Þjóðviljinn - 19.12.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1985, Blaðsíða 3
FRETTIR Ríkismatið Hugleiða kæm Mikil óánœgja með skipulagsbreytingar og uppsagnir hjá Ríkismati sjávarafurða. Utvegsmenn í Vestmannaeyjum reiðir. Heimir Fjeldstedformaður Starfsmannafélags: Öryggisleysi hjá mannskapnum. Skorað áforráðamenn að hœtta við uppsagnir DagsbrúnlVari Rætt um verkfalls- boðun Baldur Ágústsson neitar enn að semja við Dagsbrún. Stjórn Dagsbrúnar mótmœlir vinnubrögðum VR í þessu máli Baldur Ágústsson eigandi Vara hefur greinilega ekki í hyggju að semja við Dagsbrún og ég get ekki sagt um hvert framhaldið á þessu verður. Fundurinn í dag skilaði engum árangri, sagði Guðlaugur Þorvaldsson sátta- semjari ríkisins í samtali við Þjóðviljann í gær að loknum sáttafundi með Dagsbrún og eiganda Vara. Trúnaðarmannaráð Dags- brúnar hefur rætt um að boða verkfall hjá Vara en ekki er vitað hvort og þá hvenær af því verður. Baldur Ágústsson telur sig hafa samið um laun allra sinna starfsmanna þegar hann gerði samkomulag við Verslunar- mannafélag Reykjavíkur fyrir nokkru, en Dagsbrún er á annarri skoðun þar sem nokkrir starfs- mannanna eru félagar í Dagsbrún og Baldur hefur miðað við laun Dagsbrúnar fram til þessa. Stjórn Dagsbrúnar mun á næstunni mótmæla vinnu- brögðum VR í þessu máli og fjall- að verður um málið í miðstjórn ASÍ innan skamms. Það vekur athygli að með samkomulagi Vara og VR fylgir yfirlýsing frá VR þar sem segir að verkföll félagsins í framtíðinni muni ekki ná til öryggisþjónustu Vara. -gg AB Kópavogi Skoðana- könnun í gangi Frestur til að tilnefna á framboðslista vegna kosninga á nœsta ári rennur út á laugardaginn Vegna sveitarstjórnakosninga á næsta ári hefur Alþýðu- bandalagið í Kópavogi fyrir nokkru sent út spurningalista til félagsmanna sinna þar sem þeim er gefinn kostur á að tilnefna ein- staklinga á væntanlegan fram- boðslista félagsins og einnig að benda á þau mál sem þeir vilja að lögð verði á mest áhersla við gerð stefnuskrár félagsins. Frestur til að skila inn þessum listum er að renna út og verður uppstillingar- nefnd til viðtals í Þinghóli nk. laugardag á milli kl. 10-12 og 13- 15. Það var í október sl. sem aðal- fundur ABK kaus 5 manna upp- stillingarnefnd, svo og kaus stjórn félagsins í samráði við bæj- armálaráð sérstaka nefnd til að annast undirbúning stefnuskrár- umræðu á vegum félagsins. Ák- vað uppstillingarnefnd að beita sér fyrir skoðanakönnun um skipan framboðslista en jafn- framt var þess farið á leit við alla félaga í ÁBK að þeir kæmu á framfæri skoðunum sínum á því hvað þeir vildu að yrði í brenni- punkti við gerð stefnuyfirlýsingar og hvernig þeir vildu að staðið yrði að kosningastarfinu. -v. Mikil óánægja ríkir nú meðal starfsmanna Rikismats sjáv- arafurða vegna skipulagsbreyt- inga hjá stofnuninni og fyrirhug- aðra uppsagna í kjölfar þeirra. Jafnvel hefur verið haft á orði að kæra uppsagnir nokkurra yfir- matsmanna hjá stofnuninni. Enn- fremur er talið að skipulagsbreyt- ingarnar standist ekki fyrir lögum. Fjórum yfirmatsmönnum hef- ur verið