Þjóðviljinn - 05.12.1985, Page 6
FLÓAMARKAÐURINN
2 syntheseizerar (hljóðgerflar)
YAMAHA DX 7-SIX-TRACK
Til sölu er 1 V2 árs gamall Yamaha DX
7 syntheseizer í tösku ásamt 2 ped-
ölum (sustain og volume). Yamaha
DX 7 kostar nýr 76.900 kr. en þessi
selst af sérstökum ástæðum á aðeins
kr. 50.000 og pedalarnir fylgja með
ókeypis. Einnig er til sölu Six-Track
með innbyggðum sequencer, árs-
gamall, kostar nýr um 50.000 kr. en
selst á 35.000 kr. Loks eru til sölu 2
stór Yamaha hátalarabox með inn-
byggðum 100 watta kraftmögnurum.
Þarfnast lagfæringar. Seljast ódýrt.
Upplýsingar gefur Guðmundur í síma
36718.
Til sölu
notuð eldavél í góðu lagi, verð 5 þús.
kr. Upþl. í síma 32984.
Mini píanó
til sölu. Uþþl. í síma 35054.
40 ára íslenskur
hornsófi
ásamt borði til sölu fyrir 7000 kr.. Sími
35904 eftir kl. 19.
Borðstofuborð
úr Ijósri eik
Ef þú átt borðstofuborð úr Ijósri eik,
sem er minna en mitt, viltu þá skipta?
Mitt er 1,05 sm á breidd og 1,50 á
lengd (stækkanlegt í 2 m). Hafðu þá
samband í síma 686513, eftir kl.
14.30.
Óskast keypt
Borðstofuborð úr Ijósri eik (helst
hringlaga). Til sölu: Barnarúm
160x65 sm á kr. 1.000. Hvítmáluð
hillusamstæða 2,15x84 sm á kr.
1.000. Bauknecht áleggshnífur á kr.
2.000. Uppl. í síma 686513.
Píanó til sölu20 ára gamalt Winter
píanó og Tríó rafmagnsritvél til sölu.
Uppl. í síma 13092.
Borðstofuhúsgögn
til sölu
Skenkur, borð og 6 stólar með stopp-
uðu baki og setu. Verð kr. 10.000.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Sími
685228.
Herbergi óskast
Ung kona óskar eftir herbergí. Sendið
upplýsingar tii auglýsingadeildar
Þjóðviljans merkt „ábyggileg stúlka"
innan hálfs mánaðar.
Húsgagnasmiður
Tek að mér viðhaldsvinnu á eldri og
nýrri eignum. Uppl. í síma 29003 frá
kl. 19 öll kvöld og um helgar. (Geri
upp gömul húsgögn).
Dúkkurúm
Er nú með blómlegu rúmin í þremur
stærðum, einnig með rúm úr furur.
Verð á útimarkaðnum á torginu alla
laugardaga fram að jólum. Uppl. í
síma 611036, Auður Óddgeirsdóttir.
Til sölu
barnarimlarúm og barnabaðborð.
Uppl. í síma 13092.
Geymslupláss óskast
fyrir litla búslóð um óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 81259, á kvöldin.
Óska eftir íbúð
Er einstæð verðandi móðir, sem
bráðvantar íbúð. Erreglusöm, skilvís-
um greiðslum heitið. Greiðslugeta
mín er u.þ.b. 25 þúsund fyrirfram eða
8-11 þús. mánaðarlega. Biðjið um
Guðríði í síma 37465.
Fæst ódýrt
Stór Westinghouse eldavél fæst
ódýrt. Uppl. í síma 20953.
Dúkkuvagn og skiptiborð
Óska eftir að kaupa dúkkuvagn. Á
sama stað er til sölu vel með farið
skiptiborð (fyrir ungbörn) og Bond
prjónavél. Uppl. í síma 78695.
Löduvél
Gangfær Löduvél óskast til kaups.
Sími 71201.
Páfagaukar
2 litskrúðugir páfagaukar í vönduðu
búri til sölu. Uppl. í síma 671254.
Emmaljunga barnavagn
til sölu (Ijósblár) ’84. Sími 21045.
Jólabasar Vesturgötu 12
Höfum opnað basar með handunn-
um jólavörum. Eldhúsdúkkur og
tuskudúkkur, 5 stærðir og margt
hentugt til jólagjafa.
