Þjóðviljinn - 05.12.1985, Side 10

Þjóðviljinn - 05.12.1985, Side 10
síili^ WÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Listdanssýning íslenska dansflokksins íkvöldkl.20. Siöasta sinn. Grímudansleikur föstud. kl. 20. uppselt sunnud. kl. 20, uppselt, þriöjud. kl. 20, miövikud. kl. 20, laugard.’yiíkl.^O, sunnud. 'yt2kl.20. Siöustu sýningar Með vífiðílúkunum laugardag kl. 20. Miðasala er opin kl. 13,15-20, sími 11200. u;ikk-;ia(; KEYKIAVlKllR Sími: 1 66 20 MfiniXnm Ikvöld kl. 20.30. Uppselt. Föstudagkl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Föstudag 13/12 kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 14/12 kl. 20. Uppselt. Sunnudag 15/12 kl. 20.30. Uppselt. ATH. breyttan sýningartima á laugardögum. Forsala á allar sýningar frá 15. des. - 15.jan. '86. Pöntunum veitt móttaka i sima 13191 kl. 10-12 og 13-16virkadaga. Miðasalaneropinkl. 14-20,30simi 16620. Símar: 11475 Leðurblakan Hátiöasýning Annaníjólum 27. desember 28. desember 29. desember Ath.styrktarfélagarhafa for- kaupsrétttil 6. desember. Miöasala opin frá kl. 13-19 sími 11475. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI islands LINDARBÆ simi ?i97i Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? Vegna fjölda áskorana veröa aukasýningar á Rauöhæröa ridd- aranum. 3. aukasýn. í kvöld kl. 20.30. 4. aukasýn. laugard. 7/i2kl.20.30. Ath., sýningar veröa ekki fleiri. I/TT L ik hú'jé Litla hryllingsbúðin VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR Aukasýningar verða á Litlu Hryllingsbúöinni um næstu helgi vegna mikillar aösóknar: 103. sýning í kvöld kl. 20. 104. sýning föstudag kl. 20. 105. sýning laugardag kl. 20. 106. sýning sunnudag kl. 16. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan er opin frá kl. 13 til 19 alla daga, sýningardag fram aö sýningu, ásunnudögumfrákl. 14. Pöntunarþjónusta í síma 11475 frá 10 til 13 alla virka daga. Munið simapöntunarþjónustu fyrir kreditkorthafa. MISSIÐ EKKIAF HRYLLINGNUM! sTtuiiMt ITIKHIISII) Rokksöngleikurinn EKKÓ 53. sýning í kvöld kl 21. Uppselt. 54. sýn. sunnudag kl. 21. Ath. allra síðustu sýnlngar Upplýsingarog miðapantanir ísíma 17017. Leikhúsin taka við j TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir Týndir í orrustu II (Missing in Action II * The Beginning) Þeir sannfæröust um aö þetta væri víti á jöröu... Jafnvel lifinu væri fórn- andi til aö hætta á aö sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný amerísk mynd i litum - Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir í orr- ustu“. Aöalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Holl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Louisiana Stórbrotin og spennandi ný kvik- mynd, um mikil örlög og mikil átök í skugga þrælahalds og borgarastyrj- aldar, meö Margot Kidder, lan Charleson - Andrea Ferreol. Leikstjóri Philippe De Broca. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ástarsaga Hrífandi og áhrifamikil mynd, meö einum skærustu stjörnunum í dag Robert De Niro - Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun, en þaö dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri Ulu Gros- bard. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. Frumsýnir: Geimstríð III Leitin að Spock Geimskipiö „Enterprise" er enn á ferðinni, og lendir í nýjum háska- legum ævintýrum. Spennandi og lífleg ný bandarísk visindaævintýramynd, meö William Shatner - Leonard Nimoy DeFor- est Kelley Leikstjóri: Leonard Nimoy Myndin er sýnd með 4ra rása Stereo tón Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Dísin og drekinn Frábær ný dönsk verðlaunamynd, ein mest lofaöa danska mynd seinni ára, eins og kemur fram í blaöaum- mælum: Blaðaummæli: „Samleikur Jesper Klein og Line Arlien-Söberg er meö miklum ágætum". Tíminn 27/11. „Disin og drekinn er ekki vanda- málamynd. Hún er sprelllifandi skemmtun, - enginn veröur svikinn af að sjá hana". Mbl. 26/11. „Malmros bætir enn einni rós í hnappagatið sem leikstjóri". Tíminn. Sýnd kl. 3.15 og 5.15 AmadeuS Sýnd kl. 9,15 Síðasta sinn. Frumsýnir ævintýramynd ársins Ógnir frumskógarins „Útkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í senn". Mbi. 31/10. Sýnd kl. 9 og 11.15. Engin miskunn Sýnd kl. 3.15 og 5.15. Löggan í Beveriy Hills Hin frábæra spennu- og gaman- mynd meö Eddie Murphy. Þær ger- astekkibetri. