Þjóðviljinn - 05.12.1985, Side 11
Afleiðingarnar
- Opin vika
Nú er farið að siga á seinni hlut-
ann í opinni viku Samtakanna 78.
f kvöld verður sýnd myndin Af-
leiðingarnar, sem er spennandi
og ástríðufull mynd um tvo Sviss-
lendinga. Martin er dæmdur
sakamaður fyrir að hafa elskað
pilt undir lögaldri. Thomas er
undir lögaldri og fær ekkert tæki-
færi til að ráða ástum sínum sjálf-
ur. Myndin er þýsk, en henni
fylgir sænskur skýringartexti. Að
lokinni sýningu verða umræður
um hvaða þýðingu Samtökin 78
, hafa fyrir homma og lesbíur.
Makalausir
Félag makalausra heldur flóa-
markað og basar laugardag og
sunnudag kl. 14.00-18.00 báða
dagana í húsnæði félagsins á 3.
hæð í Mjölnisholti 13. Fjölbreytt
úrval muna. Nefndin.
Styrktarfélag
vangefinna
Jólafundur félagsins verður
haldinn í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju fimmtudaginn 5. des-
ember kl. 20.30. Kaffiveitingar.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð 3.
bekkjar Þroskaþjálfaskólans.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Leikstjo'ri og leikendur í fimmtudagsleikritinu
I öniggri borg
GENGIÐ
Gengisskráning
4. desember 1985 kl 9.15.
Bandaríkjadollar Sala 41,570
Sterlingsþund 61,628
Kanadadollar 29,908
Dönsk króna 4,5569 5,4694
Norskkróna
Sænsk króna 5,4287 7,6115
Finnsktmark
Franskurfranki 5,3996
Belgískurfranki 0,8112
Svissn. franki 19,7510 14,6340
Holl. gyllini
Vesturþýskt mark 16,4715
ftölsk líra 0,02419
Austurr. sch 2,3459
Portug. escudo 0,2614
Spánskurpeseti 0,2671
Japansktyen 0,20385
frsktpund 50,913
SDR 45,2532
Jökull Jakobsson er höfundur
leikritsins í öruggri borg, sem
verður á dagskrá útvarpsins í
kvöld. Þetta leikrit er eitt af síð-
ustu verkum Jökuls Jakobssonar
og var það frumsýnt í Þjóðleik-
húsinu árið 1978.
í því segir frá h j ónum nokkrum
og gömlum vini þeirra sem um
langt skeið hefur unnið við þró-
unaraðstoð í Austurlöndum fjær.
Hann er nú staddur á gamla Fróni
og sækir vini sína heim. En sá
veruleiki sem við honum blasir á
heimili hjónanna er allur annar
en hann átti von á. Eiginmaður-
inn sem er þekktur vísindamaður
situr einangraður niðri í kjallara
og vinnur þar að hlutum sem eng-
inn kann skil á. I lok leiksins er
mjög undarlegt rót komið á allt
samfélagið í kring og spurning er
hvort athafnir vísindamannsins
eiga þar ekki hlut að máli.
Leikendur eru: Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson og Ragnheiður Ásta
Pétursdóttir. Hljóðfæraleik ann-
ast Sigurður Jónsson og Hilmar
Örn Hilmarsson. Leikstjóri er
Sigurður Pálsson. Tæknimenn:
Óskar Ingvarsson og Ástvaldur
Kristinsson.
Leikritið verður endurtekið
laugardaginn 7. des. kl. 20.00.
Rás 1 kl. 20.00.
Kristni og hjátrú
Nú er kominn jólamánuður og
umsjónarmenn Barnaútvarps
hafa brugðið á það ráð að kynna
starfsemi kristilegra samtaka í
þættinum. í dag verður fjallað
um starfsemi KFUM og K og
KSS, sem eru kristileg skóla-
samtök. Hvað gera svona félög,
skyldu þau eiga hljómgrunn með-
al ungs fólks í dag? Haraldur Ingi
Haraldsson frá Akureyri segir frá
hjátrú í sambandi við kústa, og
byggir á grein sem hann hefur
skrifað í Dag á Akureyri. Rás 1
kl. 17.00.
0D
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúöa I Reykjavík
vikuna 29. nóv. - 5. des. er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvl fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
, ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögumfrá kl.
'9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12. _
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
‘ kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
, daga, helgidagaogalmenna
frldagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað f hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabsejar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sfmi
651321.
SJUKRAHUS
Borgarspftallnn:
Heimsóknartfmi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartfmi laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-2Q.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvem sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarfsfmsvaraHafnar-
fjarðar Apóteks sfmi
51600.
Fæðlngardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-
16. Heimsóknartfmifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni ÍOb
Alladagakl. 14-20ógettir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardagaog sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alladaga frákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspftall:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Bamadelld:KI. 14.30-17.30.
GJÖrgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftallnn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00.-Einnigeftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
ÍHafnarflrði:
Heimsóknartfmi alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
SJúkrahúsið Akureyrl:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBÓK
- Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru f
slökkvistöðinni I sfma 51100.
Garðabær: Heflsugæslan
Garöaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir W. 17 og um helgarí
sfma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni f síma 23222,
slökkviliðinu I sfma 22222 og
Akureyrarapóteki I sfma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst f hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í slma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftafinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og 16.
SlysadelldtOpinallansólar-.
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 84 55
Hafnarfj......sfmi 5 11 66 \
Garðabær ...*.slmi 5 11 66 1
V
Slökkvllið og sjúkrabflar:
Reykjavfk....slrrii 1 11 00
Kópavogur....sími 111 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
L
Ótvarp-sjón^rp7
Fimmtudagur
5. desember
RÁS 1
7.00 VeðurfregnirFréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 FréttirTilkynningar.
8.00 FréttirTilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Elvis El-
vis“ eftir Mariu Gripe
TorfeySteinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M.
