Þjóðviljinn - 11.09.1985, Blaðsíða 10
ílii
ÞJODLEIKHUSID
Sími: 11200
Sala á aðgangskortum
stendur yfir
Miðasalan er opin frá 13.15-20.00.
Sími 11200.
LHIKFÍilAC;
REYKJAVÍKUR
Sími: 1 66 20
Kortasala
Sala aðgangskorta er hafin og verð-
urdaglegafrákl. 14-19.
Kortasýningar
vetrarins
Landmínsföður: Nýríslenskur
söngleikureftir Kjartan Ragnars-
son.
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Frumsýnd í lok september.
Alllr í einu: Sprellfjörugur breskur
farsi eftir John Capman og Ray Co-
oney.
Þýðandi: Karl Guðmundsson.
Leikmynd: Jón Þórisson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Frumsýntámillijólaognýárs. '
Svartfugl: eftir Gunnar Gunnars-
8on i nýrri leikgerð eftir Bríéti Héð-
insdóttur.
Tónlist: Jón Þórarinsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri: Brlét Héðinsdóttir.
Verð aðgangskorta kr. 1.350.-.
ATH.: Nú er hægt að kaupa að-
gangskort símleiðis með VISA, og
fá þau send heim.
18936
A-salur
8PRMAN
STAR MAN
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur á
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
það sem okkur er hulið. Þó átti hann
eftir að kynnast ókunnum krafti.
„Starman” er önnur vinsælasta
kvikmyndin í Bandarikjunum á
þessu ári. Hún hefur fariö sigurför
um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, The Thing, Halloween I og II,
Christine).
Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Bri-
dges (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.
Hækkað verð.
Dolby Stereo.
Micki og Maude
„Micki og Maude” er ein af tíu vinsæ-
lustu kvikmyndunum vestan hafs á
þessu ári.
Leikstjori Blake Edwards.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
Evrópufrumsýning
Minnisleysi
Blackout
„Lík frú Vincent og barnanna fund-
ust í dag í fjölskylduherberginu í
kjallara hússins - enn er ekki vitað
hvar eiginmaðurinn er niðurkom-
inn...-“
Frábær, spennandi og snilldar vel
gerð ný, amerísk sakamálamynd í.
sérflokki.
Richard Widmark
Keith Carradine
Kathleen Quinlan
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir:
IIIISHU AIIIH "’MAIIIIUA
Aiiuurni ijinw «*»
Örvæntingarfull leit
að Susan
Hvar er Susan? Leitin að henni er
spennandi og viðburðarik, og svo er
musikin.., með topplaginu „Into the
Groove" sem nú er númer eitt á
vinsældalistum. I aðalhlutverkinu er
svo poppstjarnan fræga Madonna
ásamt Rosanna Arquette - Aidan
Quinn - Myndin sem beðið hefur
verið eftir. Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hernaðar-
leyndarmál
______■♦♦♦
DOtnttU ANVONE
ABOUTTHtS FIIMITS...
Frábær ný bandarisk grínmynd, er
fjallar um...nei, það má ekki segja, -
hernaðarleyndarmál, en hún er
spennandi og sprenghlægileg, enda
gerð af sömu aöilum og gerðu hina
frægu grínmynd „I lausu lofti"
(Flying Hig), er hægt að gera bet-
ur??? Val Kilmer, Lucy Gutten-
idge, Omar Sharif o.m.fl.
Leikstjórar. Jim Abrahams, David
og Jerry Zucker.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og
11.05.
Vitnið
„Þeir sem hafa unun af að horfa á
vandaðar kvikmyndir ættu ekki að
láta Vitnið fram hjá sór fara”. HJÓ
Mbl. 21/7.
Harrison Ford - Kelly McGillis
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Löggan í
Beverly Hills
Eddy Murphy heldur áfram að
skemmta landsmönnum, en nú í
Regnboganum.
Frábær sepnnu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtun í bænum
og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl.
,9.5..
Aðalhlutvork: Eddy Murphy,
Judge Reinhold, John Ashton.
Leikstjóri: Martin Brest.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10. Bönnuð innan 12 ára.
Atómstöðin
Islenska stórmyndin eftir skáldsögu
Halldórs Laxness.
Enskur skýringartexti - English
subtitles.
Sýnd kl. 7.15.
Indiana Jones
Hin frábæra ævintýramynd, um
kappann Indiana Jones og hin ótrú-
legu afrek hans. - Frábær
skemmtun fyrir alla, með hinum vin-
sæla Harrison Ford.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 10 ára.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
Fálkinn og
snjómaðurinn
Afar vinsæl njósna og spennumynd,
sem byggð er á sannsögulegum at-
burðum.
