Þjóðviljinn - 13.12.1985, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1985, Síða 5
UM HELGINA LEIKLIST Land míns föður Leikfélag Reykjavíkur. Land míns fööur. FÖ: 20.30, LA: 20.00, SU: 20.30. Forsala hafinfyrirjanúar. Grímudans Þjóðleikhúsiö. Grímudans- leikur. LA, SU: 20.00. Siöustu sýningar. JÓI Leikfélag Akureyrar. Jóla- ævintýri. SU: 16.00. Sala haf- in á sýningar milli jóla og ný- árs. MYNDLIST Valtýrum Kjarval Kjarval aldarminning á Kjar- valsstöðum. FÖ, LA, SU: 14- 22. Valtýr Pétursson flytur er- indi um Kjarval LA: 17.00. Aðrar sýningar í tilefni aldaraf- mælis Kjarvals: Listasafn ís- landsLA,SU: 13.30-16.00. Háholt Hafnarfiröi daglega 14-19. Langbrók Gallerí Langbrók, textíll. Bók- hlöðustíg 2. Sérsýning á skartgripum og höfuðfötum daglega 14-22. Hefst LA. Seltjarnarnes Anna Málfríður Sigurðardóttir og Martin Berkofski leika Schubert fjór-hent á pianó i Norræna húsinu laugardag. Þetta eru aðrir tónleikarnir af sex i vetur. Hefjast kl. 16.00 Mynd: E.OI. Sýning á verkum Sveins Björnssonar. Asturströnd 6. Daglega 14-21. Lýkur 18. des. Háskólamyndir Verk Listasafns Háskólans til sýnis í Odda, daglega 13.30- 17. Ásgrímur Vetrarsýning í Ásgrímssafni. Laufásvegi. SU: 13.30-16.00. Nálin Sýning á handverkum ís- lenskra hannyrðakvenna. Með silfurbjarta nál. Bogasal Þjóðminjasafnsins. Daglega 13.30-16.00. Einar Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum við Njarðargötu, opiðLA, SU: 13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn dag- Iega10-17. Gestur Sýning Gests Guðmundsson- ar, sex teikningar, veitinga- húsinu Hér-inn, Laugavegi 72. Lækjarfit Gallerí Lækjarfit, Lækjarfit 7, Garðabæ. Sýning Einars M. Magnússonar, Guðrúnar E. Ólafsdóttur, Helgu Ármanns- dóttur, Magnúsar Þórs Jóns- sonar. LýkurS.jan. Stokkseyri Götuhús, Stokkseyri. Elfar Guðni sýnir. Helgar: 14-22, virkadaga 20-22. Lýkur22. des. Bólvirkið Bólvirkið, Vesturgötu 2, sýn- ingarsalur Álafossbúðar. Elísabet Helga Harðardóttir sýnir. Opið eins og verslanir. Arkitektar Ásmundarsalur. Ungirarkit- ektar sýna verk sín daglega 14-22. Daði Gallerí Langbrók. Daði Harð- arsonsýnirkeramik. LA, MÁ: 12-18, SU: 14-18. HefstLA. Grímur Marinó Mokkakaffi, Skólavörðustíg. Sýning Gríms Marinós Steindórssonar. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Verkstæðið V, gallerí og verkstæði. Elísabet Þor- steinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttirKolbeins, HerdísTóm- asdóttir, Jóna S. Jónsdóttir, Þuríður Dan Jónsdóttir. Borgir í Kópavogi Sigurpáll ísfjörð sýnir í safn- aðarheimilinu Borgum. Kast- alagerði 7 í Kópavogi. 10 sýn- ing Sigurpáls og 40 verktil sýnis nú. Opin um helgar kl. 14-22 en virka daga 16-22. Kaffisala. Salurinn að Vesturgötu 3 sýnir verk nokkurra listamanna. Opinn daglega frá kl. 14.00 nema mánudaga. Lýkuráaðfanga- dag. Þau sýna í Gallerí Lækjarfit, Garðabæ: Guðrún E. Ólafsdóttir, Einar M. Magnússon, Magnús Þór Jónsson, Helga Ármannsdóttir. Jólasýning í Gallerí Borg við Austurvöll: grafík, vatnslitir, krít, olíumál- verk, glerog keramik. Opið á verslunartímum. GalleríGrjót Samsýning aðstandenda. Opiðfrákl. 12-18 virkadaga og á verslunartíma á laugar- dögum. Opiðtil jóla. Jóhannes Geir með sýningu í Listasafni ASÍ Grensásvegi 16.60 verk síð- ustu þrjátíu ára. Nokkurtil sölu. Opið virka daga kl. 14- 20 og um helgar f rá 14-22. Lýkur22.desember. Langbrækur Textílsýning í útibúinu að Bók- hlöðustíg 2. Fatnaður, skart- gripiro.fi. Opið laugardagafrá kl. 10-16. Einiber Gallerí Einiberjarunn. Sýning Bjarna H. Þórarinssonar. Lýk- urumáramót. Stefnir Hlégaröur. Jólavaka karla- kórsins Stefnis og Leikfélags Mosfellssveitar. SU: 20.30. Kópavogur Tvennir jólatónleikar á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Sal skólansLA: 14.00. Kópa- vogskirkjuSU: 16.00. Sigursveinsskóli TónleikarTónskóla Sigur- sveins. Menningarmiðstöð- inni við Gerðuberg. Yngri nemendurSU: 13.30. Gítar- nemendurSU: 15.00. Ne- skirkju. Yngri nemendurSU: 16.00. Martinog Anna Norræna húsið. Martin Berk- ofskí og Anna Málfríður Sig- urðardóttir. Verk Schuberts fyrirfjórhendan píanóleik. Aðrirtónleikaraf sex. LA: 16.00. ÍÞRÓTTIR Bragi Málverkasýning Braga Ás- geirssonar. Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17. TÓNLIST Rokk Ársel. RokkbandiðThe Voice ásamt Jamisus, MÁ: 21.00 Halldór Aratunga. Halldór Haralds- sonpíanóleikari. SU: 14.00. Kvöldlokkur Bústaðakirkja. „Kvöldlokkurá jólaföstu". Blásarakvintett Reykjavíkurog fleiri. MÁ: 20.30. Vísur Hótel Borg. Vísnakvöld Vísnavina. MÁ: 20.30. Orgel Dómkirkjan. Ann Toril Lind- stad, orgel. SU: 17.00. Handbolti Tveir landsleikir karla við Spán. Laugardalshöll FÖ 20.00 og Digranes SU 20.00. Körfubolti Úrvalsdeild UMFN-Haukar. Njarðvík FÖ: 20.00. Kvennadeild: ÍA-ÍBK. Akra- nesLA: 14.00. 1. deild karla: Þór-Fram Akur- eyri LA14.00 og SU14.00. Reynir-Breiðablik. Sandgerði SU: 20.00 Borðtennis Flokkakeppni íslands, fyrri hluti, 1.og2.deildkarla, kvennaflokkurog unglinga- flokkur, Laugardalshöll LA: 13.30. Frjálsar Stjörnuhlaup FH, Lækjarskóli Hafnarfirði, LA: 14.00. Badminton Langholtsskólamót 9 ára barna, TBR-húsLA. Föstudagur 13. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.