Þjóðviljinn - 08.08.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.08.1985, Qupperneq 12
ALÞYÐUBANDAIAGHE) k'.\ iSKÁRÐSHEj SKjAtoennoup .eOÍNSf.UtUR PSJA REYKJAVÍK, SetTJARNARNE^I LYNGOALS- J MEIO* [*l|<Msv<tlí mafmarfjörðör:; Alþýðubandalagið í Reykjavík Sumarferð 17. ágúst Um Hvalfjörð, Akranes og Borgarfjörð Alþýðubandalagið í Reykjavík fer sína árlegu sumarferð laugar- daginn 17. ágúst næstkomandi. Farið verður kl. 8.30 að morgni laugardags frá Umferðarmiðstöð- inni. Að þessu sinni verður ekið um Hvalfjörð og áð við Maríuhöfn, við Saurbæ og á Akranesi við kútter Sigurfara. Þaðan verður ekið að Leirá. Frá Leirá verður farið um Svínadal og að Reykholti. Síðan verður ekið um Uxahryggi og áð í Biskupsbrekku á Kaldadalsleið. Þaðan verður ekið um Þingvelli og áætlað að koma til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið. Áningarstaðir Maríuhöfn - Saurbær - Akranes við kútter Sigurfara - Leirá - Reykholt - Biskupsbrekka. Leiðsögn Vanir leiðsögumenn verða í hverjum bíl. Árni Björnsson og Kjartan Ólafsson hafa fararstjórn með höndum. AKRANESivAu,, Dagskrá í áningarstöðum verða haldin ávörp og fluttur sögulegur fróðleikur af ýmsu tagi. Útbúnaður Fólk hafi með sér nesti til allrar ferðarinnar og hlífðarföt. Engar veitingar verða seldar í ferðinni. Á Akranesi og í Reykholti verður hægt að komast í búð. Aðalmáltíð ferðarinnar verður snædd á Akranesi við kútter Siqur- fara. Verð Ferðin kostar kr. 600 fyrir hvern fullorðinn en kr. 300 fyrir hvert barn á aldrinum 6-14 ára. Ókeypis er fyrir yngri börn en sex ára. Skráning Ferðanefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur alla sem vilja taka þátt í sumarferðinni að láta skrá sig til fararinnar sem fyrst til þess að auðvelda allan undirbúning. Skráning farþega er í síma 17500. Ferðanefnd ABR Alþýðubandalagið á Suðurlandi Siosumarsferð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður farin helgina 24. - 25. ágúst. Farið verður að Vík í Mýrdal og gist þar í svefnpokaplássi. Frekari upplýsingar um fyrirkomulag ferðarinnar verða kynntar síðar í Þjóðviljanum og Jötni. Félagar og stuðningsfólk er hvatt til að gera ráðstafanir í tíma, taka með sér vini og kunningja og skrá sig til ferðarinnar hjá Ármanni Ægi í síma 4260, Önnu Kristínu í síma 2189 eða f sformönnum. - Stjórn kjördæmisráðs. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR ^Hvermg förum viö að þegar við eldumst og getum ekki elt hvort annað um ' húsið til að fá koss? ^Ég ánægður með að þú skulir alltaf hafa réttu svörin. -------------------------------- Ég er ánægð með að þú ' skulir spyrja réttra GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 1 2 3 • 4 5 ' 8 7 • 8 9 10 n 11 12 13 n 14 • n 15 18 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 □ 24 J □ 25 KROSSGÁTA Nr.12. Lárétt: 1 aðsjáll 4 óhreinindi 8 ánægðari 9 aldin 11 spýjan, 12 argar 14 ókunnur 15 dvelur 17 heila 19 stök 21 kaldi 22 blót 24 eydd 25 fljótinu. Lóðrétt: 1 skurn 2 fengur 3 illur 4 band 5 frostskemmd 6 ríki 7 steinninn 10 flíkur 13 álpast 16 úrkoma 17 keyrðu 18 spíri 20 utan 23 fyrstir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 brag 4 stal 8 fantana 9 eklu 11 ólag 12 kvikar 14 Ra 15 urin 17 hræri 19 ævi 21 átt 22 níði 24 lati 25 satt Lóðrétt: 1 blek 2 afli 3 gaukur 4 stóri 5 tal 6 anar 7 lagaði 10 kvarta 13 arin 16 næða 17 hál 18 ætt 20 vit 23 ís. 12 SÍÐA — ÞJÓf 'NN Fimmtudagur 8. ágúst 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.