Jónsdóttirles(7).
9.20 MorguntrimmTil-
kynningarTónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áðursem Helgi
J. Halldórsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Égmanþátíð“
Hermann Ragnar Stef-
ánssonkynnirlög frá
liðnumárum.
11.10 Úratvinnulífinu-
Vinnustaðir og verka-
fólkUmsjón:Hörður
Bergmann.
11.30 Morguntónleikar
a. ÓbókonsertíC-dúr
op.7nr. 3eftirJean
Marie Leclair. Heinz
Holligerog Ríkishljóm-
sveitin í Dresden leika.
Vittorio Negri stjórnar.
b. Brandenborgarkons-
ert nr. 3 í G-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
Enska konserthljóm-
sveitin leikur. T revor
Pinnockstjórnar.
12.00 DagskráTilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeðurfregnirTil-
kynningarTónleikar.
14.00 Miðdeglssagan:
„Feðgar á ferð“ eftir
Heðin Brú Aöalsteinn
Sigmundsson þýddi.
Björn Dúasonles (2).
14.30 ÁfrívaktinniÞóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
15.15 FráSuðurlandi
Umsjón:Hilmar Þór
Hafsteinsson.
15.40 TilkynningarTón-
leikar.
16.00 FréttirDagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Tónlisttveggja
kynslóða" Sigurður
Einarsson kynnir.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristín Helg-
adóttir.
17.40 Listtagrip Þáttur
um listirog menning-
armál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dag- hLÉ
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 DaglegtmálSig-
urðurG.Tómasson
flyturþáttinn.
20.00 Leikrit:„föruggri
borg“ eftir Jökul Jak-
obsson Leikstjóri: Sig-
urðurPálsson. Leikend-
ur: Margrét Heiga Jó-
hannsdóttir, Pétur Ein-
arsson, LiljaGuðrún
Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson ogRagn-
heiður Ásta Pétursdótt-
ir. Hljóðfæraleik annast
SigurðurJónssonog
Hilmar Örn Hilmarsson.
Leikritið verður endur-
tekið næstkomandi
[ laugardagkl. 20.30.
21.30 Elnsönguríút-
varpssalJóhanna G.
Möller syngur ftalskar
ariur. Lára Rafnsdóttir
leikurápíanó.
22.00 FréttirDagskrá
morgundagsins.
122.15 Veðurfregnirörð
kvöldsins.
22.30 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: PállBenedikts-
son.
23.00 Túlkunítónlist
Rögnvaldur Sigurjóns-
sonsérumþáttinn.
|24.00 FréttirDagskrárlok.
10:00-
12:00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Ásgeir
Tómasson og Kristján
Sigurjónsson.
14:00-15:00 ífullufjöri
Stjórnandi: Jón Ólafs-
son
15:00-16:00 ígegnum
tíðina Stjórnandi: Jón
Ólafsson
16:00-17:00 Ötroðnar
slóðir Kristileg popp-
tónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson
17:00-18:00 Gullöldin
Lög frásjöundaára-
tugnum. Stjórnandi:
VignirSveinsson.
Þriggja mínútna fréttir
sagðar klukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-
21:00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2 Tiu
vinsælustu lögin leikin.
Vinsældalistinn er að
þessu sinni valinn á Ak-
ureyri og i Reykjavikog
þátturinn er sendur út
frá Akureyri. Stjórnandi:
Páll Þorsteinsson.
21:00-22:00 Gestagang-
ur Gestur þáttarins er
Hallbjörn Hjartarson.
Stjórnandi: Ragnheiður
Davíösdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtón-
ar Stjórnandi: Svavar
Gests
23:00-24:00 Poppgátan
Spurningaþáttur um
tónlist. Stjórnendur:
Jónatan Garðarsson og
Gunnlaugur Sigfússon
17:00-18:00 Rikisút-
varpiðá Akureyri-
svæðisútvarp.
SUNDSTAÐIR
■ 1 ..............7
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er oplð 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Slmi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið’
mánudaga til föstudaga
7.00-20.0Ó- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartfmi skipt milli kvenna
og karla- Uppl. f síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudagakl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar erop.n
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardagafrákl. 7.10til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 «117.30.
YMISLEGT
Upplýsingarum
ónæmlstæringu
Þeir sem viia fá upplýsing-
ar varðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt í
síma 622280 og fengiö
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki aö gefa upp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli ersímsvari tengdurvið
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerii
vatns- og hitaveltu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna'78 félags lesbía og
hommaálslandi.á
mánudags-og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari áöðrum
timum.Sfminner91-
28539.
Samtök um kvennaathvarf,
sfml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fy rir kon-
ur sem beittar haf a‘verið ó’f-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
' Kvennaréðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
, kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðlstöðln
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtökáhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sfmi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp f viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, slmi
1 g282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar út-
varpstilútlanda:Sent
verðu r á 15385 kHz,
19.50m: Kl. 1215 til 1245 til
Norðurlanda. Kl.1245til
1315tilBretlandsog
meginlands Evrópu. Kl.
1315til 1345 til Austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
Á 9675kHz, 31.OOm: Kl.
1855 «11935/45 tilNorður-
landa.Á 9655 kHz,
31.07m:KI. 1935/45«!
2015/25 til Bretlands og
meginlands Evrópu. Kl.
2300 til 2340 til Austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
(sl. tími sem er sami og
GMT/UTC.