Félag makalausra
Flóamarkaður og basar verður hald-
inn nk. laugardag og sunnudag kl.
2-6 báða dagana í húsnæði fólagsins
á 3. hæð í Mjölnisholti 14 (Brautarholt
3, áfast við Hampiðjuna). Fjölbreytt
úrval muna. Nefndin.
Til sölu
vel með farið IV2 árs segulbands-
tæki. Selst strax ef gott tilboð fæst.
Uppl. í síma 685727.
El Salvador-nefndin
Aðalfundur verður haldinn laugar-
daginn 7. desember kl. 2 eftir hádegi
að Mjölnisholti 14, 3. hæð. Allir vel-
komnir.
Orgel
lítið rafmagnsorgel til sölu, verð 7
þús. kr. Uppl. í síma 16034.
Nemendur
Myndlista- og handíða-
skóla íslands
óska eftir að fá gefins eða ódýrt píanó
í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma
19821 á milli kl. 3 og 4.
Tölvuúr tapaðist
Svart vandað drengjatölvuúr tapaðist
í nágrenni Austurbæjarbíós um síð-
astliðna helgi. Finnandi vinsamlegast
hringið í síma 12007. Fundarlaun.
Barnapössun
Vill einhver skólakrakki passa 7 mán-
aða gamlan strák í skólafríinu? Uppl. í
síma 685561.
Minkapels
Óska eftir minkapels. Uppl. í síma
38455.
Einkatímar
á menntaskólastigi í ensku, íslensku
og latínu. Uppl. og tímapantanir í
síma 27101.
Til sölu
K.L. barnabílstóll á 2000 kr., Masters
kastali á 2000 kr., tvö barnaskrifborð
á kr. 600 hvort, tvær bambusrúllu-
gardínur (breidd 2 m) 600 kr. hvor.
Ulster frakki stærð 44-46, verð 1000
kr., tveir jólakjólar á 6-8 ára, 600 kr.
hvor, skíðagalli á 6-8 ára 600 kr.. Poki
fulur af fötum á 6-8 ára, 1000 kr..
Notuð barnahjól og símastóll. Uppl. í
síma 27101.
Bílar til sölu
Ford Escort, Land Rover diesel,
Datsun Pick-up og Ford Granada.
Gott verð og góð kjör. Uppl. í síma
686016.
Vesturbær - miðbær
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á leigu.
Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í
síma 651741 eftir kl. 17 og síma
28674.
Til sölu
b/v Kolbeinsey ÞH-10
Skipið er taiið vera 430 brúttórúmlestir að stærð,
smíðað árið 1981. Aðalvél skipsins er af gerðinni
M.A.K. 1800 hestöfl frá 1980.
Skipið er nú við viðlegukant hjá Slippstöðinni Akureyri
og verður selt í því ástandi, sem það nú er í.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fisk-
veiðasjóðs í síma 2-80-55 og hjá eftirlitsmanni sjóðs-
ins Valdimar Einarssyni, í síma 3-39-54. Tilboðseyðu-
blöð eru til afhendingar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs og
óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt „Kol-
beinsey" og skulu hafa borist á skrifstpfu sjóðsins eigi
síðar en 19. desember n.k. kl. 16.00. Áskilinn er réttur
til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum.
Fiskveiðasjóður íslands
Konfekt
Konfektgerö í heimahúsum er aö veröa jafn venjulegur jólaundirbúningur
og sjálf smákökugerðin. Þetta meðlæti er sívinsælt. Einnig er konfekt tilvaliö í
jólapakkann handa „töntunum" sem eiga allt
Súkkulaði kramarhús:
(50 stk)
1 dl rjómi
250 gr súkkulaði
1/2 dl rjómi
2 msk flórsykur
nokkrir hnetukjarnar
Sjóðið rjómann, takið pottinn
af plötunni og bræðið súkkulaðið
í heitum rjómanum og hrærið í.
Sigtið flórsykurinn í massann,
hrærið á meðan. Kælið massann í
ísskáp, svo hann stífni örlítið.
Hrærið síðan massann vel saman.
