Þjóðviljinn - 13.12.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 13.12.1985, Page 11
Derrick lögregluforingi er snar og klár þegar morðmál eru annars vegar og upplýsir þau af hinni meslu snilld. Ekkert er vitað um hvað hann og félagi hans takast á hendur í níunda þætti í kvöld, en víst er að þeir gefast ekki upp fyrr en það er til lykta leitt. Sjónvarp kl. 21.40. Hljóðdósin í þættinum Hljóðdósin á Rás 2 í kvöld verður haldið áfram að fjalla um hljómtæki. í síðasta þætti voru plötuspilara gerð skil og í þættinum í dag verða magn- ari, og hátalarar teknir fyrir. Stjórnandi þáttarins er Þórarinn Stefánsson og gestur hans í þess- um þáttum um hljómtæki er Finnbogi Marinósson verslunar- stjóri. Hlustendur eru eindregið hvattir til að koma með fyrir- spurnir ef það er eitthvað sérstakt sem þeir vilja að fjallað verði um. Rás 2 kl. 20.00 Sunnudagsferð FÍ Dagsferð sunnudag 15. des.: kl. 13. Hofsvík - Brautarholts- borg. Ekið upp á Kjalarnes og gengið með strönd Hofsvíkur að Brautarholtsborg. Létt ganga, sem tekur um 3 klst.. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. GENGIÐ Gengisskráning 9. desember 1985 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala .. 41,780 Sterlingspund .. 61,095 Kanadadollar .. 29,897 Dönsk króna .. 4,5579 Norskkróna 5,4675 Sænsk króna 5,4330 Finnsktmark .. 7,6130 Franskurfranki 5,4053 Belgískurfranki 0,8110 Svissn. franki .. 19,7588 Holl. gyllini .. 14,6473 Vesturþýskt mark .. 16,4878 Itölsk lírá 0,02420 Austurr. sch 2,3462 Portug. escudo 0,2619 Spánskurpeseti 0,2671 Japanskt yen .. 0,20528 Irskt pund .. 50,944 SDR .. 45,4218 Marlowe í kröppum dansi í Svefnin- um langa. Happdrætti Kiwanisklúbbs Vinningar í jóladagatala- happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu eru sem hér segir: 6. des- ember: 2287, 7. desember: 0547, 8. des.: 0591, 9. des.: 0516, 10. des.: 2230, 11. des.: 1291, 12. des: 0456. Svefhiim langi Bíómyndin í kvöld er bresk frá árinu 1977 og nefnist á frummál- inu The big sleep. Svefninn langi á okkar máli. Myndin er gerð eftir sakamálasögu eftir Ray- mond Chandler, en leikstjóri er Michael Winner, fimmtugur Breti með lanan feril að baki í kvikmyndagerð. Hann hefur undanfarna tvo áratugi að mestu unnið í Hollywood og átt nokkurt samstarf við Charles Bronson. Leikaraliðið ættu flestir að kann- ast við; Robert Mitchum, Sarah Miles, Richard Boone, Joan Col- lins, James Stewart o.fl.. Mitc- hum er þarna í hlutverki einka- spæjarans Philip Marlowe. Sögu- sviðið er London þar sem spæjar- inn er ráðinn til að gæta óstýri- látrar auðkýfingsdóttur og hafa uppi á fjárkúgara og horfnum eiginmanni. Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum. Sjónvarp kl. 22.25. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apóték Garöabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19og laúgardaga 11-14. Sími 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. desember er í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnef nda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað . ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur-og helgidagavörslu. A ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- i daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspitalinn: Heimsóknarlími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspítalfnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og ’ vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sfmi 51600. Fæðlngardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðAkureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19 30. DAGBOK - Uppiýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflot 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthatandi læknieftirki. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í slma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni; Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftaflnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitallnn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld:Opinallansólar- . hringinn,sími81200. Reykjavík......sfmi 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær ...+.sími 5 11 66 Siökkvffið og sjúkrabílar: Reykjavfk......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnartj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 L UTVARP - SJONVARP n RÁS 1 Föstudagur 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, El- vis“ eftir Mariu Gripe Torfey Steinsdóttir þýdd. Sigurlaug M. Jón- asdóttirles(13). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.50 Þingfréttir 11.00 „Sögusteinn“ Um- sjón: Haraldur I. Har- aldsson.(Frá Akur- eyri). 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrgnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgaráferð“eftir Heðin Brú Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúasonles(8). 14.30 Sveiflur-Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 ÞingmálUmsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.10 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Landsleikur i handknattleik - Island - Spánn Ingólfur Hann- esson lýsir síðari hálf- leikíviðureignlslend- ingaogSpánverjaí Laugardalshöll. 21.15 Tónleikar. 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Klarinettukonsert eftirJohnSpeight. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir.Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar Prelúdía í cís-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. T ékkneska fílharmoníu- sveitin leikur. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. 23:00- 03:00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 17:00-18:00 Ríkisút- varpiða Akureyri- Svæðisútvarp fS-- w7— SJ0NVARPIÐ ~zr<> 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. HLÉ 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja minútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Hljóðdósin Stjórnandi: Þórarinn Stefánsson. 21:00-22:00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22:00-23:00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már SkúlasonogSkúli Helgason. 19.15 Ádöfinni Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19 '<l Svonagerum við 1 vær sænskar f ræðslu- myndir sem sýna hvern- ig hattar og stígvél eru búintil. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnboga- son.fNordvision- Sænskasjónvarpið.) 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.45 Þingsjá Umsjónar- maður Páll Magnússon. 20.55 KastljósÞátturum innlendmálefni. Um- sjónarmaður Einar öm Stefánsson. 21.40 DerrickNiundi þáttur. Þýskursaka- málamyndaflokkur. Að- alhlutverk: Horst T app- ert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Seinnifréttir. 22.55 Svefninn langi (The Big Sleep) Bresk bíómynd frá 1977 gerð eftir sakamálasögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri: Michael Winner. Leikendur: Ro- bertMitchum, Sarah Mi- les, Richard Boone, Candy Clark, Edward Fox, Joan Collins, John Mills og James Stewart. I stað Los Angeles er sögusviðið Lundúna- borg. Philip Marlowe einkaspæjari er ráðinn til að gætaóstýrilátrar auðkýfingsdótturog hafa uppi á fjárkúgara og horfnum eiginmanni. Atriðiímyndinnigeta vakiö ótta hjá börnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.40 Dagskrárlok. « n \ SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlnugin: opiö' mánudaga til föstudaga 7.00-20.0Ö- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin vitka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu-' dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfeilssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar erop n mánudaga-föstudaga kl. 7-E, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögurn kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardagafrá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl.17til kl.8.Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtak- anna '78 félags lesbia og hommaálslandi.á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari áöörum timum. Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SAÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síöumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Siðumúla3-5fimmtudagakl. 20. SkrifstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssuntíi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylg jusendingar út- varps tilútlanda:Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m:KI. 1215 til 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlandsog meginlandsEvrópu. Kl. 1315 til 1345tilAusturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675 kHz,31.00m: Kl. 1855 til1935/45 tilNorður- landaÁ 9655 kHz, 31.07m: KQJS35/45til 2015/25 tiœfetlandsog meginlar 2300 till Kanadat ísl.timise GMT/UTC: ívrópu. Kl. lil Austurhluta indarikjanna. irsamiog

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.