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Mánudagsmynd fyrir alla Ástarstraumar Sterk og.afbragösvel gerð ný mynd, ein af bestu myndum meistara Cassavetes. Myndin hlaut Gull- björninn í Berlin 1984, og hefur hvar- vetna fengið afar góöa dóma. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Gena Rowlands. Leikstjóri: John Cassavetes. Sýnd kl. 7 og 9.30. Blaðaummæli: „Myndir Cassavetes eru ævin- lega óútreiknanlegar — þessvegna er mikill fengur aö þessari mynd“. Mbl. 26/11. „Þaö er ekki eiginlegur söguþráður myndarinnar sem heillar aödáendur upp úr skónum, heldur frásagnar- stíllinn". HP. 28/11. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS M flllSTURBÆJAKhlll 18936 Martröð á Álmstræti Vonandi vaknar vesalings Nancy öskrandi, því annars vaknar hún aldrei. Hrikaleg, glæný spennumynd. Nancy og Tina fá martröö og Ward og Glen líka, en er þau aö dreyma eöa upplifa þau martröö. Aðalhlutverk: John Saxon, Ronee Blakeley Leikstjóri: Wes Cravens. Sýnd i A- sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sveitin Víöfræg, ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur mjög góöa dóma viöa um heim. Aðalhlutverk leika Jessica Lange (Tootsie, Frances), Sam Shephard (The right stuff, Resurrection, Fra- nces) og Vilford Brimley (The nat- ural, Hotel New Hampshire). Leikstjóri er Richard Pearce, Wil- liam D. Wittliff skrifaöi handrit. Myndin lýsir haröri baráttu ungrar konu við yfirvöld er þau reyna að selja eignir hennar og jörð, vegna vangoldinna skulda. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Hækkaö verö. Dolby Stereo. Ein af strákunum Sýnd í B-sal kl. 5 Birdy Sýnd í B-sal kl. 11. Sími: 11544 Blóðhefnd Ný bandarisk hörku Karate-mynd meö hinn gullfallegu Jillian Kessner í aðalhlutverki, ásamt Dar- by Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina.... Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími: 11384 Regnboginn Astarsaga ★★ Ástarsaga. Góöir leikarar, og höl- undum tekst furðanlega að halda sérlrá væmni. Lítil tilþril í sjállri sög- unni, - ástin verður eiginlega of al- menn og nær ekki verulega vel undir skel áhorfandans. En, attur: góðir leikarar. Ástarstraumar ★★★ Systirin elskar svo mikið að hún gleymir sjálfri sér, bróðirinn elskar svo mikið að hann elskar eiginlega ekki neitt. Ný tiðindi úr tilfinninga- og sjáifskoðunarveröid Jóns Cassa vet- es og Genu Rowiand; takk þið tvö, og takk Friðbert og fétagar fyrir nýjar góðar allradagamyndir. Já, já, já: ástin, hún er samfelldur straumur! Amadeus ★★★★ Kvikmynd afguðs náð ettir tékkann Forman. Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: á þá alla skilið. Engin miskunn ★ Enn tekur Magnús við þarsem am- riskum lögum sleppir. Talsverður hasar. Ógnir frumskógarins ★★ Frumskógarmenn gegn jarðýtum, umskipt þarn. Margt fallega gert á mörkum realisma og ævintýris, en hinn ágæti leikstjóri Boorman hefur ekki gætt nógu vel að hlutföllum í efnistökum; leikur er heldur ekki uppá marga fiska. Myndin magnast þegar á líður, þá glyttir á það sem hún hefði getað orðið. Salur 1 Konungssverðið (Excalibur) Hin heimsfræga bandariska stór- mynd i litum. Framleiðandi og leik- stjóri: John Boorman. Aðalhlut- verk: Nigel Terry, Helen Mirren. (slenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Salur 2 Gkemlíns Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni meö eina af sínum bestu kvikmynd- um. Hún hefur fariö sigurför um heim allan og er nú oröin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby Stereo. Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Salur 3 Frumsýning „Crazy for you“ Fjörug, ný bandarísk kvikmynd í litum, byggö á sögunni, „Vision Qu- est“, en myndin var sýnd undir því nafni í Bandaríkjunum. I myndinni syngur hin vinsæla Madonna topp- lögin sín: „Crazy for you", og „Gam- bler“. Einnig eru sungin og leikin mörg önnur vinsæl lög. