Þjóðviljinn - 06.09.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Félagsfundur ABR. Áríðandi!
Miðvikudaginn 4. september kl. 20.30. Fundarefni félagsstarfið í
vetur. Kosning uppstillinganefndarvegna kjörs landsfundarfulltrúa
ABR. Fjölmennið.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Opnir fundir
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á
opnum stjórnmálafundum á Austurlandi á næstunni sem hér segir:
Fáskrúðsfirði fimmtudaginn 5. september kl. 20.30.
Vopnafirði föstudaginn 6. september kl. 20.30.
Bakkafirði laugardaginn 7. september kl. 14.00.
Allir velkomnir - Alþýðubandalagið.
Helgi
Hjörleifur
Alþýðubandaiagið á Akranesi.
Fundur verður í bæjarmálaráði næstkomandi mánudag 9. sept-
ember klukkan 21.00.
AB Norðurlandi eystra
Alþýðubandalagsfólk á Akureyri!
Vinna er að hefjast við endurbætur og viðhald á Lárusarhúsi. Þeir
sem vilja hjálpa til hafi samband við Ingibjörgu í síma 25363 eða
Hilmi í síma 22264.
Munið! Margar hendur vinna létt verk. - Hússtjórn
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Landsþing ÆFAB
Landsþing ÆFAB verður haldið í Ölfusborgum, dagana 27. - 29.
september n.k. Dagskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum svo og
í Rauðhettu.
Stjórn ÆFAB
Hana nú og sei sei já!
Haustfagnaður - 7. sept.
Bráðum kemur blessaður haustfagnaðurinn og allir fara að hlakka
til ....eða þannig. Dagskráin þennan dag fer nú senn að ná endan-
legri mynd en hún tekur breytingum dag frá degi - og alltaf til
batnaðar.
í dag lítur hún svona út:
13:00 Húsið opnað - kaffi og kökur á færibandi.
14:00 Getur G(olíat) lagt Davíð? - Sigurjón Pétursson og
harðsvíraður andstæðingur keppa.
15:15 Einar Kárason les úr óútkominni bók sinni.
16:00 Spurningakeppni milli framkvæmdastjóra AB og fréttasn-
ápa Þjóðviljans.
17:00 Ljóðskáldið og snillingurinn Sjón les úr verkum sínum.
Hér er á ferðinni splunkunýtt prógramm. Þeir sem vilja fylgjast með
menningarmálunum láta hér ekki happ úr hendi sleppa.
17:30 Þjóðviljinn. Óskar Guðmundsson etur kappi við flokkslið
Allaballa.
19:00 Húsinu lokað.
Kl. 21 um kvöldið hefst síðan dansleikur. Þar mun hinn víðfrægi
og fótfrái Halli Jóns kynna þá skemmtikrafta sem fram koma.
Svona til að gefa tilvonandi gestum Fagnaðarins smá innsýn í
tilvonandi skemmtiatriði þá mun það hér með upplýst að Flosi
Ólafsson, rithöfundur, stórskáld og leikari með fleiru, verður meðal
gesta kvöldsins.
Mætum öll tímanlega.
Fjörfiskarnir
1 2 3
p P ‘
■
14 1
■ 17
19
■ 21
KROSSGÁTA
Nr. 27
Lárétt: 1 hristi 4 ágætast 6 hraði
7 konu 9 glöggur 12 veru 14 snös
15 ágóða 16 skýli 19 nokkur 20
fjöldi 21 staga
Lóðrétt: 2 elskaður 3 skeina 4
erfiði 5 þykkni 7 samstaða 8 orð-
ar 10 lummu 11 flokkur 13 mánuð
17 álpist 18 vönd
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 æska 4 þjóð 6 rör 7
morð 9 Ásta 12 eirin 14 rúi 15 ill
16 skrúð 19 júlí 20 rist 21 aflið
Lóðrétt: 2 sko 3 arði 4 þrái 5 ótt 7
merkja 8 reisla 10 sniðið 11 atlæti
13 rýr 17 kíf 18 úri.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ; Föstudagur 6. september 1985