Þjóðviljinn - 13.12.1985, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.12.1985, Síða 8
GLÆTAN Red Wedge Popp og pólitík fyrír Verkamannaflokkinn Red Wedge - Rauður vefur - er nafn á hópi fólks í skemmtanaiðnaðinum breska sem ætlar að reyna að fá ungt fólk til að gera sér grein fyrir að pó- litík er annað og meira en leiðin- legir þingmenn þusandi í þing- sölum. Red Wedge ætlar líka að sýna fram á að Verkamanna- flokkurinn sé sá stjórnmálaflokk- ur sem best komi sér fyrir breska æsku aðstyðja. Hljómleikaferða- lag um Bretland undir merki Red Wedge hefur verið ákveðið í jan- úar, með þátttöku Style Council, Billys Bragg, Communards, Jun- íors og fjölmargra gesta í ofaná- lag sem ekki hefur verið fullyrt um. Þó er talið líklegt að eftir- taldir verði í hópnum: Sade, Stephen Duffy, Madness, Dee C Lee, Lloyd Cole og Gary Kemp. Meðfylgjandi myndir eru úr start-partýi fyrir Red Wedge. Færri popparar en vildu komust á partýstaðinn, sem var sjálf neðri málstofa breska þingsins, en sendu stuðningsskeyti í staöinn: Sade, Stephen Duffy, Helen Terry, Madness, Bananarama, Lloyd Cole og Gary Kemp. Poppverkararnir stilla sér upp tll myndatöku með þekktum andlitum úr breska Verkamannaflokknum. Ekki treysti breska popppressan sér í að nafngreina allaog verðum við því að látaokkar besta duga: ?, ?, ?, Ken Livingstone (Verkamfl.), ?, liðsm. Brilliant, Jill í dúettinum Strawberry Switchblade, Paul í Animal Nightlife, ?, Neil Kinnock form. Verkamfl., ?, ?, ?, Paul Weller (Style Council, áður í Jam), June úr tríóinu Brilliant, sem nýverið sendi frá sér í nýjum búningi James Brown sönginn „It’s a Mans, Mans, Mans World, Robbie Coltrane og Billy Bragg, sem lengi hefur stutt Kinnockog Verkamann- aflokkinn með söng sínum og rafmögnuðu gítarspili. Sum spurningamerkjanna eru í hljómsveitunum Frank Chicken og Heaven 17. Paul í Animal Nightlife mætti á svæðið með dóttur sína Jimmy Sommerville, fyrrum söngvari Bronski Beat og nú í sem vill drykk sinn og engar refjar. Communards, skálar í rauðum tómatsafa... flokkshollur maður! Paul Weller, Ken Livingstone og Neil Kinnock. Úr fjölskyldualbúminu: Jim Kerr söngvari Simple Minds með eiginkonuna og fósturdótturina í handarjaðrinum: Chrissie Hynde í Pretenders og Natalie Rays dóttir Davis Kinksmanns. Jimsdóttir og Chrissiar - festist ekki á filmu. Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir 1. Waiting for an answer - Cosa Nostra 2. Nikita - Elton John 3. A good heart - Feargal Sharkey 4. Baby you left me - Marilyn 5. Say l’m no. 1 - Princess 6. White wedding - Billy Idol 7. My hearts goes bang - Dead or alive 8. A life and kicking - Simple minds 9. Never surrender - Currey Hard 10. Cherish - Kool and the gang. GrammiÓ 1. Simpie minds -Once upon a time 2. Smiths- The boy with the thorn in his side 3. Tom Waits - Rain dogs 4. Robert Wyatt with the Swabosingers-The wind of change 5. The Fall- This nation saving grace 6. Clannad- Mcalla 7. New order- Love life 8. Einsturzende neubauten- 1/2 mensch 9. Fergall Sharkey- Fergall Sharkey 10. Long raiders - Long Raiders Rás 2 1. (-) Hjálpum þeim - íslenska hjálparsveitin 2. ( 3) Tóti tölvukall- Laddi 3. ( 1) Can’t walk away- Herbert Guðmunds- son 4. ( 2) 1 am your man - Wham 5. ( 5) In to the burning moon- Rikshaw 6. (15) In the heat of the night- Sandra 7. (10) Say you say me- Lionel Richie 8. ( 7) A good heart- Fergal Sharkey 9. (12) Gaggó vest- Gunnar Þórðarson 10. ( 4) Nikita- Elton John 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. desember 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.