Þjóðviljinn - 13.12.1985, Blaðsíða 14
Umboðsmenn
HAPPDRÆTTIS
ÞJÓÐVILJANS 1985
REYKJANES
Keflavík: Jóhann Geirdal, Hafnargötu 49,
sími 92-1054.
Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbraut 12,
sími 92-7008.
Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 4,
sími 92-7680
Mosfeilssveit: Aðalheiður Magnúsdóttir, Dvergholt 12 (neðri hæð),
sími 666653.
Kópavogur: Sigurður Magnússon, Álthólsveg 76,
SÍmi 42657.
Garðabær: Ingólfur Freysson, Brekkubyggð 49,
sími 46072.
Hafnarfjörður: Jóhann Guðjónsson, Nönnustigur 8,
simi 52119.
Seltjarnarnes: Ragnhildur Helgadóttir, Sæbraut 6
sími 15634.
VESTURLAND
Akranes: Garðar Nordal, Vitateig 5B,
sími 93-2567
Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43,
sími 93-7122.
Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18,
sími 93-6438.
Grundarfjörður: Matthildur Geirmundsdóttir, Fagurhólstúni 10,
sími 93-8715.
Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir, Lágholti 3,
sími 93-8234.
Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson, Búðardal,
sími 93-4142.
VESTFIRÐIR
Patreksfjörður: Einar Pálsson, Laugarholt,
sími 94-2027.
Bíldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlíð 22,
sími 94-2212.
Þingeyri: Davíð Kristjánsson, Aðalstræti 39,
sími 94-8117.
Flateyri: Hafdís Sigurðardóttir, Þórustöðum,
sími 94-7658.
Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson, Sætún 10,
sími 94-6235.
ísafjörður: Smári Haraldsson, Hlíðarveg 3,
sími 94-4017.
Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson,
sími 94-7437.
Hólmavík: Jón Ólafsson,
sími 95-3173.
NORÐURLAND VESTRA
Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegur 8,
sími 95-1368.
Blönduós: Guðmundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9,
sími 95-4196.
Skagaströnd: Edvald Hallgrímsson, Hólabraut 28,
sími 95-4685.
Sauðárkrókur: Ingibjörg Hafstað, Vík,
sími 95-5531.
Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2,
sími 96-71271.
NORÐURLAND EYSTRA
Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3,
sími 96-62267.
Dalvík: Rafn Arnbjörnsson, Öldugötu 3,
sími 96-61358.
Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36,
sími 96-24079.
Húsavík: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31B,
sími 96-41937.
Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33,
sími 96-51125.
Þórshöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi,
sími 96-81196.
AUSTURLAND
Neskaupstaður: Einar M. Sigurðarson, Sæbakka 1,
sími 97-7799.
Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut,
sími 97-3126.
Egilsstaðir: Einar Pétursson, Bjarkarhlíð 2,
síml 97-1289.
Seyðisfjörður: Jóhanna Gísladóttir,
sími 97-2316.
Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18,
sími 97-4159.
Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson, Hlíðargötu 30,
sími 97-5211.
Eskifjörður: Hjalti Sigurðsson, Svínaskálahlíð,
sími 97-6367.
Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3,
sími 97-5894.
Hornafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránaslóð 6,
sími 97-8243.
Breiðdalsvík: Snjólfur Gíslason, Steinaborg,
sími 97-5627.
SUÐURLAND
Vestmannaeyjar: Ragnar Óskarsson, Hásteinsvegi 28.
Hveragerði: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiðmörk 31,
sími 99-4259.
Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19,
sími 99-1714.
Þorlákshöfn: Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4,
sími 99-3924.
Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir, Háeyrarvegi 30,
sími 99-3388.
Stokkseyri: Ingi S. Ingason, Eyjaseli 7,
sími 99-3479.
Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson,
sími 99-6153.
HAPPDRÆTTI PJÓÐVILJANS1985
•nsaM
fflSTARSt
Eva Steen
SARA
----------
Þau Torsten og Maríanna eru
bæði dul á nöfn sín og uppruna í
barnaskap þeirra og kátínu
æskunnar. En að því kemur að
Maríanna skilur að áhyggjulaus
leikur er orðinn örlagaalvara og
Torsten er eftilvill hinn versti
svikari við hana og dauðsjúkan
föður hennar. Hún reynir samt
að vera trú draumi sínum um hina
sönnu ást.
Þýðandi er Skúli Jensson.
SKUGGSJÁ
Skuggsjá hefur gefið út bókina
Sara eftir Evu Steen, og er hún ein
Rauðu ástarsagnanna.