Setjið stjörnutjullu í sprautupoka
og sprautið massanum í álform og
kramarhús, sem eru búin til úr
silfur- eða gullpappír. Setjið
kramarhúsin á bökunarrist, þá
standa þau stöðug. Skreyting:
Saxaðir hnetukjarnar. Geymist á
köldum stað.
Konfekt:
(ca 30 stk.)
1 -2 tsk smjör
150 gr súkkulaði
álpappír
2 tsk olía
eldhúspappír
Saxið möndlurnar gróft, ristið
þær í smjöri svo að þær verði ljós-
brúnar og setjið þær á eldhús-
pappír, sem sýgur í sig fituna.
Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og
blandið möndlunum út í, hrærið
vel saman. Látið kólna og aðeins
stífna. Smyrjið álpappír og setjið
með tveimur teskeiðum massana
í toppa. Þegar topparnir eru
orðnir kaldir og stífir, eru þeir
settir í álform. Má nota form,
sem notuð eru undir kerti.
150 gr súkkulaði
grænn pappír í blöð
álform, olía
Látið drjúpa af kirsuberjunum
á eldhúspappír. Rúllið marsipan
út, pakkið kirsuberjunum inn í
marsipanið. Klippið út laufblöð
úr grænum pappír og teiknið á
munstur með nál. Bræðið súkku-
laðið í vatnsbaði. Dýfið kirsu-
berjunum í súkkulaðið og setjið á
smurðan álpappír. Stingið einu
eða tveimur laufblöi m í gegn-
um súkkulaðihjúpin og setjið
þau þétt upp við stilkinn. Þegar
súkkulaðið er orðið stíft, setjið
250 gr flórsykur
125 gr kakó
75 gr smjör
1 Va dl rjómi
hjúpsúkkulaði
möndlur
Sigtið flórsykur og kakó sam-
an, blandið smjöri í. Hrærið
massann stöðugt, meðan rjóman-
um er bætt út í. Geymið massann
í ísskáp. Mótið 30 litlar kúlur og
bræðið hjúpsúkkulaði. Dýfið
hálfri kúlunni í súkkulaðið og
leggið möndlu á kúluna. Látið í
form.
Hnetukjarnar:
100 gr súkkulaði
75 gr hnetukjarnar
2 tsk matarolía
álpappír
Bræðið súkkulaði í vatnsbaði,
hrærið hnetunum út í súkkulaðið
og látið storkna. Setjið á smurð-
an álpappír með 2 teskeiðum, svo
súkkulaðið myndi toppa. Setjið
síðan í álform, sem notuð eru
undir kerti.
Marsipandöðlur:
(15 stk.)
15 döðlur steinlausar
3 msk rúsínur
3 msk romm
150 gr marsipan
150 gr súkkulaði
Látið rúsínur liggja í rommi í
2-3 tíma. Opnið döðlurnar og
setjið 3-4 rúsínur í hverja. Rúllið
marsipan út og pakkið hverri
döðlu inn í og festið vel saman.
Setjið döðlurnar í silfur- eða gull-
lituð álform og sprautið bræddu
súkkulaði á. Búið til kramarhús
úr silfur- eða gullpappír og
sprautið súkkuiaði í.
Kirsuberjakonfekt:
(ca 20 stk.)
20 kokkteilber með stilk
180-200 gr marsipan
Tekonfekt:
(ca 18 stk)
11/2 dl rjómi
2-3 teblöð
1 msk orange-líkjör
hnetukjarnar
Látið rjóma og teblöð í pott og
komið suðunni upp. Takið pott-
inn af plötunni og látið samlagast
í 5-6 mín. Sigtið rjómann og
bræðið súkkulaðið í rjómanum.
Hrærið orange-líkjör saman við
og látið kólna. Setjið massann í
sprautupoka og sprautið í álform.
Skreytið með söxuðum hnetum.
Valhnetukonfekt:
(ca 10 stk)
175-200 gr marsipan
100 gr sykur
10 hálfir hnetukjarnar
Rúllið marsipanið út í ca l-V/2
cm þykkt og stingið í það með
snafsaglösum (ca 3-5 cm í þver-
mál). Bræðið sykur ljósbrúnan á
pönnu og veltið hnetukjörnunum
upp úr, með tveimur teskeiðum.
Setjið konfekt í álform.
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. desember 1985