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Florentino. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TJALDK) Austurbæjarbíó --- Hrekkjalómarnir LAUGARÁS B I O Simivari 32075 A-SALUR: Can l borrow your towel? My car jusl hil a waterbuffalo. Fletch fjölhæfi Frábær ný gamanmynd meö Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fletcher er: rann- sóknarblaöamaöur, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: Náður Splunkuný og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema í Bandaríkjun- um. Þú skýtur andstæöinginn meö málningarkúlu áöur en hann skýtur þig. Þegar síðan óprúttnir náungar ætla aö spila leikinn með alvöru vopnum er djöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the herds). Aðalhlutverk: Anthony Edwards (Nerds, Sure thing), Linda Fiorent- ino (Crazy for you). (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-SALUR: Endursýning: Final Mission Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó ■ Birdy ★★★ Einangrun i draumi sem eftilvill er gjöfulli en veruleikinn; tveir vinir, slömm, strið og sjúkrahús. Sterkur leikur og góð taka i mynd sem bæði skemmtir og skilur eftir sig. Laugarásbíó ------------------- Náður ★ Sæmileg spenna og gaman á köflum. Annað rólegra. „Náður“ er þýðing á einni útgáfu af „got you"; þessi lýsingarháttur er allajafna ekki til afsögninniað ná, en vesturbæingur á blaðinu upplýsirað þetta hafi verið notað ! „fallinni spýtu" og svipuðum leikjum þar í sveit að fornu; heimild sem fróð- leiksmenn á Orðabók Háskóians ættu að kanna. Bfóhöllin Vígamaðurinn Clint leikur kraftaverk, heldur póli- tlskar prédikanir og plaffar niður vonda kalla; vel þéttur á velli. Heiður Prizzianna Nýtt úr ævintýrafabrikkunni. Sætu bangsarnir breytast I illyrmiskvik- yndi, jólin verða að allradjöfla- messu. Gaman að púkunum báðu- megin púpustigsins og ágæt skemmtun þangaðtil ímyndunaraflið hleypur með myndina i gönur. John Huston tekur til hendinni á gamals aldri og smiðar verulega væna mynd um maflósaglæpi og mafíósaástir. Bakvið bráðlunkinn húmor má greina ýmsar mannlífsathuganir, og handbragðið er meistaralegt f leikstjórn og töku. Þaraðauki á Jack Nicholson kvik- myndaleikari að fá Nóbelsverðlaun Klapp, klapp, klapp, klapp, bravól J 10 SÍOA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. desember 1985 m$0 HOU Símr 78900, Jólamynd 1. 1985: FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA: Ökuskólinn Hann Neal Israel er alveg frábær í gerö grínmynda en hann hefur þeg- ar sannað þaö meö myndunum „Police Academy“ og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja trompiö. Ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Þaö borgarsig aö hafa ökuskírteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood Vígamaðurinn (Pale Rider) ...and hell followed í with him. Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks í þessari stór- kostlegu mynd. Aö áliti margra hefur hann aldrei veriö betri. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Mic- hael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuö börnum innan 10 ára. Á Letigarðinum Nú er komiö að því að gera stólpa- grin að fangelsunum eftir að lögg- urnar fengu sitt í „Police Academy". Aöalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Hækkað verð. Grínmyndin „Borgarlöggurnar“ (City Heat) Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds, Irene Cara, Jane Alex- ander. Leikstjóri: Richard Benjamin. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heiður Prizzie’s Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Kathleen Turner. Sýnd kl. 9. Splash Hin frábæra grínmynd með Tom Hanks og Daryll Hannah i aðalhlu- tverkum. Leikstjóri: Ron Howard (Coooon) Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerö hef- ur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýarmynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd kl. 5 Hækkaö verö. Tónleikar kl. 20.30.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.