Þjóðviljinn - 08.08.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.08.1985, Qupperneq 11
I DAG Ferðafélag íslands Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 9.-11. ágúst. Brottför föstud. kl. 20 eða laugard. kl. 8. Gist í Útivistarskál- anum Básum meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleikur, flugdrekakeppni, pylsuveisla, varðeldur og kvöld- vaka. Ferð jafnt fyrir unga sem aldna sem enginn ætti að missa af. Fararstjórar: Lovísa Christiansen og Fríða Hjálmarsdóttir. Góður fjölskylduafsláttur: Verð fyrir full- orðna aðeins 1400.- kr. (3 d.) og 1100,- kr. (2 d.). Frítt f. börn yngri en 10 ára. Háíft gjald fyrir 10-15 ára. Helgarferð 9.-11. ágúst. Eldgjá - Skœlingar - Landmannalaugar. Hringferð að fjallabaki. Gist í húsi. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjargötu 6a. Símar 14606 og 23732. Utivist Helgarferðir 9.-11. ágúst: 1) Arnarfell hið mikla - Þjórsár- ver. Gist í Nýjadal. 2) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi í Laugum. 3) Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörðsskála. 4) Hveravellir - Þjófadalir. UPP- SELT. 5) Álftavatn - Torfahlaup. Gist í sæluhúsi FÍ. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FI, Öldugötu 3. Fimmtu- dags- umræðan „Ég ætla að fjalla um fiskeldi og möguleika okkar íslendinga í þeim efnum. Þetta verður ekki umfjöllun um ræktunina sjálfa, það er nokkurn veginn ljóst að við getum ræktað fisk, en spurn- ingin er bara hvað við ætlum svo að gera við hann á eftir. Ég von- ast til að fá til mín menn í beina útsendingu sem geta frætt hlust- endur um möguleika á flutning- um á afurðinni og markaðsöflun og verð svo jafnvel með stutt innskot inn á milli. Ég hef svolítið kynnt mér þessi mál í Noregi og Norðmenn þakka velgengni sína í fiskeldi aðallega því, að þeir hafa lagt gífurlegt kapp á að koma sér upp öflugu flutninga og markaðs- kerfi. Það er lykilatriðið í að fá gott verð fyrir afurðina", sagði Gissur Sigurðsson stjórnandi Fimmtudagsumræðunnar í kvöld í samtali við Þjóðviljann. Rás 1 kl. 22.35. Samtíma- skáld- konur A sunnudaginn var sýndi sjón- varpið norskan þátt um bresku skáldkonuna Margaret Drabble, þar sem fjallað var um æviskeið Drabble og verk hennar. í kvöld verður útvarpið með samnefndan þátt: Samtímaskáldkonur; Marg- aret Drabble. Þar kynnir Silja Aðalsteinsdóttir skáldkonuna, sem sumir segja vera merkasta rithöfund Breta í dag. Silja mun einnig lesa út eigin þýðingu á The Garric Ycar eftir Margaret Drabble. Rás 1 kl. 20.00. íslensk þjóðtrú í opnu húsi í dag heldur Hallfreður Örn Eiríksson, cand. mag., fyrirlestur í „Opnu húsi“, sumardagskrá Norræna hússins fyrir norræna ferðamenn. Hallfreður Örn fjallar um ís- lenska þjóðtrú og siði í bók- menntum og sýnir litskyggnur með erindi sínu, sem hann flytur á sænsku. Eftir kaffihlé verður sýnd kvik- mynd Ósvalds Knudsen „Surtur fer sunnarí' með dönsku tali. Kaffistofa og bókasafn eru opin til kl. 22:00, eins og alltaf á fimmtudögum, þegar „Opið hús“ er á dagskrá. Dagskráin hefst kl. 20.30. UTVARP - SJONVARPf RÁS 1 Fimmtudagur 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunutvarp- ið.7.20Leikfimi.Til- kynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Þórhallur Heimissontalar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Matthias“ eftir Barbro Lindgren. Sigríður Sigurðardóttir les þýðingusína(4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugreinar dagblaðanna(útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra. Þáttur í umsjá Þóris S. Guöbergssonar. 11.00 „Égmanþátið". Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Lamb“ eftir Bern- ard MacLaverty. Er- lingur E. Halldórsson lesþýðingusína(2). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Sónatanr. 5IE-dúr eftir Johann Christian Bach.lngridHaebler leikur á píanó. b. Sónata nr. 81 G-dúr eftir Joseph Haydn. Zdenek Bruder- hans og Pavel Stepan leikaáflautu ogpíanó. c. Kvarlett nr. 1 eftir Franz Schubert. Melos- kvartettinn í Stuttgart leikur. 15.15 Tíðindi af Suður- landi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir. 17.50Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- assonflyturþáttinn. 20.00 Samtímaskáldkon- ur. Margaret Drabble. Silja Aðalsteinsdóttir kynnir skáldkonuna í tengslum við þáttaröð norrænu sjónvarps- stöðvanna. 20.40 Einsöngur i út- varpssal. Sigrún Val- gerðurGestsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Höf- undurinn leikur með á píanó. 21.00 Erlend Ijóð frá liðn- umtimum. Kristján Árnason kynnir Ijóða- þýðingarHelgaHálf- danarsonar. Fjórði þátt- ur:Birtan FráHellas. Lesari: Ingibjörg Steph- ensen. 21.25 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur í Bú- staðakirkju 1982. Jón H. Sigurbjörnsson, Stephen King og Mon- ikaAbendrothleika Sónötu fyrir flautu, viólu og hörpu eftir Claude Debussy. 21.45 Frá hjartanu. Um- sjón:Kristján R. Krist- jánsson. RÚVAK. 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Fimmtudagur Ekkert sjónvarp í kvöld. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 Fimmtudagsum- ræðan. Fiskeldi: Fjármögnun, flutning- ur, markaðir. Umsjón: GissurSigurðsson. 23.35 TríóíB-dúrop. 11 eftir Ludwig van Beet- hoven. Rudolf Buch- binder, Sabine Meyer og Heinrich Schiff leika á píanó, klarinettu oq selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 Fimmtudagur 8. ágúst 10.00-12.00 Morgun- þátturStjórnandi: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir T ómasson. 14.00- 15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 15.00-16.00 ígegnum tíðina Stjórnandi: Þor- geirÁstvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 Einusinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið Stjórnandi: Bertram Möller Hlé 20.00-21.00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 21.00-22.00 Gestagang- ur Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður Daviðsdótt- ir. 22.00-23.00 Rökkurtón- ar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00-00.00 Kvöldsýn Stjórnandi: T ryggvi Ja- kobsson. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 2.-8. ágúst er í Lyfja- búð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrmefnda apótekið ahnast vörski á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka dagafrá kl. 8-18. Lokað í hádeginu miili kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabaejar er opið mánudaga - föstudaga k). 9- 19 og laugareiaga 11 -14. Sími 651321. 't SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í simsvara Hafnar- fjarðar Apóteks simi ; 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- DAGBOK 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladaga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17 30 Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknarlími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Siysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálf svara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinnifsfma511oo. Gaiðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sfmi 1 11 66 Kópavogur.....símí 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 • Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardaislaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: FrÁ Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19 00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opiöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur í síma 84002. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp! viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Sfðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. SkrifstofaAi-Anon, aðstand . Jkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Fimmtudagur 8. ágúst 1985 ' ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.