Þjóðviljinn - 19.12.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGK) AB Kópavogi Verið að stilla upp! Uppstillinganefnd Alþýðubandalagsins í Kópavogi vegna sveitastjórnar- kosninga á næsta ári minnir á útsenda spurningalista til félagsmanna um undirbúning bæjarstjórnarkosninganna, en skilafrestur er að renna út. Mun Uppstillingarnefnd verða til viðtals og veita viðtöku listum þeirra sem ekki hafa þegar skilað í Þinghól á laugardaginn milli kl. 10-12 og 13-15. Uppstillinganefnd ABK ABH Alþýðubandalagsfólk Hafnarfirði Uppstillingarnefnd minnir félagsmenn á að skila hiö fyrsta inn uppá- stungum og tillögum um frambjóðendur á lista flokksins fyrir næstu bæjar- stjórnarkosningar. Töluvert hefur borist af tillögum en Uppstillinganefnd vill gjarnan heyra frá sem flestum flokksmönnum. Hafið samband eða sendið skriflegar tillögur til Rannveigar Traustadótt- ur formanns Uppstillinganefndar. Alþýðubandalagid í Reykjavík Forval Kjömefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosning- anna 1986 hefur hafið störf. Nefndin óskar eftir ábendingum og hugmynd- um flokksfélaga, gjarnan bréflega, til skrifstofu flokksins eöa eftirtalinna nefndarmanna: Arnmundur Bachman s. 77030, Arnþór Pétursson s. 71367, Guðþjörg Sigurðardóttir s. 34998, Lena M. Rist s. 71635, Margrét Pála Ólafsdóttir s. 29371, Steinar Harðarson s. 18953 og Þorbjörn Guðmundsson s. 76562. Sameiginlegur listi kjörnefndar og þeirra sem tilnefndir hafa verið af flokksfélaögum verður birtur 14. desember í Þjóðviljanum. Þá hafa félagar síðan tvær vikur til frekari tilnefninga og er eindagi þeirra 31. desember. (Samkvæmt nýju forvalsreglunum geta 5 félagar í ABR tekið sig saman og tilnefnt einstakling til forvals enda hafi hann samþykkt tilnefninguna). Kjörnefnd ÆSKULÝÐSFYLKINGIN SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN Mánudagurinn 13. janúar 1986 Félagsmálanámskeið ÆFR Getur þú ekki samið ræðu? Talar þú óskýrt? Ertu hrædd/ur við ræöupúlt eða sjónvarpsvélar? Eða hefurðu flækt þig í fundaskapareglum? Ef svo er, komdu þá á félagsmálanámskeið ÆFR. Það stendur í tvær vikur, alls sjö kvöld. Landskunnar kempur munu miðla af reynslu sinni. Nám- skeiðið er opið fyrir alla og fer skráning fram á skrifstofu ÆFAB í síma 17500. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress Haíðu þá samband við afgreiðslu Þjoðvfljans, sími 681333 Laus hverfi: FOLDA Og á þessu augnaþliki er skotið þúsundum kúlna sem engan hitta! Hvílík sóun! Seltjarnarnes, Grandi, Ofanleiti - Miðleiti, Fossvogur, efri hiuta Lauga- vegs og Hverfisgötu. Það bætir heilsu og hag að bera út Þjódvilpnn Betrablað FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁO > 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. desember 1985 2 3 □ ■ 8 8 7 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • 18 16 S 17 18 m 19 zO ' 21 □ 22 23 □ 24 s 28 KROSSGÁTA Nr. 82 Lárétt: 1 bæta 4 ílát 8 ökumanninn 9 fita 11 konu 12 sköpun 14 til 15 fjas 17 skraut 19 ílát 21 hlut 22 roggin 24 tíminn 25 rekald Lóðrétt: 1 löngun 2 skarð 3 hags 4 kátu 5 mjúk 6 afkast 7 prettar 10 sveinn 13 umrót 16 þekking 17 fyrir- líta 18 auli 20 keyra 23 skilyrði. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 volk 4 ekla 8 ólgnar 9 Sama 11 gáta 12 stauti 14 ar 15 fant 17 vinir 19 rót 21 æði 22 flúr 24 rita 25 árar Lóðrétt: 1 viss 2 lóma 3 klaufi 4 eggin 5 kná 6 lata 7 Ararat 10 atriði 13 tarf 16 trúr 17 vær 18 nit 20 óra 23 lá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.