Fálkinn og .„iómaðurinnvoru rrienn
sem CIA og fíkniefnalögregla
Bandankjanna höfðu mikinn áhuga
á að ná. Titillag myndarinnar „This is
not America” er sungið af Dawid
Bowie.
Aðalhlutverk: Timothy Hutton(Ord-
inary People), Sean Penn.
Leikstjóri: John Sclesinger (Mid-
night Cowboy, Marathon Man).
Sýnd kl. 9.15.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
Gríma
Ný bandarísk mynd i sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann
gæti aldrei orðið eins og allir aðrir.
Hann ákvað því að verða betri en
aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir-
leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og
móður hans, þau eru að^ins kona i
klípu og Ijótt barn í augum samfé-
lagsins.
Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs-
ing sem lengi verður í minnum höfð.“
Mbl***
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
(The last picture show).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur B:
Maðurinn sem
vissi of mikið
Það getur verið hættulegt að vita of
mikið, það sannast í þessari hörku-
spennandi mynd meistara Hitch-
cock. Þessi mynd er sú síðasta í 5
mynda Hitchcock hátíð Laugarásbí-
ós.
„Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af
bestu gerð, þá farið í Laugarásbíó."
»** H.P. ***Þjóðv. ***Mbl.
Aðalhlutverk: James Stewart og
Doris Day.
Sýnd kl. 5, 7.30 g 10.
Salur C:
Morgunverðar-
klúbburinn
Ný bandarísk gaman- og alvöru-
mynd um nokkra unglinga sem þurfa
að sitja eftir í skólanum heilan laug-
ardag.
' Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sóst til jafn sjarmer-
andi leiktilþrifa ekki eldra fólks."
***H.P.
„...maður getur ekki annað en dáðst
að þeim öllum." Mbl.
Og um myndina: „Breakfast club
kemur þægilega á óvart." H.P.
„Óvænt ánægja." Þjóðv. „Ein at-
hyglisverðasta unglingamyndin í
langan tíma." Mbl.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Ant-
hony M. Hall, Judd Nelson, Ally She-
edy og Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughes (16 ára).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjömubló
Stjörnumaðurinn
irk
i Fullorðinn geimálfur kemur i heim-
sókn og fær misjafnar viðtökur.
Hnyttið á köfium, soidið væmið á
öðrum kötlum.
Tónabíó -----
Minnisleysi
Um geð og ógeð, ágætlega gerð og
vel leikin.
Regnboginn-
Susan
★★
Lóttur húmor um brokkgengt fólk í
misskilningi. Smáhnökrar á leikgera
ekkert til; vel áhorfandi.
Fálkinn
★★★
Ágætur leikstjóri með góða mynd
- um kórbræður, stórveldatafl, dóp,
samfélagsupplausn og samvisku.’
Góðir leikarar, sannfærandi frá-
sögn, leikstjórn og taka með ágæt-
um. Jaðrar við fjórar stjörnur.
Vitnið
★★★★
Harrison Ford stendur sig prýðis vel I
hlutverki óspilltu löggunnar i glæpa-
mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði
er teflt saklausu trúfólki aftanúr
öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel
tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli.
Hernaðarleyndarmái
☆
Ófyndinn aulaháttur.
Evrópufrumsýning á vinsælustu
mynd ársins
Hann er mættur aftur - Sylvester
Stallone sem RAMBO - harðs-
keyttari en nokkru sinni fyrr - það
getur enginn stoppað RAMBO, og
það getur enginn misst af RAMBO.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Aðaihlutverk: Sylvester Stallone
og Richard Crenna.
Leikstjórn: George P. Cosmatos.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Bachelor Party
Endursýnum þennan geggjaða far-
sa sem gerður var af jæim sömu og
framleiddu „Police Academy" með
stjömunum úr „Splash".
Bachelor Party („Steggja-party”)
er mynd sem slær hressilega í
gegnll! Grinararnir Tom Hanks,
Adrian Zmed, William Tapper og
leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TJALDtÐ
Indiana Jones
Fagmennskan bregst ekki en ævin-
týrið er bragðminna en I fyrstu
myndinni.
Löggan í Beverly Hills
★★
Ristir ekki djúpt, en gamantröllið
Eddie Murphy fer á kostum.
