Þjóðviljinn - 30.11.1985, Page 10

Þjóðviljinn - 30.11.1985, Page 10
iS»)j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Listdanssýning Islenska dansflokksins ídagkl. 15, barnasýningarverð fimmtudag kl. 20, síðastasinn. Með vífið ílúkunum ikvöld kl. 20, uppselt Grímudansleikur sunnud. kl. 20, uppselt þriðjud. kl. 20, uppselt miðvikud. kl. 20, uppselt föstud. kl. 20 sunnud. 8/12. kl. 20 þriðjud. 10/12. kl.20. miðvikud. 11/12. kl. 20. Fáar sýningar eftir. LKIKFÍ-IAC m KEYKIAVIKIJK Slml: 1 66 20 . IAND MÍnsröÐ r i kvöld kl. 20, uppselt sunnud. kl. 20,30, uppselt þriðjud. kl. 20,30, uppselt miðvikud. kl. 20,30, uppselt fimmtud. kl. 20,30, uppselt föstud. kl. 20,30, uppselt laugard. 7/12 kl. 20, uppselt sunnud. 8/12 kl. 20,30, uppselt föstud. 13/12 kl. 20.30, uþpselt laugard. 14/12. kl. 20. Nokkrir miðar eftir v/ósóttra pant- ana. ATH. breyttan sýningatimaá laugardögum Forsala á allar sýningar frá 15. des.- 14.jan. '86 Pöntunum veitt móttaka í síma 13191 kl. 10-12og 13-16virkadaga. Miðasalaneropinkl. 14-20,30sími 16620. NEMEMDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU tSLANDS LINDARBÆ sm 21971 Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? Vegna fjölda áskorana verða 4 aukasýningar á Rauðhærða ridd- aranum. I kvöld 30/11. kl. 20.30, uppselt sunnud. 1/12. kl. 15 fimmtud. 5/12. kl. 20.30 laugard.7/12. kl. 20.30. ATH. sýningar verða ekki fleiri. |/TT v L/ikhúsi4 Litlahryllingsbúðin Nú eru fáar sýningar eftir af Litlu hryllingsbúðinni. Missið ekki af þessari vinsælu sýningu. 101. sýning í kvöld kl. 20. Síðastasinn. STtm.NTA lJlKHtSlh Rokksöngleikurinn EKKÓ 51. sýn. mánudag kl. 21, uppselt 52. sýn. miðvikud. kl. 21 53. sýn.fimmtud. kl. 21 54. sýn. sunnudag kl. 21. ATH. síðustu sýningar. Upplýsingarog miðapantanir ísíma 17017. Leik- húsin Skólalok Glænýr sprellfjörugur farsi um mis- skilning á misskilning ofan í ástar- málum skólakrakka þegar að skóla- slitum líður. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wall- ace-Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mánudag kl. 5, 7, 9 og 11. Sfðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir Týndir í orrustu II (Missing in Action II * The Beginning) Þeir sannfærðust um að þetta væri viti á jörðu... Jafnvel lífinu væri fórn- andi til að hætta á að sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný amerísk mynd í litum - Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir i orr- ustu“. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Holl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Frumsýnir: Geimstríð III Leitin að Spock Geimskipið „Enterprise" er enn á ferðinni, og lendir í nýjum háska- legum ævintýrum. Spennandi og lífleg ný bandarísk vísindaævintýramynd, með William Shatner - Leonard Nimoy DeFor- est Kelley Leikstjóri: Leonard Nimoy Myndin er sýnd með 4ra rása Stereo tón Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 3-5 og 7. Dísin og drekinn Frábær ný dönsk verðlaunamynd, ein mest lofaða danska mynd seinni ára, eins og kemur fram í blaðaum- mælum: Blaöaummæli: „Samleikur Jesper Klein og Line Arlien-Söberg er með miklum ágætum“. Tíminn 27/11. „Dísin og drekinn er ekki vanda- málamynd. Hún er sprelllifandi skemmtun, - enginn verður svikinn af að sjá hana". Mbl. 26/11. „Malmros bætir enn einni rós í hnappagatið sem leikstjóri". Tíminn. AmadeuS Sýnd kl. 9,15 Frumsýnir ævintýramynd ársins Ógnir frumskógarins „Útkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi f' senn". Mbl. 31/10. Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Engin miskunn Sýnd kl. 3.15 og 5.15. í Eldlínunni Hörkuspennandi bandarisk mynd, um ævintýri og hættur strðísfréttarit- ara, með Nick Nolte, Gene Hack- man - Joanna Cassidy Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3-5,30 - 9 og 11,15 Mánudagsmynd fyrir aila Ástarstraumar Sterk og afbragðsvel gerð ný mynd, ein af bestu myndum meistara Cassavetes. Myndin hlaut Gull- björninn í Berlín 1984, og hefur hvar- vetna fengið afar góða dóma. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Gena Rowlands. Leikstjóri: John Cassavetes. Sýnd kl. 7 og 9.30. Blaöaummæli: „Myndir Cassavetes eru ævin- lega óútreiknanlegar - þessvegna er mikill fengur að þessari mynd". Mbl. 26/11. „Það er ekki eiginlegur söguþráður myndarinnar sem heillar aðdáendur upp úr skónum, heldlir frásagnar- stíllinn". HP. 28/11. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUSf Sími: ^ V 18936 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: Sveitin Frumsýnir stórmyndina: Sveitin Víðfræg, ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur mjög góða dóma víða um heim. Aðalhlutverk leika Jessica Lange (Tootsie, Frances), Sam Shephard (The right stuff, Resurrection, Fra- nces) og Vilford Brimley (The nat- ural, Hotel New Hampshire). Leikstjóri er Richard Pearce, Wil- liam D. Wittliff skrifaði handrit. Myndin lýsir harðri baráttu ungrar konu við yfirvöld er þau reyna að selja eignir hennar og jörð, vegna vangoldinna skulda. Sýnd í A-sal kl. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Dolby Stereo. Einn af strákunum Sýnd í A-sal kl. 3 og 5. Sylvester Ný, bandarísk mynd með Melissu Gilbert (Húsið á sléttunni) í aðal- hlutverki. Hún var aðeins 16 ára og munaðar- laus, en sá um uppeldi tveggja lítilla bræðra. Hún átti sér aðeins einn draum - þann að temja hestinn Syl- vester Stallone og keppa á honum til sigurs. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri er Tim Hunter og aðalhlut- verk leika Melissa Gilbert. Richard Farnsworth og Michael Schoeffling. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Öryggisvörðurinn (The Guardian) John Mack verndar þig, hvort sem þú vilt það eða ekki. Hörkuspenn- andi ný bandarísk sakamálamynd byggð á sannsögulegum atburðum um íbúa sambýlishúss í New York, sem ráða öryggisvörð eftir að mörg innbrot og ódæðisverk hafa verið framin þar. Aðalhlutverk: Martin Sheen (Apoc- alypse Now, Man, Woman and Child) og Louis Gossett Jr. (An Of- ficer and a Gentleman) Leikstjóri: David Green (Rich Man, Poor Man, Roots). Hörkuspennandi „þriller". Sýnd í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Birdy Sýnd í B-sal kl. 9. Tónabíó Svikamyllan ☆ Bjánalegur leikur, léleg leiksljórn; þetta á aö vera spennumynd en er tekin einsog fræðsluþáttur um hænsnahúsið í Trékyllisvík, eina Ijósglætan er George Kennedy orð- inn feitur, og það Ijós er varla nema týra. Regnboginn Astarstraumar Systirin elskar svo mikið að hún gleymir sjálfri sér, bróðirinn eiskar svo mikið að hann elskar eiginlega ekki neitt. Ný tíðindi úr til/inninga- og sjálfskoðunarveröldJóns Cassavet- es og Genu Rowland; takk þið tvö, og takk Friðbert og fétagar fyrir nýjar góðar allradagamyndir. Já, já, já: ástin, hún er samfelldur straumur! Amadeus irirk'k Kvikmynd afguðs náð eftir tékkann Forman. Amadeus fékk átta óskara á sfðustu vertlð: á þá alla skilið. Engin miskunn ★ Enn tekur Magnús við þarsem am- riskum lögum sleþpir. Talsverður hasar. Ógnir frumskógarins krk Frumskógarmenn gegn jarðýtum, umskipt barn. Margt fallega gert á mörkum realisma og ævintýris, en hinn ágæti leikstjóri Boorman hefur ekki gætt nógu vel að hlutföllum í efnistökum; leikur er heldur ekki uppá marga fiska. Myndin magnast ' þegar á liður, þá glyttir á það sem hún hefði getað orðið. Al ISTU RBÆ JAR RÍ H Sími: 11384 Frumsýning „Crazy for you“ Fjörug, ný bandarisk kvikmynd í litum, byggð á sögunni, „Vision Qu- est“, en myndin var sýnd undir því nafni í Bandaríkjunum. I myndinni syngur hin vinsæla Madonna topp- lögin sín: „Crazy for you“, og „Gam- bler“. Einnig eru sungin og leikin mörg önnur vinsæl lög. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Florentino. Islenskur texti. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Salur 2 GKEMUNS Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sínum bestu kvikmynd- um. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby Stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Lyftan Ótrúlega spennandi og taugaæs- andi, ný, spennumynd i litum. Aðalhlutver: Huub Stapel. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Banana Jói Hin bráðskemmtilega gamanmynd með Bud Spencer. Sýnd kl. 5. TJALDIÐ Stjörnubíó ----------------- Birdy ★★★ Einangrun i draumi sem eftilvill er gjöfulli en veruleikinn; tveir vinir, slömm, strið og sjúkrahús. Sterkur leikur og góð taka í mynd sem bæði skemmtir og skilur eftir sig. Öryggisvörðurinn ★ Upphaflega hefur þessi mynd senni- lega átt að verða að einhverju. Það sem varð er þannig að áhorfandi vorkennir sæmílegum leikurum að þurfa að standa i þessu, og sjálfum sér fyrir að vera ekki að gera eitthvað þarfara. Austurbæjarbíó ------------ Laugarásbió ------------------- Náður ★ Sæmileg spenna og gaman á köflum. Annað rólegra. „Náður" er þýðing á einni útgáfu af „got you"; þessi lýsingarháttur er allajafna ekki til af sögninni að ná, en vesturbæingur á blaðinu upþlýsirað LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 A-salur Náður Splunkuný og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema í Bandaríkjun- um. Þú skýtur andstæðinginn með málningarkúlu áður en hann skýtur þig. Þegar síðan óprúttnir náungar ætla að spila leikinn með alvöru vopnum er djöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the herds). Aðalhlutverk: Anthony Edwards (Nerds, Sure thing), Linda Fiorent- Ino (Crazy for you). (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B: Endursýning: Final Mission Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur C: Endursýning: Ekki gráta þetta er aðeins elding Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hef- ur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýarmynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk: Dudiey Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd laugard. kl. 3, 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. Hækkað verð. Allur ágóði af frumsýningu renn- ur tll Blindrafélagsins. Astarsaga Sýnd kl. 9. þetta hafi verið notaö i „fallinni spýtu" og svipuðum leikjum þar í sveit að fornu; heimild sem fróð- leiksmenn á Orðabók Háskólans ættu að kanna. Hrekkjalómarnir ★★ Nýtt úr ævintýrafabrikkunni. Sætu bangsarnir breytast i illyrmiskvik- yndi, jólin verða að allradjöfla- messu. Gaman að púkunum báðu- megin púpustigsins og ágæt skemmtun þangaðtit ímyndunaraflið hleypur með myndina í gönur. Lyftan ☆ Nokkuð vænn grunnur í hrollvekju af B-gerð. Kvikmyndin er hinsvegar íD eða E flokki að leik, stjórn og töku, og vel við hæfi að hún er illilega dubbuð úr hollensku yfirá ensku. Lyftan sjálf stendur sig best. Laugarásbíó — Myrkraverk ★★★ Skemmtileg spennumynd/sþenn- andi skemmtimynd. Allir fara á kost- Bíóhöllin —--------------- Vígamaðurinn irk Clint leikur kraftaverk, heldur póli- tlskar prédikanir og plaffar niður vonda kalla; vel þéttur á velli. Heiður Prizzianna ★★★★ John Huston tekur til hendinni á gamals aldri og smíðar verulega væna mynd um mafíósaglæpi og matíósaástir. Bakvið bráðlunkinn húmor má greina ýmsar mannlífsathuganir, og handbragðið er meistaralegt I leikstjóm og töku. Þaraðauki á Jack Nichoison kvik- myndaleikari að fá Nóbelsverðlaun. Klapp, klapp, klapp, klapp, bravó! Víg í sjónmáll ★★ Ekkert til sparað í átakasenum en þessa Bond-mynd vantar margt það sem fyrrl myndir drógu að með. Háskólabíó — Ástarsaga Ástarsaga. Góðir leikarar, og höf- undum tekst furðanlega að halda sér frá væmni. Lilil tilþrif i sjálfri sög- unni, - ástin verður eiginlega of al- mennognær ekki verulega vel undir skel áhorfandans. En, aftur: góðir leikarar. Kftii HOILL Simi' 78900 Jólamynd 1. 1985: FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA: Ökuskólinn Hann Neal Israel er alveg frábær í gerð grínmynda en hann hefur þeg- ar sannað það með myndunum „Police Academy" og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja trompið. Ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskírteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood Vígamaðurinn (Pale Rider) Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks í þessari stór- kostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei veriö betri. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Mic- hael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Á Letigarðinum Nú er komið að því að gera stólpa- grín að fangelsunum eftir að lögg- urnar fengu sitt í „Police Academy". Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Hækkað verð. Grínmyndin „Borgarlöggurnar“ (City Heat) CLINT BURT EASTW00D REYN0LDS FROM WV1NER BROS AWARNER COMMUNICATIONS COMPANY RELEASED BYCOLUMBIA-EMI-WARNER DISTRIBUTORS © 1985V»örner Bros. All Rights Reserved J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. nóvember 1985 Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds, Irene Cara, Jane Alex- ander. Leikstjóri: Richard Benjamin. Myndin er í Doiby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heiður Prizzie’s Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Kathleen Turner. Sýnd kl. 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Hið frábæra ævintýri frá Walt Disn- ey. Sýnd kl. 3. Gosi Teiknimyndin vinsæla frá Walt Disn-, ey. Sýnd kl. 3. Tvífararnir Sýnd kl. 3. HE-man og leyndardómar sverðsins Sýnd kl. 3. Splash Hin frábæra grínmynd með Tom Hanks og Daryll Hannah í aðalhlu- tverkum. Leikstjóri: Ron Howard (Coooon) Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.