki fieiri styrjöldum.
Stjörnuglópar
★
Sjónvarpsskemmtiteymi býr til
dellumynd. Öðru hverju hægt að
glotta út i annað.
Fálkinn
★★★
Ágætur leikstjóri með góða mynd
um kórbræóur, stórveldatafl, dóp,
samfélagsupplausn og samvisku.
Góðir leikarar, sannfærandi frá-
sögn, leikstjórn og taka með ágæt-
um. Jaðrar við fjórar stjörnur.
r^» ASKOLABIO SJMI22140
Vitnið
Spennumynd sumarsins. Harrison
Ford (Indiana Jones) leikur John
Book, lögreglumann í stórborg sem
veit of mikið. Eina sönnunargagnið
hans er lítill drengur sem hefur séð
of mikið.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly
Mc. Gillls.
Leikstjóri: Peter Weir.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sími: 11544
Að vera
eða ekki að vera
(To Be or Not to Be)
Hvað er sameiginlegt með þessum
topp kvikmyndum? „Young Frank-
enstein", „Blacing Saddles”, „Twel-
ve Chairs", „High Anxiety”, „To Be
or Not to Be”.
Jú þaö er stórgrínarinn Mel Brooks
og grín, staðreyndin er að Mel
Brooks hefur fengið forhertustu
fýlupoka til að springa úr hlátri. „Að
vera eða ekki að vera” er myndin
sem enginn má missa af.
Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne
Bancroft, Tim Matheson, Charles
Durning.
Leikstjóri: Alan Johnson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stjörnubíó
Blað...
★
Töluvert i þetta lagt en myndin nær
aldrei utanum söguþráðinn einsog
oft gerist þegar farið er eftir bókum.
Misjafn leikur, - og þeir félagar töku-
maður og klipparar fá að valhoppa
lengra en þeir eru .færir um.
Síðasti drekinn
★
Karat og mússík. Myndarlegt fólk,
litlir leikarar, söguþráðurafallra ein-
faldasta tagi. Filman er búin til oni
svarta slömmæsku, - það
skemmtilegasta við hana er hvað
allir hvítingjarnir eru miklir lúðar.
TJALDtÐ
Löggan í Beverly Hills
★★
Ristir ekki djúpt, en gamantröllið
Eddie Murphy fer á kostum.
Tortímandinn
Hinn skrápþykki Jón Páll Schwarz-
enegger er þéttur á velli og þéttur i
lund einsog sýslumenn eiga að
vera. Upplögð mynd fyrir hasarað-
dáendur sem ekki gera óhóflegar
kröfur um uppákomur í þræði, raun-
verublæ eða túlkunarpælingar.
Bang-plaff-bangl
Laugarásbió -------------
Myrkraverk
★★★
Skemmtileg spennumynd/spenn-
andi skemmtimynd þarsem allt og
allir fara á vænum kostum, leikur
pottþéttur, handritið gott, húmorinn
viðfelldinn, uppákomur óvæntar.
Ort um stein
★★
Gamansöm B-útgáfa (og skopstæl-
ing) á Indiana Jones.
Nýja bió--------------
Að vera...
★★★
Mel Brooks og félagar ganta;
Hitler, gyðinga, leikhús, hc
MelBrooks og félaga. Hafa gt
ur, en aðdáendur verða eki
vonbrigðum.
J10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. ágúst 1985
flllSTURBtJAKfílll
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýning:
Ljósaskipti
Heimsfræg, frábærlega vel gerð, ný,
bandarísk stórmynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við geysimikla að-
sókn. Framleiðendur og leikstjórar
meistararnir: Steven Spielberg og
John Landis ásamt: Joe Dante og
George Miller.
Myndin er sýnd í Dolbý stereo.
(sl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sveifluvaktin
Skemmtileg, vel gerð og leikin, ný,
bandarísk kvikmynd í litum. * Seinni
heimsstyrjöldin: eiginmennirnir eru
sendir á vígvöllinn, eiginkonurnr
vinna í flugvélaverksmiðju og
eignast nýja vini - en um siðir koma
eiginmennirnir heim úr stríðinu - og
þá...
Aðalhlutverk: ein vinsælasta leik-
kona Bandaríkjanna í dag:
Goldie Hawn ásamt Kurt Russell.
(sl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Blade Runner
Hin heimsfræga bandaríska stór-
mynd í litum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford.
(sl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.
When the Raven flies
(Hrafninn flygur)
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 7.
Háskólabió----------------
Vltnið
★★★★
Harrison Ford stendur sig prýðisvel I
hlutverki óspilltu löggunnar í glæpa-
mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði
er teflt saklausu trúfólki aftanúr
öldum. Vel leikið, vel skritað, vel
tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli.
Austurbæjarbíó ------------
Ljósaskipti
★★
Lagt í hugarflugspúkk og margt vel
gert fyrir þá sem þyrstir í furöur.
Sveifluvaktin
★
Áhugaverðu efni klúðrað niðrí dauf-
legan bakgrunn fyrir stælana i Gold-
ie Hawn. Þvi miður: þreytt.
Bleidrönner
★★★
TrausturSF-ari; Harrison Fordí hlut-
verki meindýraeyðis, eða þannig...
Bióhöllin ---------------
Víg í sjónmáli
★★
Morðin isókn en húmorinnáundan-
haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar
átakasenur, lélegur leikur.
Máraþonmaðurinn
★ ★ ★
Ágæt spennumynd, trausl leik-
stjórn, - Hoffmann bregst ekki.
Salur 1
Frumsýnir nýjustu mynd Randals
Kleiser:
í banastuði
(Grandview U.S.A.)
Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser
sem gerði myndirnar „Blue Lagoon"
og „Grease" er hér aftur á ferðinni
með einn smell í viðbót. Þrælgóð og
bráðskemmtileg mynd frá CBS
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis,
C.Thomas Howeel, Patrick Swa-
yze, Elisabeth Gorcey.
Leikstjóri: Randal Kleiser.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til leiks f hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond á fslandi, Bond i Frakklandi,
Bond í Bandaríkjunum, Bond f
Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandaríkjunum og Bretlandi frá
upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 10 ára.
Miðasala hefst kl. 4.30.
Salur 3
Allt í klessu
(Scavenger hunt)
Þátttakendurnir þurftu að safna
saman hinum furðulegustu hlutum til
að erfa hinar eftirsóttu 200 milljónir
dollara. Frábær grinmynd með úr-
valsleikurum sem kemur öllum i
gott skap. Aðalhlutverk: Richard
Mulligan, Robert Morley, James
Coco, Arnold Schwarzenegger,
Ruth Gordon o.m.fl. Leikstjóri:
Michael Schultz.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur 4
Hefnd busanna
(Revenge of the Nerds)
Einhver sprenghlægilegasta gam-
anmynd síðari ára.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
„Maraþonmaðurinn"
Stórkostleg mynd sem farið hefur
sigurför um allan heim, enda með
betri myndum sem gerðar hafa ver-
ið.
Aðalhlutverk: Dustln Hoffman,
Laurence Olívier, Roy Scheider.
Leikstjóri: John Schlesinger
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 5
Næturklúbburinn
★★
Leikstjórinn Coppola líkir eftir sínum
eigin Guðföður: ekkialveg nógu vel.
Dálega sungið og dansað.
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Frábærlega gerð og vel leikin stór-
mynd, sem skeður á bannárunum í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10