tilkynnt að aðrir muni ráðnir til að gegna störfum þeirra. M.a. er fyrirhugað að segja Sigurði Gunnarssyni yfir- matsmanni í Vestmannaeyjum upp starfi og fela það manni í Reykjavík, en hagsmunaaðilar í Vestmannaeyjum eru mjög ó- Húsið er nú komið í það horf að við ætlum að halda þar aðalf- und milli jóla og nýárs, þannig að það er óhætt að segja að fram- kvæmdir hafi gengið vel en það er erfitt að fá peningadæmið til að ganga upp, sagði Ólöf Hildur Jónsdóttir formaður Alþýðu- bandalagsins á Grundarfirði í samtali við Þjóðviljann í gær. Grundfirðingar hafa undan- farna mánuði verið að byggja yfir Hugsanlegt er að meirihluti sé fyrir því í neðri deild alþingis, að samþykkja hækkun framlags til Framkvæmdasjóðs fatlaðra um 56% til samræmis við hækk- unina til Framkvæmdasjóðs aldr- aðra. Jóhanna Sigurðardóttir og Guðrún Helgadóttir flytja tillögu við afgreiðslu lánsfjárlaga í neðri ánægðir með þá ráðstöfun. Stef- án Runólfsson hjá Vinnslustöð- inni í Eyjum sagði í gær að ef ætti að flytja þessa þjónustu til Reykjavíkur væri eins gott „að gleyma þessu" eins og hann orð- aði það. „Það er ýmislegt varðandi þessar skipulagsbreytingar sem menn eru óánægðir með og telja að með þeim sé stofnunin að fjarlægjast það hlutverk sitt að gæta hagsmuna landsmanna í þessum efnum. Það er margt óljóst með þessar upþsagnir og öryggisleysi hjá mannskapnum, en hinn almenni starfsmaður vill að það sé friður um stofnunina svo hún geti starfað eins og best verður á kosið", sagði Heimir starfsemi Alþýðubandalagsins á staðnum af mikilli elju. Að sögn Ólafar hafa nokkrir félagar verið við störf í húsinu daglega í einn til tvo rnánuði. „Þetta er allt unnið í sjálfboðavinnu, en efniskaup voru mikil og það vantar í þetta peninga“, sagði Ólöf í gær. En Alþýðubandalagsmenn eru ekki með hugann við húsbyg- ginguna eina. Þeir eru þegar farn- ir að huga að kosningabaráttu og deild, sem gæti farið fram í dag. £ efri deild alþingis á mánudag- inn munaði aðeins einu atkvæði að tillaga Helga Seljan og fleiri um þessa hækkun framlags til Framkvæmdasjóðs fatlaðra úr 80 miljónum í 125 miljónir hlyti samþykki. Meðal þeirra sem sátu hjá við afgreiðsluna var Albert Fjeldsted formaður Starfsmanna- félags Ríkismatsins í samtali við Þjóðviljann í gær. Þrátt fyrir þessar uppsagnir auglýsir Ríkismatið nú eftir fimm starfsmönnum og er háskóla- menntun áskilin og fyrrverandi matsmönnum því ekki kleift að sækja um. Fundur í Starfs- mannafélaginu nýlega samþykkti ályktun þar sem fundurinn skorar á forráðamenn að hætta við þess- ar uppsagnir. Jafnframt vara fundarmenn við því að hagsmunaaðilar „geti haft óeðli- lega mikil afskipti af skipulagi og starfsháttum stofnunarinnar". Reynt var að ná í Halldór Árnason fiskmatsstjóra í gær en árangurslaust. -gg kominn hugur í fólkið að sögn Ólafar. Félagið gefur út blaðið Birting sem kemur út fjórum sinnum á ári. „Það er ljóst að við verðum að afla fjár eftir einhverjum leiðum. Við höfum reyndar leitað stuðn- ings hér á Vesturlandi, en það hefur gengið brösulega og við erum með ýmsar hugmyndir uppi um