Laugarásbíó
Morgunverðarklúbbu
★★
Mynd um unglínga, nokkurn
óvæmin, laus við groddahúr.
tekur sjálfa sig og sitt fólk alv<
óvænt ánægja.
Maðurinn sem...
irfrk
Þrítugur Hitchcock: spenna,
bragð, sjarmi, list.
Nýja bíó--------------------
Steggjapartí
★
Kvennafar og fyllerí. Nokkrir brand-
arar sæmilegir.
Austurbæjarbíó
Bleidrönner
irtrk
TrausturSF-ari; Harrison Fordihlut-
verki meindýraeyðis, eða þannig...
J 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Ml&vlkudagur 11. september 1985
Sími: 11384
Frumsýning:
Ofurhugar
Stórfengleg, ný, bandarísk stór-
mynd, er fjallar um afrek og lif þeirra,
sem fyrstir urðu til að brjóta hljóð-
múrinn og sendir voru í fyrstu
geimferðir Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk: Sam Shepard, Char-
les Frank, Scott Glenn.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa. - Betri dansar -
betri tónlist- meira fjör- meira grín.
Bestu break-dansarar heimsins
koma fram í myndinni ásamt hinni
fögru Lucinda Dickey.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Hin fræga grínmynd með Dudley
Moore, Liza Minelll, John Gielg-
ud.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.
When the Raven flies
(Hrafninn flýgur)
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 7.
Háskólabíó-----------------
Rambó
★
Vietnamar og rússar fá enn einu
sinni á baukinn; þar sem Pentagon
misheppnast tekur Hollywood við.
Vinsældir Rambó eru orðnar sögu-
legar-ogþess vegna kemurá óvart
hvað myndin er eftir allt saman
nauðaómerkileg. Leikarinn i aðal-
hlutverkinu minnir óþægilega mikið
á Sylvester nokkurn Stallone.
Bíóhöllin ------------------
Löggustríðið
★
Ofmargirog ofklénirbrandarar, ekki
nógu snerpulegur gangur, enýmsar
skemmtilegar hugmyndir og má oft
henda gaman að þessum bófafarsa.
Ár drekans
★★
Veikleikar í handriti og persónu-
sköpun koma I veg fyrir samfellt
sælubros yfir glæsilegum mynd-
skeiðum og snöfurmannlegri leik-
stjórn.
Víg í sjónmáli
★★
Morðin i sókn en húmorinn áundan-
haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar
átakasenur, lélegur leikur.
Næturklúbburinn
irk
Leikstjórinn Coppoia líkir eftir sínum
eigin Guðföður: ekkialveg nógu vel.
Dálega sungið og dansað.
Salur 1
Evrópufrumsýning
á stórmynd Michael Cimlno:
„Ár drekans“
(The year of the Dragon)
Splunkuný og spennumögnuð stór-
mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra
Michael Cimino.
Eri. blaðaummaeli: „Árdrekanser
frábær „thriller" önjgglega sá besti
þetta árið." - S.B. Today.
„Mickey Rourke sem hinn harðsnúni
New-York lögreglumaður fer aldeilis
á kostum." - L.A. Globe.
„Þetta er kvikmyndagerð upp á sitt
allra besta." - L.A. Times.
Ár drekans var frumsýnd í Banda-
rikjunum 16. ágúst s.l. og er Island
annað landið til að frumsýna þessa
stórmynd.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke,
John Lone, Ariane.
Framleiðandi: Dino De Laurentiis.
Handrit: Oliver Stone (Midnight Ex-
press).
Leikstjóri: Michael Cimino (Deer
Hunter).
Myndin er tekin í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 2
A View to a Kili
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til leiks í hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond é íslandi, Bond í Frakklandi,
Bond í Bandaríkjunum, Bond í
Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandarikjunum og Bretlandi frá
upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Doiby.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 10 ára.
Salur 3
Tvífararnir
Nú komast þeir fólagar aldeilis í
hann krappan.
Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud
Spencer.
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Sýnd kl. 5 og 7.
„Löggustríðið”
(Johnny Dangerously)
Aöalhlutverk: Michael Keaton, Joe
Plscopo, Peter Boyle, Dom De-
Luise, Danny DeVito.
Leíkstjóri: Amv Heckerling.
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 4
Hefnd Porky’s
(Porky’s Revenge)
Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt
Knight, Mark Herrier.
Leikstjóri: James Komack.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 5
„Rafdraumar“
(Elecrtic Dreams)
Hin frábæra grinmynd endursýnd
vegna fjölda áskorana.