Konungssinnar drápu eigin-
mann Söru meðan hún var barns-
hafandi, en þrátt fyrir það bjarg-
ar hún lífi eins þeirra á flótta og
kemst að því að faðir hans er einn
morðingja föður hennar. Sara er
ákveðin í að hefna manns síns og
endurheimta barn sitt, en í ring-
ulreið byltingar henda óvæntir at-
burðir.
Þýðandi er Sverrir Haraldsson.
Else-Marie Nohr
HÁLF-
SYSTURNA
SKUGGSJÁ
Hálfsysturnar heitir nýútkomin
bók hjá Skuggsjá, ein af Rauðu
ástarsögunum, og er eftir Else-
Marie Nohr.
Þar segir frá Evu sem á leið að
dánarbeði föður síns hittir telpu
sem strokið hefur af barnaheim-
ili. Eva ákveður að hjálpa telp-
unni en leggur sig um leið í lífs-
hættu. Örlög þeirra samtvinnast
frá þessari stundu.
Þýðandi er Skúli Jensson.
Erík Nerlöe
Láttu
hjartað
ráða
SKUGGSJÁ
Skuggsjá hefur gefið út bókina
Láttu hjartað ráða eftir Erik Nerl-
öe, og er ein Rauðu ástarsagn-
anna.
Skin eftir skúr heitir ný bók
eftir metsöluhöfundinn Theresu
Charles, gefin út hjá Skuggsjá.
Dixie elst upp útí sveit. Þangað
kemur til sumardvalar sjónvarps-
maðurinn Pétur og í hópinn bæt-
ist hinn dularfulli Adam. Þeir fé-
lagar eru báðir grunaðir um ný-
framið innbrot, og reyndar einnig
frændi Dixíar, Patrick.
„Hvert var leyndarmálið sem
þessir þrír ungu menn voru flækt-
ir í einsog neti?“ er spurt í frétt frá
útgáfunni. „Fyrir hverjum var
Adam að fela sig? Hvers vegna
fann Dixie hjá sér svona ríka hvöt
til þess að hjálpa honum? Og
hvers vegna knúði hjartað hana
til þess að snúast á sveif með
Adam gegn Pétri?“
Andrés Kristjánsson þýddi.
Prentver hefur gefið út fimmtu
söguþýðingu Anne Mather, og
nefnist bókin Leikur að eldi.
Susan dregst frá unnusta sínum
David að hinum glæsilega Dom-
inic. Og henni skilst smám saman
að móðirin er David mikilvægari
en hún. En þó hún losi sig við
David er björninn ekki unninn:
Dominic er kvæntur...
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. desember 1985
Eyja örlaganna heitir nýútkom-
in bók sem íðunn gefur út, og er
tólfta bók Phyllis A. Whitney á
íslensku.
Lacey laðast til Hampton-
eyjar þarsem býr æskuunnusti
hennar með annarri konu og
barni, sem eingöngu kvenfólkið
veit að Lacey á í raun og veru.
Við komuna er Lacey vöruð við
að ljóstra ekki upp leyndarmál-
inu og hún finnur að einhver vill
hana feiga. Hún ákveður að
svipta hulunni af fortíðinni hvað
sem það kostar.
Þýðandi er Guðrún Bachman.
ERLINÖ POUISEN
BARÁTTA
ÁSTARINNAR
Hörpuútgáfan hefur gefið út
Baráttu ástarinnar eftir danann
Erling Poulsen, og er það tíunda
bókin í flokknum Rauðu ástar-
sögurnar.
Sagt er frá Bettínu sem er
önnum kafin við líknarstörf og
sinnir lítt eiginmanni og barni, en
heldur hinsvegar ennþá sam-
bandi við gamlan unnusta, fjöl-
listamanninn Lennart. Hún neit-
ar að hjálpa varnarlausri stúlku,
sem Árni maður hennar kemur
með heim; og kemur þá í ljós að
eitthvert leyndarmál er falið í
fortíð hennar.
Skúli Jensson þýðir.
BARB\RA .
<g.artland
Veðmál
ogást
Skuggsjá hefur gefið út bókina
Veðmál og ást eftir Barböru Cart-
land og er þetta tólfta bók höfund-
ar hjá forlaginu.
Hér er fjallað um kynni hertog-
ans Brock af hinni fögru, ungu og
saklausu Valoru Melford, sem
ætlunin er að gifta gömlum bar-
ón. Þau hertoginn leggja á flótta
undan þessum ráðagerðum, en
verða fyrir ýmsu á leiðinni, ekki
síst vegna þess að hertoginn getur
vegna veðmáls ekki látið uppi um
hver hann er í raun og veru.
Þýðandi er Sigurður Steinsson.