fjársöfnun á næstunni", segir Ólöf. -gg Guðmundsson iðnaðarráðherra. Mörgum þingmönnum úr stjórn- arliðinu mun þykja ótækt að taka afstöðu gegn sams konar hækkun til fatlaðra og þegar hefur verið samþykkt til aldraðra, - og er því búist við að atkvæðagreiðsla um þetta atriði geti orðið spennandi. -óg KÍ úrsögnin Emm ráða- lausir HöskuldurJónsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti: Vitum ekki hvernig á að bregðast við útgöngu KÍ. Við vitum hreinlega ekki hvern- ig við cigum að bregðast við útgöngu Kennarasambandsins úr BSRB og málið því ekki síður al- varlegt fyrir okkur en BSRB. Það var nógu erfitt um samningsgerð áður en þctta kom upp, sagði Höskuldur Jónsson ráðuncytis- stjóri í fjármálaráðuncytinu í samtali við Þjóðviljatin í gær. „Þetta er mál sem hlýtur að koma upp á borð hjá okkur fljót- lega. Það verður að ákveða hvernig á að úthluta hópi 3200 manna launum, en það er and- stætt því sem gerst hefur á undan- förnum árum að svo stór hópur verði á einhvern hátt utanveltu í kjarasamningum", sagði Hösk- uldur. Samkvæmt núgildandi lögum getur ríkið ekki samið við Kenn- arasamband Islands, en Hösk- uldur sagði ráðuneytið hafa vald til að skammta þeim laun. Hösk- uldur sagði að rætt hefði verið um samningsrétt til KÍ í ráðuneytinu, en ekkert liggur Ijóst fyrir í þeini efnum. -gg Hagvangur Kratar koma vel út Alþýðubandalagið bœtir mestu við sigfrá síðustu könnun. BJ taparmest Alþýðuflokkurinn er næst stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt skoðanakönnun Hag- vangs sem birt er í Morgunblað- inu í gær. Könnunin er fram- kvæmd skömmu áður en Haf- skipsmálið komst í hámæli og er Sjálfstæðisflokkurinn með 42,1%. Einungis Sjálfstæðis- flokkurinn, Kvennalistinn og Bandalag jafnaðarmanna tapa fylgi frá síðastu könnun. Alþýðubandalagið fær 14,6% fylgi samkvæmt þessari könnun, en var með 12% í júníkönnun Hagvangs. Alþýðuflokkurinn er með 16,2% en var með 16%, Bandalag jafnaðarmanna er með 4,3% en var með 7,7%, Fram- sóknarflokkur er með 13% en var með 11%. Kvennalistinn er með 8,9% en var með 9,1%, Sjálf- stæðisflokkurinn er með 42,1% en var með 43,6% í júní - og Flokkur mannsins er með 1% en var með 0,6%. Úrtakið var 1000 rnanns, en svarprósenta var 79%. Afstöðu tóku 494 eða 63%. -óg Arnarflug á Spáni Arnarflug hefur tekið að sér að fljúga næstu helgar fyrir danska flugfélagið Conair, sem er í eigu Spies-ferðaskrifstofunnar dönsku. Flogið er með ferða- menn milli Danmerkur og Spán- ar. Fimmtudagur 19. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Rósant Egilsson fróttaritari Þjóðviljans á Grundarfirði klæðir húsið að innan af mikilli list. Félagið keypti hús þetta i slæmu ásigkomulagi en endurbótum er nú að Ijúka. Grundarfjörður Senn flutt í nýja húsið Ólöf Jónsdóttirformaður Alþýðubartdalagsins: Vantarpeninga Framkvœmdasjóður fatlaðra Verður hækkun samþykkt? Hugsanlegt að framlagið til Framkvœmdasjóðs fatlaðra verðihœkkað til samrœmis við hœkkunina til Framkvœmdasjóðs aldraðra. Stjórnarliðar íinnri baráttu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.